Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1983, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1983, Blaðsíða 23
DV. LAUGARDAGUR 5. FEBRUAR1983. 23 Rc6 5.Rc3 a6 6.Be2 Dc7 7.a4(?) Rf6 8.0—0 Bb4 9.Bg5 De5? Betra er 9.-Bxc3 10.Bxf6 gxf6 ll.bxc3 d6 og svartur má vel viö una. 10.RÍ3 Da5 U.Bxf6 gxf6 12.Rbl Dc7 13.c3 Be7 14.Rd4 Re5 15.Rd2 b6 16. Bh5 0—017.R2Í3? Allt of hægfara. Eftir 17.f4 Rg6 18.Dg4 Kh819.Hael eru möguleikar á báðabóga. 17. -Rg6 18.Bxg6 hxg6 19.Rh4 Df4 20. g3 De5! Hér heföi margur freistast til þess aö taka peðiö á e4, en eftir 20.-Dxe4 21. Hel Dd5 22.Rdf5! gxf5 23.Dxd5 exd5 24.Hxe7 er svarta peðastaðan í rústum. 21.Dg4Dg522.Dxg5(?) Endataflið er augljóslega betra á svart vegna biskupaparsins og hreyfanlegri peðastöðu. Harðvítugra Skák r Jón L. Arnason viðnám er fólgið í 22.De2 og freista þess að halda drottningunum inni á borðinu. 22.-fxg5 23.Rg2 Bb7 24.Hfel Hac8 25.HadlHfd826.f4? Tvær ástæöur eru fyrir því aö þessi leikur er slæmur: (1) Biskuparnir svörtu njóta sín betur fyrir opnu borði og því hefði hvítur átt að reyna að halda stöðunnilokaðri og (2) hvíta peðastaöan riðlast og hann situr uppi með þrjár „peðaeyjur” gegn aöeins Bridgeklúbbur Akraness Urslit í jólatvímenningi klúbbsins sem var þriggja kvölda keppni meö þátttöku 20 para. stig 1. Guftm. Bjarnason-Bjarni Guðmundssnn 358 2. Eiríkur Jónsson-Jón Alfreftsson 357 3. Þorv. Guftmundss.-Pálmi Sveinsson 356 4. Vigfús Sigurftsson-Guftni Jónsson 355 5. Ingi St. Gunnlaugss.-Þorgeir Jósefsson 349 Nú stendur yfir hjá klúbbnum Akra- nesmót í tvímenningi meö þátttöku 24 para. Spilað er eftir „barómeter” fyrirkomulagi og er Andrés Olafsson keppnisstjóri. Eftir þrjú kvöld af sex er staöa efstu para þessi. X. Ölafur Gr. Úlafss.-Guðjón Guðmundss. 231 2. Skúli Ketilsson-Vigfús Sigurftsson 210 3. Oliver Kristóferss.-Þórir Leifsson 165 4. Alfreft Viktorsson-Guftni Jónsson 141 5. Karl Alfreftsson-Þórftur Elíasson 132 Bridgesamband Vesfurlands Ákveðiö hefur verið að halda Vestur- landsmót í sveitakeppni í Hótel Borganesi helgina 26.-27. febrúar nk. Tvær efstu sveitirnar úr mótinu öðlast rétt til þátttöku í undanrásum íslands- mótsins í sveitakeppni. Þátttökugjald verður kr. 1.000,- á hvem mann í sveit. Innifalið í því veröi er á laugardeginum: hádegismatur, síðdegiskaffi, kvöldmatur, kvöldkaffi og gisting. Og á sunnudeginum: Morgunmatur, hádegismatur og síðdegiskaffi. Þátttaka tilkynnist fyrir miðviku- daginn 23. febrúar til Jóns Agústs Guðmundssonar, Borganesi, heima- sími 7419, og vinnusími 7317 eða til Þor- geirs Jósefssonar, Akranesi, heima- sími 1600. Bridgefélag Kópavogs Síðastliðinn fimmtudag var spiluð 3. og 4. umferð í aðalsveitakeppni féiagsins. Þessar sveitir eru efstar: 1. Friöjón Þórhallsson 57 stig 2.-3. Grímur Thorarensen 55 stig 2.-3. Stefán Pálsson 55 stig 4. Ármann J. Lárusson 51 stig tveimur. Rökrétt framhald er 26.f3 og síðan Re3, en ljóst er að frum- kvæðið er í höndum svarts. 26.-gxf4 27.gxf4 f6 28.Kf2 Kf7 29.Hd3 Hh830.Rf3d631.b3 Svartur hótaði 31.-Hc4 með ásetn- ingi á tvö peð, en nú verður c-peðið veikt. 