Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1990, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1990, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 4. MAÍ 1990. 29 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Hrollur Stjáiú blái Gissur guUrass Hvutti Flækju- fótur Listin að borða af HLAÐBORÐI er að taka ekki af of mörgum tegundum í einu.... 1 Bara taka fáa rétti sem þér þykja góðir! © UMMM! Gamla svarta töfra m ©KFS/Distr. BULLS i i C ■' Silfra! Hvers vegna ertu svona súr? Ti 4-18 ’ Verð ég að hafa -, ) \ einhverja ástæðu? Silfra < Úff! Ég var búinn að~T gleyma að stelpuhundar l| þurfa ekki ástæðu til Jj. að vera i fýlu.^ Adamson Mummi meinhom % fP i í ©PIB corrNHiciN foss Það verð ég að sjá áður en ég trúi því. Ég hef ákveðið að hjálpa skúringakonunum. ©KFS/Distr. BULLS Slappaðu af! Þekkirðu ekki hornin hans Rauðauga? Þau eru of kyn þokkafull til að þau geti verið á kvenpersónu af okkar kynstofni. Honda Accord 2000 EXi '86 til sölu, bein innspýting, rafmagn í öllu, vökva- og veltistýri, ABS bremsu- kerfi, ekinn aðeins 48 þús. km, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma® 91-53492 á kvöldin. 350 þús. staðgreidd. Mazda 323 1300 '86, ekinn 54 þús. km, til sölu, einn eigandi, gott útlit innan sem utan. Uppl. í símum 681866 og 38793. Kristj- án. Chrysler Newport '74 til sölu, rafmagn í öllu, centrallæsingar, mikið upptek- inn glæsivagn, verð 380 þús., ath. skipti á ódýrari eða skuldabréf. Uppl. í síma 98-33888 eftir kl. 17. Willys CJ7, læstur aftan og framan, ný blæja, með talstöð, græjum og 38" dekk, vél 401, nýupptekinn blöndung- ur, nýyfirfarinn að stórum hluta. Ath. með skipti. S. 97-11066 og 985-22518. * 23ja ára námsmaður óskar eftir ein- staklingsíbúð eða ódýrri 2ja herb. íbúð í sumar og næsta vetur í Rvík. Uppl. í síma 674546 á kvöldin. Bronco '74 til sölu, vél 302, sjálfsk., læstur að framan og aftan, upphækk- aður, 38" dekk, allskonar skipti mögu- leg. Uppl. í síma 98-34714 e.kl. 18. Chevrolet Scottsdale pickup '79 til sölu, keyrður 80 þús. mílur, skipti möguleg. Staðgreiðsluverð 350 þús. Uppl. í síma 95-27157 e.kl. 20. Ford Cortina 1600 GL '79 til sölu, fall- egur bíll í góðu ástandi, 40 þús. staðgr. Uppl. í síma 91-32595 eftir kl. 19 hjá Kristjáni. Ford Escort '84 til sölu, 5 gira. Plymo uth station '78 og Ford Mustang '79, bílarnir eru skoðaðir '90 og líta vel út. Uppl. í síma 91-43798 og 686370. Ford Escort XR3i ’84 til sölu, spoiler, topplúga, sportfelgur, toppstereogræj- ur, ekinn 107 þús. km, hvítur að lit, góður bíll. V. 510 þ. S. 91-40092 e. kl. 19. Ford/farsimi: Til sölu Sierra 2,0 GL ’84, sjálfskiptur. Farsími mætti vera hluti kaupverðs. Borgarbílasalan, sími 91-82257. Lada Sport ’79 til sölu, upph. á 32" dekkjum, gott eintak. Uppl. í símum 985-25282 allan daginn og 611271 e.kl. 17. Mazda 626 2000 ’79, sk. ’91, Benz 240** D '81, upptekin vél o.fl., má ath. skipti á ódýrari. Uppl. í símum 985-24551, 44993 og 40560 e.kl. 20. MMC Galant '80 , nýskoðaður, þokka- legur bíll, á sama stað eru til sölu tvær Ford vélar 302 og 351. Uppl. í síma 41733 e.kl. 19. MMC L300 '82 sendiferðabill til sölu, verð 230 þús., staðgr. 150 þús. Einnig Volvo 244 ’78, sjálfskiptur, verð 180 þús., staðgr. 140 þús. Sími 91-670125. Pontiac Grand Am ’85 til sölu, 4 cyl., sjálfskiptur, 2 dyra, sóllúga, út- varp/segulband, góður bíll, verð 750 þús. skipti á ódýrari. S. 91-12402. Subaru 1800 ’83 til sölu, ek. 95 þús., verð 330 þús. Skipti möguleg á ódýr- ari, stgr. 260 þús. Uppl. í síma 666818 eða 666195, Vignir. ^ Sun stillitölvur og tæki til mótor- og hjólastillinga, bremsumælinga og afgasmælinga. Uppl. í s. 611088 og 985-27566. Guðjón Árnason, Icedent. Volvo 245 GL ’87 til sölu, fallegur, vel með farinn fjölskyldubíll, skipti á ódýrari bíl. Uppl. í síma 98-75015 eftir kl. 19. Volvo 245 station '82 til söiu, ekinn 118 þús. km, sjálfskiptur, með vökvastýri, vel með farinn bíll. Uppl. í síma 91-45619 eftir kl. 18. Ódýrt. BMW 730 ’79, þarfnast lagfær- ingar, og Volvo 345 ’80, beinskiptur, góður bíll, seljast báðir ódýrt. Uppl. í síma 91-675388. 4x4 Pickup MMC L200 ’88, svartur gull- fallegur og lipur bíll, verð 990 þús. Uppl. í síma 96-23862. Chevrolet Van ’74, innréttaður ferða- bíll, í þokkalegu ástandi. Uppl. í síma 667628._______________________________ Datsun Cherry GL ’81, nýskoðaður og stilltur, yfirfarið bremsukerfi, verð 120 þús., 80 þús. stgr. Uppl. í síma 73391. Ford Escort 1300 '84 til sölu, í góðu standi, verð 180 þús. staðgr., gangverð 290-340 þús. Uppl. í síma 91-71547. Ford Fermouth árg. '78, ekinn 98 þús., skoðaður ’90, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-79114. Góður Daihatsu Charade CX '84 til sölu, einnig BMW gæðingur 518 ’81. Uppl. *■ í símum 91-17959 og 91-21445. Hef til sölu Hondu Accord '81, sjálfskipt, í góðu lagi, ekin 40 þús. á vél. Vinsam- legast hringið í síma 91-31307. Jeepster '67 til sölu i heilu lagi pörtum, þokkalegt boddí. Uppl. í síma 94-4824 eftir kl. 20. M Benz 190E ’84 til sölu, centrallæs.;_____ sóllúga, ek. 118 þús., gott verð gegn stgr. Uppl. í síma 91-36836.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.