Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1983, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1983, Blaðsíða 38
38 DV. LAUGARDAGUR 5. FEBRUAR1983. SALUR-1 Meistarinn (Force of One) Meistarinn er ný spennumynd með hinum frábæra Chuck, Norris. Hann kemur nú í hringinn og sýnir enn hvaö í, honum býr. Norris fer á kost- um í þessari mynd. Aðalhlutverk: Chuck Norris, Jennifer O’Neill, Ron O’Neal. Sýndkl.3,5,7,9ogll. Bönnuð börnum innan 14 ára. SALUR-2 Fiórir vinir Fronj inmiigrani passíons llml in »terf mills ...to tlic lcy pmverof tite super-rírf). Ný, frábær mynd, gerö af snillingnum Arthur Penn, en hann geröi myndirnar Litli risinn og Bonnie og Clyde. Myndin gerist á sjöunda ára- tugnum og fjallar um fjóra vini sem kynnast í mennta- skóla og veröa óaö- skiljaniegir. Arthur Penn segir: Sjáiö til, svona var þettaíþádaga. Aöalhlutverk: Craig Wasson, Jody Thelen, Michea) Huddleston, Jim Metzler. Handrit: Steven Tesich. Leikstjóri: Arthur Penn. Sýndkl. 5,7.05,9.05 og 11.10. SPORTBÍLLINN Fjörug bílamynd Sýndkl.3. SALUR-3, Litli lávarðurinn Aöalhlutverk: Alec Guinness, . Ricky Schroder, Eric Porter. Leikstjóri: JackGold. Sýnd kl. 3 og 5. Flóttinn (Persuit) Flóttinn er spennandi og jafn- framt fyndin mynd sem sýnir hvemig J.R. Meade sleppur undan lögreglu og fylgisvein- um hennar á stórkostlegan hátt. Myndin er byggð á sann- sögulegum heimíidum. Aðalhlutverk: Robert Duvall, Treat Williams, Kathryn Harrold. Sýnd kl. 7,9 og 11. Hækkað verð. SALUR4 Veiöiferðin Islenska fjölskyldumyndin sem sýnd var við miklar vín- sældir 1980. Fjöldi þekktra leikara. Sýndkl. 3og5. Sá sigrar sem þorir Aöalhlutverk: Lewis Collins, Judy Davis, Richard Widmark, Robert Webber. Sýnd kl. 7.30 og 10. Ath. breyttan sýningartíma. SALUE-5 Fram í sviðsljósið Sýnd kl. 5 og 9. (12. sýningarmánuður). Ný bandarísk mynd, gérðaf snillingnum Steven Spielberg. Myndin segir frá lítilli geim- veru sem kemur til jarðar og er tekin í umsjá unglinga og bama. Meö þessari veru og bömunum skapast ,,Einlægt Traust” E.T. Mynd þessi hefur slegiö öll aðsóknarmet í Bandarikj- unumfyrr ogsíöar. Mynd fyrir alla f jölskylduna. Aöalhlutverk: Henry Thomas sem Elliott. Leikstjóri: Steven Spielberg. Hljómlist: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í dolby stereo. Sýnd kl. 2.45,5 og 7 í dag og sunnudag. Hækkað verð. Árstíðirnar fiórar Fræg, ný, indiánamynd: Windwalker Hörkuspennandi, mjög viö- buröarík, vel leikin og óvenju- falleg, ný, bandarisk indiána- mynd í Utum. Aðalhiutverk: Trevor Howard, Nick Ramus. Umsagnir erlendra blaða: „Ein besta mynd ársins” Los Angeles Time. „Stórkostleg” — Detroit Press. „Einstökísinni röð” Seattle Post. ísl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Ný, mjög fjörug, bandarísk gamanmynd. Handrit er skrifað af Alan Alda, hann leikstýrir einnig myndinni. AðaUilutverk: Alan Alda, Carol Burnett, Jack Weston, Rita Moreno. Sýnd kl. 9 og 11 í dag og sunnudag. Helgarpósturinn Vinsamlega athugið að bíla- stæði Laugarásbiós er viö Kleppsveg. Nemenda- leikhúsið SJUK ÆSKA eftir Ferdinant Bruckner. Þýöandi Þorvarður Helgason. læikstjóri Hilde Helgason. Leikmynd og búningar Sigrid Valtingojer. Lýsing Lárus Björnsson. 