Alþýðublaðið - 11.06.1964, Síða 6

Alþýðublaðið - 11.06.1964, Síða 6
Hvernig stendur á ósköpunum? Brezkur sálfræðingur hefur um nokkurt skeið gert sér það til dundurs að finna ástæðuna ti' hinna miklu vinsælda bítl- anna. landa sinna. Ekki er að ela að n ðurstöður hans munu vekja mikla mótmælaöldu á- hnngendanna. Hann segir, að aðdráttarafl þ 'irri bygg’st ekki hið minnsta á karlmennsku eða neins kon- a,- hörku. Það sé\í rauninni kynlaust með öllu. Þes'ir fjórir piltar vekja samt, sem vel er kunnugt, mikla hrifningu, þótt á öðru s' :ði sé, en venjuiegt er meðal d "gurlagas jarna. Sálfræðing- u/inn, sem heit’r Frederick Casson, segir, að þeir höfði til móðurtilfinninga stúlkna, þótt þær séu ungar að árum. En hvernig stendur á því, að þessi hópur „kynlausra", hljóða belgja hefur náð s íkri feikna hóptilbeiðslu, sem raun ber vitni í grein í tímari.inu „Fam- ily Doctor“ leitast dr. Casson við að svara þeirri spurningu og honum liggur sannarlega ekki illt orð til drengjanna. Hluti svarsins hggur í fjör’egri og viðfelldinni framkomu þeirra. Einnig í því, að þeir virðast ungir og óspilltir. Hár þerra og klæði er hvort tveggja hreint og snyrtilegt. Dr. Casson virðast bítlarnir mjög geðfelldir ungir menn, einmitt sú tegund ungmenna; sem stúlka getur farið með út. Barnahjónabönd ágerast Skýrsla um giftingavenjur Bandarikjamanna, sem gefin var út fyrir nokkru, bendir til þess, að í sumu tilliti, séu þær líkari því, sem þekkist meðal Asíubúa, heldnr en Evrópubúa. Algengasti giftingaraldur kvenna, sem engr- ar framhaidsmenntunar hafa not- ið, er'inil i 14 - 16 ára og 18 ár hjá þeim, sem hafa lokið gagn- fræíaprófi (high school). Þf u ráð h’afa komið frá skrif- stofu þe;rri, sem sér um þessi mál, að bezta leið sem foreldrar geti farið til þess að hindra þessar giftingar unglinga, sem eru farn ar n mna helzt á barnahjónabönd Þq'i- ^em voru landlæg meðal Hind ún ' Tnd andi fyrir eina tíð, en eru rú '>g að leggjast af, sé að sr”J fætur sínar í háskóla. í skýrslunni kom einnig fram, að fjórðungur allra háskólastúd- enta gengur í hjónaband áður en námi er lokið, margir þeirra hafa börn sín með sér þegar þeir ganga upp til lokaprófs. Samt sem áður er meðalgiftingaraldur stú'kna við háskólanám (college) 22 ár. Skoðanakannanir hafa leitt í ljós, að ef stúlka er ekki komin í hjónaband fyrir þennan aldur (22 ár) finnst henni hún þar með vera úr leik og dæmd il piprunar. Með ala'dur Bandarikjamanna þegar þeir ganga í hjónaband er 21 ár meðal karlmanna, en 18 ár með- al kvenna. Áætlað er, að á þessu ári v.erði framkvæmdar um það bil 1,800,000 hjónavígslur þar í landi. SJALDAN UM KYNBOMBUR g Frá stríðslokum hafa 8,5 p milljón hjón verið gefin saman g í Ves ur-Þýzkalandi. Af þeim §§ hafa 600 þúsund kynnzt með ( aðstoð hjónabandsmiðlara. p Makam ðlunarskrifstofurnar B eru um 260 talsins í V-Þýzka- H landi, þar af eru um'10 umsvifa É mikil fyrirtæki, sem hafa und §j irdeild’r víðs vegar úti um heim jj og þau sjá um bróðurpartinn Iaf m;ðluninni. Flestar eru þess ar stofnanir eins manns fyrir- Ilæki, þó öllu heldur einnar konu, vegna þess að í flestum | ti'vikum eru það konur, sem B reka þær. ■ Makamiðlun er alls ekki nýtt jj§' fyr'rbæri. þótt hún sé með i talsvert öðrum hætti nú á ‘ím- g§ um en áður var. Artur Flidt- H ner, formaður samtaka vestur- flf þýzkra makamiðlunarskrif- H stofa segir að slíkar stofnan- 1 ir séu bráðnauðsynleg fyrir- í tæki í nútímaþjóðfélögum. 