Vísir - 08.06.1962, Page 13

Vísir - 08.06.1962, Page 13
Föstudagur 8. júní 1962. VISIR 13 Takiö íslenzku metsölu- plöfumat meö heim um helgina NÓTT í MÓSKVU / RAGNAR BJARNASON ÖMMUBÆN / ALFREÐ CLAUSEN AUGUN ÞÍN BLÁ / ÓÐINN VALDIMARSSON SPÁNARLJÓÐ / JÓNAS JÓNSSON VORKVÖLD í REYKJAVÍK / RAGNAR BJARNASON BJÓRKJALLARINN / FINNUR EYDAL MAMMA MÍN / ALFREÐ CLAUSEN SHIP-O-HOJ / RAGNAR BJARNASON Takið metsöluplötumar með heim — Póstsendum DRANGEY, Laugaveg 58 Ódýrast er að auglýsa í f isi SUMARJAKKINN Wall Street ■— Framh. af 9. síðu. Eitt það hættulegasta við það er að það getur dregið máttinn úr framleiðslufyrirtækjunum, sem hafa leiðst út á þá braut vegna æ aukinnar kröfugerðar frá verkalýðsfélögum að treysta á það að verðbólgan létti á skuldabyrðu Þrátt fyrir góðar framleiðsluhorfur virðast því miklir fjárhagslegir örðug- leikar blasr, við framleiðslufyr- irtækjunum. Grace furstafrú hætt við öll leikáform Grace furstafrú í Monaco — fyrr Grace Keily kvikmyndakona — hefur skýrt frá því í viðtali við franskt blað, að hún sé alveg hætt við öll áform um að leika í kvikmyndum og fari því ekki til Hollywood í því skyni, hvorki í sumar, næsta sumar eða síðar. Hún segir orsökina vera af- stöðu fólksins í Monaco, eftir að kunnugt var orðið um ákvörð unina um, að hún léki í einni kvikmynd og yrði kvikmyndin gerð, er hún yrði ásamt manni sínum. Vakti fréttin mikið um- tal — og nokkra óánægju heima fyrir. Var þá tilkynnt, að tekj- um furstafrúarinnar af myndinni yrði varið í almennings þágu í Monaco, en andspyrnan gegn áforminu hjaðnaði ekki, og nú hefur samkvæmt þessari nýju frétt verið tekin lokaákvörðun í málinu. Veljið verkfærin eftir gæðun Hin heimsþekktu BACHO verkfæri eru svo sterk og vönduð að þau endast lengur en flest önnur BERU bifreiðakerti fyrirliggjandi i flestar gerðn oif- reiða og benzinvéla BERU-kertin eru „Originai" hlutir t vinsælustu bifreiðum Vestur-Þýzkalands — 50 ára reynsla tryggir gæðin. — '0t .iji SMYRSiL I.AUGAVEGI 170 - SlMl 1-22-60. 1912- I96V Hreinsum allan fatnað Hreínsum fljótt SÆKJUM - SENDUM Efnalnugin LðNDIN HF. Hantarstræti 18. Sími 18820. Skúlagötu 51 Simi 18825 ÚTBCÐ Landssími Islands leitar eftir tilboðum f að byggja birgðarskemmu á lóð símans við grafarvog við Reykjavík. Útboðslýsing og teikningar verða afhentar gegn 1000 kr. skilatryggingu á skrifstofu Jóns Skúla- sonar, yfirverkfræðings í Landssímahúsinu við Thor- valdsensstræti. Tilboðirt verða opnuð á sama stað miánudaginn 18. júní 1962 kl. 11 f. h. Póst og símamálastjómin BEZTU VERKFÆRIN ERU ÓDÝRUST I NOTKUN Tengur Hnífar Sporjárn Hefiltennur og fleira ABBAHCO STOCKHOLM BACHO verkfærin bregðast aldrei Þau endast ár eftir ár Seld í verzlunum um allt land ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. H.F.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.