Vísir - 19.07.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 19.07.1968, Blaðsíða 14
74 VÍSIR . Föstudagur 19. júlí 1968. Stretch buxur á börn og full- oröna, einnig drengja terylene- buxur. Framleiðsluverö. — Sauma- § stofan, Barmahlíð 34, sími 14616. Til sölu stór loftpressa meö 3ja /asa mótor og kút. Uppl. í símum 18137 og 83422. Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu. Sími |42154. Telpna og unglingaslárnar komn- ar aftur. Verð frá kr. 600 Simi — 41103. Vel með farið barnarúm ósk- ast._ Notað, nýlegt, nýtt. Daglega koma barnavagnar, kerrur, burðar- ' rúm, leikgrindur, barnastólar, ról- ur, reiðhjól, þríhjól, vöggur og fieira fyrir börnin. Opiö frá kl. 9—18.30. Markaöur notaöra barna- ökutækja, Óöinsgötu 4, sími 17178 (gengið gegnum undirganginn). Veiðimenn. — Silungsmaðkar til sölu í Hvassaleiti 27, sími 33948 og Njörvasundi 17 sími 35995. Geymið auglýsinguna. Veiðimenn. Ánamaökar til söiu Skálageröi 11, II bjalla ofan frá. Sími 37276. Tvö nýleg gólfteppi á litia for- stofu ásamt stofuskáp, til sölu. — Íppl. í síma 22927 frá kl. 16-20 dag. Þér fáið fallegt efni í sumarkjól, fyrir aðeins kr. 200 til kr. 276. — Einnig mjög ódýr gardínuefni sem þola vel sól og þvott. Verzl. Kilja, Snorrabraut 22. Ford Zephyr ’62 til sýnis og sölu frá kl. 5—7 í kvöld. Bíllinn er við oliustööina Laugarnesi viö Héö- insgötu.________ Til söiu. Árbækur Ferðafélags- ins 1928 — 1933, ljósprentaðar, 1942 —1968 komplett Tilboð í allar bæk- urnar óskast. Uppl. í síma 14874 eftir kl. 7 á kvöldin. \ Til sölu er Rafha eldavél, selst mjög ódýrt. Uppl. í sfma 13710. Til sölu er gúmmfbátur, 3 —4ra manna. Uppl. gefur Gylfi Pálsson Bergþórugötu '23. Bíll á hagkvæmum kjörum til sölu. Sími 37730. Til sölu timbur ca. 1500 fet af 2x4. Til sýnis að Hraunbæ 78. — Uppl. í síma 82394 eftir kl. 7. Gott tjald. Til sölu af sérstökum ástæðum, gott sænskt Manchard tjald, aðeins verið notað einu sinni í sumar og þvi sem nýtt. Verð kr. 3000, Sími 38587 eftir kl .6 e.h. Mjög góður Austin Gipsy árg. ’65 til sölu. Allur ný yfirfarinn, Uppl. í síma 81332 á kvöldin. Bíll inn er til sýnis. við Austin-verk- stæðið Gelgjutanga. Góðir ánamaðkar til sölu. Háa- leítisbraut 33, sfmi 34785. Volkswagen ’55 til sölu ódýrt. Uppl. í síma 19933. Til sýnis að Bjarnarstíg 4. Mjög lítið notuð Hartman tal- h stöð til sölu. Uppl. í síma 52490. Mótátimbur til sölu 1x6 og 1x4, \ einnig nýtt golfsett. Uppl. í síma 41998. Sí,’T-,„ L ^ord sendiferðabifreiö með sæt- n um fyrir 12 — 14 til sölú á kr. 30,000. Sími 82717. - — s Veiðimenn. Stórir laxamaðkar til 1 sölu. Uppl. í síma 35156. 