Vísir - 15.03.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 15.03.1967, Blaðsíða 11
VÍSIR. Miðvikudagur 15. marz 1967. ',1 \<í «£ay j LÆKNAÞJÖNUSTA Slysavarðstofan i Heilsuvemd- arstöðinni. Opin allan sólar- hringinn — aðeins móttaka slas- aðra — Sími 21230 Upnlýsingar um læknaþjónustu í borginni gefnar i sfmsvara Læknafélags Reykjavíkur. Sfm- inn er: 18888 Næturvarzla apótekanna i Reykja vík, Kópavogi og Hafnarfirði er að Stórholti 1. — Sfmi 23245. Kvðld- og næturvarzla apótek- anna í Reykjavfk 11.-18. marz: Apótek Austurbæjar, Garðs Apó- tek. Kópavogsapótek er opið alla virka daga k. 9—19, Iaugardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13—15. Næturvarzla f Hafnarfirði að- faranótt 16. marz: Jósef Ólafsson Kvíarholti 8. Sími 51820. UTVARP Miðvikudagur 15. marz. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síðdegisútvarp. 17.00 Fréttir. Framburðarkennsla i spænsku og esperanto. 17.20 Þingfréttir. 17.40 Sögur Og söngur. Ingibjörg Þorbergs og Guðrún Guð- mundsdóttir stjóma þætti fyrir yngstu hlustenduma. 18.00 Tilkynningar. Tónleikar. (18.20 Veðurfregnir). 18Æ5 Dagskrá kvöldsins og veð- urfregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Ami Böðvars- son flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vfsindi. Halldór Þormar dr. phil flytur er- indL 19.50 Sónata nr. 2 i e-moll fyrir fiðlu og pfanó pp. 24 eftir Emil Sjögren. 20.20 Framhaldsleikritið „Skytt- umar“. Flosi Ólafsson bjó til útvarpsflutnings og er leikstjóri. (8). 21.00 Fréttir og veðurfregnir. 21.30 Lestur Passfusálma (43). 21.40 Einsöngur: Peter Alexander syngur óperettulög. 22.00 Or ævisögu Þórðar Svein- bjamarsonar. Gils Guð- mundsson alþm. les (2). 22.20 Harmonikuþáttur. Pétur Jónsson kynnir. 22.50 Fréttir í stuttu máli. Nútímatónlist. 23.25 Dagskrárlok. SJÚNVARP REYKJAVÍK Miövikudagur 15. marz 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennirnir. Teikni mynd gerð af Hanna og Barbera. íslenzkur texti: Pétur H. Snæland. 20.55 Ferö til Patagóníu. Frásögn af ferö frá Buenos Aires til syðsta hluta Suður-Ameríku, sem heitir þéssu nafni. Helzta viðfangsefni leiöangurs- manna var að rannsaka ýmsa dýrasjúkdóma á þess- ari breiddargráðu, en ó- vænt kynntust þeir ýmsum hliöum mannlífs á þessum slóðum, og skýrir myndin frá því. Þýðinguna geröi Anton Kristjánsson. Þulur er Eiö- ur Guðnason. 21.25 Einleikur i Sjónvarpssal. Rögnvaldur Sigurjónsson píanóleikari leikur verk éftir Chopin og Liszt og flytur jafnframt skýringar. 21.55 „Að hrökkva eða stökkva“. Bandarísk kvikmynd, gerð eftir samnefndri sögu Rod Serling. í aðalhlutverkum: Hugh O’Brien og Lloyd Bridges. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.45 Jazz. Kvintett Curtis Amy og Paul Bryant leikur. 23.10 Dagskrárlok. SJÓNVARP KEFLAVÍK Miðvikudagur 15. marz. 16.00 Dobie Gillis. 16.30 My Three Sons!. ' 17.00 Þátturinn „S. HUröck 'Pre- sents. 18.30 Skemmtiþáttur Pat Boones. 18.55 Clutch Cargo. 19.00 Fréttir. 19.25 Moments Of Reflection. 19.30 Skemmtiþáttur Danny Kayes. 20.30 Gamanþáttur Dick Van Dykes. 21.00 Fröm Cat Whiskers To Peacock. 22.00 Dansþáttur Lawrence Welks. 23.00 Kvöldfréttir. 23.15 Leikhús noröurljósanna. vi sir 50 árum JÓN VÍKVERJI „Fyrir lekan kjaftaknör krækir lygastýri". Þannig ó ekki oð aka Þessi mynd þarfnast varla skýr- fyrir hana að tylla litlu telpunnl inga. — Það sjá allir, að þetta sinni með öryggisbeltinu i aftur er ekki til fyrirmyndar. Konan á sætinu. — Svona atferli skapar enga möguleika til þess að óþarfa hættu og því á ekki áð bregðast snöggt við, ef þess aka þannig. þyrfti með. Það væri öllu nær Mér datt þessi visuhelmingur eft- ir Bólu-Hjálmar, f hug, þegar eg las greinarkom í 65. tbl. Vísis, með fyrirsögninni: „Smávegis um bannið“. eftir Jón Vfkveria. Þar dregur gamli Jón út á djúpið á ný, eftir aö hafa látið knör sinn standa í nausti um langa hrfö. Hann ætlar sér víst að sigla „há- an vind“ núna og býzt við að „taka byrinn“ frá öllum fleytum bannvina. En eg hygg að honum sé vissara að lægja seglin og troða f rlfurnar svo knörinn ekki fyllistog sökkvl, þvf allur efnivið- ur þessarar fleytu hans, er ekki annað en illa smfðaðar öfgar, sem hann mun eiga bágt meö að færa sönnur á enda siást klaufa-hand- brögðin á hveriu „umfari“. G.b. 15. marz 1917. MESSUR Dómkirkjan Föstumessa f kvöld kl. 8.30. Sr. Jón Auðuns. Neskirkja Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Sr. Jón Thorarensen. Laugameskirkja Föstumessa f kvöld kl. 8.30. Sr. Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja Föstumessa f kvöld kl. 8.30. Sr. Erlendur Sigmundsson. Fríkirkjan Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Sr. Þorsteinn Bjömsson. Langholtsprestakall. Biblíulestur f kvöld kl. 8.30. - Séra Árelfus Nfelsson. Háteigskirkja. Föstuguðsþjónusta kl. 8.30. — Séra Jón Þorvarðsson. Stjörnuspá ★ * Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 16. febrúar. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl.: Þurfir þú að taka ein- hverjar mikilvægari ákvarðanir, skaltu ekki gera það fyrir há- degi, verði hjá því komizt. Síð- ari hluta dags máttu búast við nokkrum ávinningi. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Taktu ekki neinar mikilvægar ákvarðanir fyrri hluta dagsins. Fyrir hádegið er ekki heppileg- ur tfmi til þeirra hluta, og ekki heldur til að hefja neinar fram kvæmdir. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní. Ef um einhver sérstök vandamál er að ræða, er ekki ólfklegt að þú komir auga á heppilega lausn þeirra upp úr hádeginu. Einhver opinber aðili getur reynzt mjög hjálplegur. Krabblnn, 22. júní til 23. júli: Upp úr hádeginu er ekki ólfk- legt að feginsfundir verði með þér og gömlum vini, eða þér ber ist ánægjulegar frét'tir af fjar- lægum kunningja. Kvöldið skemmtilegt heima. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Það er ekki ólíklegt, að störf þín njóti viðurkenningar í dag, og aö þú eigir sjálfur vinsæld- um að fagna f sambandi við þau. Notaðu vel öll tækifæri, sem þér kunna að bjóðast Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Bezti tfmi dagsins til að sinna ýmsum undirbúningi og athug- unum, verður upp úr hádeginu. Hafðu samband við fjarlæga kunningja eða viðskiptavini, skrifaðu bréf og þess háttar. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Láttu allar mikilvægar ákvarð- anir bíða fram yfir hádegi, eink um hvað snertir viöskipti og peningamál. Fyrir hádegið máttu gera ráö fyrir einhverjum töfum. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Varastu að láta skap eða tilfinn- ingar hlaupa með þig í gönur, og sýndu maka, eða öðrum nán- um ástvini, umburðarlyndi og nærgætni. Dagurinn er ekki vel til framkvæmda fallinn. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Það lítur út fyrir, að þú munir sæta nokkurri gagnrýni í dag. Finnirðu að hún sé rétt- mæt, skaltu taka hana til greina, annars skaltu reyna að láta hana lönd og leið. Steingeitin, 22. des. til 20. jan: Taktu það með f reikninginn, að tímamir breytast og mennimir með, og láttu þér ekki koma á óvart, þótt einhverjir sam- starfsmenn eða yfirboðarar skipti um skoðun og framkomu. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Það er ekki ósennilegt, að einhver keppinautur þinn valdi þér einhverjum óþægindum f dag. Fullvissaöu þig um, að þú hafir tekið rétta stefnu, og hvik aðu ekki frá henni. Fiskarnir, 20. febrúar til 20. marz: Þú átt góðan dag fram- undan til framkvæmda á hugð- arefnum þínum. Notaðu þér vel hvert tækifæri sem býðst og lag færðu mistök eins fljðtt og þú getur, ef þú sérð þau. bHóatrifggbip HAGTRYGGING H F. 1 EIrIkBGÖTU B BÍMI 3S5BO S u’nUR hkinu »w- #m ÞVOTTASTÖDIN SUÐURLANDSBRAUT SIMI 38123 OPID 8 -22,30 SUNNUD.-9-22,30 16. MARZ kemur nýtt frímerki 10 gerðir af FYRSTADAGS- UMSLÖGUM. FRÍMERKJAHÚSIÐ LÆKJARGÖTU 6 A. BALLETT JAZZBALLETT LEIKFIMI FRÚARLEIKFIM Búningar og skór t úrvall. Lllar stærðir V E R Z 1 U N \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.