Vísir - 25.07.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 25.07.1968, Blaðsíða 10
10 V í SIR . Fimmtudagur 25. júlí 1968. íslendingar töpuðu fyr- ir A-Þjóðverjum — Eru nú / neðsta sæti Vz vinningi neðar en Danir Islenzka stúdentaskáksveitin tap- aði i gær fyrir Vestur-Þjóðverjum með iy2 vinning á móti 2y2 or er nú neðst í A-riðli með 8y2 vinning. Guðmundur Sigurjónsson tapaði sinni fyrstu skák í mótinu fyrir Tfleger á fyrsta borði. Bragi geröi jafntefli við Hiibener á öðru boröi, Haukur jafntefli við Dubtll og Jón við Ostermeyer. Rússar eru efstir á mótinu með 17y2 vinning, næstir eru A-Þjóö- verjar með 16. Tékkar eru með 15 og biðskák, þá Búlgaría meö 13. í fimmta og sjötta sæti eru Rúm- enar og Bandaríkjamenn meö 11 vinninga, sjöunda sæti V-Þjóðverj- ar með 9 og biðskák, en Danir og Júgóslavar eru f áttunda og níunda sæti með 9 vinninga. Islendingar reka lestina með 8y2 vinning eins og fyrr segir. Nú eiga íslendingar eftir að tefla við Búlgara, Bandaríkjamenn og Dani. Trygginga- og olíufélögin meðal hæstu skattgreiðenda Afengis- og tóbakseinkasalan ber hæst landsútsvar Trygginga- og olíufélögln eru með hæstum skattgrelöendum í Reykjavík. Höfðu tryggingafélög fengið frest til að skila skattfram tali til 1. júní, og voru skatt- greiöslur þeirra því ekki á skatt- skrá og komu ekki fram á lista þeim, sem nýlega birtist i blaðinu um hæstu skattgreiðendur af fyrir tækjum í höfuðborginni. Minkur — m-> i6. siðu. Við neðansjávarsprengingu á þessum staö á dögunum kom nokk urt magn af smásíld upp á yfirborö ið, hafði drepizt viö sprenginguna. Fengu starfsmenn það kvöld sild með sér heim á pönnuna. Hins veg ar munu nytjar af minknum enn sem komið er ekki eins miklar, og líklega er enginn byrjaður að safna í minkakápu handa frúnni sinni. Nokkur hin hæstu eru f allraefstu sætum. Skattsumma hæstu trygg- ingafélaganna, sé reiknað meö tekjuskatti, tekjuútsvari og aðstööu gjaldi er þessi: 1. Samvinnutrvgg- ingar 2.382 þúsund krónur, 2. Sjóvá tryggingar 1.962 þúsund, 3. Trygg- ingamiðstöðin 1.446 þúsund, 4. Al- mennar tryggingar 1,247 þúsund, 5. Hagtrygging 830 þúsund. Olíufélögin greiða svonefnt lands útsvar, sem rennur að % hlutum f jöfnunarsjóð sveitarfélaga og dreif- ist á ýmis sveitarfélög. Heildar- landsútsvöreru þessi hjá hæstu olíu félögunum: 1. Olíufélagiö h.f. 9.887 þúsund kr„ 2. Olíuverzlun íslands 6.278 þúsund kr. 3. Olíufélagið Skeljungur 5,602 þúsund kr. Þess má geta til fróðleiks, að hæst landsútsvar ber Áfengis og tóbaks- einkasalan 31.157 þúsund kr. Sem- entsverksmiðjan fylgir fast á eftir olfufélögunum með 3,194 þúsund. Stúlka óskast Óskum eftir að ráða röska og áreiðanlega stúlku til afgreiðslustarfa í matvöruverzlun. Yngri en 20 ára kemur ekki til greina. — Uppl. í síma 32904 eftir kl. 7 e.h. Járniðnaðarmenn einkum plötu- og ketilsmiðir óskast. STÁLSMIÐJAN H.F. Sími 24406. Ritari óskast í Kleppsspítalanum er laus staða ritara. Góð vélritunarkunnátta auk góðrar framhalds- skólamenntunai nauðsynleg. Laun sam- kvæmt úrskurði Kjaradóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 31. þ. m. Reykjavík, 24. júlí 1968. Skrifstofa ríkisspítalanna. 3 Hollendingar á 3.8 tonna seglskútu yfir Atlantshafið — Komu til Seyðisfjarðar i gær % Seyðfirðingar ráku upp stór augu á dögunum, þegar afkom- endur hoilenzku duggaranna komu siglandi á 3,8 tonna fleytu inn fjörð inn. Komu þeir sem leiö lá frá Delfzyl í Hollandi. — Höfðu menn á orði austur þar að aldrei hefðu þeir séð jafn lítiö hom fara yfir hafið. Skúta þessi er knúin áfram af Árekstur á blindhæð á Svulburðströnd Kl. 20.30 í gærkvöldi varö harður árekstur á blindhæð við Yztu-Vík á Svalbarðströnd. Rák ust þar saman bifreið frá Akur eyri og bifreið úr Þingeyjar- sýslu. Farþegi annarar bifreiðar innar slasaðist og var fluttur á sjúkrahús á Akureyri. Hafði hann meiðzt mikið á fótum, skor izt og var að auki talinn fót- brotinn. Miklar skemmdir urðu á ' ifreiðum. Lögreglan á Akur- eyri gat ekki uplýst frekar um mál þetta í morgun. 