Vísir - 19.07.1968, Blaðsíða 16

Vísir - 19.07.1968, Blaðsíða 16
VTSTR Föstudagur 19. júlí 1968. Þriðjungur 16 ára unglinga þreytti landspróf Á fundi skólamanna á Akureyri nýlega flutti Andri fsaksson, for- stöðumaður skólarannsókna, er- *ndi um landsprófið. Landsprófs- lemendum hefur fjölgað ört siðustu Nú í ár hefur 31% af 16 ára nnglingum þreytt prófiö, en 26% ’967. >ynir þvi um þriðia hvert öam á bessu aldursskeiði við '’idsprófið. Prófið hefur mjög verið á döfinni =>ð undanförnu, og sitt sýnzt hverj- um um gildi þess. Áðumefndur 'undur skólamanna geröi eftirfar- mdi álvktun um málið: „Fundurinn telur, að landspróf -niðskóla hafi verið réttarbót, náð N'lgangi sínum og eigi því fullan T-étt á sér. Þó verði unnið áfram að endurbótum á prófinu, svo að hað gegni sem bezt þvf hlutverki að kanna kunnáttu og hæfni nem- mda til framhaldsnáms." .laSISfWÍSSKSSKt Grétar*H. Óskarsson við skoðun á einni af fiugvéium Björns Pálssonar í gær. ISLENDINGUR TEKUR VIÐ UM- SJÓN MEÐ LOFTHÆFI FLUGVÉLA — Bretar hafa lengst af unnið þetta starf fyrir Flugmálastjórnina íslenzkur flugvélaverk- en undanfarið ár af Banda- □ fræðingur, Grétar H. Óskars- son, hefur tekið við starfi eft- irlitsmanns með lofthæfi flugvéla í landinu, en fram til þessa hefur starf þetta verið unnið af erlendum sérfræð- ingum, lengst af frá Englandi, ríkjamönnum. □ Grétar H. Óskarsson út- skrifaðist frá Teknisk Hög- skole í Síokkhólmi 1966 sem flugvélaverkfræðingur og hef ur síðan starfað hjá Flugmála stjórninni. Hann kom heim nú nýlega og hafði dvalið hjá bandarísku flugmálastjórn- inni, FAA, í 7 vikur í Okla- homa og New York á nám- skeiðum fyrir eftirlitsmenn. Hér á landi eru nú 75 flug- vélar, smáar og stórar, á skrá, en að auki 9 svifflugur. Eftir lit með viðhaldi, skoðunum og breytingum á þessum vélum fellur undir starf eftirlitsmanns ins, en á ári hverju fer fram svo kolluð ársskoðun á flugvélum og er flughæfiskírteini vélanna þá gefið út aö nýju, ef eftirlits- maðurinn telur að flugvélin upp fylli öll þau skilyrði, sem sett eru. Eins og fyrr greinir hafa brezkir eftirlitsmenn verið hér við störf þessi lengst af, en 1 upphafi mun Axel Kristjánsson ■ í Rafha hafa verið eftirlitsmað ur stuttan tíma. Bandaríkjamað- urð Jack Lamar að nafni, hefur að undanförnu unnið starf þetta hjá Flugmálastjórninni. Eftirlitiö nær einnig til skoð- ana á flugvélum Loftleiða og F.Í., sem fram fara erlendis. Dómnefndin var sammála um, að ekkert Ijóðanna væri verðlauna vert — sagði Steingrimur J. Þorsteinsson, prófessor, i viðtalj viö Visi „Við undirritaðir, sem 1 Stúd- ^ntafélag Háskóla íslands hefur Falið að velja verðlaunaljóð til söngs á hálfrar aldar fullveldis- afmæli íslands 1. desember n. k., treystum okkur því miður ekki til að mæla með til verð- launa neinu þeirra 39 kvæða Saltsildarverðið TUNNAN HÆKK- AR UM 82 KR. 1 gær ákvað yfimefnd Verðlags-1 sumar. V^röió var ákveðið með ráðs sjávarútvegsins síldarverðið. i atkvæðum oddamanns yfimefndar . .. . ! og fulltrúa síldarseljenda gegn at- Var verð hverrar uppsaltaðrar l. 6 f t. ' kvæðum sildarkaupenda. I yfir- tunnu hækkað um 82 krónur, úr; nefndinni áttu sæti: Bjarni Bragi 390 f 472 krónur. Hver uppmæld , Jónsson, deildarstjóri i Efnahags- t’ ína kostar nú 347 kr., en kost- stofnuninni sem var oddamáður, ^ði 287 kr. í fyrra. Hér er þvi um Aðalsteinn Jónsson og Jón Þ. Árna- talsverða hækkun að ræð.a son, fulltrúar síldarkaupenda og LágmarksverðiÖ gildir urn síld. Kristján Ragnarsson og Tryggvi veidda norðan- og austanlands í í Helgason fulltrúar síldarseljenda. og flokka, sem borizt hafa.