Vísir - 25.07.1968, Blaðsíða 16

Vísir - 25.07.1968, Blaðsíða 16
VISIR Vilhjálmur og Höskuldur: Bezta tryggingin að foreldrar skemniti ' v\í Arnþór Ingólfsson, varðstjóri, ræðir við einn þeirra, sem komu Öll hótel full á Akureyri — Sunnlendingar leita norður / sumarfri undar rigningunni 50—70 tjöld eru nú að jafnaði á tjaldstæðinu á Akureyri yfir naétur og öll hótel bókuð full út þessa viku. • Hefur ferðamanna- straumur til Akureyrar stóraukizt s.l. viku og er um innlendan ferða- mannastraum að ræða. Hafa Sunn- lendingar fiúið rigninguna á Suður- landi og leita í sumarfríunum norð- ur á bóginn. Erlendur ferðamanna- straumur um Akureyri hefur verið jafn frá því í vor. sér með bömunum ■ Húsafellsskógur á í fram- tíðinni að gegna hlutverki úti skemmtistaðar í Borgarfirði. í fyrra var í fyrsta sinn haldin þar sumarhátíð, sem gaf gott í aðra hönd, að sögn þeirra félaga, Vilhjálms Einarssonar og Höskuldar G. Karlssonar, sem eru hvatamenn að hátíð- inni, sem verður haldin öðru sinni um verzlunarmannahelg ina. I fyrra er talið að milli 8—lt þús. manns hafi sótt mjög vel; heppnaða skemmtun, en í ár búa þeir sig. undir að taka á móti allt að helmingi fleiri. Ráðizti hefur verið í miklar framkvæmd; ir vegna móts þessa, rafmagns-| lína leidd um svæðið, ur geröar í Vesturskógi og að nýjum dansstað, hreinlætisað- staða aukin og 250 fermetra danspallur steyptur við Lamb- húslind. Þaö er fjölskyldan, sem ætl- unin er aö fá í Húsafellsskóg, ekki einstakir hópar af aldurs- flokkum, eins og víðast tíðkast. Er það áiit þeirra félaganna að með þvi móti að fjölskyldurnar haldi betur saman, megi koma í veg fyrir þá leiöu atburði, sem unarmannahelgina undanfarin ár, bezta trygging foreldranna sé að skemmta sér meö bömum sínum. Nánar verður getiö um mót þetta, svo og önnur mái, sem haldin veröa um verzlunar- mannahelgina í blaðinu næstu Heildarskipúlagið vantar fyrir SALTVÍK — en unglingarnir hafa áhugann, segir Baldvin Jónsson Það vakti mikla athygli í útvarps þætti einum i gærkvöldi, að ungur maður sem þar kom fram sagði, að algjört áhugaleysi væri ríkjandi meðal ungs fðlks varðandi Saltvík á Skreiðin er fnrin úr landi Varningur sá sem safnazt hef- ur saman vegna Biafra, er nú far- inn úr landi. Er það skreið og mjólkurduft að verömæti 5 milljón- ir króna. Það er Skógafoss og Rang- á sem flytja varninginn úr landi. Skipafélögin hafa verið vinveitt Rauða krossinum og gefið mikinn afslátt af farmgjöldum. Alþjóða Rauði krossinn hefur síðan eftir- lit með því, að varningurinn nái á áfangastað. Fyrst er farið með varn inginn til Hamborgar, en þaðan til Calabar. Þaðan mun svo verða far ið með varninginn til Biafra. Eru því allar líkur á því, að framlag fs- lendinga komist til réttra aöila og Kjalarnesi. Það mætti segia, að þessi staður unga fólksins hefði brugðizt kröfum unga fólksins. Blaðið sneri sér til Baidvins Jóns sonar sem séð hefur um starfsem- ina í Saltvík og bað hann um álit sitt á þessum ummælum. Baldvin sagöi, aö þessi staðhæfing ætti eng- an rétt á sér. Strax f vor komu fjöl margir unglingar upp í Saltvík og unnu mikið aö undirbúningi staðar ins fyrir sumarið. Hefur síðan ver ið mikill áhugi f unga fóikinu, að vinna og gera staöinn sem fjöl- breytilegastan úr garði. Þaö eina sem dregið hefur úr vinnu ungling anna að undanförnu, er aðeins það að heildarskipulag fyrir staðinn vantar og er því ekki vitað hvaö má gera. Sennilegt er, að skipulagið komi innan tíðar og er þá ekki að efa, aö þá verði aftur tekið til óspilltra málanna við að vinna í