Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1990, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1990, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 4. MAÍ 1990. Utlönd Dr. Solomon Snyder, taugasérfræðingur í Johns Hopkins háskólanum i Baltimore, sýnir myndina af heilafrumunum sem tókst að rækta á rann- soknarstofunni. Vísindamenn eru þó ekki alveg vissir enn hvernig þeir fóru að þessu. Símamynd Reuter Gjörbylting í líffræöi: Heilafrumur ræktaðar á rann- sóknarstofu I fyrsta skipti í mannkynssög- unni hefur vísindamönnum tekist að rækta heilafrumur úr manni á rannsóknarstofu. Dr. Solomon Snyder, taugafræðingur í Johns Hopkins háskólanum í Baltimore, sagði að svo hann vissi til hefði aldrei tekist að rækta heilafrumur áður, hvorki úr dýrum né mönn- um. Uppgötvunin mun hafa víðtæk áhrif á skilning og þekkingu vís- indamanna á taugakerfmu og fyrir rannsóknir á sjúkdómum eins og alzheimer og parkinsons en reynt hefur verið að vinna bug á þeim með því að nota fósturvefl. Taugafrumur eru frumurnar sem mynda heilann, mænuna og taugarnar. Þær eru ólíkar öðrum frumum að því leyti að þær skipta sér ekki og þegar skipting gerist ekki geta nýjar frumur ekki komið í stað þeirra sem deyja eða skemm- ast. Uppgötvunin mun hjálpa vís- indamönnum við að nota ræktaðar frumur til að vinna bug á t.d. park- insons sjúkdómnum, en sumir sér- fræðingar hafa gert tilraunir á því aö nota heilavefi úr fóstrum, sem hefur verið eytt, til að lækna sjúk- dóminn. Bandaríska ríkisstjórnin hefur tekið fyrir að almanna fé sé notað til slíkra tilrauna því hún óttast að það geti aukið fjölda fóst- ureyðinga. Reuter DV Utanríkisráðherrar Nato funda: Hætt við end- urnýjun Lance Bush Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að falla frá áformum um að end- urnýja skammdrægar kjarnorkuflaugar í Evrópu. Teikning Lurie í ljósi umrótsins, sem átt hefur sér stað i Austur-Evrópu, og þeirra breytinga sem það hefur haft í fór með sér hefur Bandaríkjaforseti gef- ið eftir og fallið frá kröfum Banda- ríkjastjórnar um endurnýjun skammdrægra kjarnorkueldflauga í Evrópu, Lance-flauganna svokölluðu sem flestar eru í Vestur-Þýskalandi. Bush sagði að breytingarnar austan- tjalds hefur haft í fór með sér að skammdrægar kjarnorkuflaugar í álfunni væru nú óþarfar. Þá sagði Bush einnig að hann hefði fallið frá endurnýjun kjarnorkuhleðslna í stórskotaliðsvopn í Evrópu. James Baker, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði á fréttamanna- fundi í Brussel í gær að aðildarríki Nato væru einnig reiðubúin að hefja viðræður við fulltrúa Sovétríkjanna um fækkun annarra skammdrægra kjarnorkuvopna í Evrópu strax og samningur um fækkun hefðbundins herafla í Evrópu heföi verið undirrit- aður. Afstaða Nato hingað til hefur verið sú að viðræöur um slíka fækk- un gætu fyrst haflst þegar fram- kvæmd samnings um fækkun hefð- bundinna vopna hefði hafist. Fast- lega er búist við að samningur um heíðbundin vopn liggi fyrir í lok þessa árs en samningaviðræður standa nú yfir í Vín. Utanríkisráð- hérrann sagði að einhliða fækkun skammdrægra flauga væri ekki á döfinni. Tillögur Bush voru lagðar fram og samþykktar á fundi utanríkisráð- herra Nato, Atlantshafsbandalags- ins, í Brussel í gær. Með þessum til- lögum má segja að alvarlegur ágrein- ingur innan Nato hafi verið leystur. Hernaðarsérfræðingar fögnuðu ákvörðun forsetans í gær og sögðu hana geta rutt veginn fyrir frekari framför í