31.-b5 32.axb5 axb5 33.Kg3 Hc7 Nákvæmara er 33.-Hh5 og síöan 34.-Hc5. Elvar átti aðeins tvær mín- útur eftir á klukkunni. 34.Rd4 Hc5 35.Hde3 e5 36.Rf3 Hhc8 37. Hclf5?! I eigin tímahraki búa menn oft til furðulegustu gildrur. Svartur hótar nú38.-g5! 38. b4 Hc4 39. Rd2?? Smitast af tímahraki Elvars og leikur af sér peði. Elvar hafði hugsaö sér aö svara 39.fxe5 með 39.-Hxe4 40. e6+ Kf6! með betri stöðu, 39.exf5 gxf5 40.fxe5, með 40...f4 + ! 41.Rxf4 Hg8+ og vinnur mann. 39.-Hxb4! 40.cxb4 Hxcl 41.fxe5 dxe5 42.KÍ2 Hc2 43.Hd3 Bxe4 Og hvítur gaf. Barðstrendinga- félagið í Reykjavík Eftir 8 umferðir í aðalsveitakeppni félagsins er staöan þessi. 1. Viöar Guðmundsson 125 stig 2. Ragiiar Þorsteinsson 164 stig 3. Sigurður Kristjánsson 103 stig 4. Einar Flygenring 96 stig 5. Þórir Bjarnason 87 stig 6. Þorsteinn Þorsteinsson 81 stig 7. Siguröur Isaksson 76 stig 8. Arnór Ölafsson 72 stig Bridgefélag Hafnarfjarðar Síðastliöúin mánudag var spilaður eins kvölds tvímenningur, vegna stór- mótsins í Reykjavík. Voru þannig í tvímenningnum: úrslit 1. Þórarinn—Andrés 192 2. Þorsteinn—Óskar 179 3. Hafsteinn—Eysteinn 174 4. Halldór—Kristján 170 5. Sigurður—Finnbogi 168 Næstkomandi mánudag haldiö áframmeö „butlerinn” verðui Laugardaginn 12. febrúar verðui farið til Akraness og spilað þar við vini vora. Reykjanesmótið í sveitakeppni Reykjanesmótiö í sveitakeppni veröur hafið helgina 19.—20. febrúar. Spilað verður í í þróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Fjöldi spila- daga fer eftir þátttöku en stefnt er aö því að spila um helgar, f jórar umferðir í senn. Þátttöku skal tilkynna með viku fyrirvara ísímum52941 (Einar), 54607 (Ásgeir) eða 92-2073 (Gestur). Spilur- um er sérstaklega bent á þær reglur sem varöa þátttöku spilara sem ekki eru búsettir á svæðinu og/eða hafa tekið þátt í undankeppnum Islands- móts annars staðar. Spilamennskan hefst kl. 1 og keppnisgjald er 1200 kr. á sveit. MOTOROLA Alternatorar Haukur og Ólafur Ármúla 32 - Sími 37700. Háaloftið Raunar mun vandfundinn sá maður á landinu sem ekki vill slá niður verðbólguna en hrngað til hafa vindhöggin tíðkast í því efni og hafa reynst harla haldlítil þótt oft hafi firnahátt verið reitt til höggs. En þegar þetta er ritað eru menn tilbúnir að fella bráðabirgðalögin sem talið var víst aö yrðu samþykkt fyrir síðustu helgi fyrir tilstuðlan bænda. Því miöur fáum við aldrei aö vita hvort bændur hefðu rétt upp hönd eða látið það vera og gegnir í þessu efni svipuðu máli og varðandi matareitrun þar sem erfitt er í flestum tilfellum að sanna sakir af því að það er einfaldlega búið að éta sönnunargögnin. Þótt flestir séu búnir að gleyma því hvað felst í áðurnefndum bráða- birgöalögum, þar sem þau hafa verið til bráðabirgða allt að því eins lengi og menn muna, má telja nokkuð öruggt að lífskjör hafa ekki batnað á þeirra tíð en á hinn bóginn hefur heldur ekkert frystihús farið á höfuöið og má það undrum sæta ef miðað er við hótanir þeirra um það. En þótt við munum ekki í svipinn um hvað bráðabirgöalög fjalla getum við ímyndað okkur að þau haf i veriö