Saltvík. Einnig má geta þess, að Saltvík er án efa óskastaður unga fóiksins og engin ástæöa tii að ætla að unglingarnir notfæri sér hann ekki, sagði Baldvin að lok- Verið er aö steypa uanspauiiui viu juainuiiusiinu. Bindindissamtökin leigja Galtalækjarskóg til 50 ára — Halda jbar fjólbreytt bindindismót um verzlunarmannahelgina £S Umdæmisstúkan nr. 1 og íslenzkir ungtemplarar undirbúa nú bindindismót í Galtalækjar- skógi um verziunarmannahelg- ina. Verið er að slá þar upp dans palli, sem er á við grunnflöt iveggja einbýlishúsa að flatar- máii. Áuk þess verður slegið upp risastóru tjaldi á grasflöt í skóg- arjaðrinum, þar sem dansað verður á grundinni. — Fjölda skemmtikrafta er stefnt þangað austur og er búizt við miklu fjölmenni. Bindindissamtökin hafa nú fest sér þennan stað til slíkra afnota næstu fimmtíu árin og hefur drjúg landspilda verið afgirt þar við bakka Ytri-Rangár. — Sagði Gissur Pálsson, formaður mótsnefndarinn- ar, að landsvæði þetta yröi mjög trúlega notað til annarrar starfsemi en slíks skemmtanahalds á næst- unni. Til dæmis hefur Bindindis- hreyfingin látið sig nokkru skipta landgræðslu á þessum slóðum, en uppbiástur er þar mikill. Þetta er hið níunda bindindismót, sem haldiö er og er þaö haldið í annaö skiptið í Galtalækjarskógi. Um þrjú þúsund manns sóttu mótið í fyrra og er búizt við enn meiri fjölda í ár. Þrjár unglingahljóm- sveitir leika þar fyrir dansi og auk þeirra ein gömludansa-hljómsveit. — Sigurjón Pálsson, bóndi að Galtalæk flytur staðarlýsingu, auk þess veröa skemmtiatriöi af ýmsu tagi, söngur, fimleikar og íþrótta- keppni. Mótið heimsækir tríó frá Mexfkó og hefur það nóg að starfa þann daginn, þvi að um kvöldiö á það aö vera komið á Loftleiðahótel til þess að skemmta. Kvöidvaka verð- ur, varðeldur kyntur á árbakkan- um, flugeldasýning og sitthvað fleira. Mótsgjaldið er 200 kr, en fargjöld frá Reykjavík og til baka er 560 kr. Minkur og síld í Sfroumsvík Talsvert hefur borið á mink uno anfariö í Straumsvík þar sem Hoeli tief og Véltækni eru að vinna að hafnargerðinni. Starfsmenn við hafnargerðina hafa með ýmsum ráðum drepið þrjá minka, en nú síðast sást til fimm minka „mar- séra“ í einum hóp. »-> 10. «íða • ••••••••••••••••••••••••••••••• ItMIMMMMMH Margir leita ráða hjá Upplýsing- amiðstöð vegna H-umferðar Jmferdarnefnd og lógregla starfrækja hana enn ■ Margir hafa notfært sér þá þjónustu og upplýs- ingastarfsemi, sem Umferðar- nefnd Reykjávíkur og iögregl an í Reykjavík hafa tekið upp í nýju lögreplustöðinni við Snorrabraut. Á tímabilinu kl. 16—19 eru þar menn til að svara fýrirspurnum og veita upplýsingar. iafnframt bví sem þeir taka við ábending- um frá ökumönnum um það, sem betur mætti fara í um- ferðinni. Með þessu næst beint samband við ökumenn, sem er umferðaryfirvöldum ómetanlegt. Er við litum inn á lögreglu- stöðina í gær, voru þar fyrir þeir Pétur Sveinbjarnarson, umferð- arfulltrúa og Arnþór Ingólfsson, varðstjóri lögreglunnar. Sögðu þeir, að með, þessari starfsemi hefðu komiö margar mjög nauðsynlegar og nytsamar ábendingar frá borgurunum. Þá hefði verið nokkuð um, að utan- bæjarmenn kæmu og spyrðust fyrir um ýmis atriði í akstrinum hér í borginni. Sögðust þeir hafa bent þessum aöilum á að aka vissar ieiðir í borginni, til að kynnast umferöinni sem bezt, og við það fengist æfingin. Nokkrir koma þarna og til að átta sig á akreinamerkingum./umferðarljós um svo og vissum gatnamótum, sem hafa reynzt þeim nokkuð erfið eftir gildistöku H-umferð-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.