afvopnunarviðræðum Sov- étríkjanna og Bandaríkjanna. Manf- red Wömer, framkvæmdastjóri Nato, sagðist bjartsýnn á að tillögur Bandaríkjanna myndu auðvelda samningaviðræður um framtíð sam- einaðs Þýskalands. Þá hefur Bush hvatt til leiðtoga- fundar aðildarríkja Nato í næsta mánuði eða í byrjun júlí til að endur- skoða stöðu og hlutverk hernaðar- bandalagsins í ljósi breytinga síöustu mánuði. Utanríkisráðherrarnir sam- þykktu einnig þá tillögu bandaríska forsetans og verður leiðtogafundur- inn líklega haldinn í London. Á fundi sínum í gær samþykktu utanríkisráðherrar Nato og að sam- einað Þýskaland skyldi eiga aðild að Atlantshafsbandalaginu. Þar með hafa þeir hafnað þeirri tillögu Sovét- manna að Þýskaland í kjölfar sam- einingar verði hlutlaust eða aðili að báðum hernaðarbandalögum, Nato og Varsjárbandalaginu. Reuter Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Yesturberg 94, 4. hæð A, þingl. eig. Óskar Haraldsson og Margrét Egils- dóttir, mánud. 7. maí ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er íslandsbanki. BORGARFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Akurgerði 50, þingl. eig. Olga Sveins- dóttir, mánud. 7. maí ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands, Ólafur Axelsson hrl. og Jón Þóroddsson hdl. Áland 13, 2. hæð, þingl. eig. Gísli Ás- mundsson, mánud. 7. maí ’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru Fjárheimtan hf., Guðjón Ármann Jónsson hdl., Bjami Ásgeirsson hdl. og Eggert B. Ólafsson hdl. Álfheimar 74, hluti, þingl. eig. Kristj- án Stefánsson, mánud. 7. maí ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Skúli Bjamason hdl. Bauganes 3, þingl. eig. Ragnheiður Sverrisdóttir, mánud. 7. maí ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Jón Ing- ólfsson hdl.,-Tryggingastofhun ríkis- ins, Ásgeir Thoroddsen hdl., Stein- grímur Þormóðsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Bragagata 16, 2. hæð, þingl. eig. Þu- ríður Hauksdóttir, mánud. 7. maí ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka íslands og tollstjórinn í Reykjavík. Brautarás 6, þingl. eig. Ævar Pálmi Eyjólfsson, mánud. 7. maí ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Tiygginga- stofhun ríkisms, Gjaldheimtan í Reykjavík og Ásgeir Thoroddsen hdl. Breiðagerði 19, þingl. eig. Egill Óskarsson, mánud. 7. maí ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan f Reykjavík. Brekkubær 38, þingl. eig. Guðný Júl- íusdóttir, mánud. 7. maí ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Bústaðavegur 59, efri hæð, þingl. eig. Hallur Símonarson, mánud. 7. maí ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Baldur Guðlaugsson hrl. Dalsel 36,1. hæð t.h., þingl. eig. Daní- el G. Óskarsson, mánud. 7. maí ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Ásgeir Þór Ámason hdl. Grundarstígur 7, þingl. eig. Hafsteinn Bjömsson, mánud. 7. maí ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Búnaðarbanki íslands, Tryggingastofnun ríkisins og Islandsbanki. Gullteigur 4,1. hæð suðurendi, þingl. eig. Jón Elíasson, mánud. 7. maí ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Trygg- ingastofhun ríkisins. Hamraberg 22, þingl. eig. Eggert Þor- steinsson, mánud. 7. maí ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka Islands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Hraunbær 104, 3. hæð t.h., þingl. eig. Ómar Egilsson, mánud. 