Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1981, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1981, Síða 10
10 DV — HELGARBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1981. reynið hinar óviðjafnanlegu Rithandargreining í Helgarblaðinu ®S5^pure olani' „OFSALEGA GÓÐAR EPIGLOW krcmin eru óviðjafnan- ioga lótt og mjúk og mild MULTIHERB krem, rakamjólk, hreinsimjólk shampoo, handáburður maskar o.fl., eru allt óviðjafn- ■ anlega dásamlegar vörur. Ckj Útsölustaðir eru: Vesturbæjar Apótek Glæsibær, snyrtiv. Lyfjab. Breiðholts Árbæjar Apótek Hafnarborg Laugamesapótek fyrir konur og karla Ócúlus, snyrtiv. Háaleitis Apótek Garðs Apótek Holts Apótek Laugavegs Apótek Borgar Apótek Nei takk ... ég er á bílnum i j|J UMFERÐAR c LANDSVIRKJIIN ÚTBOÐ Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í byggingu Sultartangastíflu í samræmi við útboðsgögn 320. Verkinu er skipt i þrjá sjálfstæða verkhluta og er bjóð- anda heimilt að bjóða í einn eða fleiri verkhluta. Helstu magntöflur áætlast sem hér segir: Gröftur og sprengingar Fyllingar Mót Steypa Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavík, frá og með 17. desem- ber 1981 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 500,- fyrir fyrsta eintak, en kr. 200,- fyrir hvert eintak þar til viðbótar. Tilboð skal skilað á skrifstofu Landsvirkjunar fyrir kl. 14:00 föstudaginn 19. febrúar 1982, en sama dag kl. 15:00 verða þau opnuð opinberlega á Hótel Sögu við Melatorg í Reykjavík. Reykjavík, 12. desember 1981 Landsvirkjun Verkhluti Verkhluti Verkhluti I II III 210.000 m3 732.000 m5 324.000 m5 1.046.000 m3 7600 m1 7400 m3 t /U o-j i tca . \/uj* l- ÚVCccO , cJr VCca. V-Cc-f ^lA *. clW* uuo-yo-j /W-o <L-T pJtf c CruS ‘ ojvX. c Kro íV-\jöc^4.uca “Luu. <3lXlu.ccc-t c OXtyM_( VTW Uf i VCtj M lAte- / þessum þættí byrjar greining þessarar rithandar: Litiu stafimir o seg/a líka sitt Við höldum áfram að skoða litlu stafina: — Stafirnir a, o, d og g eru opnir að ofan: Hreinskilið og opinskátt eðli. Sannorð persóna, sem hefur engu að leyna. Oft ræðin. Kann að era svolftil „kjaftatík” lika, en þó ráðvönd. — Stafirnir a, o, d og g erui lokaðir að ofan: Gætinn og þag- mælskur, fálátur maður sem lætur ekki vaðaofan í sig. — Þegar n líkisl u: Bliðlyndi og vingjarnlegt skaplyndi. — Slundum er litla s skrifað með legg bæði fyrir ofan línu og neðan: Þetta ber vott um Ijúfa lund og viðkvæmni. Þessar manneskjur eru oftast ófærar um að taka málstað upp á sína arma. — Neðri hluli slafanna (fyrir neðan línuria) er dreginn til baka (vinslra slrikið af belgnum) án þess að það nái yfir lil hægri: Vingjarnlegt eðlisfar, göfuglyndi og mannelska. — Belgirnir eru óhóflega langir: Ýkjur, oft illa farið með hugsanir og eftirtekt. —' Stafirnir a, o og g lokaðir að ofan og bundnir með dálitlu pennahöggi: Vífillengjur. Tilhneig- ing til aðsegja rangt frá. Oft falskur. Hefur lag á að ná upplýsingum frá fólki án þess að gefa nokkuð sjálfur. — Endadrællir litlu slafanna sveigðir upp og vel bogadregnir: Velvilji, góðvild, kurteisi og umhyggja fyrir öðrum. — Endadrællir hringaðir um orðið, sem þeir eru hlular af: Vernd- andi hugarfar, sjálfsánægja. Olt hé- gómagirnd. — Endadrællir slafa eða orða rísa lóðrétl og langt upp fyrir stafina: Ást á því dásamlega og undur- samlega. Dulspekilegt eðli. — Endadræltir dregnir niður á við, með drælti til baka, þ.e. frá hægri lil vinstri: Þéttur fyrir og sjálf- stæður. Kemur fram með ofstopa. Greining rithandar Látum þetta nægja um einstök at- riði í biii og litum á eina rithönd til greiningar. Þetta er hönd Jóns Helgasonar biskups og greiningin er eftir Guðbrand Magnússon, en hann reit m.a. bók þá sem mjög hefur verið stuðst við í þessum þáttum. Þessi greining var gerðárið 1938. 1) Linurnar eru vel beinar (ritað var á óslrikaðan pappír) en hallasl þó lítillega upp á við: Hreinskilni. Metorðagirni virðist þó skyggja dá- lítið á sanngirni. Halli og lítils háttar bylgjugangur línanna virðist benda til léttlyndis og bjartsýni og til þess að hér skrifi maður sem einatt vonarhið besta. 2) Halli skriftarinnar er nær lóðréttur: Per^óna, sem ekki er mjög tilfinninganæm, a.m.k. ekki hætt við geðshræringum. Stjórnast ógjarnan af tilfinningum hjartans. Hreinskilinn, staðfastur og lög- hlýðinn. Greinandi í hugsun. 3) Stærð skriftarinnar er i meðallagi og jöfn: Gefur út af fyrir sig ekkert sérstakt til kynna nema þá helst vingjarnlegt hugarfar. 4) Bilið á milli línanna er goll en mælti vera betra: Ljósar og skýrar hugmyndir. Rökréttur og á vissan hátt hlutlægur. Bendir til að hér sé um að ræða raunsæismann. 5) Spássíur eru góðar, sú til vinstri jöfn og í góðu hlutfalli við slærð arkarinnar: Bein og vel gerð spássian til vinstri gefur til kynna allmikið sjálfsálit, en þar sem hún er í samræmi við allt annað í skriftinni, ber hún einnig vott um listrænt eðlis- far í góðu jafnvægi. 6) Mikið af skörpum drátlum, svo skriflin kemur ekki fyrir sem mjög þýð, en er þó falleg og ekki fráhrindandi: Ber vott um dugnað. Kemur sér að því sem gera þarf, án þess að draga hlutina á langinn. Fljótur að hugsa. 7) Eðlilega feil skrifl, engir pennadrællir að óþörfu: Ber vott um ákaflyndi, en um leið greinandi manneskju með skapandi hæfileika. 8) Stafirnir yfirleilt jafnir: Samvisk usemi. 9) Slullir endadræltir, ofl cngir: Þagmælska, eigingirni. 10) Slafirnir a og o slundum lokaðir að ofan og slundum ekki: Gefur einkum til kynna einlægni og hrein- skilni, en þetta mun þó ekki vera opinskár maður. Við látum þetta iiægja að þessu sinni með rithönd biskupsins. í næsta Helgarblaði verður haldið áfram að greina hana, jafnframt því sem við lítum á upphafsstafi sem einkenm. Skriffinnur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.