2. sýning sunnudag kl. 20.30, uppselt, 3. sýning mánudag kl. 20.30, 4. sýning þriðjudag kl. 20.30. sunnudag kl. 20, uppselt. Ath.: Vegna mikUlar aðsókn- ar verða nokkrar aukasýning- ar og verða þær auglýstar jafnóðum. Miðasala er opin milli kl. 15 og 20daglega. Sími 11475. ýf^ÞJÓÐLEIKHÚSIfi LÍNA LANGSOKKUR í dag kl. 15, uppselt sunnudag kl. 15, uppselt. | JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR í kvöld kl. 20, miövikudag kl. 20. DANSSMIÐJAN sunnudag kl. 20. Næstsíðasta sinn. Litlasviðið: TVÍLEIKUR sunnudagkl. 20.30. Fjórar sýningar eftir. SÚKKULAÐI HANDA SILJU þriðjudagkl. 20.30, miðvikudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Sími 11200. SALURA Dularfullur fjársjóður Spennandi ný kvikmynd með Terence Hill og Bud Spencer. Þeir lenda enn á ný í hinum ótrúlegustu ævintýrum ognúá eyjunni Bongó Bongó en þar er falinn dularfuUur fjársjóður. Leikstjóri: Sergio Corbucci. íslcnskur texti. Sýndkl.3,5,7.05,9 og 11.05. SALURB Snargeggjað Heimsfræg ný amerísk gamanmynd meö Gene Wilder og Richard Pryor. Sýnd kl. 3,5 og 9. Allt á fullu með Cheech og Chong grínmynd. Sýndkl. 7 og 11.05: <mj<9 LEIKFÉIAG RFYKJAVlKUR SKILNAÐUR íkvöld,uppselt. SALKA VALKA sunnudag kl. 20.30, fimmtudag kl. 20.30. FORSETA- HEIMSÓKNIN þriðjudagkl. 20.30, föstudag kl. 20.30. JÓI aukasýning miðvikudag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó 14—20.30. Sími 16620. HASSIÐ HENNAR MÖMMU Miðnætursýning í Austur- bæjarbíói í kvöld kl. 20.30. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-23.30. Sími 11384. EÍÓBffiB BPWBwwM1 ■máaþrvB* 1 - Kðpmrm* ■ „Er til framhaldslíf?" Að baki dauðans dyrum (Beyond Death Door) Mynd byggð á sannsögulegum atburöum. 1Sími 501Q4 „Villimaðurinn Conan" Ný mjög spennandi ævintýra- mynd í Cinema Scope um söguhetjuna „Conan”, sem allir þekkja af teiknimynda- síðum Morgunblaðsins. Conan lendir í hinum ótrúlegustu raunum, ævintýrum, svall- veislum og hættum í tilraun sinni til að hefna sín á Thulsa Doom. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger (hr. alheimur) Sandahl Bergman, James Earl Jones, Max von Sydow, Gerry Lopez. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 laugardag, sýnd kl. 5 og 9 sunnudag. TRÚBOÐARNIR Stórskemmtileg mynd með þeim félögum: Bud Spencer og Terence Hill. Sýnd kl. 3 sunnudag. Sfmi50249 Dýragarðsbörnin Böfum tekið til sýningar þessa athyglisverðu mynd sem byggð er á metsölubók hjarta- sérfræðingsins dr. Maurice Rawlings, Beyond Death Door. Er dauðinn það endan- lega eða upphafið að einstöku ferðalagi? Aður en sýnmgar hefjast mun Ævar R. Kvaran flytja stutt erindi um kvikmyndina og hvaöa hugleiöingar hún vekur. íslenskurtexti. Bönnuð börnum innan 12 ára. Aðalhlutverk: Mom Hailick MclindaNaud. Leikstjóri: Hennig Scheilerup. Sýnd kl. 9 í dag, sýnd kl. 6.30 og 9 sunnudag. Ökeypis aðgangurá GEIMORRUSTUNA Sýnd kl. 2 og 4. „Dýragarösböm- á metsölubókinni sem kom út hér á landi 1981. Þaö sem bókin segir með tæpi- tungu lýsir kvikmyndin á áhrifamikinn og hispurslaus- anhátt. Leikstjóri: Ulrich Edel. Aöalhlutverk: Natja Brunkhorst Thomas Haustein. Tónlist: David Bowie. íslenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9 í dag og sunnudag. Bók Kristjönu F., sem myndin byggir á, fæst hjá bóksölum. Mögnuð bók sem engan lætur ósnortinn. KAKTUSJACK Bráöskemmtileg gamanmynd. Sýnd kl. 3 