samin, eins og allt annað, sem liöur í viðnámi gegn verðbólgu. Nú hafa spakir meiui hins vegar reiknaö út að verðbólgan komist í 70% á næstunni og megi jafnvel mæla tímann þangað til með skeiðklukku en ekki dagatali eins og tíðkaðist þegar Islendingar kepptu í skíða- göngu á ólympíuleikum í eina tíð. Nú hefur þetta viðnám sem sagt brugðist og er því úr vöndu að ráða því aö önnur úrræði hafa nefnilega brugðist líka eins og hjá manninum sem náði ekki upp í skáp, hvernig sem hann teygði sig, og tók það til bragðs að standa á Alþýðublaðinu. Kannski er aðeins þrautaráðiö eftir, að hætta aö borga fólki kaup í eins og þrjá til f jóra mánuði. Ótíðindi En hrellingum okkar er ekki lokið þess að enn er þorri ætla ég að vona að einhverjir útlendingar taki ekki upp á þeim fjanda að friða lunda- bagga og hrútspunga. Góðar fréttir En mitt í öllu þessu berast þær gleðilegu fréttir frá Pósti og síma að á næstunni geti menn keypt hjá þeim tól til að setja í bílana sína og bendir þetta til þess að það hafi kannski ekki alveg fariö framhjá þessari stofnun að búið er að finna upp sjálf- virkan síma til notkunar í heimahús- um. Þeir rúmlega 3000 símnotendur handvirka kerfisins hafa hins vegar oft efast um þaö, a.m.k. þeir sem eru búnir aö bíða eftir sjálfvirku sam- bandi frá fæðingu. Nú er það auðvitað ekki Pósti og síma að kenna að ekki er búið að koma á s jálfvirkni um allt land, en einhverjum verður aö kenna um hlutina, og hafa ekki al- þingismenn nóg á sinni könnu þessa stundina? Kveðja Ben. Ax. Rrófkjara* skerðing Flestir kannast við söguna af manninum sem las símaskrána, hélt hún væri leikrit, og fannst fullmargir leikendurí verkrnu. Mér datt þessi saga í hug nokkrum sinnum í síðustu viku þegar ég las DV þar sem fyrirferðarmesta efnið var kynning á frambjóðendum í próf- kjöri. Fór þetta á tímabili svo mjög í taugamar á mér að við lá að ég óskaði þess að prófkjör færu að dæmi annarra kjara og það yrði umtals- verð prófkjaraskerðing. Ekki má þó skilja orð mín svo að ég hafi eitthvað við fólkið að athuga sem tók þátt í prófkjörunum, mér sýndist þetta upp til hópa prýðisfólk sem myndaðist vel og ætlaði þar að auki að slá niður verðbólguna sem hefur staöið af sér fleiri árásir en hollt er fyrir íslenska þjóö. Benedikt Axelsson c því að utan úr heimi berast þær frétt- ir að mennimir sem em tilbúnir hvenær sem er að drepa mannkynið eúis og það leggur sig með einum fingri hafa tekiö sérstöku ástfóstri við hvali og hóta okkur öllu illu ef við tökum ekki sérstöku ástfóstri við þá líka. Skilst mér helst að þeir ætli að hætta að selja okkur korn fleiks og síríos ef viö hættum ekki að boröa hval því að þeir sem vörpuðu sprengjunni á Hiroshima sællar mmningar ætla að f riða hann, sem er í sjálfu sér afskaplega fallega gert. Gæti þetta orðið upphafið að víðtæk- ari friðun í heiminum og mætti t.d. friða svínin í Danmörku næst eða sauðfé á Nýja Sjálandi, nautin í USA og svo mætti gjarnan, þegar túni vrnnst til, banna Bretum að skjóta heiðlóumar okkar og éta. En vegna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.