Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1990, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1990, Blaðsíða 21
ÞRIÐJtJDAGUR 13. MARS 1990. 21 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Hrollur Gissur gullrass Lísaog Láki Mummi meinhom Adamson Flækju- fótur Vantar góðan, vanan, ábyggilegan starfskraft strax til afgreiðslu allan daginn, ekki yngri en 25 ára. Uppl. á staðnura. Hlíðakjör, Eskihlíð 10. Vantar menn eða konur í vinnu á morgnana, seinni part dags og um helgar við þrif. Hafið samband við auglþj - DV í síma 27022. H-9971. Óska eftir húsasmiðum og verkamönn- um vönum byggarvinnu. Mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9966. Leikfangaverslun óskar eftir starfskrafti hálfan daginn. Uppl. í síma 41170 milli kl. 19 og 20. Starfsmaður óskast i timabundið verk- efni við sölu á fatnaði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9970. ■ Atvinna óskast Hörkuduglegur, tvítugur maður óskar eftir vel launuðu starfi strax, flest kemur til greina. Hefur til umráða Chevrolet Scottsdale pickup. Uppl. í síma 91-75855, Guðmann. Tvitugan mann vantar vinnu strax! Allt kemur til greina, er vanur ýmsu, t.d. trésmíði og útkeyrslu. Á sama stað til sölu nýtt Rotring teikniborð. Uppl. í síma 672716. Rúnar. Tvær samviskusamar stúlkur, 21 og 25 ára, óska eftir vinnu allan daginn, frá og með 1. apríl, vanar afgreiðslust. o.fl. Uppl. í símiim 671590 og 74450. 24 ára maður óskar eftir mikilli vinnu. Margt kemur til greina. Allar nánari uppl. í símum 91-626603 eða 73744. ■ Bamagæsla Unga húsmóður langar að passa börn, 8 mánaða og eldri, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 91-74860. ■ Tapað fundið Lesgleraugu i hvitri umgjörð töpuðust á Austurvelli eða Austurstræti föstu- daginn 9. mars. Uppl. í síma 28000 milli kl. 8 og 17. ■ Ymislegt Hentug leið til eðlilegrar heilsu er að beita Acupuncturesnei-tingu og nuddi til að bæta stöðugleika, jafnvægi og draga úr líkamlegum og andlegum sársauka. Kanna ástand orkubrauta líkamans og kem þeim í jafnvægi. II- molíumeðferð og svæðameðferð. Lausir tímar. Sigurður Guðleifsson sérfr. í svæðam. Tímapantanir, Stofan, Hverfisgötu 105, sími 626465. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9 22, laugardaga kl. 9 14, sunnudaga kl. 18 22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Greiðsluerfiðleikar - afborganir. Viðskiptafr. aðstoðar fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Fyrirgreiðslan. S. 91-653251 mánud.-laugard. Vel með farið gólfteppi, 60 m-, „fær sá er fyrst kemur gegn greiðslu þessarar auglýsingar. Uppl. í síma 91-25933. Eftir kl. 17 í 91-656355. _____________ Vill einhver lána ungri stúlku 50 þús.? Uppl. í síma 91-83595.. F ■# 4 VESTUR ÞYSK URVALSVARA 400 ltr./MÍN. 2,2 KW I* 40og90Itr.kútur TURB0 KÆLING/ÞRÝST1 - JAFNARI ÖFLUGUSTU EINS FASA L U K J Ö R HJÓHUSTAH { 19 3. hæð I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.