sunnudag. (ChristaneF.) Leikstjóri: Á.G* „Sumir brandaranna eru alveg séríslensk hönnun og falla fyrir bragðið ljúflega í kramið hjá landanum.” Sólveig K. Jónsdóttir — DV. Sýnd kl. 5,7 og 9. SMYGLARAR Sýnd kl. 3 sunnudag. Islenskur texti. AUKAMYNDIR: 2 myndir um prakkaraskap barna. TÓNABÍÓ Simi 3 1182 Hótel Helvíti (MotelHell) I þessari hrollvekju rekur sér- vitringurinn Jón bóndi hótel og reynist það honum ómetan- leg hjálþ við fremur óhugnan- lega landbúnaðarframleiðslu hans, sem þykir svo gómsæt að þéttbýlismenn leggja á sig langferðir til að fá að smakka á henni. Gestrisnin á hótelinu er slík að enginn yfirgefur það sem einu sinni hefur fengið þar inni. Viðkvæmu fólki er ekki ráð- lagt að sjá þessa mynd. Leikstjóri: Kevin Connor. Aðalhlutverk: Rory Caihoun, Wolfman Jack. Sýndkl. 5.7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Ný, mjög sérstæð og magnþrungin skemmti- og á- deilukvikmynd frá M.G.M., sem byggð er á textum og tónlist af plötunni Pink Floyd — TheWall. I fyrra var platan Pink Floyd - The Wall metsöluplata. I ár er það kvik- myndin Pink Floyd — The Wall, ein af tíu best sóttu myndum ársins, og gengur ennþá víða f yrir fullu húsi. Að sjálfsögðu er myndin tekin í Dolby stereo og sýnd í Dolbystereo. Listahátíð íReykjavík 1983 Kvikmyndahátíð 29.01.-06.02. Laugardagur 5. febrúar 1983 Þýskaland náf öla móðir Deutschland Bleiche Mutter — eftir Helmu Sanders- Brahms. V-Þýskaland 1980. Magnþrungiö listaverk um Þýskaland í seinni heimsstyr j- öldinni sem höfundur birtir gegnum harmleik eigin fjöl- skyldu. Aðalhlutverk: Eva Mattes, Ernst Jacobi, Elisabeth Stepanek. Enskur skýringartexti. Síðustu sýningar. Sýnd kl. 2.15 og 11. Ljúfar stundir — Dulces Horas — eftir Carl- os Saura. Spánn 1981. Meistaralega gerð kvikmynd um rithöfund sem er að full- gera leikrit um bernsku sína. Þetta er 4. myndin eftir Saura sem sýnd er á Kvikmyndahá- tíð i Reykjavík. Enskur skýringartexti. Síðustu sýningar. Sýndkl. 5.05,7.05 og 9.05. Blóðbönd — eða þýsku systurn- ar — Die Bleieme Zeit — eftir Margarethe von Trotta. Margrómað listaverk sem fjallar um tvær prestsdætur, önnur er blaðamaður og hrn borgarskæruliði. Fyrirmynd- imar eru Guðrún Ensslin og systir hennar. Aðalhlutverk: Jutta Lampe og BarbaraSukowa. Myndin fékk guliijónið í Fen- eyjum 1981 sembesta myndin. íslenskur skýringartexti. Sýndkl. 1.10,3.10,5.10, 7.10,9.10 og 11.10. Stjúpi — Beau-Pére — eftir Bert- rand Blier. Frakkland 1981. Athyglisverð og umdeild mynd um ástarsamband fjórtán ára unglingsstelpu og stjúpföður hennar. Aðalhlutverk: Patrick Dewaere, Ariclle Besse og Natalie Baye. Enskur skýringartexti. Alira síðustu sýningar. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 1.05,5,9 og 11.05. Vitfirrt — Die Beriihrte — eftir Helmu Sanders-Brahms. V- Þýskaland 1981. Harmleikur stúlku sem þjáist af geðklofa og reynir að koma á samskiptum við annað fólk ■ með því að gefa sig alla, í bók- staflegrimerkingu. Verðlaun: ,,Sutherland Trophy” í London 1981. Enskur skýringartexti. Allra síðustu sýningar. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýndkl. 