Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1990, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1990, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 4. MAÍ 1990. 35 Hljómsveitin Heart er í miklum uppgangi þessa dagana með lag sitt AUI Wanna Do Is Make Love to You. Lagið er þegar komið í efsta sæti íslenska listans og fer geyst upp bandaríska listann eins og sjá má. Þar er þó við ramman reip að draga þar sem Madonna er annars vegar en allt bendir til þess aö hún verði á undan Heart að ná toppnum og þá er eins víst að hún yfirgefi hann ekki í bráð. Hins vegar varð Heart á undan Madonnu á topp íslenska listans og fróðlegt að sjá hvort Madonna verður að sætta sig við annað sætið þar á næstunni. Kevin Page gæti líka blandað sér í þessa bar- áttu og síðar Babyface og Taylor Dayne. Vestra stefnir í mikla bar- áttu um efsta sætið þegar Sinead O’Connor lætur það af hendi en á því getur enn orðið bið. -SþS- NEW YORK 1. (1) NOTHING COMPARES 2 U Sinead O'Connor 2. (3) I WANNA BE RICH Calloway 3. (5) HOW CAN WE BE LOVERS? Michael Bolton 4. (12) VOGUE Madonna 5. (10) ALLIWANNA DO IS MAKE LOVE TO YOU Heart 6. ( 2 ) DON’T WANNA FALL IN LOVE Jane Child 7. (6) WHIP APPEAL Babyface 8. (4) ALLAROUNDTHEWORLD Lisa Stansfield 9. (11) WHAT IT TAKES Aerosmith 10. (17) ALRIGHT Janet Jackson 11. (8) WITHOUT YOU Mötley Crue 12. (16) HOLD ON Wilson Phillips 13. (13) HEARTBEAT Seduction 14. (15) SENDING ALL MY LOVE Linear 15. (18) LOVE CHILD Sweet Sensation 16. (20) THIS OLD HEARTOF MINE Rod Stewart & Ronald Isley 17. (21) ROOM AT THE TOP Adam Ant 18. (24) POISON Bell Biv Devoe 19. (9) WHOLE WIDE WORLD A’me Lorain 20. (7) HERE AND NOW Luther Vandross LONDON 1. (1 ) VOGUE Madonna 2. ( 2) BLACK VELVET Alannah Myles 3. ( 5) OPPOSITES ATTRACT Paula Abdul with the Wild Pair 4. ( 3 ) THE POWER Snap 5. (4) KINGSTON TOWN UB40 6. (6) STEP ON Happy Mondays 7. (20) KILLER Adamski 8. (8) ALLIWANNA DO IS MAKE LOVE TO YOU Heart 9. (7) DON'T MISS THE PARTYLINE Bizz Nizz 10. (12) GHETTO HEAVEN Family Stand ÍSL. LISTINN 1. (5) ALLIWANNA DO IS MAKE LOVE TO YOU Heart 2. (3) VOGUE Madonna 3. ( 7 ) ANYTHING I WANT Kevin Page 4. ( 9 ) WHIP APPEAL Babyface 5. (1 ) HARD RAIN'S GONNA FALL Eddie Brickell 6. (11) l'LL BE YOUR SHELTER Taylor Oayne 7. (2) BLUE SKY MINE Midnight Oil 8. (13) BIRDHOUSE IN YOUR SOUL The Might Be Giants 9. (4) DON'T WANNA FALL IN LOVE Jane Child 10. (8) BLACK VELVET Alannah Myles Heart - fólk i ástarhug. Barist í bróðerni Eitt æðsta hnoss, sem nokkrum heiðvirðum bisnessmanni getur hlotnast á lífsleiðinni, er að komast {bankaráð. Þetta er deginum ljósara eftir hanaslag síðustu vikna um þessi eftirsóttu sæti í íslandsbankanum. Þar hafa fleiri viljað fá sæti en stólar eru til fyrir og menn því vegið hver annan í mesta bróöerni í fjölmiðlum, rakkað menn niður og rægt og talað um aftökur, samsæri og valdarán eins og ekkert sé sjálfsagðara í þessum margslungna heimi heiðarlegra viðskipta. Upp á þennan slag hefur almenningur horft með nokkurri forundran enda margur hingað til haldið að bankaráðssæti hefði fátt annað í for með sér en langar og leiðinlegar fundasetur og þref. Sumir hafa hins vegar hugs- að svo langt að fyrst mennirnir leggja slíkt ofurkapp á að Heart - marsérað upp listann. Bandaríkin (LP-plötur) 1.(1) I D0 NOT WANT WHATI HAVEN'T G0T ......................Sinead O'Connor 2. (2) RYTHM NATI0N1814.............Janet Jackson 3. (3) S0ULPR0VIDER..............MichaelBolton 4. (6) PLEASEHAMMERDON'THURT'EM ...M.C.Hammer 5. (5) F0REVERY0URGIRL..............PaulaAbdul 6. (4) NICKOFTIME...................Bonnie Raitt 7. (8) VI0LAT0R.....................Depeche Mode 8. (14) BRIGADE...........................Heart 9. (9) PUMP..........................Aerosmith 10.(7) ALANNAH MYLES..............AlannahMyles AC/DC - nú er það svart. ísland (LP-plötur) 1. (1) LANDSLAGIÐ.............Hinir&þessir 2. (2) IDON0TWANTWHATIHAVEN'TGOT .........................Sinead O'Connor 3. (3) VI0LAT0R................DepecheMode 4. (6) BACKIN BLACK..................AC/DC 5. (4) HANGIN' T0UGH......New Kids on the Block 6. (Al) C0SMIC THING..............TheB-52's 7. (7) THEBESTOFR0DSTEWART......RodStewart 8. (Al) S0ULPR0VIDER...........Michael Bolton 9. ( 8) C0L0UR...................Christians 10. (-) MISSING ... PRESUMED HAVING A G00D TIME ....................The Notthing Hillbillies komast í bankaráðin hljóti þeir að bera eitthvað úr býtum þegar þangað er komið og þá er ekki laust við að einhveij- ir hafi fengið nettan sting fyrir veskið. Því þegar öllu er á botninn hvolft eru bankaráðsmennimir að handfjatla pen- inga sem almenningur á en ekki þeir sjálfir. Ekkert fær haggað Landslaginu í efsta sæti DV-listans enn sem komið er og er staðan því óbreytt á toppnum og líka í næstu tveimur sætum. Þar fyrir aftan klífur AC/DC-flokkur- inn upp um tvö sæti og svo snarast B-52’s aftur inn á list- ann eftir nokkra fjarveru. Notthing Hillbillies eru svo einu nýliðar listans þessa vikuna. -SþS- David Bowie - maður á breytingaskeiði. Bretland (LP-plötur) 1. (2) ONLY YESTERDAY..................Carpenters 2. (1) BEHIND THE MASK..............Fleetwood Mac 3. (-) ALANNAH MYLES................Alannah Myles 4. (-) FEAR0FABLACKPLANET...........PublicEnemy 5. (4) ...BUTSERIOUSLY..............PhilCollins 6. (3) CHANGESB0WIE..................DavidBowie 7. (-) DAYS OF OPEN HAND...... .....Suzanne Vega 8. (6) LABOUR0FLOVEII......................UB40 9. (5) BRIGADE............................Heart 10.(7) ABS0LUTELY............................ABC

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.