7 Allir varahiutir í Ford ’53 —’58, • undirvagn, huröir, bretti, vélar, gír 1 kassar o. fl. Sími 52287. Austin Gipsy með íslenzku húsi o og bensínvél til sölu strax. Uppl. í Straumi fvrir sunnan Hafnarfjörö. Nýlegur barnavagn og barnaburö arrúm til sölu að Álftamýri 45. Uppl. í síma 30523. ■ — — ——— \ Til sölu Ford Anglia ”65 sendi- t ferðabíll. Skipti á Cortina möguleg. á Uppl. i síma 12586 eftir kl. 7. „ f Til sölu Parnall þvottavél, hálf- - sjálfvirk. Uppl. í sima 37337. ^ .. s Qkukennsla Lærið að aka bil þar sem bílaúrvalið er mest. Volks- ( wagen eða Tni’-us, þér getið valið f hvort þér viliið kari eða kven-öku- i kennara. Útvega öli gögn varðandi bílpróf, Geir P. Þormar ökukennari. Símar 19896, 21772, 84182 og 19015 ' Skilaboð um Gufunesradíó. Sími * 22384. j 1 1 Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1500 Tek fólk t æfingatíma Allt 5 eftir samkomulagi Uppl t slma I 2-3-5-7-0 I Ökukennsla. — Kennt á Volks- j wagen 1300. Útvega öll gögn. - ^ Ólafur Hannesson sfmi 3-84-84 j ökukennsla — æfingatimar. — Volkswagenbifreið. Tímar eftir sam 1 komulagi. Jón Sævaldsson. Símt ( 37896. ' I ( Ökukennsla. Vauxhall Velor bif- reið. Guðjón Jónsson, sími 36659 ÓSKAST ÍKIYPT Hraðbátur óskast, má vera án Vill kaupa góða toppgrind á Vantar Saab ’65. Útb. 70 þús. Óska eftir að kaupa góðan eða Kona óskast til að ræsta stiga Vantar vanan gasskurðarmann. Dugleg stúlka óskast á íslenzkt sendist augl.d. Vísis Til sölu Höfner rafmagnsgítar, plötuspilari, stórt sófaborð og fall- egt fuglapar. Allt ódýrt. — Sími 16557. Til sölu er offset fjölritunarvél ásamt nýju álplötugerðartæki fyr- ir offset, sem jafnframt er ljós- prentunarvél. Einnig stór F.B.M. # rafritvél af fullkomnustu tegund. Gott verð og skilmálar. Sími 20880. Myndavélar. Til sölu er Canon FT. QL. 1,8/50 reflex myndavél. Einnig Exakta Vx IIB með 50 og # 100 mm linsu. Uppl. í síma 30348. Lítið notaður Philips bílplötuspil ari til sölu. Uppl. i síma 36214. BARNAGÆZLA 16 ára stúlka í Laugarneshverfi HREINGERNINGAR ÞRIt — Hrexngermngar, vél hreingerningar ig gólfteppahreins- un Vanir iyienn og vönduð vinna ÞRIF símar 82635 og 33049 — Haukur og Bjarm Hreingerningar. Vanir menn. — Fljót afgreiðsla.' Eingöngu hand- hreingermr: -ar. Bjarni. sími 12158. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofn- ahir. Fljót og óð afgreiðsla. Vand- virkir menn. igi"1 óþrif Útveg- um plastábreiður á teppi og hús- gögn. — Ath. kvöldvinna á sama gjald' — Pantið timanlega í síma 24642 og 19154. Hreingemingar. Hreingerningar. Vanir menn, fijót afgreiösla. Sími 83771. - Hólmbræöur. Gerum hreinar íbúöir, stigaganga o. fl. Áherzla lögð á vandaða vinnu og frágang. Alveg eftir yðar til- sögn. Simi 36553. Véiahreingerning. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. 