Alþýðublaðið - 11.06.1964, Page 10

Alþýðublaðið - 11.06.1964, Page 10
LOXENE ER FEGRAND! Heildsölubirgðir: KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ H.F., Reykjavík. HÚN ÞEKKIR LEYNDARMÁLIB. Hún veit aS LOXENE Medieated Shampoo með hirnii heil- brigðu nærandi sápu tryggir henni fagurt, heilbrigt og flösulaust hár. UMBE STRAX í DAG. nýju \ Takið eftir nýju rauðu og grænu I umbúðunum. S Getraunin. Framh. úr opnu. | -Anna Grétarsdóttir, Víghólastíg 21; 17, Kópavogi Svavar Gunnarsson, Eyvindar- stöðum, Áiftanesi, Bessastaða- hreppi Anna Sigurðardóttir, Skriðubóli ' Borgarfirði, eystra, N.-Múl. « Anna S. Þórisdóttir, Skúlagötu i 5, Stykkishólmi f Jón Þórisson, Skúlagötu 5, Stykkishólmi ; Sigrún Helgadóttir, Hólagötu 27, Ytri-Njarðvík \. Sólborg Olga Bjarnadóttir, | Skólastíg 26, Stykkishólmi t Kristján L. Möller, Laugaveg 25, f Siglufirði Sævar Jónsson, Hvanneyrar- braut 28 b, Siglufirði Oddný Richardsdóttir, Túngötu i 39, Siglufirði í. Elízabet Óskarsdóttir, Kaldár- í* höfða, Grímsnesi, Árn. i Anna Soffía Óskarsdóttir, Kald- f árhöfða, Grímsnesi, Árn. \ Guðmunda Inga Forberg, Hraun- í hvammi 8, Hafnarfirði í Auður Valdimarsdóttir, Túngötu t 8, Hofsósi : Margrét Kolbeins, Túngötu 31, p Rvík - ![ Jón Kristján Sigurðsson, Grett- , isgötu 73, Rvík |Jóna Björg Kristinsdóttir, Urð- arveg 52, .Vestmannaeyjum Jenny Harðardóttir, Lóranstöð- inni, Sandi J Guðrún Hildur Hafsteinsdóttir, Vallargötu 17, Keflavík Þórarinn Magnússon, Álfheim- um 48, Rvík Brynhildur Magnúsdóttir, Granaskjóli 26, Rvík Inga Sigurðardóttir, Álftamýri 56 (2), Rvik Magnús Andri Hjaltason, Hvoli, Grindavík Björg Einarsdóttir, Hvoli, Grindavík Kristín B. Kristinsdóttir, Unnarbraut 30, Seltjarnarnesi Jens A. Guðmundsson, Brekku- götu 34, Þingeyri, Dýrafirði Aðalsteinn Jörgensen, Skaga- strönd Guðbjörg Jóhannsdóttir, Hverf- isgötu 6, Siglufirði Brynjólfur Einarsson, Hraun- teig 15, Rvik Kristín Gunnarsdóttir, Skeggja- stöðum, Flóa, Ám. Kristjana Sigurðardóttir, Víði- mýri 8, Neskaupstað Sjöfn Sigbjörn^dóttir, Hlöðum, Fellum, N.-Múl. Unnur Bragadóttir, Birkilandi, Eskifirði Jóhanna Ólöf Garðarsdóttir, Heiðarbraut 59, Akranesi Kolbrún Edda Jóhannesdóttir, Hvammsgerði 4, Rvík Sigurlaug Garðarsdóttir, Heið- arbraut 59, Akranesi Kristín Jónsdóttir, Sólheimum 22, Rvík Óskar Ó. Elísson, Vindási. yið Nesveg 10 H- J'úní 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ Hin nýju landssambönd. Anna Björg Elísdóttir, Vindási við Nesveg Jón Arnar Einarsson, Bjarnar- stíg 4, Rvík Páll Magnússon, Vestmannabraut 22, Vestmannaeyjum Eygló Óskarsdóttir, Sólhlíð 5, Vestmannaey j um Ólafur Arthúrsson, Suðurgötu 24, Sandgerði Gunnlaugur yngri Sigfússon, Víðihvammi 16, Kópavogi Helga Gísladóttir, Heimagötu 15, Vestmannaeyjum Kolbrún Ósk Óskarsdóttir, Helgafellsbraut 31, Vestm. Dröfn Halldórsdóttir, Jaðars- braut 11, Akranesi Ágústa Gunnarsdóttir, Bama- skólanum, Þorlákshöfn Margrét Kristjánsdóttir, Sporða- grunni 5, Rvík Halla Harðardóttir, Háholti 25, Keflavík Helga