Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1990, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1990, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 13. MARS 1990. 25 Sviðsljós Jónas Jónsson ásamt eiginkonu sinni, Sigurveigu Erlingsdóttur. Búnaðarmála- stjóri sextugur Jónas Jónsson búnaöarmála- stjóri varö sextugur síðastliðinn fóstudag. Jónas fæddist í Ystafelli í Ljósavatnshreppi. Áður en hann varð búnaðarmálastjóri árið 1980 var hann ritstjóri Freys í sex ár. Jónas' hefur setið á þingi, fyrst sem varamaður 1969-1973 og al- þingismaður 1973-1974. Var það fyrir Norðurlandskjördæmi eystra. Þá hefur Jónas starfað í mörgum nefndum og stjórnum. Hann hélt upp á afmæli sitt í Ársal Hótel Sögu og kom íjöl- menni og hyllti afmælisbarnið. Meðal gesta voru Steingrímur Her- Voru þessar myndir teknar við mannsson og Sturla Friðriksson sem það tækifæri. sjást í forgrunni þessarar myndar. Áhorfendur stóðu upp að loknum tónleikum og hylltu Sinfóníuhljómsveitina. Á myndinni má sjá frá vinstri: Markús Örn Antonsson útvarpsstjóra, eiginkonu hans, Steinunni Ármannsdóttur, og Ögmund Jónasson, formann BSRB. Annar einsöngvaranna, Signý Sæmundsdóttir, tekur við blómum í loktónleikanna. DV-myndirBG Sinfóníuhljómsveitin hyllt á fertugsafmælinu Sérstakir afmælistónleikar Shrfó- skránni, Sellókonsert eftir Jón Nor- mikið verk með einsöngvurum, kór Signý Sæmundsdóttir og Rannveig niuhljómsveitaríslandsvoruhaldnir dal og var einleikari Erhng Blöndal og hljómsveit og voru hátt í tvö Bragadóttir. Var Sinfóníuhljóm- áfóstudagskvöldiðogvarHáskólabíó Bengtson og Sinfónía nr. 2 eftir hundruð manns á sviðinu á meðan sveitinni vel fagnað í tónleikalok. þétt setið. Tvö verk voru á efnis- Gustav Mahler. Sinfónían er viða- það var flutt. Einsöngvarar voru Háskóli íslands: Opið hús Hinn árlegi kynningardagur Há- skóla íslands var á sunnudaginn og var þá mikil kynningarstarfsemi í gangi á vegyim Háskólans. Þá fengu ýmsir sérskólar að kynna skóla sinn í Háskólanum þenpan dag. Kynningin fór fram á Háskólalóð- inni og Þjóðarbókhlöðunni. Þá var var ýmislegt gert til skemmtunar í Háskólabíói og meðal annars frítt í bíó. Kynningarbásar voru settir upp og var mismikil umferð fólks við þá og er greinilegt að hugur ungs fólks er mikið á tæknisviðinu. Mikill íjöldi fólks sótti Opið hús hjá Háskólanum og fóru langflestir mun fróðari út. Hugur ungra manna stendur greinilega í tækninám og var dágóður hópur sem var við bás Tækniskóla íslands. Sérskólar fengu allir sinn kynningarbás í Háskólanum þennan dag og var Ei"s og sjá má var mikill fjöldi sem notfærði sér Opið hús hjá Háskólanum Fósturskóli íslands einn þeirra skóla. DV-myndir BG á sunnudaginn. Ólyginn sagði.... Patty Davis sem hingað til hefur verið þekkt- ust fyrir að vera dóttir Ronalds Reagan, fyrrverandi Bandaríkja- forseta, hefur nú loks fundið rétt- an farveg í lífmu. Eftir að hafa reynt fyrir sér sem leikkona með slæmum árangri fór hún að skrifa skáldsögu með góðum ár- angri og er önnur bók hennar að koma út um þessar mundir. Þess- ar breytingar til hins betra á lífi hennar hafa gert það að verkum að nú vill hún skilja við eigin- mann sinn, jógaleiðbeinandann Paul Grihey. Hún segir að það hafi verið farsæl ráðstöfun að giftast honum 1984 til að losna úr forsetabústaðnum, en nú er hún orðin leið á iðjuleysi eigin- mannsins sem hún segir skorta allan metnað í lífinu. Mary Tyler Moore lenti í einkennilegu máli um dag- inn. Svo vih til að hún hefur gam- an af fallegum málverkum og á peninga fyrir þeim. Eitt málverk í hennar eign er eftir hinn þekkta málara, David Hockney. Haföi hún keypt það fyrir htlar sex milljónir. Moore lánaði málverk- ið á sýningu í London og þá gerð- ist skandallinn. Þekktur lista- verkasali sá verkið og sagði að því hefði verið stohö frá honum. Ferih verksins var rakinn gegn- um marga milliliði og var náungi einn handtekinn og ákærður, en þegar sá var sýknaður af þjófn- aðnum komst rétturinn að þeirri niðurstöðu að Mary Tyler Moore væri eigandi verksins og hefði keypt það á heiðariegan hátt og því væri það hennar. Brigitte Bardot ver öllum sínum tíma í dýra- vernd eins og kunnugt er og tak- mark hennar er friðlýsing þeirra dýrategunda sem hún hefur tekið ástfóstri við. í fyrra tók hún að sér stjórn sjónvarpsþátta sem kallast SOS og eru sýndir hálfs- mánaðarlega í Frakklandi. Að sjálfsögðu fjalla þættirnir um grimmd mannsins gagnvart dýr- um. Og þar sem hún er farin að sjást aftur fyrir framan kvik- myndavélar eru henni farin að berast tilboð um leik í kvikmynd- um og er eitt tilboðið sagt freista hennar, þó þeir sem sjá um henn- ar mál sjái ekki hvernig hún muni hafa tíma til þess. Er þaö hlutverk Elenu Ceausescu í væntanlegri kvikmynd um ævi hennar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.