Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1983, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1983, Blaðsíða 39
DV. LAUGARDAGUR 5. FEBRUAR1983. 39 Útvarp Sjónvarp Sjónvarp í kvöld klukkan 21.00: Gettu hver kemur í kvöld — úrvalsleikarar, Katharine Hepburn og Spencer Tracy Gettu hver kemur í kvöld nefnist bandaríska bíómyndin sem hefst í sjónvarpi klukkan 21 í kvöld. Myndin er frá árinu 1968, leikstjóri er Stanley Kramer. Meö aöalhlutverkin fara Katharine Hepburn, Spencer Tracy, Sidney Poitier og Katharine Hought- Ung stúlka, Joanna Drayton, sem er leikin af Katharine Houghton, kemur úr fríi meö unnusta meö sér, sem er læknir og svertingi. Móöir hennar, Christina, sem leikin er af Katharine Hepbum, sættir sig fljót- lega viö unnustaval dóttur sinnar, en faöir hennar, Matthew, sem leikinn er af Spencer Tracy, er á báöum áttum. Unnusti Jóhönnu, Jón, sem leikinn er af Sidney Poitier, vill ekki giftast henni án samþykkis beggja foreldra. Vandamálin aukast þegar foreldrar hans frétta ákvörðun sonarins. Þau veröa bæöi óttaslegin og tortryggin vegna litarháttar unnustunnar. En aö loknum erfiöum, opinskáum samræöum viö báöa for- eldrana verður ákvöröun þeirra ung- menna talin skynsamleg. -RR Veðrið Veðurspá Veöurútlit fyrir helgina er harla gott og ættu skíöamenn og útivist- arfólk yfirleitt aö geta styrkt búkana eilítið án þess að þurfa aö óttast hamfarir veðurguöa. Á höfuöborgarsvæöinu er gert ráö fyrir dágóöu skíöaveöri í dag og góöu á morgun. Vindur verður þó í meira lagi. í öörum landshlutum gustar fullmikiö í dag og góöa skíðaveðriö veröur þar ekki fyrr en ámorgun. Veðrið hérogþar Veöriö klukkan 12 í gær: Akureyri, snjókoma, —1, Bergen, vantar, Helsinki, léttskýjaö, —17, Kaupmannahöfn, léttskýjaö, 2, Osló, —1, Reykjavík, þoka, 2, Stokkhólmur, léttskýjaö, —4, Þórs- höfn, vantar, Aþena, heiðríkt, 9, Berlín, léttskýjaö, 2, Chicago, heiðskírt, —13, Feneyjar, heiöskírt 7, Frakkland, snjór á síöustu klukkustund, 2, Nuuk, alskýjaö, — 16, London, skýjaö, 3, Lúxemborg, hálfskýjaö, 1, Las Palmas, létt- skýjaö, 18, Montreal, alskýjaö, —4, New York, léttskýjað,3, París, létt- skýjaö, 5, Róm, skýjaö, 9, Malaga, léttskýjaö, 16, Vín, hálfskýjað, 2, Winnipeg, vantar. Tungan létt er að segja: Ég þori iað, þú þorir það, hann jorir það, hún þorir það, við þorum það, þið þorið jað, þeir þora það, þær jora það, þau þora það. Gengið Gengisskráning NR. 23 - 04. FEBRÚAR 1983 KL. 09.15 tining kl. 12.00 Kaup Sala Snla Bandarikjadollar 19,020 19,080 20,988 Steriingspund 28,929 29,021 31,923 Kanadadtrílar 15,461 15,510 17,061 Dönsk króna 2,1824 2,1893 2,4083 1 Norsk króna 2,6387 2,6471 2,9118 1 Sænsk króna 2,5282 2,5362 2,7898 1 Finnskt mark 3,4944 3,5054 3,8559 1 Franskur franki 2,7027 2,7112 2,9823 1 Belg. franki 0,3919 0,3932 0,4325 1 Svissn. franki 9,3545 9,3840 10,3224 1 Hollenzk florina 6,9837 7,0057 7,7062 1 V-Þýzktmark 7,6647 7,6889 8,4577 1 itólsk líra 0,01334 0,01338 0,01471 1 Austurr. Sch. 1,0915 1,0950 1,2045 1 Portug. Escudó 0,2013 0,2019 0,2220 1 Spánskur poseti 0,1450 0,1455 0,1600 1 Japansktyen 0,07918 0,07943 0,08737 1 írskt pund 25,539 25,620 28,182 SDR (sórstök 20,5107 20,5756 dráttarróttindi) Simsvarí vagna gangtoakráningar 22190. Tollgengi fyrir febrúar 1983 Bandaríkjadollar USD 18.790 Sterlingspund GBP 28.899 Kanadadollar CAD 15.202 Dönsk króna DKK 2.1955 Norsk króna NOK 2.6305 Sænsk króna SEK 2.5344 Finnskt mark FIM 3.4816 Franskur franki FRF 2.7252 Bolgískur franki BEC 0.3938 Svissneskur franki CHF 9.4458 Holl. gyllini NLG 7.0217 Vestur-þýzkt mark DEM 7.7230 ítölsk líra ITL 0.01341 Austurr. sch ATS 1.0998 Portúg. escudo PTE 0.2031 Spánskur peseti ESP 0.1456 Japanskt yen JPY 0.07943 frsk pund IEP 25.691 SDR. (Sérstök dráttarróttindi) Útvarp Laugardagur 5. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikflmi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorð: Rafn Hjaltalin talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.50 Leikfúni. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Óskalög sjúkliuga. Lóa Guðjónsdóttir kynnir. (10.00 Frétt- ir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Hrímgrund — Útvarp bam- anna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjómandi: Sigríöur Eyþórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖurfregnir. Til- kynningar. Iþróttaþáttur. Umsjónarmaöur: Hermann Gunnarsson. Helgarvaktin. Umsjónarmenn: Amþrúður Karlsdóttir og Hróbjartur Jóna- tansson. 15.10 1 dægurlandi. Svavar Gests rif jar upp tónlist áranna 1930—60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Þá, nú og á næstunni. Fjallað um sitthvaö af því sem er á boðstólum til afþreyingar fyrir börn og unglinga. Stjórnandi: Hildur Hermóösdóttir. 16.40 íslenskt mál. Mörður Arnason flytur þáttinn. 17.00 Síðdegistónleikar. a. „Freis- chiitz”, forleikur eftir Carl Maria von Weber. Fílharmoníusveitin í Los Angeles leikur; Zubin Metha stj. b. Píanókonsert nr. 1 í D-dúr eftir Sergej Prokofjeff. Andrej Gawrilow leikur með Sinfóníu- hljómsveitinni í Lundunum; Simon Rattle stj. c. Sinfónía nr. 3 í F-dúr op. 90 eftir Johannes Brahms. Fílharmoníusveitin í Vínarborg leikur; Sir John Barbirollistj. 18.00 „Tvær greinar”, smásaga eftir Helgu Ágústsdóttur. Höfundur les. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á tali. Umsjón: Helga Thor- berg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Siguröur Alfonsson. 20.30 Kvöidvaka. a. „List eöa leir- burður”. Gísli Jónsson spjailar um kyniegan kveöskap. Samstarfs- maöur: Sverrir Páll Erlendsson. b. „Annáll ársins 1882”. Úr dag- bókum Sæbjamar Egilssonar, Hrafnkelsstöðum á Fijótsdal. Sig- urður Kristinsson tekur saman og les. c. „Leikir að forau og nýju”. Ragnheiöur Helga Þórarinsdóttir segirfrá (4). 21.30 Gamlar plötur og góðir tónar. Haraldur Sigurösson sér um tón- listarþátt (RUVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíu- sálma (6). 22.40 Kynlegir kvistir n. þáttur - „Biöill vitjar brúðar”. Ævar R. Kvaran flytur frásöguþátt um Þorieif lögmann Skaptason. 23.05 Laugardagssyrpa. — Páll Þor- steinsson og Þorgeir Astvaldsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 6. f ebrúar 8.00 Morgunandakt. Séra Robert Jack, prófastur Tjöm á Vatnsnesi, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). 8.35 Morguntónleikar. „Missa solemnis”, helgimessa í D-dúr op. 123 eftir Ludwig van Beethoven. Elisabeth Söderström, Marga Höffgen, Waldemar Kmentt og Martti Talvela syngja meö kór og hljómsveit Nýju fílharmóníunnar í Lundúnum; OttoKlempererstj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friöriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Laugaraeskirkju á Biblíudaginn. Prestur: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson. Organleik- ari: Gústaf Jóhannesson. Hádegis- tónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.10 Frá liöinni viku. Umsjónar- maöur: PállHeiöar Jónsson. 13.55 Leikrit: „Allar þessar konur” eftir- David Wheeier. Þýðandi: Þorsteinn Hannesson. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leikend- ur: Jón Sigurbjömsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Gérard Le- marquis, Sigurveig Jónsdóttir, Bríet Héöinsdóttir, Sigríður Þor- valdsdóttir, Margrét Guðmunds- dóttir, Margrét Ákadóttir og Ragnheiður Steindórsdóttir. 15.15 Sænski vísuasöngvarinn Oiie Adolphsson. Hljóöritun frá fyrri hluta tónleikanna í Norræna hús- inu á listahátíð 6. júní sl. — Kynn- ir: Baldur Pálmason. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Kommúnistahreyfingin á ís- landi. — Þjóðlegir verkalýðssinn- ar eða handbendi Stalíns. Dr. Svanur Kristjánsson fiytur sunnu- dagserindi. 17.00 Frá tónleikum tsiensku hljóm- sveitarinnar í Gamla bíói 29. f.m. Stjórnandi: Guðmundur Emils- son. Einsöngvari: Sieglinde Kah- mann. Einleikari: Anna Málfríður Siguröardóttir. Framsögn: Sig- uröur Skúlason. a. Þrjár sinfóníur úr „Krýningu Poppeu” eftir Clau- dio Monteverdi. b. Melodrama- ballööur eftir Franz Schubert, Ro- bert Schumann og Franz Liszt. c. Tvær óperuaríur eftir Puccini. 1. „O, mio babbino caro”, úr óper- unni Gianni Schicchi. 2. „Un bel di vederemo”, úr óperunni Madama Butterfly. d. Ballettsvíta nr. 4 eftir Skúla Halidórsson. — tvynnir: /\s- keli Másson. 