Harðardóttir, Háholti 25, Keflavík Ingibjörg Sigurjónsdóttir, Eaxa- túni 20, Silfurtúni við Hafn. Mathilde V. Harðardóttir, Litla- gerði 4, Rvík Ingólfur Gigja, Álftamýri 22, Rvik (Framhald aí 7. síSu). un þeirra er hið gamla (nú- verandi) skipulag verkalýffssam takanna einnig- fest mjög ræki- lega í sessi og hlýtur þaff aff verffa til aff tefja vernlega fyrir þvi aff nýtt og nan<V=vnlegt skipúiag komist á. Sfffast en ekki sízt mnn vafalaust hvert hinna nýju landssambanda fljót lega taka til viff aff-kjósa full- trúa í einu lagi (þ. e. affildar- féífijfin saman) á þing ASÍ. rétt ems og eldri landssamböndin : gera nú og hafa lengst af gert. Lætur þá nærri, aff Alþýffu- sambandið sé orffiff landssam- band sérgreinasambanda sér- greináfélaganna í staff þess aff vera Iandssamband starfsgreina sambanda starfsgreinafélag- anna. (í sviguip má geta þess, aff af þeim sexmenningum, er .. sömdu hiff nýja skipulag og .. faliff vgr aff koma því á, eru ■ a-m.k. þrír þegar orffnir forystu menn hinna nýju sérgreinasam bandanna! í s aff þess aff koma nýju skipulagi á, festu þeir hið gamla í sessi'.) Er þá búiff aff festa hiff gamla skipulag svo rækilega í sessi, aff vandséff er aff hið nýja komist á fyrr en eftir nokkra áratugi, mörgum áratugum um seinan. Þessi þróun orkar sannarlega tvímælis, svo aff ekki sé meira sagt, því aff þótt hin nýju lands sambönd komi sér í augnablik- inu vel í baráttu dagsins, þá verffa þau til aff seinka mjög veruiega fyrir óhjákvæmilegri þróun skipulagsmálanna. í stað nýs og árangursríks skipulags verffa verkalýffssamtökin aff sitja uppi meff afdankaff og ár- angurslítiff skipulag, sem þeg- ar er orffinn þrándur í götu kjarabaráttu og félagsstarfs. Því hefffu samtökin betur snúiff sér aff því, aff koma hinu nýja skipulagi á laggimar, fremur en festa hiff gamla í sessi. S. G. Hjörtur Hauksson, Grettisgötu 69, Rvik Birna Kristinsdóttir, A-gata 1 a, Blesugróf, Rvík Hulda Guðmundsdóttir, Kirkju- vegi 29, Vestmannaeyjum Gunnar Gunnarsson, Hafnar- stræti 86 b, Akureyri Margrét Yngvadóttir, Grænu- mýri 20, Akureyri Magnús Arthúrsson, Skálholts- stíg 2, Rvik Þórður Kristinn Guðmundsson, Hlíðarenda, Vogum, Vatns- leysuströnd. Davið Þorsteinsson, Glerárgötu 3, Akureyri Steinunn Óskarsdóttir, Iðju- mörk 1, Hveragerði Jón Baldursson, Breiðási, Hruna- mannahreppi, Árn. Hjalti Öm Ólason, Vallargötu 6, Sandgerði Tryggvi Ásgrímsson, Árvegi 18, Akureyri Gunnar B. Þórhallsson, Sólvöll- um 19, Akureyri Helga Sigurðardóttir, Engimýri 14, Akureyri Þórir I. Þórisson, Heiðargerði 54, Reykjavík - Helgi Valur Helgason, Skaga- braut 21, Akranesi Steinn Már Helgason, Skaga- braut 21, Akranesi Kristján Guðmundsson, Dals- mynni, Eyjahreppi, Hnapp. Guðrún H. Ólafsdóttir, Tómasar- haga 13, Rvík Unnur Baldursdóttir, • Hlégerði 33, Kópavogi Einar Rafn, Smyrlahraun 25, Hafnaríirði Reynir Bjömsson, Sólvöllum 19, Akureyri Sigfríð Stefánsdóttir, Njálsgötu 6, Rvík Jón Bermann Ársælsson, Austur- vegi 54, Seyðisfirði Stefán Bogi Stefánsson, Skóla- braut 