Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1983, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1983, Blaðsíða 30
30 DV. LAUGARDAGUR 5. FEBRUAR1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Ný 16 mm EIKI kvikmynda- sýningarvél til sölu meö Zoom linsu, ljósi og segultóni. Uppl. í síma 27854. Vöru- og fólkslyfta. Viö höfum fengið notaöa, tveggja hæöa vörulyftu í umboössölu. Lyftan er viö- urkennd fyrir fólksflutning og tekur 1100 kg , gólfflötur lyftuklefans er 1,36 X 2,04 m, lágt verö. Vélsmiðjan Héöinn, lyftudeild. Trérennibekkir, Ashley ILes rennijárn, myndskurðar- járn og brýni. Fagbækur, skálaefni til rennismíði, rennibón og lakkgrunnur. Sendum frítt ef greiðsla fylgir pöntun. Námskeiö í trérennismíöi.Uppl. i síma 91-43213, gjarnan á kvöldin. Dún-svampdýnur Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Fólksbílakerra til sölu stærö 1,30 m, 13 tommu dekk. Verö kr. 5000. Uppl. í síma 92—3024. Heildsöluútsala á vörulager okkar aö Freyjugötu 9, seldar veröa fallegar sængurgjafir og ýmis fatnaður á smáböm. Vörurnar eru seldar á heildsöluveröi. Komiö og geriö ótrúlega hagstæö kaup. Heild- söluútsalan Freyjugötu 9, bakhús, opiö frákl. 13-18. Westinghouse bitakútur til sölu, hálfviröi, ennfremur raf- magnsofnar, 9 st., þeir veröa lausir í vor. Uppl. í síma 99-5803 eftir kl. 20. Blikksmíöavélar. Til sölu beygjuvél, klippur og rilluvél, einnig sílsastál á ýmsa bíla. Uppl. í sima 78727 á kvöldin. Onotaður Belol sólbekkur til sölú.neöri hluti. Uppl. í síma 36850. Bel-o-sol sólbekkur, samloka, mjög lítiö notuö,til sölu, selst á hálfviröi, aukaperur fylgja. Uppl. í síma 92-2764. Stór ofn meö glerlúgu fyrir 2 plötur, 25.000, áleggshnífur, stór, 2.500 , borðtennisborð, 6000 , Akai kassettutæki og hátalarabox, 6.000 , trommusett, 8.000 , bilaður Trabant, 2.500. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-575. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhús- kollar, eldhúsborö, furubókahillur, stakir stólar, svefnbekkir, sófasett, sófaborð, tvíbreiöir svefnsófar, fata- skápar, skenkar, boröstofuborö, blómagrindur, kælikista, kæliskápar og margt fleira. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Springdýnur. Sala viögerðir. Er springdýnan þín orðin slöpp? Ef svo er hringdu þá í síma 79233. Viö munum sækja hana að morgni og þú færö hana eins og nýja aö kvöldi. Einnig framleiðum viö nýjar dýnur eftir máli. Dýnu- og bólsturgerðin hf., Smiöjuvegi 28 Kóp. Geymið auglýsinguna. Notuð ljósritunarvél til sölu (Ammoniak). Uppl. í síma 28955 eöa 36364 á kvöldin. Til sölu vegna flutnings: Panasonic hljómflutningstæki (plötu- spilari, kassettutæki og útvarp) Philco þvottavél, borðstofuborð meö 6 stólum og Cindico barnabílstóll meö áklæöi. Uppl. í síma 46819 eftir kl. 17. Vinnuskúr með raflögn og einangraður til sölu, stærö 3x7 metrar. Uppl. í síma 99-2041 eftir kl. 20. Óskast keypt Oska eftir að kaupa notaöan rennibekk fyrir járniönaö, lengd milli odda 1—1,5 m. Uppl. í síma 93-2688. Oska eftir aö kaupa höggpressu, minni gerð. Uppl. í sima 21600. Kaupi og tek í umboðssölu ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. leirtau, hnifapör, ýmisleg box, dúka, gardínur, sjöl, veski, skartgripi, leikföng, póstkort, myndaramma, spegla og ljósakrónur, ýmislegt annaö kemur