7. maí ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Sigurður Siguijónsson hdl., Garðar Garðarsson hrl. og Jón Egilsson hdl. Hringbraut 75, kjallari, talinn eig. Ásgerður Ósk Júlíusdóttir, mánud. 7. máí ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er borgarsjóður Reykjavíkur. Höfðabakki 1, hluti, þingl. eig. Borg- arholt hf., mánud. 7. maí ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykja- vík. Klapparberg 16, þingl. eig. Valgerður Hjartardóttir, mánud. 7. maí ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík,_ íslandsbanki, Veðdeild Landsbanka íslands, Lands- banki Islands og Ólafur Axelsson hrl. Krummahólar 6, 2. hæð G, þingl. eig. Reynir Steinarsson, mánud. 7. maí ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Veð- deild Landsbanka íslands og Inn- heimtustofnun sveitarfélaga. Langagerði 120, þingl. eig. Öm Helga- son, mánud. 7. maí ’90 kl. 11.30. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Kristinn Hallgrímsson hdl., Hróbjartur Jónatansson hdl., Guðríður Guðmundsdóttir hdl. og Ásgeir Thoroddsen hdl. Laugalækur 25, þingl. eig. Óskar Ein- arsson o.fl., mánud. 7. maí ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðjón Ármann Jónsson hdl, Ólafur Sigurgeirsson hdl, Veðdeild Lands- banka Islands og Atli Gíslason hrl. Logafold 62, hluti, þingl. eig. Kristján Sigurgeirsson, mánud. 7. maí ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Eggert B. Ólafs- son hdl, Ingólfur Friðjónsson hdl, Sigurður Georgsson hrl, Klemens Eggertsson hdl, Veðdeild Lands- banka íslands, Ólafur Gústafsson hrl., Jón Ingólfsson hdl, Landsbanki Is- lands, Öm Höskuldsson hdl, Ólafur Sigurgeirsson hdl, Elvar Öm Unn- steinsson hdl, Guðríður Guðmunds- dóttir hdl, Skúli Bjamason hdl, toll- stjórinn í Reykjavík, Steingrímur Þor- móðsson hdl, Reynir Karlsson hdl. og íslandsbanki hf. Logafold 62, neðri hæð, þingl. eig. Marsilía Kristjánsdóttir, mánud. 7. maí 90 kl. 11.15. Uppboðsþeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Eggert B. Ólafsson hdl. Melsel 9, þingl. eig. Þórður Þórðar- son, mánud. 7. maí ’90 kl. 14.15. Upp- boðsbeiðendur em Veðdeild Lands- banka Islands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Neðstaberg 4, þingl. eig. Hrafnhildur Ellertsdóttir, mánud. 7. maí ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Bjami Ásgeirs- son hdl, Ólafur Axelsson hrl, toll- stjórinn í Reykjavík, Landsbanki Is- lands og Búnaðarbanki Islands. Sólheimar 35, hluti, þingl. eig. Haf- steinn Sigurðsson, mánud. 7. maí ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi erlðnlána- sjóður. Suðurgata 16, hluti, þingl. eig. Kristín Bjamadóttir o.fl., mánud. 7. maí ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Súðarvogur 32, hl, þingl. eig. Sedrus sf., mánud. 7. maí ’90 kl. 11.15. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnlánasjóður. Vesturberg 74, 2. hæð t.h., þingl. eig. Eiríka Inga Þórðardóttir, mánud. 7. maí ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em Magnús Norðdahl hdl. og Sigur- berg Guðjónsson hdl. Vesturgata 17A, 3. hæð austurendi, þingl. eig. Helga Gísladóttir, mánud. 7. maí ’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Helgi V. Jónsson hrl. Yölvufell 48, hluti, þingl. eig. Ingólfur Ámi Jónsson, mánud. 7. maí ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Fjárheimtan hf., Ólafur Axelsson hrl. og Guðjón Ár- mann Jónsson hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTOÐ1REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.