Tölvumál - 01.01.1987, Blaðsíða 24

Tölvumál - 01.01.1987, Blaðsíða 24
NÝJAR STOÐIR FULLMÓ1M)AR AÐ ÞÖRILJM ÍSLENSKRA FYRIRTEKJA OG SKÓLA Hugbúnaðarsamstæðan STOÐ II er verðugur arftaki upphaflegu STOÐANNA sem farið hafa sigurför um íslenska markaðinn. Þettaeru 6 samræmd forrit fyrir IBM PC einmennings- tölvurnar, einföld og þægileg. Nýju STOÐIRNAR búa yfir gagnlegum nýj- ungum. Þar má helst nefna valmyndahlaða; skýringar sem eru alltaf til taks; og mjög auðvelda innsetningu á harðdisk ásamt örygg- isafritun. Sem fyrr fylgja uppsláttarbæklingar á íslensku öllum STOÐUNUM og unnt er að fá kennslu- bækur á íslensku. Og ekki er nóg með að öll forritin sjálf séu á íslensku því að nú fylgir ís- lensk kommusetning á tölum, íslenskar dag- setningar og upphæðir í íslenskum krónum. Láttu söluaðila IBM sýna þér nýjungarnar í STOÐ II. VANDVIRKNI í HVÍVETNA Skaftahlíð 24 105 Reykjavík Símí 27700 Söluumboð: Skrifstofuvélar hf. Ottó A. Michelsen, Örtölvutækni hf., Gísli J. Johnsen , Skrifstofubúnaður sf. SKYKH — Skýrsluvélar ríkisins og Keykjavíkurhorgar annast heildarinnkaup og drcifingu á STOÐ forritasamstæðunni fyrir ríkisstofnanir. vis/snsav

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.