til greina. Fríöa frænka, Ingólfstræti 6, sími 14730, Opið frá 12— 18. Verzlun Smellurammar. Rammalausir glerrammar nýkomnir, m/möttu eða venjulegu gleri, mikið úrval, yfir 30 mism. stæröir, afar vönduö v-þýsk vara. Amatör, ljós- myndavöruverslun, Laugavegi 82, sími 12630. Músíkkassettur og hljómplötur, íslenskar og erlendar, mikiö á gömlu veröi, TDK kassettur, töskur fyrir hljómplötur og videospólur, nálar fyrir Fidelity hljómtæki, National rafhlöö- ur, ferðaviötæki, biltæki, bilaloftnet, Radíoverslunin Bergþórugötu 2, sími 23889. Fatnaður Viögerðir og breytingar á skinn- og leöurfatnaöi og leöurtöskum, einnig leöurfatnaöur eftir máli og alls konar sérpantanir. Leöuriöjan, Braut- arholti 4, símar 21754 og 21785. Húsmæður: Eru skúffurnar og skáparnir hálffull af fatnaöi sem ekki er notaöur? Fata- miölun úti á landi vantar allan fatnaö sem þiö vilduð lána eöa gefa. Sérstak- lega vantar okkur barnaföt. Uppl. veita Rannveig í síma 95—4418 og Anna í síma 95—4466. Fyrir ungbörn Oskum eftir aö kaupa vel meö farinn barnavagn, helst Silver Cross. Uppl. í síma 74278. Brúnn flauelsvagn til sölu, verð 2500 kr. Uppl. í síma 11036. Oska eftir aö kaupa notaö barnarúm. Gamall svalavagn til sölu á sama staö. Uppl. í síma 38148. Bamavagn til sölu. Uppl. í síma 29545. Vel með farinn Silver Cross barnavagn meö innkaupagrind til sölu, verö 3500 kr. Uppl. í síma 92-1641. Tágavagga á hjólum til sölu, verð 650 kr. Uppl. í síma 37367. Teppi Nýlegt gólfteppi, brúngult, rósettumynstraö, um 37 ferm , til sölu, ódýrt. Sími 21826. Fallegt rósótt alullargólfteppi, 40 ferm sem nýtt, til sölu. Uppl. í síma 42616. Vetrarvörur Vélsleði. MF vélsleöi til sölu, lítið ekinn. Uppl. í síma 76111. I Skauta viðgerðir Skerpum skauta og gerum við. Sport- val — skautaþjónusta, Hlemmtorgi. Til sölu skíði, stafir og skór nr. 37, einnig Koflach keppnisskór nr. 6. Uppl. í síma 71622 og 84742. Vélsieöavarahlutir Til sölu eru mótorvarahlutir í Kohler 340, passa í Mercury 340 og Skyrule Sonar. Uppl. ísíma 96-25133. Skíðamarkaðurinn. Sportvörumarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Skíöamarkaöurinn á fulla ferö. Eins og áöur tökum viö í umboös- sölu skíöi, skíöaskó, skíöagalla, skauta o.fl. Athugiö: Höfum einnig nýjar skíöavörur í úrvali á hagstæðu verði. Opiö frá kl. 10—12 og 1—6, laugardaga kl. 10—12. Sportmarkaðurinn Grensás- vegi 50, sími 31290. Skíðaviðgerðir Gerum viö sóla á skíðum, setjum nýtt lag. Skerpum kanta, réttum og límum skíöi. Menn meö sérþekkingu á skíöa- viðgeröum. Sporval — skíðaþjónusta, Hlemmtorgi. Húsgögn Hjónarúm með nýlegum dýnum til sölu ásamt snyrtiborði. Verð kr. 5000, má greiðast í tvennu lagi. Uppl. í síma 41108. Raðsófasett. Til sölu 2ja ára vel meö farið sófasett sem er 3 stólar og 2 hom meö háu baki, pluss- áklæöi. Verö aðeins kr. 7000. Uppl. í síma 78814. Nýleg vegghillusamstæða til sölu vegna flutninga, svo og gamalt snoturt sófasett (4+1+1) og sófaborö, ásamt stofugardínum. Tækifærisverö. Uppl. í síma 72705. 