Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1983, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1983, Blaðsíða 28
28 DV. LAUGARDAGUR5. FEBRtJAR 1983. BREIÐHOLTI SÍMI 7622S Fersk blóm daglega. miklatorgi SÍMI 22822 TIL SÖLU Eftirta/dar bifreiðir sem aiiar eru í sérlega góðu ásigkomulagi. Buick fíegal Ltd. T-top V6 1981, ekinn 14000 milur, biii i sér- fiokki. Pontiac Grand — Trix 1977, 2 dyra, sjalfsk. Mustang Gia 1975, sem nýr, 4 cyl., 4 gíra, beinsk., toppiúga. Chevrolet Suburban 1972, allur nýupptekinn, hækkaður, nýjar innróttingar, 6—10 manna. Upplýsingar i símum 85040 og 35051 á daginn og 35256 og 46428 á kvöldin. Notaðir iyftarw í mikiu úrvaii 2. t raf/m. snúningi 2.5 t raf 1.5 t pakkhúslyftarar 2.5 t dlsil 3.2 t disíl 4.3 t disil 4.3 t disil 5.0 t disil m/húsi 6.0 t disil m/húsi K. JÓNSSON &CO: HF. £ sriu, Vitastig 3 Shni 91-26455 __Sérstæð sakamál_Sérstæð sakamál Hún vur of tunnhvöss 1 litlu þorpi í Láberíu í Afríku lá Doto Korlu og gat ekki sofnaö. Hann hafði hugsað sér að fá sér enn eina eigin- konu, en sú fy rsta stóð í vegi fyrir þeim áætlunum og sú varnú tannhvöss! Allt í einu datt honum snjallræði í hug. . .Það myndi örugglega enginn koma upp um hann. Eöa svo hélt hann að minnstakosti. Hún var að gera út af við hann Doto Korlu lá í fleti sínu í þorpinu Baloma og var andvaka, enda var hann foxillur. Allt vegna Benue, eigin- konu númer eitt, sem alltaf var að reyna að gera honum lífið leitt. Enn einu sinni hafði hún sett apakjöt í súp- una hans og hún sem vissi aö hann þoldi ekki apapkjöt! Og alltaf lét hún sem hún sæi ekki eiginkonu númer tvö, hanaMusu. Frá frumskóginum heyrði Doto í fugli, þaö minnti hann á barnsgrát. höfuðborginni Monroviu, en var bara í stuttri heimsókn. Hann hafði tekið upp nýtt nafn í höfuðborginni og hét nú Jeff Simpson og haföi getið sér „gott” orð í undirheimum borgarinnar. Þrjár flugur í einu höggi? Það urðu miklir fagnaðarfundir þeg- ar vinimir tveir hittust. Þeir sátu og drukku og spjöliuðu, lengi, lengi. Svo sagði Jeff alltíeinu: „Gætirðu hugsaö þér að vinna þér inn þúsund dollara?” Doto hélt nú það og hallaði sér fram á borðið til að heyra betur. „Egþekkimálsmetandi manní Mon- rovia,” sagði Jeff. „Konan hans getur ekki átt böm. En spámaöur einn hefur sagt henni að ef hún borði tungu úr konu sem átt hefur þrjá drengi geti hún auðveldlega eignast böm líka.” Doto varð hugsi. Fyrir innfæddan mann í litla ríkinu Líberiu í Vestur- Afríkuhljómarslíkt eðlilega. vel á vondan, lagsmaður, aldrei hafði hann, fyrr né síðar, kynnst svo orð- hvatri konu. Hann var ánægöiu- og hann ákvað að fá Zenu í vitorð meö sér. Zena sló strax til þegar Doto kom um nóttina í kofann til hennar. Hún vildi svo gjaman giftast aftur og Benue átti ekki betra skilið. Hafði hún ekki meira að segja hótað henni lífláti. Alltaf komst bráðin undan Strax næsta dag átti að láta til skar- ar skríða. Doto og Zena komu sér íyrir í kjarri við stíginn frá markaðinum inn í þorpið en um hann gekk Benue dag- lega. En þegar Benue loksins kom var Musu, önnur eiginkonan, í för með henni. Vonsvikinn fékk Doto ekkert að gert. Næsta dag sendi Doto Musu til Kakata til að hún stæði ekki í vegi og aftur sátu Doto og Zena fyrir Benue. Loksins kom hún. ,Jfeyrðu,” sagði Doto við Zenu, „ég fer lengra inn í Ur aftnrsæti venjulegs fólksbOs eru margar útgönguleiðir fyrírböm án