Vísir - 25.07.1968, Blaðsíða 13

Vísir - 25.07.1968, Blaðsíða 13
V í SIR . Flmmtudagur 25. júlí 1968. U BÍLAKAUP - BÍLASKIPTI Vel meS farnir bilar í rúmgóðum sýningarsal. Umboðssalas ViS tökum velútlífandi Höfum bilana fryggSa bila í umboSssöfu. gegn þjófnaöi og bruna. SÝNIHGARSALURINH SVEINN EGILSSOK H.F. LAUGAVEG 105 SlMI 22466 Skrifsfofa Veðurstofunnar og deildir í Sjómannaskólanum verða lokaðar vegna jarðarfarar. fyrir hádegi föstudaginn 26. júlí. Veðurstofa íslands. SUMARHÁTÍÐIN ^ í H úsafellsskóg i UM VERZLUNARMANNAHELGINA Hljómar—Orion og Sigrún Harðardóttir SKAFTI og JÓHANNES — DANS Á 3 STÖÐUM — 6 HLJÓMSVEITIR TÁNINGAHLJÓMSVEITIN 1968 — ^|j ,■ HLJ ÓMS VEITAS AMKEPPNI Skemmtiatriði: Leikþættir úr „Pilti og stúlku" og úr „Hraðar hendur" — Alli Rúts — Gunn- ar og Bessi — Ríó tríó — Ómar Ragnarsson — Bítlahljómleikar — Þjóðdansa- og þjóð- búningasýning — Glímusýning — Fimleika- sýning — Kvikmyndasýningar. Keppt verður í: Knattspyrnu —Frjálsíþrótt- um — Glímu — Körfuknattleik — Hand- knattleik. UNGLINGATJALDBÚÐIR F JÖLSK YLDUT JALDBÚÐIR Bílastæði við hvert tjald. KYNNIR: JÓN MÚLI ÁRNASON Verð aðgöngumiða 300,00 fyrir fullorðna, 200,00 kr. 14—16 ára og 13 ára og yngri ókeypis í fylgd með foreldrum sínum. — Gildir að öllum skemmtiatriðunum. — SUMARHÁTHJIN ER SKEMMTUN FYRIR ALLA U.M.S.B. Æ.M.B. V-SVr ,VA-.« %V.VAW.nVAVA%V'AVAVAWAV.V.WA%W.V.V.V-V.V.V.' Las Nonna og Manna áhuga á Islandi — Talað við Hiltrud Gudrun Braren, sem sýnir á Mokka Hiltrud Gudrun Braren heitir hún og sýnir verk sín á Mokka- kaffi á Skólavörðustíg um þess- ar mundir. Hún talar allþokkalega ís- lenzku, enda hefur hún dvalizt hér áður í nokkra mánuði í þremur Islandsferðum. Einnig lærði hún íslenzku í heimaland- inu, Þýzkalandi, í eitt ár fyrir fyrstu dvölina. I fyrstu ferðinni kynntist hún heimilisfólkinu í Hvammi undir Eyjafjöllum. Þar dvaldist hún um hríð og einnig í Næfurholti o. fl. stöðum sunn- anlands. Þaðan tekur hún fyrir- myndir sínar að mörgum mynd- anna. — Ég var 15 ára gömul, þeg- ar ég las Nonna og Manna, seg- ir Hiltrud, og fékk þá strax á- huga á Islandi. Ef ég get hugs- aði ég með mér fer ég seinna til íslands. Það varð líka af því eftir að ég fékk bréf frá þýzkri vinkonu minni hér í Reykjavík, sem sagði, að ég ætti að koma. Fyrst talaði ég bara pínu-lítið í íslenzku en núna gengur það betur. Þegar ég kom heim úr fyrstu ferðinni varð ég að teikna og vinna, það var frá svo mörgu að segja. Og núna ætla ég að reyna að semja bók um Island meðan ég dvelst f Næfurholti, þar fæ ég tíma og ró. Það verðá smásögur um það sem mér hefur mætt hér á íslandi. Það er svo mikiö, gott og fallegt og skemmtilegt. Ég ætla að skreyta bókina tréskurðarmyndum. Með bókinni ætla ég að þakka fyrir allt það, sem ég hef mætt hér og fólkinu fyrir það hvað það hefur verið gott við mig. Jú, bókin verður skrifuð á þýzku, ísland er fyrir Þjóðverj- um, sem önnur stjarna. Alls sýnir Hiltrud 18 myndir, flestar þeirra koparstungur og stendur sýningin yfir næstu daga. — Ég hef orðið vör við það, að íslendingar skilja ekki, að myndirnar mfnar eru til i fleiri en einu eintaki þar sem þetta eru koparstungur. Eintök hverrar myndar eru þó ekki nema 100 flest en t. d. f Þýzka- landi er algengt, að eintök slíkra mynda séu allt upp í 300. Með þessum lága eintakafjölda, frá 15 minnst til 100, reyni ég að hafa aðeins frambærileg og vönd uð eintök til sölu, sagði Hiltrud að lokum. íwimJvwwuwwwwwwí ----------------------* SMRIfl TIMA f-f==»BUJU£ICJU1 iMÍ/MJ/glf .v.v.v.v.v.v. .v.v.v.v. .vv.v.-. RAUOARÁRSTÍG 31 SfMI 22022 4ÚUA Heyrnleysingjaskólann vantar nú þegar kennsluhúsnæði, helzt í aust- urbænum. Þarf að vera ca. 150 ferm hæð með 4 20—25 ferm stofum ásamt 2 öðrum her- bergjum, snyrtiherbergi og rúmgóðum inn- gangi. Lóðarpláss þarf að fylgja. — Uppi. í síma 13101. Skólastjórinn. TILKYNNING Frá 1. ágúst n. k. verða umboðsmenn vorir í Hamborg: Nord-Sud Schiffahrts-Ágentur G.m.b.H., 2 Hamburg I, Messberghof Sími: 335879 Símnefni: Nordsued Telex: 02 162009. Frá sama tíma hættir fyrirtækið Axel Dahl- ström & Co., sem umboðsmenn vorir. HAFSKIP HF. Snorrabr. 23118 • síðbuxur • skyrtublússur • peysur • kjólar • dragtir • kápur I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.