5 ára gamalt sófasett, m/plussáklæöi, 3ja sæta, 2ja sæta + 1 stóll, m/skammeli, til sölu á kr. 7000. Uppl. í síma 77212. Hjónarúm til sölu, úr gullálmi.Uppl. í síma 34816. Antiksófi til sölu, mjög sérstæöur. Verö 12—15 þús. Uppl. í síma 77878. Leðursófasett. Öska eftir aö kaupa notaö leöursófa- sett helst í gömlum stíl. Uppl. í síma 99- 4414. Svefnsófar. Til sölu 2ja manna svefnsófar, góöir sófar á góöu verði, stólar fáanlegir í stíl, einnig svefnbekkir og rúm. Sérsmíðum stæröir eftir óskum. Klæðum bólstruö húsgögn. Sækjum sendum. Húsgagnaþjónustan, Auö- brekku 63 Kópav., sími 45754. Bólstrun Tökum aö okkur að gera við og klæöa gömul húsgögn. Vanir menn, skjót og góö þjónusta. Mikið úrval áklæöa og leðurs. Komum heim og gerum verötilboö yður aö kostnaöar- lausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595. Tökum að okkur klæðningar og viðgeröir á bólstruðum húsgögnum og bílsætum. Aklæði og leöur í úrvali. Vönduö vinna. Húsgagnaframreiöslan hf., Smiös- höföa 10, sími 86675. Tókum við af ]BG—áklæðum. Höfum áklæði, snúrur, kcgur og dúska, mikið úrval, einnig fjaörir í öllum stæröum. Sendum í póstkröfu um allt land. Ás— húsgögn, Helluhrauni 10 Hafnarf., sími 50564. Viðgerðir og klæðningar á bólstruöum húsgögnum. Gerum líka viö tréverk. Bólstrunin Miðstræti 5, Reykjavík, sími 21440, og kvöldsími 15507. Heimilistæki Isskápur Til sölu, nýlegur Ignis ísskápur, stærö 1,51x0,55, selst á hálfvirði. Uppl. í síma 24882. Candy þvottavél til sölu, nýleg og vel meö farin. Uppl. í síma 31931 á dag og á morgun. KPS frystikista, 500 lítra, til sölu. Uppl. í síma 73963. Notuð amerisk eldavél til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 14511. - Rauður 345 lítra Electrolux kæliskápur, 155 cm á hæö, til sölu. Uppl. í síma 37638 milli kl. 13 og 19 í dag og á morgun. Lítið notaður Philco ísskápur til sölu, stærö 156 x 63 x 53, verö 4500 kr. Uppl. í síma 25770. Þurrkari. Arsgamall lítiö notaöur þurrkari, sem tekur 3 kg af þurrum þvotti, til sölu. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-841. Hljóðfæri Þverflauta óskast keypt. sími 31627. Mjög nýlegur Yamaha orgelskemmtari til sölu, staögreiöslu> verö 12.000 kr. Uppl. í síma 92-2419. Ampeg bassagræjur til sölu, 100 vatta, seljast ódýrt, einnig Kavvai bassagítar og RSD söngkerfis- box, 175 vött stykkiö. Uppl. í síma 97- 5269. Gítarleikari óskast í instrumental rokkhljómsveit. Uppl. í síma 77904. Hljómsveitir. Vantar söngbox, helst Bose söngbox, annað kemur til greina. Uppl. í síma 31919 millikl. 18 og 19. Hljómtæki Pearlcorder til sölu SD—2, Microcassette recorder. Uppl. í síma 73448. Sem nýtt Sony TC—FX 5C segulband til sölu. Uppl. um helgina í sima 82445. Ameriskir Becker hátalarar til sölu, 2 pör, á 2000 og 4000 parið. Uppl. í síma 52225. Akai spólutæki Til sölu vel meö fariö 2 rása Akai spólu- tæki, gott tæki fyrir þá sem vilja gott sánd á upptökur á plötum eöa live. til- valiö fyrir hljómsveitir. Uppl. hjá Hjalta í síma 15032. Akai hljómtæki til sölu, skipti æskileg á amerískum fólksbíl. Uppl. í síma 93-6709 eftir kl. 18. Einstakt tilboð sem stendur í 3 daga: Gullfalleg Pioneer stereosamstæða til sölu. Uppl. ísíma 96-51171 eftir kl. 19. Mikið úrval af notuðum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hygg- ur á kaup eöa sölu á notuðum hljóm- tækjum skaltu líta inn áöur en þú ferö annað. Sportmarkaðurinn Grensás- vegi 50, sími 31290. Ljósmyndun Canon AT ML 35 mm ný ljósmyndavél til sölu, alsjálfvirk meö sjálftrekkjara, mjög hagstætt verö. Uppl. í síma 35606. Til sölu ársgömul Nikon FE myndavél meö 50 mm