Vísir - 15.03.1967, Page 14

Vísir - 15.03.1967, Page 14
14 em&mm V í SIR . Miðvikudagur 15. marz 1967. ÞJÓNUSTA ! BÓNUM OG ÞRÍFUM BÍLA á kvöldin og um helgar. Sækjum og skilum án aukagjalds ef óskað er. Bílamir tryggðir á meðan. — Sími 17837. Geymið auglýsinguna. Húsaviðgerðir Alls konar húsaviðgerðir úti sem inni. Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Skiptum og lögum þök og útvegum allt efni. — Sími 21696. BÓNUM OG ÞRÍFUM BÍLA á kvöldin og um helgar. Sækjum og skilum án auka- gjalds. — Sími 36757. Geymið auglýsinguna. ÞJONUSTA JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR arðvinnslan sf Símar 32480 og 31080. Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur, bfl- krana og flutningatæki til allra framkvæmda utan sem innan borgarinnar. — Jarðvinnslan s.f. Síöumúla 15. Húseigendur — Byggingameistarar. Nú er rétti tíminn til aö panta tvöfalt gler fyrir sumar- ið. Önnumst einnig ísetningu og breytingar á gluggum. Uppl. i sima 17670 og á kvöldin 1 slma 51139. TEPPASNIÐ OG LAGNIR Tek að mér að sníða og leggja ný og gömul teppi. Einnig alls konar lagfæringar á teppum. Teppalegg bíla. Margra ára reynsla. — Uppl. í síma 31283. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleygum, vibratora fyrir steypu vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara og upphitun- arofna, rafsuöuvélar, útbúnaö til pianóflutninga o.fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. Isskápaflutningar á sama stað. Sími 13728. HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ Tökum aö okkur húsaviðgeröir utan sem innan. Setjum I einfalt og tvöfalt gler, jámklæöum þök, þéttum sprungur, berum inn i steinrennur meö góöum efnum o. m. fl. Fljót og góð þjónusta, vanir menn. Uppl. i síma 30614. MÁLNINGARVINNA Get bætt við mig málningarvinnu. Má vera fyrir utan borgina. Greiðsla eftir samkomulagi. Uppl. i síma 20715. Raftækjaviðgerðir og raflagnir nýlagnir og viðgeröir eldri raflagna. — Raftækjavinnu- stofa Haralds Isaksen, Sogavegi 50, sími 35176. Skóviðgerðir Gull- og silfurlitum kvenskó samdægurs, nýir hælar, fjöl- breytt úrval, samdægurs. Afgreiðum einnig aðrar skóvið- gerðir með mjög stuttum fyrirvara. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Skóvinnust. Einars Leós Guðmundsson- ar, Viðimel 30, sími 18103. HOOVER viðgerðir og varahlutir, Hverfisgötu 72. Sími 20670 VERKFÆRALEIGAN HITI S.F. SÍMI41839 Leigjum út hitablásara i mörgum stærðum, einnig máln ingasprautur. Uppl. á kvöldin. Klæði og geri við gömul húsgögn Þau verða sem ný séu þau klædd á Vesturgötu 53B. Uppl. ! í síma 33384 frá kl. 8 á kvöldin. — Húsgagnabólstrun Jóns S. Ámasonar, Vesturgötu 53B. j Viðgerðir og breytingar á skinn- og rúskinnsfatnaöi. — Leðurverkstæðið Bröttugötu 3B Sími 24678. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð og póleruð. — Húsgagnaviðgerðir. Höfðavik við Sætún, áður Guörúnar- götu 4, sími 23912. BIFREIÐAVIÐGERÐÍR Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmiði, sprautun, plastviðgerðir og aðrar smærri viðgerðir. — Jón J. Jakobsson, Gelgju- tanga. Simi 31040,___________________ Bifreiðaviðgerðir Vanir menn, góð þjónusta, sækjum og sendum ef óskaö er. Sími 35553. — Bilvirkinn Síðumúla 19. ÖKUMENN Rafstilling Suðurlandsbraut 64 stillir bifreiðina fyrir. nýja benzínið. — Rafstilling, Suöurlandsbraut 64 (Múlahverfi) BÍLAMÁLUN Réttingar, bremsuviðgerðir o.fl. — Bflaverkstæðið Vest- urás h.f., Súðarvogi 30, simi 35740. BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viðgerðir, stillingar, ný og fullkomin mælitæki. Áherzla lögð á fljóta og góða