Vísir - 25.07.1968, Blaðsíða 7

Vísir - 25.07.1968, Blaðsíða 7
V t SIR . Fimmtudagur 25. júlí 1968. 7 morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd Fundur tékkneskra og sovézkra leið- toga haldinn í Slóvakíu ■ Prag í gærkvöldi: Samkvæmt áreiðanlegum heimildum lagði stjóm kommúnistaflokksins af stað í gær til fundar við sovézka sendínefnd og talið að fundur- inn yrði haldinn í Slóvakíu, en fundarstaður ekki tilgreindur. Öll flokksstjómin (presidium) 11 menn. tekur þátt í fundinum. — Bandaríski ambassadorinn f Moskvu hætti við að fara í sumar- leyfi, sem átti að byrja í gær, en liann fékk fyrirmæli um það frá Washington, að vera kyrr, vegna þess hve alvarlega horfrr. Moskvu í gær: Haft er eftir aust- ur-þýzkum heimildum, að f-undur- inn sé haldinn í bænum Kosice, sem er rétt innan landamæra Tékkó slóvakíu. Böizt er viö, að öliu verði haldið leyndu nm fundinn, en sam- eiginleg tilkynning birt að honum loknum, eða Jafnvel þar til flokks- stjórn Sovézka kommúnistaflokks- ins er komin aftur tS Moskvu. Ekki hefur reynzt að fó neina staðfest- ingu á þessp. Það er einróma álit erlendra cffpflomata S Moskvu, aö Miklar sprengingar urðu i gær á Ítalíu og löskuðust mörg hús, ein kona beið bana og 16 manns hlutu meiðsli. Þetta gerðist eftir að eklingu laust niður í bensínbirgðastöð í grennd við þorp og runnu 2 milijón- ir lítra af bensíni í skurðinn, sem iiggur gegnum þorpið, og uröu Jerúsalem: Eshkol forsætisráð- herra ísraels svaraði í gær hinni heiftþrungnu ræðu, sem Nasser forseti Egyptalands flutti í tilefni 15 ára afmælis byltingarinnar, en í þeirri ræðu sagði Nasser, að friður fengist ekki fyrr en Israel hefði skilað aftur herteknu svæöunum, „hverjum ferþumlungi af arabísku landi, sem þeir hefðu sölsað undir sig“. Nasser var harðorður í garð ísra- els — og Bandaríkjamanna, sem hann sakaði um aö miöa aö því að „gera Miðjarðarhafið að bandarísku stöðuvatni". Eshkol kvaö Nassei hafa á hrotta legan hátt látið í ljós, að af Egypta- lands hálfu væri enginn vilji fyrir hendi trl þess að leysa vandamál- in á friösamlegan hátt — og ræðan á ákvöröunina um heræfingar í grennd við landamæri Tékkósló- vakíu sé þáttur í taugastríðinu, sem sovétstjórnin stofnaði til í þeim til- gangi að knýja tékkneska leiðtoga til þess að falla frá nýju stefnunni og sýni ákvörðunin harðnandi af- stöðu. Prag í morgun: Frétt frá Prag í morgun hermir, að Smirkovsky for- seti þjóðþingsins, hafi sagt, að hann sé bjartsýnn um árangurinn af vænt anlegum fundi tékkneskra og sov- ézkra leiötoga. Gerði hann ekki mikiö úr því, sem á miTli ber, og taldi að greiðlega myndi ganga að að jafna allan ágreining af gagn- kvæmum skilningi. Talsmaður miöstjómar tékkneska kommúnistaflokksins sagði í gær- kvöldi, að enn væri verið að und- irbúa fundinn, en hann gerði ráð fyrir, að hann yrði haldinn eftir nokkra daga. Hann kvað Tékka mundu halda fast við þá ákvörðun, aö hvika ekki frá hinni nýju stefnu. Tékkneska blaðamannasamband- sprengingar einnig í neðanjarðar- leiðslum. Lokað var fyrir gasið til þorpsins þegar, er fyrsta spreng- ingin heyrðist. Slökkviliðsmenn dældu eldvarnar froðu á yfirborð vatnsins í skurð- inum til þess að slökkva í logandi bensíninu. Tvö hús eyðilögðust gersamlega og 12 löskuðust. sýndi, að Nasser óskaði eftir nýrri styrjöld til þess að leggja undir sig Israel. Samtímis sagði talsmaður utan- ríkisráðuneytis ísraels, að í engri ræðu Nassers síðan í maí í fyrra (rétt fyrir júnístyrjöldina) hefðu komið fram eins miklar ögranir og hótanir og í ræðu hans í fyrra- dag. Hann kvað það bitna á Nasser nú, að hann hefði lofað arabísku þjóðunum of miklu og gæti ekki staðið við neitt, en fyrr eöa síðar gæti afstaða hans leitt til styrjald- ar í Austurlöndum nær. Þá sagði talsmaðurinn, að hann teldi Egypta ekki reiðubúna nú til þess að heyja nýja styrjöld en þeir byggju sig undir það. iö hefur skorað á blaðamenn í kommúnistalöndunum og annars staðar, að birta ekki einhliða frétt- ir um ágreininginn milli tékkneskra og sovézkra leiðtoga. NATO-HERÆFINGAR Ákveðið hefur verið aö fyrirhug- aöar heræfingar í Vestur-Þýzka- landi veröi haldnar um 230 km vestar en áður var ákveöið. I enn síðari fréttum frá Prag Boutefloka, utanríkisráðherra AIs- írs, kom í gær til Parísar til viötals við de