linsu Al, ljósop 1,8, sólskyggni UV filtri, vivitar 2x teleconverter og vivitar 3500 samstilltur flassi. Verö kr. 10 þús. Uppl. í síma 18580 eftir kl. 18. Sjónvörp Oska éftir ódýru svart/hvítu sjónvarpstæki, 20—23 tommu. Uppl. í síma 67208. Videó Beta myndbandaleigan, sími 12333. Barónstíg 3, viö hliðina á Hafnarbíói. Leigjum út Beta myndbönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta. Gott úrval af bamaefni m.a. Walt Disney í miklu úrvali, tökum notuö Beta myndsegul- bönd í umboðssölu. Athugiö breyttan opnunartíma virka daga frá 11.45—22. laugardaga 10—22, sunnudaga 14—22. Islenskt video. Tilvalin gjöf til viöskiptavinar eöa kunningja erlendis er myndband meö einni hinna vinsælu verölaunakvik- mynda Vilhjálms og Osvalds Knudsen á VHS/Beta kassettu NTSC/PAL kerfi á allt aö 11 timgumálum, verö ca 1090 kr. Hefjum mjög fljótlega eigin útleigu á íslenskum útgáfum myndanna. VOKFILM Brautarholti 18, Reykjavík, sími 22539. Elsta starfandi kvikmynda- gerð landsins, stofnsett 1947. VHS-myndir í miklu úrvali frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum ennfremur videotæki í VHS. Opiö alla daga kl. 12—23, laugardaga 12—23, sunnudaga 13—23. Videoklúbburinn Stórholti 1 (v/hliðina á Japis), sími 35450. Kaupum og tökum í umboössölu videotæki, sjónvörp og videospólur. Hringiö eöa komið. Sport- markaöurinn Grensásvegi 50, sími 31290. VHS Video Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS. Opiö mánudaga—föstudaga frá kl. 8—20, laugardaga 9—12 og 13— 17. Lokað sunnudaga. Véla- og tækja- leiganhf.,sími 82915. Athugið — athugiö BETA/VHS. Höfum bætt við okkur titlum í Beta- max og nú erum viö einnig búnir aö fá topptitla í VHS. Leigjum út Betamynd- segulbönd. Opiö virka daga frá kl. 14— 23.30 og um helgar frá 10—23.30. Is- videó sf. í vesturenda Kaupgarös viö Engihjalla, Kóp. sími 41120. (Beta- sendingar út á land í síma 45085 eftir kl. 21). VHS — Videohúsið — Beta. Nýr staður, nýtt efni í VHS og Beta. Opið alla daga frá kl. 12—21, sunnud. frá kl. 14—20, Skólavörðustíg 42, sími 19690. Beta - Videohúsiö - VHS. Videoleigur ath. Til sölu svört videohulstur fyrir video- leigur, 23 kr. stk. heildsöluverð. Berg- vík sf., sími 86470. Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17559. Videóspólur til leigu, VHS og Beta, allt nýtt efni, einnig nýkomn- ar myndir meö ísl. texta. Erum meö nýtt, gott barnaefni meö ísl. texta. Seljum einnig óáteknar spólur í VHS og Beta. Opiö alla virka daga frá kl. 13—22, laugardaga frá kl. 13—21 og sunnudaga frá kl. 13—21. Videosport sf. auglýsir: Myndbanda- og tækjaleigan í verslunarhúsnæöi Miöbæjar, Háaleitisbraut 58—60, 2. hæð, sími 33460. Ath.: Opið alla daga frá kl. 13— 23. Höfum til leigu spólur í VHS og 2000 kerfi meö íslenskum texta. Höfum einnig til sölu óáteknar spólur og hulst- ur, Walt Disney fyrir VHS. Fyrirliggjandi í miklu úrvali VHS og Betamax, video-spólur, videotæki, 8 og 16 mm kvikmyndir, bæöi tónfilmur og þöglar, auk sýninga- véla og margs fleira. Erum alltaf að. taka upp nýjar spólur. Eitt stærsta myndasafn landsins. Sendum um land allt. Opiö alla daga kl. 12—23, nema laugardaga og sunnudaga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaöurinn Skólavörðu- stíg 19, sími 15480.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.