þess að nota cfymar! Öll viljum við tryggja sem best öryggi barnanna okkar í umferðinni. Við vitum að það er ekki nóg að láta þau sitja í aftursætinu, heldur er mikilvægt að þau séu örugglega skorðuð, hvort sem það er í bílstól, burðarrúmi eða bílbelti. Við höfum sérhæft okkur í öryggisbúnaði fyrir börnin,-búnaði sem hentar í flestar gerðir fólks- bifreiða. Barnastólar (fyrir 9 mán. - 6 ára) verð frá kr. 1.077,- Barnapúðar (fyrir 6-12 ára) verð kr. 357,- Burðarrúmsfestingar (fyrir 0-9 mán.) verð kr. 995,- Beltastóll (fyrir 6-12 ára) verð kr. 1.029.- Sími35200 Yongo, hlnn fímm ára gamli sonur Zenu. Hann sá allt og gat ekki þagað. . . Það heyrðist væl í hýenu og svo stuttu síðar heyrði hann í einhverju dýri, sem virtist í dauðateygjunum. Og frá nágrannabænum heyrðist ómur af trommuleik, þar sem verið var að reka burtilla anda. Bara aö Benue væri dauð, hugsaði Doto Korlu með sér. Og nú ofan á allt annaðerhúnámótiþví aöégtakimér þriðju eiginkonuna! Hann var alveg ákveðinn í aö eiga hina tvítugu ekkju, Zenu Pingala. Fjölskylda hennar krafðist að vísu 200 dollara fyrir hana, en hvað var það fyrir aöra eins konu? Ljónið í veginum var Benue. Hún hót- aði að yrði af kaupunum myndi hún ekki hika við aö eitra fyrir Zenu. Og Doto vissi að Benue léti ekki sitja við orðin tóm. Næsta dag var honum hreint ekki runnin reiöin. Hann fór til næsta þorps, Kakata, fótgangandi, þessa fimm kíló- metra. Hann settlst inn á krá er þang- að kom og þar settist við hliðina á hon- um gamli vinur hans, Borbor Giba. Borbor hafði fyrir nokkru sest að í Zena Pingala. Doto ætíað! hanni að verða eiginkona sin númer þrjú. Hún var i vhorði með honum. „Þú færð þúsund dollara fyrir vik- ið,” sagði Jeff sannfærandi. „Og ég fæ þúsund fyrir minn hlut að málinu.” Allt í einu skellihló Doto. Málið var leyst. Benue var konan. Hún hafði alið honum þrjá hrausta syni. Hann gæti slegið þrjár flugur í einu höggi: losnað við Benue, þá illskeyttu konu, gifst Zenu og auk þess grætt þúsund dollara. Lífið var dásamlegt. „Þú ferö með tunguna heim til mannsins í Monroviu seint að kvöld- lagi og hann lætur þig hafa pening- ana.” — Hver er hann, þessi maður? spurðiDoto. „Hann er lögfræðingur og heitir Clarence Johnson. Hann er vinur for- setans, hefur meira að segja sjálfur verið varaforseti og hann mun vernda þig f yrir lögreglunni, ” lofaði J ef f. Doto og Jeff tókust í hendur. Þetta var ákveðið. Doto fannst það alveg sprenghlægi- legt, að það skyldi einmitt verða tung- an úr Benue sem þeir vildu. Það kæmi kjarrið og þú verður að reyna að lokka hanatil mín.” Þegar Benue kom að þeim gekk Zena fram og sagöi: ,Jfomdu og hjálpaöu mér, Benue. Það liggur api þarna inni í kjarrinu og er alveg að gefa upp öndina. Göngum frá honum. Þaö er svo gott að nota kjötiö af honumí súpur.” „Þú ættir að vita að maðurinn minn þolir ekki apakjöt,” sagði Benue og hélt áfram eftir stígnum. Zena horfði í f orundran á eftir henni. Hjúin lögðu nú höfuðið í bleyti. Hvemig áttu þau að koma Benue fyrir kattamef? Það var Zena sem fékk hugmyndina: Þau skyldu nota Yongo, hinn fimm ára son Zenu, til að leiða Benueígildm. Næsta dag stóð Zena í felum bak við tré við stíginn milli markaðarins og þorpsins. Tuttugu metmm neðar beið Doto bak við annað tré, og mitt á milli sat Yongo á trjástúf bak viö enn eitt tréö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.