“ Þessi klausa í tilkynningu dómnefndar hefur vakið mikla athygli, þar sem það þykir sæta furðu. að ekkert úr hópi 35 skálda hafi getað sett saman nothæft kvæði fyrir fullveldis- hátíðina. í dómnefndinni áttu sæti Andrés Björnsson útvarps- ! stjóri, Steingrímur J. Þorsteins- j son prófessor og Þorleifur I Hauksson stud. mag. j Ekki er heldur nóg með, að ekkert verðlaunahæft Ijóö fáist j fyrir 1. desember, heldur fellur af skiljanlegum orsökum niður áöur I auglýst verðlaunasamkeppni um I lag við verðlaunaljóðiö, þannig að i dugleysi Ijóðskálda kemur niður á tónskáldum. Vísir átti í morgun tal við dr. Steingrím J. Þorsteinsson prófessor, sem siðastur kom inn i dómnefnd- ina samkvæmt ósk stúdenta. Prófessor Steingrímur sagði, aö nefndarmönnum væri að sjálfsögðu allsendis ókunnugt um nöfn þátt- takenda í samkeppninni. Ljóöin hefðu borizt dulmerkt, og úr því iC síða 5 afmæli ara Skálholtskirkju — Skálholtshátiðin um helgina Skálholtshátíðin í ár verður 21. verður samkoma í kirkjunni. Þar júlí n.k., en þá eru liðin fimm ár verður organleikur: Jón Ólafur Sig- r ,, ... urðsson leikur verk eftir Bach, fra vfgslu kirkjunnar. Kiukkan tvo ... , T , Matthías Johannessen ntstjón og um daginn verður messa í kirkj- fiytur ræðu. Því næst er ein- unni. Biskup Islands, herra Sigur- ieikur á knéfiðlu: Gunnar Björns- bjöm Einarsson, og sóknarprestur, Son leikur verk eftir Bach. Þá verð- séra Guðmundur Óli Ólafsson, ur fluttur helgileikur eftir Hauk þjóna fyrir altari. Séra Valdimar Ágústsson, og Ruth L. Magnússon Eylands, dr. theol. predikar. Skál- syngur einsöng. Síðan er ritningar- holtskórinn syngur. , j lestur og bæn og að lokum er al- Síöar um daginn eöa kl. 16.301 mennur söngur. Fljótsdælinqar eignast fallegan og dýran skóla Fljótsdælingar tóku í fyrra í notk samtals eru nemendur fleiri, því aö un eitt glæsiiegasta og vandaðasta, 1 nokkrir búa heima. ^ - — og dýrasta skóiahús á landinu, j Það eru Fljótsdalshreppur og 25 milljóna skólahús fyrir æskuna ( jjellahreppur í N-Múlasýslu og í fjórum hreppum í dalnum. Skóla . Vaglahreppur og Skriðuhreppur í húsið er að Hallormsstað og hefur heimavist fyrir 56 nemendur, en i Hinn nýi og glæsilegi barna- og unglingaskóii að Hallormsstað. S-Múlasýslu, sem hafa sameinazt um byggingu þessa mikla húss, sem er 6400 rúmmetrar á stærö. Byrjað var að byggia 1964 og í fyrrahaust var húsið tekið í notkun og má nú heita að framkvæmdum úti og inni sé lokið. í skólanum verður rúm fyrir kennslu barnaskóla og unglinga- stigs á vetrum, en ætlunin er að nota húsið á sumrum sem gisti hús, enda er staðurinn kjörinn til slíks sakir náttúrufegurðar. Hefur þetta verið gert í sumar við vax- andi vinsældir ferðafólksins. Um reksturinn hafa skólarnir á Hall- ormsstað séð í sameiningu. Teikning af skólanum var gerð af Þorvaldi S. Þorvaldssyni arki- tekt hjá Húsameistara ríkisins, en io. siöu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.