18.00 Þaö var og.. .Umsjón: Þráinn Bertelsson. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? — Spurninga- þáttur útvarpsbis á sunnudags- kvöidi. Stjórnandi: Guðmundur Heiðar Frímannsson. Dómari: Guömundur Gunnarsson. Til aö- stoðar: Þórey Aðalsteinsdóttir (RÚVAK). 20.00 Sunnudagsstúdíóið — Utvarp unga fólksins. Guörún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 21.30 Kynni min af Kina. Ragnar Baidursson segir frá. 22.05 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kynlegir kvistir, III. þáttur — „Gæfuleit”. Ævar R. Kvaran flyt- ur frásöguþátt um íslenska list- málarann Þorstein Hjaltason. 23.00 Kvöldstrengir. Umsjón: Helga Alice Jóhanns. Aðstoöarmaöur: SnorriGuðvarösson (RÚVAK). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 7. febrúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Siguröur Helgi GuÖmundsson flytur (a.v.d.v.). Gull í mund. — Stefán Jón Hafstein — Sigríður Árnadóttir — Hildur Eiríksdóttir. 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jónína Benediktsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorö: Olöf Kristófersdóttir talar. 9.00 Fréttir. Sjönvarp Laugardagur 5. febrúar 16.00 íþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.00 Hildur. Þriöji þáttur. Dönskukennsla í tíu þáttum. Þættirnir lýsa dvöl íslenskrar stúlku í Danmörku. 18.25 Steini og Olii. Hausavixl. Skop- myndasyrpa með Stan Laurel og OliverHardy. 18.50 Enska knattspyraan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Lööur. Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýöandi Ellert Sigurbjömsson. 21.00 Gettu hver kemur í kvöid (GuessWho’sComingto Dinner ) Bandarísk bíómynd frá 1968. Leikstjóri Staníey Kramer. Aöalhlutverk: Katharine Hep- burn, Spencer Tracy, Sidney Poitier og Katharine Houghton. Hjónabandsáætlanir hvítrar stúlku og biökkumanns valda miklu fjaörafoki í fjölskyldum þeirra beggja. Þýöandi Ragna Ragnars. 22.45 Ef. . . (If . . . ) Endursýning. Bresk bíómynd frá 1968. Leikstjóri Lindsey Anderson. Aöalhlutverk: Malcoim McDoweli, David Wood og Richard Warwick. Myndin gerist í breskum heimavistarskóla þar sem ríkja gamlar venjur og strangur agi. Þrír félagar í efsta bekk láta illa aö stjóm og grípa aö lokum til örþrifaráöa. Þýöandi Kristmann Eiösson. 00.40 Dagskráriok. Sunnudagur 6. febrúar 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Húsið á sléttunni. BlessuÖ börain. Bandarískur framhalds- flokkur. Þýöandi Oskar Ingimars- son. 17.00 Listbyltingin mikia. Fjórði þáttur. Breskur myndaflokkur í átta þáttum um nútímalist og áhrif hennar á samtímann. Fjórði þáttur fjallar einkum um nýjar stefnur í byggingarlist og hönnun sem óx ásmegin eftir fyrri heims- styrjöld. Þýðandi Hrafnhildur Schram. 18.00 Stundin okkar. Umsjónar- menn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Upptöku stjórnar Viðar Víkingsson. 18.55 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.45 Glugginn. Þáttur um listir, menningarmál o.fl. Umsjónar- maöur Sveinbjörn I. Baldvinsson. 21.30 Landið okkar. Gljúfrin miklu í noröri. Fyrri hluti. Fallvötnin i auðninni. Jökulsá á Fjöiium er fylgt frá eyöisöndum Mývatns- öræfa, um hamragljúfur og fossa, þar tii grjótauðnin víkur fyrir gróðurriki Hólmatungna. Umsjónarmaður Björn Rúriksson. 21.55 Kvöldstund með Agöthu Christie. Þegar magnolian blómstrar. Leikstjóri John Frankau. Aðalhlutverk: Ciaran Madden, Jeremy Clyde og Ralph Bates. Saga af konu sem reynist erfitt aö velja milli eiginmanns og elskhuga. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.45 Picasso — Dagbók málara. Bandarísk mynd um meistarann Pablo Picasso, líf hans og verk, með viðtölum viö böm hans og ýmsa samferðamenn. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.05 Dagskrárlok. REVIULEIKHUSIÐ Hafnarbíó Hinn sprenghlægilegi gamanleikur KARLINN í KASSANUM Sýning sunnudagskvöld kl. 20.30. Síðasta sinn. Miðasalan opin í dag frá kl. 5—7 og á morgun sunnudag frá kl. 5 — miðapantanir í síma 16444. SÍÐAST SELDIST UPP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.