þjónustu. — Rafvélaverkstæði S. Melsted, Síðumúla 19, simi 40526. BÍLASKOÐUN OG STILLINGAR Önnumst hjóla- Ijósa og mótorstillingar. Skiptum um kerti, platinur, ljósasamlokur o.fl. Örugg þjónusta. — Bilaskoðun og stilling, Skúlagötu 32, sími 13100. Viðgerðir á rafkerfi bifreiða, t. d. störturum og dýnamóum. — Góð stillitæki. böm og fullorðna eftir ljós- I Kl A myndum eða lifandi fyrir- I t I IX. Imyndum. Uppl. í síma 30828 frá kl. 13-15 virka daga. SJÓNVARPSLOFTNET önnumst uppsetningu, viögeröir og breytingar. Leggjum til efni. Tökum líka að okkur að leggja í blokkir (kerfi). Gerum tilboð í úppsetningar úti á landi. Vinnum fljótt og ódýrt. Uppl. í sfma 52061.____________ Heimilistækjaviðgerðir Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og rafmótorbindingar. Sækjum, sendum. — Rafvélaverk- stæði H. B. Ólafsson, Siðumúla 17, sími 30470. 4—20—30 Klæðum allar gerðir bifreiða, einnig yfirbyggingar og réttingar. — Bílayfirbyggingar s.f., Auðbrekku 49, Kópa- vogi, simi 42030. Skúlatúni 4 Sími 23621 HÚSNÆÐI BÍLSKÚR — ÓSKAST Bílskúr óskast á leigu fyrir 1—2 bila. Hiti og vatn nauö- synlegt. Simi 23900. HERBERGI — HÚSHJÁLP. Til leigu fyrir reglusama stúlku, sem gæti látið í té létta húshjálp tvisvar í viku, góð sólrík stofa nálægt miðbæn- um, með teppi og húsgögnum ef vill. Skápar, sér inn- gangur, eldunarpláss, Isskápur, baðherbergi. Væg leiga og fullt tímakaup greitt fyrir húshjálpina. Uppl. í síma 12623. BÍLAÞVOTTUR — BÍLABÓNUN Tökum að okkur að þrífa og bóna bifreiðir. Fljót og góð afgreiðsia. Höfum opið.á kvöldin og um helgar. Sækjum og sendum;egþess-er Öskað. — Pöntunum er veitt mót- taka f sfmæ3T371. Bónstöðin Sæviðarsundi 64. ÓSKA EFTIR AÐ TAKA Á LEIGU 100—300 ferm. húsnæði undir bilaverkstæði I Reykjavík eða Kópavogi, nú þegar eða I vor. Tilboð er greini stærð og leigu sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld, merkt „Bfla- viðgerðir". ^ KAUP-SALA VALVIÐUR S.F. HVERFISGÖTU 108 K.V. I klæöaskápinn. Okkar rennibrautir þola samkenDin Sími 23318. ÓDÝRAR KÁPUR Urval af kvenkápum úr góöum efnum með og án skinn kraga frá kr. 1000-2200. Ennfremur nokkrir ódýrir svart ir og ljósir pelsar. — Kápusalan Skúlagötu 51, sími 14085, opið til kl. 5. NÝKOMIÐ: FUGL AR OG FISKAR krómuð fuglabúr, mikiö af plastplöntum. Opið frá kl. 5-10, Hraunteig 5 slmi 34358. — Póstsendum. GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR: Allt til fiskiræktar, t.d. loftdælur, hreinsarar, plastslöngur skrúfur og margt fleira. Ennfremur ný tegund fiskimats og vítamínpillur o.fl. Fiskamir komnir. — Gullfiskabúöin Barónsstlg 12. RAYON GARDÍNUEFNI breidd 114 og 120 cm, fallega munstruö, verða seld til páska með 20% afslætti. Ath. Opið kl. 2-5. — Haraldur Sveinbjarnarson, Snorrabraut 22. COMMER SENDIFERÐABlLL árg. ’64 til sölu. Hagkvæm kjör. Uppl. I síma 35490. KULDASOKKARNIR koma sér vel núna I snjónum. Eru til fyrir karlmenn, kvenfólk og böm. Muniö skíðasokkana. Haraldur Sveinbjamarson, Snorrabraut 22. LÓTU SBLÓMIÐ — AUGLÝSIR Fjölbreytt úrval gjafavara. Lótusblómið Skólavöröustíg 2, sími 14270. ATVINNA HRAFNISTA D.A.S. Konur eða stúlkur óskast. 1 I bakarl. Þarf að geta bak- að sjálfstætt. 1 í borðstofu og 2 I tveggja tíma vinnu eft- ir kl. 7 5 kvöldin. — Uppl. I slma 35133 og 50528. AFGREIÐSLUSTÚLKA — ÓSKAST Mokkakaffi. Skólavörðustíg 3, sími 21174. AFGREIÐSLUSTÚLKA — ÓSKAST strax. — Holtskjör Langholtsvegi 89, sími 35435. Auglýsingar Þing- holtsstræti 1, slm ar 15610, 15099 og 11660. Afgr. Túngötu 7, símar 11660 og 11661. Dagblaðið VISIR Túngötu 7 . Sími 11660

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.