Gaulle forseta. Hann var spurður við komuna um ísraelsku flugvélina, flugmenn og ísraelska farþega. sem enn er haldið í Alsír. Hann kvaö Alsír ekki flækt, hvorki beint né óbeint, í flugvélar- ránið, en stjórnin þyrfti tíma til þess aö athuga stöðu sína. Þá sagði hann, að Alsír væri óháö, sjálfstætt land, sem virti alþjóðareglur um hegðan. segir, aö undirbúningi að fundinum hafi verið haldiö áfram í nótt meö mikilli leynd, án þess horfur væru á samkomulagslausn, að því er haft er eftir áreiðanlegum heimildum. Hinar stöðugu árásir í sovézkum blööum hafa dregið úr vonum manna um samkomulag, segir enn- fremur í þessum fréttum. I útvarpi og sjónvarpi er tilkynnt meö stuttu millibili, að herinn sé viöbúinn hverju sem fyrir kann að koma. Framkomu stjórnarvalda í Prag einkennir ró, þrátt fyrir tíðar fréttir um liðflutninga Rússa. — Prace, blað tékkneska verkalýðs- sambandsins hvetur alla til stuðn- ings við hina nýju stefnu. Alþjóöa flugmannasambandið sendir fulltrúa til Alsír til þess að vinna að því að flugmönnum verði sleppt. Samtök Palestínu-Araba, sem stóðu að ráninu, segja, að öllum, sem enn er haldið, verði sleppt, þegar Israel sleppi Palestínu-Aröb- u"t, sem hún hafi í haldi. ísraelsstjórn sagði í gærkvöldi. að ísrael gæti — svo fremi aö ísra- elsku flugmönnunum og farþegun- um yrði ekki skilað, gripið til að- gerða gegn arabískum flugvélum. Nasser veikur — fer aftur til Moskvu Nasser forseti Egyptalands til- kynnti í gær, að hann færi eftir 2—3 daga til Moskvu til lækn- inga, en hann var þar fyrir hálfum mánuði. Hann kvaö veikindi sín ekki al- varleg, en læknar í Sovétríkjunum hefðu ráðlagt honum að hætta að reykja. Hann kvað þá hafa sagt, að hann gæti fengið fullan bata. Það er búizt við, aö Nasser verði að heiman nokkrar vikur. Moskva: Blaöiö Pravda (málgagn sovézka kommúnistaflokksins) gagnrýndi í gær ritara tékkneska kommúnistaflokksins, Cisar, fyrir að reyna að telja mönnum trú um að hin nýja stefna Tékka sé í sam- ræmi við marxistiskar kenningar, og bendir hugsjónafræöingurinn Konstantinov á það í blaðinu, að •skilyrði til lausnar ýmissa vanda- mála sé, að sósfalistalöndin séu ein- huga, en einingin geti ekki byggzt á öðru en hinum traustu grundvall- arkenningum „Marxism-Leninism- ans“, — þeim „heilögu alþjóðlegu fræðum“, — og hann segir ekki gerlegt að túlka marxismann á ýmsa vegu. Mexikóborg: Eitt hundrað og tíu lönd eru búin að tilkynna þátttöku sfna í Ólympíuleikunum. Þátttöku- met átti áður Tókfó. 94 þjóðir tóku þátt í leikunum þar. Charleston: Mikil sprenging varð t fyrrinótt f efnaverksmiðju í Charl- eston. Eftir sprenginguna myndað- ist þriggja km breitt ský, sem í gæti verið banvænt eiturefni (klór- gas). Yfir 20.000 menn voru fluttir úr bænum í gær af öryggisástæð- um. Istanbul: Til óeirða kom í fyrri- nótt í tyrkneska bænum Konya og var látin í ljós andúð á Bandaríkjunum, bandarlsk herskip eru nú I heimsókn í Tyrklandi. — Þegar menn voru að mótmæla kom jarðskjálfti og var algjört öng- þveiti ríkjandi um sinn. Enn samninga■ jbóf í Niamey Samkomulag náðist ekkl I Ni- amey í gær um hlutlaust belti til flutninga á lyfjum og nauðsynjum til hungursvæðanna 1 Biafra, en nýr fundur verður haldinn f dag. Flóttafólk I Nfgeríu allri er nú talið vera tvær og hálf milljón. TIL LEIGU I 6 íbúða sambýlishúsi í vesturbænum er til leigu ný 4ra herb. íbúð ásamt 1 herb. í risi auk geymslu. Nokkur fyrirframgreiðsla nauðsynleg. Uppl. í síma 32190 kl. 4—7 e.h. í dag og á morgun. SPRENGiNGAR í ÍTÖLSKU ÞORPI eft» oð ekfingu laust niður i bensinbirgðastöð NASSER SVARAÐ í ÍSRAEL — Afstaða hans mun leiða til styrjaldar fyrr eða siðar ; Ky n þáttaóei rði rn- | ar í Cieveland 1 Q Cleveland í gærkvöldi: Tíu til frekari óeirða, eftir að blökku menn hafa verið drepnir í mennirnir höfðu verið hraktir úr j » kynþáttaóeirðunum í Cleveland byggingunni með táragasi. Meö- * og 18 hafa særzt. al hinna drepnu voru 6 blökku- 1 [ Skothríðin í fyrrinótt milli lög menn og voru tveir þeirra leyni- ] > regluliös og blökkumanna, sem skyttur, hinir 3 lögreglumenn, i 1 höfðu búizt um í sambýlis-húsi, sem fyrr var getið, og vegfar- | | stóð 3 klukkustundir og leiddi andi nokkur. , Israel hótar hefniaðgerðum gegn arabiskum flugvélum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.