1 Athvglisvert atriði þykir hon H um vera að meiri t’lhneigingar g gætir hiá ungu fólki ti’ að fá §§ aðstoð bessara skrifstofa við M maka'eit sína. Honum virði^t j| unga kvnslóðin eiga verra með §j 'að komas í samband v;ð aðila j af gaenstæða kyninu heldur en H foreldrar hennar og afar og g ömmur. Samkvæmi og skóla- jg dansleikir gegna miklu minna g hlutverH við að mvnda sam- jj band mi'li fó’ks heldur en áð- H ur var. segir hann. p Það er mikill misskilningur, §j að fjö’di karla og kvenna, sem jj leita til okkar, stjórnist fyrst B og fremst af fjárhagssjónarmið H um. ur fyrir sínu bæði í eldhu og eins við gestamóttöku. Ekki getur heitið, að pöntun á kyn bombu berist. Hjá flestum miðlunars ofun- um er hlutfallið milli kvenna og karla, sem leita til þeirra þannig, að 60% eru konur og 40% karlar. Mikil eftirspurn er eftir þýzk um stúlkum erlendis, einkum í Bandaríkjunum, Kanada og Ástralíu. En einnig hafa komið pantanir frá vel stæðum aus - urlenzkum kaupsýslumönnum. Þýzkar stúlkur eru þó alls ekki ýkja ginkeyptar fyrir gylliboð- um utan’ands frá, segir Fl’dtn er. Það eru aðeins óstaðfactar stúlkur og lítt lijónabands- hæfar, sem láta drauma um einhverja Þúsund og einnar nætur tilveru blekkja sig. Fjöldi þýzkra stúlkna, sem ‘luttust úr landi eftir, að þeim p Meirihluti viðskiptavina und || anfar’nna ára hefur verið úr • jj kaunsvslus étt. Af kvenfólki íl f'estar i kringum tuttugu og H tveggia ára, en karlmenn eru B flestir um þrítugt. H Nút’ma-túlkur kjósa traust- H an, vinnusaman og heimakær- Ian félaga. Hugmyndir þeirra = eru sennilega öllu raunveru- J legri en áður var. jj Á fvrstu árunum eftir stríð, g var mest eftirspurn eftir móður S legum konum, menn vildu g helzt þá tegund kvenna, sem 1 myndi dekra við þá. Þessi við- Í horf hafa breyzt mjög, nú g kjósa menn freniur góðan fé- Í laga, uDp.ýsta konu, sem stend ekki makamarkaffnum. viil k’?nnast einhverjir viff bomb una. Þetta er Nadja Grev, sem lék stórt hlutverk í „Ilinu ljúfa lífl“ Fcllinis. Myndin er tekin á baffströnd hjá Feneyjum. nafði ver.ð ráðs afað í hjóna-' jf band af miðlunarstofu, náði há || marki rétt eftir stríðið. Það var H þá, sem kom í ljós, að menn ut §j an hersins reyndust vera eftir- 1 sóttusiu karlmennirnir. > ! „Ég er að eita mér að raun-. g verulegum manni“, virðist vera g einkunnarorð þeirra kvenna, sem leita til makamiðlara, segir 1 Flidtner. Og stúlkurnar láta 1 sig það engu skipta hvort H mannsefnið gengur með gler- || augu eða ekki. Vestur-þýzkar makamiðlun- 1 arskrifstofur ráðstafa árlega 66 B þúsund viðskiptavinum. Þrátt B fyrir þessa háu tölu, hafa aldrei 1 borizt kvartanir undan vanmaíi H eða misreikningi frá viðskipta ( vinum. Þetta bendir ti þe~s að 1 fólk sem velur sér maka með i hjálp þessara stofnana hrapi 1 ekki að neinu, en sé varkárt og g geri sér vel ljóst hvað það vill. | m & II. júní 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.