51, Seltjarnarnesi Þórheiður Einarsdóttir, Miklu- braut 74, Rvík Valgerður Gísladóttir, Grana- skjöli 42, Rvík Margrét Jónsdóttir, Hraunprýði Gárðahreppi. ■Stefán R. Jóhannsson, Baldurs- götu 11, Rvík. Ták ekki við ályktuninni... (Frarahald af 7. siSu) ars vár samþykkt mótmælaályktun gegn stjórnarstefnn Francos á Spáni. í ályktuninni sagði m. a. að stjórnin sýndi fullkomna fyrir- litningu á sjálfsögðum mannrétt- tndum og grandvallarsjónarmið- iim lýðræðisins. Sem frjálsir menn í frjálsu landi fordæmum við þessa fasisku einræðisstjóm og lýsum stúðningi okkar við frelsisbaráttu spánskra verkamanna, stúdenta og menntamanna. Fíilltrúar þingsins fóru síðan méð mótmælasamþykktina í spánska sendiráðið í Osló, en þar var neitað að taka við henni á þcirri forsendu, að ef afhenda eigi Slíkar orðsendingar, verði að til- kynna sendiráðinu um það með 3 daga fyrirvara! Þingið samþykkti einnig álykt- un þar sem segir, aff Samband ungra jafnaðarmanna sé á móti gerðardómum (lönnsnemnd), en telji þó slíka lausn mála hafa ver ið óhjákvæmilega eins og ástatt var í vor. Ennfremur samþykkti þingið á- lyktun, þar sem bent er á nauð- syn þess að sérstök stjómardeild fari með öll æskulýðsmáL Reiulf Steen, sem undanfarin sex ár hefur verið formaður AUF tekur nú við starfi sem ritari þing- flokks jafnaðarmanna' í Stórþing- inu. í stað hans var kosinn Ola Teigen, sem numið 'hefur stjórn- vísindi við Oslóarháskóla. Aðrir í stjórn AUF eru: Kurt Mosbakk varaformaður, Arvid Jacobsen rit- ari, Ivar Leveraas, Ulf, Sand, Britt Hildeng, Jan Balstad og Magne Langerud. Veiðiferð (Framhald úr Opnu). aðgerður og hafði hann verið festur með snæri við öngulinn Auðvitað varð manninum svo mik ið um, að hann snerti vart á færi meir. Af útlendingunum var Frakki nokkur, þéttvaxinn og brosmild- ur, veiðnastur og fékk hann að launum hvaltönn. sem þátttak- endur rituðu nöfn sín á og verð ur sjálfsagt skemmtilegur minja gripur. Það kom þó í ljós síðar; að ekki var það eintóm tilvilj- un, að Frakkinn fékk flesta fiska, því að hann er alvanur sportveiði maður. , Þegar svo sextán fiskar höfðu verið innbyrtir og nokkrum smá- um sleppt var haidið af stað og siglt inn að Hvalfjarðarmynni og svo áleiðis til Revkjavíkur aftur. Þegar leið að miðnætti greiddist ský frá sólu og rann hún eldgló- andi yíir Snæfellsnesið, þannig að greina mátti fiallakransinn,, sem skugga á möttum himninum. Og þar sem siglt var barna um sléttan hafflötinn varð fyrir okk- ur nýjasti hvalbáturinn, Hvalur 8, á leið í Hvalstöðina með sinn hvalinn við hvora s'ðuna, þannig að óvænt sáu b'aðamennirnir erin eina hlið á íslenzku atvinnulífi. Á heimleiðinni vsr. borið fram kaffi og spjallað. Bliðamennirn- ir báru saman bæknr sínar um viðburði kvöldsins og spurðust fyrir um fiskveiðar almennt. IClukkan var svo orðiri Túmlega tólf, þegar aftur var rennt inn í Reykjavíkurhöfn og þar méð lauk ferðinni, sem var í atlá staðí velheppnuð, nema anðvitað • aij varla fékk bein úr sjó.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.