48 fermetra seglum, en hefur auk þess 15 hestafla diselvél. Hún ber nafnið Pepe. Skipverjarnir eru þrír, skipstjór- inn og aðaleigandinn H. Nyenhoi er verkfræðingur og lagði upp í þessa ferð af ævintýraþrá þann 8. þessa mánaðar, en með honum á bátnum eru K- Aholm, siglinga- fræðingur og R. Ilei, ungur stúd- ent. Þeir félagar fóru í fyrsta áfanga til Aberdeen t Skotlandi og héldu þaðan þann 17. til Islands og komu til Seyðisfjarðar í gær. Hér á landi ætla þeir að hafa nokkurra daga viðdvöl, en halda síðan til Noregs á skektu sinni. Hætfustaðir — i. siðu sjálfum, en umferðaróhöpp voru þarna tíð. Hið sama er að segja um gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar, svo og Háaleitisbrautar. Vafalaust hef- ur hin aukna löggæzla á þess- um gatnamótum átt mikinn þátt í fækkun umferðaróhappanna, svo og bætt umferðarmenning almennt. BORGIN / BELLA Ertu að hugsa um að kaupa þér eitthvert heimilistækl til að eyða ekki peningunum í vitleysu. Ég mun ráðleggja þér að kaupa fyrst kaffikönnu til að hafa á skrifstof- unni. Bjartari horfur — i síðu í Þingvallasveit, Biskupstungum, Grímsnesi og fleiri stöðum. — Við erum bjartsýnni nú, sagði Steinþðr, við erum famir að sjá það, að það kemur gras. — Þaö er indæl tíð, sagði séra Bjartmar Kristjánsson á Mælifelli í Skagafirði í viðtali við blaðið í morgun. Hér hefur rignt nokkuð daglega undanfarna daga og verið hlýtt og stillt veður. Hitinn hefur komizt upp í um 20 stig. Siáttur er hafinn víöa f Skagafirðinum og er útlitið ekki sem verst núna. Það er dáiítið um kal en ekki eins al- varlegt hér og látið er af á öðrum stöðum. I heiid er útlitið ekki sem verst hér, t. d. eru óvenju góðar horfur í Fljótunum í ár, en þar hefur sláttur venjulega hafizt seint. — Það er rétt byrjað aö slá tún í nágrenni Húsavíkur, sagði Ingvar \ Þórarinsson, bóksali á Húsavík, í i viðtali við blaðið f morgun. Það: hefur verið ágætis sprettutíð und- . anfarið, en þó er sláttur a. m. k i 3—4 vikum seinni en venjulega. i Kal er víða slæmt í nágrannasveit- um og sláttur hefst sennilega ekki J fyrr en um og eftir mánaöamót, \ vfðast hvar. 1 Eyjafirði er fyrra slætti víðast hvar lokið og allsæmileg spretta, þó gætir kals á einstaka bæ. Strax austan Vaðlaheiðar ber þó á kal- skemmdum og engin breyting sjáan leg til batnaðar. Þríburar — | cfðu ur en haldið verður til Saudi- Arabíu. Þar mun Nicolls halda áfram að vinna sem læknir hjá Arabian-American Oil Company í smábæ 40 mílur frá Persaflóa. Eru íbúarnir um 800 flestallir Evrópumenn og lífið að litlu leyti frábrugðið þvf, sem gengur og gerist í bandarískum smábæ. — Við höfum öll sömu þæg- indi innanhúss, segir Gail, og heimilistæki og heima, en strax þegar þú kemur út sérðu asna- kerrur og síðklæddar konur. Við minnumst á það, aö þri- burarnir séu afskaplega þægir þrátt fyrir langt flakk. — Já, núna, en á milli kl. 7—9 voru þær vanar að háorga, en við tímabreytinguna hafa þær ruglazt í ríminu svo að nú orga þær frá kl. 9 og allt til ellefu. tólf eða eitt. Annars finnst þeim reiðanlega eftir að verða súrar bílum og flugvélum. Við gerum ráð fyrir, að áður en þær fylla fimm ára aldurinn verðum við búin að ljúka af ölium okkar ferðalögum f biii. Þær eiga á- reiðanlega eftir að verða súrar á svipinn þegar þær gera sér það ljóst, að þær hafa ferðazt til landa eins og Islands og fleiri — og muna ekki neitt eftir þvi. Sölf unarstúlkur — ®—> 1. síðu ið ríflegt, röskustu stúlkurnar söltuðu í 400 tunnur, sem gera 24 — 26 þúsund, samkvæmt taxt anum frá f fyrra en það gerir trúlega hátt í 30 þús. í ár og það er sæmilegt kaup í þrjár vikur tæpar. - Stúlkurnar munu flestar fara aftur út á mið in með skipinu, en þangað held ur það eftir fáeina daga, eftir aö síldin hefur verið losuö í land og nýjar tunnur teknar um borð og salt í næstu ferð. Þetta eru tæpar fjögur þúsund tunnur sem skipiö kemur með og verða þær teknar í land á Raufarhöfn, síldin yfirfarin og metin en síðan kemur Dísarfellið þangað og flvtur hana beint ut- an til Finnlands. Óskum eftir Nýjcs bílaþíónustan Lagerhúsnæði, 100—150 ferm til leigu eða kaups á góðum stað í borginni. Þarf að hafa innkeyrsludyr. Uppl. í sima 19943 kl. 9—5. Lækkið viðgeróarkostnaðinn — tneð þvi að vinna siálfir að viögerð bifreiðarinnar — Fag- menn veita aðstn? et óskaf er Rúmgóð húsakynm iðstaða ti) þvotta. Nýfa bílaþjónustan ---------------------1------------------- Maðurinn minn GRlMUR ÞORKELSSON, skipstjóri Reynimel 58, andaðist í Landakotsspítala 24. þessa mánaðar. Hafnarbraut 17 — Simi 42530. Opið frá kl 9—23. Sigríður Jónsdóttir. R.-SSS'.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.