3.05 og 7.05. Cecilia — Cecilia — eftir Humberto Solás.Kúba 1982. Falleg og íburðarmikil mynd sem gerist á tímum þrælaupp- reisna í byrjun síðustu aldar og segir frá ástum múlatta- stelpu og auðugs landeiganda. Enskur skýringartexti. Bönnuð bömum innan 16 ára. Síðustu sýningar. Sýnd kl. 1 og 11. Leikstjóri: Alan Parker. Tónlist: Roger Waterso.fi. Aðalhlutverk: Bob Geldof. Bönnuðbömum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5,7,9ogll. Rautt ryk — Polvo Rojo — eftir Jesus Diaz. Kúba 1981. Mjög forvitnileg og vel gerð mynd sem gerist á Kúbu í um- róti byltingarinnar 1959. Enskur skýringartexti. Síðustu sýningar. Sýnd kl. 5,7 og 9. Sunnudagur 6. febrúar 1983 Síðasti sýningardagur Rasmus á f lakki — Rasmus pá luffen — eftir Olle Hellbom. Svíþjóð 1982. Bráðskemmtileg barnamynd byggð á sögu eftir Astrid Lind- gren. Munaðarlaus drengur slæst í för með flakkara og lendir í mörgum ævintýrum. Aðalhlutverk: Erik Lindgren og Alian Edwail. Enskur skýringartexti. Sýnd kl. 1 og 3. Leiðin - Yol - eftir Yilmaz Giiney. Tyrkland 1982. Ein stórbrotnasta og áhrifa- mesta kvikmynd síðari ára. Fylgst er með þrem föngum í stuttu heimfararleyfi og mannraunum þeirra, sem spegla þá kúgun og trúar- fjötra, sem hrjá Tyrkland samtímans. „Leiðin” hlaut gullpálmann í Cannes 1982 sem besta myndin, ásamt „Týndur” (Missing). Sænskur skýringartexti. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5,9 og 11.10. Líf og störf Rósu rafvirkja — The Life and Times of Rosie the Riveter — eftir Connie Field. Bandaríkin 1980. Bráðskemmtileg og fersk heimildarmynd sem gerist í Bandaríkjunum í síðari heimsstyrjöldinni, þegar kon- ur tóku við „karlastörfum” en voru síðan hraktar heim í eld- húsin er hetjumar sneru aftur af vígvellinum. Myndin fékk. fyrstu verðlaun í Chicago 1981. Sýndkl.7.10. Blóðbönd — eða þýsku systurnar Die Bleieme Zeit — eftir Margarethe von Trotta. V- Þýskaland 1982. Margrómaö listaverk, sem fjallar um tvær prestsdætur, önnur er blaöamaður og hin borgarskæruliöi. Fyrirmynd- irnar eru Guörún Ensslin og systir hennar. AÖalhlutverk: Jutta Lampe og Barbara Sukowa. Myndin fékk gullljóniö í Feyneyjum 1981 sem besta myndin. íslenskur skýringartexti. Sýnd kl. 1.05,3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Egypsk saga — Hadduta Misriya — eftir Youssef Chahine. Egyptaland 1982. Mjög athyglisverð og hrein- skilin mynd um kvikmynda- leikstjóra sem gengst undir hjartauppskurð. Nokkurs kon- ar framhald af „Hvers vegna Alexandría?” sem sýnd var á Kvikmyndahátíð 1981. Enskur skýringartexti. Sýnd kl. 1,5 og 9. Brot — Smithereens — eftir Susan Seidelman. Bandaríkin 1982. Þróttmikil og litrík mynd sem gerist meðal utangarðsfólks í New York. Afbragðsdæmi um ferska strauma i amerískri kvikmyndagerð. Sýndkl. 3.15,7.15 og 11.15. Drepið Birgitt Haas! — H faut tuer Birgitt Haas — eftir Laurent Heynemann. Frakkland 1980. Spennandi og vel gerö saka- málamynd um aöför frönsku leyniþjónustunnar aö þýskri hryðjuverkakonu. Aöalhlutverk: Philippe Noiret, Jean Rochefort, og Lisa Kreuzer. Enskur skýringartexti. Sýnd kl. 1.10,5.10 og 9.10. Stjúpi — Beau-Pére — eftir Bert- rand Blier. Frakkland 1981. Athyglisverð og umdeild mynd um ástarsamband fjórtán ára unglingsstelpu og stjúpföðurhennar. Aöalhlutverk: Patrick Dewaere, Ariellc Besse ogNatalie Baye. Enskur skýringartexti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýndkl. 3,7og 11.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.