5dýr og örugg þjón usta. — Þvegillinn simi 42181. GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN SöluumboS fyrir: TEPPAHREINSUNIN Bolholti 6 - Símar 35607, 3678S Barnagæzla. Telpa 10—11 ára Vil taka börn í gæzlu frá kl. — 6, á aldrinum 2—5 ára. Uppl. ÞJÓNUSTA Húseigendur. Tek að mér gleri- Garðeigendur— garðeigendur: — Fljót og góð afgreiðsla. Húseigendur — garðeigendur. ÖKUKENNSLA. Hörður Ragnarsson. Sími 35481 og 17601 Volkswagenbifreið. Ökukennsla — Æfingatíma, — Kenni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi, útvega öll gögn, Jóel B. Jakobsson. Símar 30841 og 14534. Laxveiðimenn. Laxamaðkurinn kominn aftur. takmarkaðar birgð- ir Njörvasund 17 ,sími 35995. Ökukennsla. Kennt á Opel. Nepi- endur geta byrjað strax. Kjartan Guðjónsson, upplýsingasími 34Ö70 og 21712, Kennsla. Er kominn heim og byrja aftur að kenna (tungumál, stærðfræði o. fl.) Dr. Ottó Arnald- ur Magnússon (áður Weg), Grettis- götu 44A sími 15082. ÓSKAST Á LEIGU 3ja herb. íbúð óskast frá 1. ágúst til eins árs, þrennt í heimili. Tilb. merkt: „7003“ sendist augl. Vísis. Óska eftir lítilli íbúð á leigu í september eða síöar. Uppl. í síma 17051. ______ Ung hjón óska eftir 2—3ja herb. íbúð. Uppl. I sfma 17162. Óska eftir 2ja herb. íbúð á leigu frá 1. okt. Uppl. í síma 30690 í dag.________________________________ Vantar 3 herb. íbúð frá 1. eða 15. ágúst. Uppl. í síma 20627 eftir kl. i 6 Reiðhjólaverkstæðið Efstasundi Einnig notuð reiðhjól til sölu. — G. inar Parmersson. Sími 37205. Slæ bletti með orfi Sími 10923 eftir kl. 5. Geymið auglýsinguna. TIL LEIGU Til leigu við Melatorg, 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi til leigu I ár, frá 1. ágúst. Fyrirframgr. Tilboð sendist augl. Vísis fyrir þriðjudag merkt: „Endaíbúð." Til leigu strax við miðborgina teppalagt herbergi með aðgangi að eldhúsi. Uppl. í síma 16954, eftir kl, 8, ___________ Ný 2ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 21447 kl. 6-8 í dag og á morgun. TAPAÐ - FUNOIÐ Gullspangagieráugu töpuöust að kvöldi 15. þ.m. í Hlíðahverfi. Finn andi hringi í síma 31449. Á föstudagskvöldið tapaðist gull- úr (Pierpont) líklega nálægt „Naust mu“. Finnandi vinsamlegast skili því á lögreglustöðina gegn fundar- launum. Sægrá ný sumarföt gleymdust sennilega í einhverri búð i mið- bænum eða strætisvagnaskýli s.l. þriðjudag. Skilist á augld. Vísis Aðalstræti 8 eöa hringiö í síma 15099. VISIR Smáauglýsingar þurfa að berast auglýsingadeild blaðsins eigi síðar en kl. 6 daginn fyrir birtingardag. AUGLÝSINGADEILD VÍSIS er í > . • ■ ^,.. • " J < AÐALSTRÆTI 8 Símar: 15610 • 15099 Allt á sama stað Til sölu notaðar bifreiðir Opel Rekord ’64, 4ra dyra Opel Rekord ’63 Opel Caravan ’62 Opel Capitan ’61, góö kjör Opel Kadett station, ’64 -Opel Rekord Coupe ’65, glæsilegur vegn Hillman Husky ’64 Willys jeep ’66 meö blæjum Willys jeep Tuxedo ’66 meö blæjum Ford Bronco ’66, klæddur Volkswagen ’65 Commer Imp. ’67 sendibifreiö Rambler Classic ’63 Jeepster 6 cyl. ’67 Willys jeep frambyggður ’64 Singer Vogue ’65 Hillman Super Minx ’66, lítið ekinn Saab ’65 Saab Special Cetan ’66. SÝNINGARSALUR EGILL VILHJÁLMSSON HF. // Laugavegi 116. — Sími 2224o{'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.