Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1990, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1990, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLÍ 1990. 7 dv Sandkom Fréttir Spamaður á spomm Pósturog sími hofurstaO- iö fvrir auglys- ingaherferöþar sem lands- mönnum er bentáöllþau sporsemþeir getasparað meö því að reka erindisíní gegnum slma. Þetta er tíltölulega ein- faldur boðskapur og ætti flestum að vera fært að grípa hann. Forstöðu- menn Pósts og síma virðast hins veg- ar ekki cnn hafa áttaö sig á þessum galdri. Viðskiptamenn fyrirtækisins verða aö fara niður á skrifstofu Sím- ans meö sérstök eyðublöð, sem fylgja símaskránni, hvort sem þeir ætla að panta sér síma, tilkynna flutning, láta geyma símanúmeríö sitt, segja sím- anum upp eða breyta starfsheiti sinu i símaskrá. Þótt starfsmenn Pósts og síma kunni sjálfsagt skýringar á þvi þáerþaðerfitt fyrir venjulegt fólk að skilja hvers vegna ekki er hægt að ganga írá þessum hlutum í gegn- umsíma. Góðverk hjá Landsvirkjun Þráttfyrirað Ásmundur Stefánssonog ÞófárinnV. : Þórarinsson hafi fyrir liingu tekiööllvöldaf ríkisstiórninni varðandiefna- isagsmál bre.vt- irþaöenguum )að að ríkisstjórnin heldur áfram að funda í hverri viku. Aö undanfórnu hafa fundimir hins vegar borið þess merki hversu lítil völd stjórnin hef- ur. Þannig samþykkti hún auglýs- ingaherferð gegn Rristófer Kólum- busi á einum fundi ogfjallaði um ólæsi á þeim næsta. Stóra mólíð hjá ríkissfjórninni í dag er hvort heimila eigi Landsvirkjun aö taka 100 millj- ónir að láni. Hingað til hefur Lands- virkjun gert annað eins án þess að spyrja kóng eða prest. Hún reisti til dæmis 300 milljóna króna staris- mannaskála fyrir skömmuánþess að það þætti tiltökumál. Það er hins vegar huguisamt af Landsvirkjun að leyfa ráðherrunum að hafa eitthvað fyrir stafni og fmna eilítið til sín. Limaskap Einsogtle-t- um er kunuugt voruFæn-viiH'- arskapaðir sérstaklegatil aöskemmta okkuríslend- ; ingum. í frétta- bréfi skemmti- klúbhsins Royalclubí Þórshöfh greinir frá nýjum „lima- kortum“ sem menn geta sótt þegar „nýtt limagjald er goldið". „Limir“ geta fengið sérstakt makakort. „Makakortið hevur bert nummarið á limnum á, men einki navn, t.v.s. at Umurin sjálvur veilír, hvonn raaka hann tekur við.“ Limir verða að láta „spruttkort" sitt af hendi við klúbb- inn. Ef menn ætla að hætta í klúbbn- um skulu þeir „sambært reglur fe- lagsins lima segút skiivliga". Ólevnaður í diykkjuskapi Royalclub viröistvera hinnhugguleg- astistaður. Boöiöeruppá „dampað tunguflak"ng : „Dunnu- bringa“ogó banumierur- valið „sera stórt". „Aftanáathavaetið"getalim- ir farið á „dansigolv*‘ eða haft það huggulegt í „sitipláss“. Til að tryggja settlegt yflrbragð mun „fólk koma at halda eftirlit við dyrnar - full fólk sleppa ikki inn og ólevnaður í drykkjuskapi verður als ikki toldur". Umsjón: Gunnar Smári Egilsson Úrskurður félagsmálaráðuneytisins: Ekki kosið aftur í Vestmannaeyjum - málið orðið dýrt fyrir bæjarstjóm Ómar Garðarsson, DV, Vestmannaeyjum: Nú liggur fyrir endanlegur úr- skuröur félagsmálaráðuneytisins vegna kæru Andrésar Sigmundsson- ar í kjölfar bæjarstjórnarkosning- • Hann getur verið sætur fyrsti fengur sumarsins hjá ungu veiði- mönnunum og sigurópið hátt. Hann var eitt pund, urriðinn, og veiðimað- urinn er Róbert Halldórsson, sjö ára. DV-mynd G. Bender Eyðnismitaðir 55 á íslandi Hér á landi hafa 55 einstaklingar greinst smitaðir af eyðniveirunni. Af þeim hafa 14 greinst með lokastig sjúkdómsins. Alls hafa 7 einstakling- ar látist af völdum eyðni. Hér á landi hafa 47 karlar og 8 kon- ur smitast af eyðni. Flestir eyðni- smitaðra eru á aldrinum 20-29 ára, eða 27 einstaklingar. Einn nýr einstaklingur hefur greinst með eyðnismit það sem af er árinu, einn með sjúkdóminn á loka- stigi og tveir einstakhngar með eyðni hafa látist. -RóG Höfn: Útsýnisstaður á nýj- um vatnsgeymi Júlia Imsland, DV, Höfic Verið er að leggja síðustu hönd á frágang við tvö þúsund rúmmetra vatnsgeymi hér á Höfn sem verið hefur í byggingu frá því í vetur. Geymirinn stendur á hól viö tjald- stæðin og er hannaður með það fyrir augum að þar sé hægt að hafa útsýn- isplan uppi á honum. Þaðan sést vítt og breitt yfir Hornaíjörð. Gamh vatnsgeymirinn á Fiskhóli verður enn um sinn í notkun. Verktakafyrirtækið Trévirki sér um byggingu nýja geymisins. Nýi vatnsgeymirinn í byggingu. DV-mynd Ragnar anna í vor og kveður úrskurðurinn á um að ekki skuh kosið aftur. Þar er staðfest áht kjörstjórnar og yfir- kjörstjórnar um að kosningaúrslitin skuli standa óhögguð. „Ég er alveg gáttaður á ráðuneyt- inu. Það svarar ekki þeim spurning- um, sem ég legg fram, og tekur ekki á þeim kæruatriðum sem ég vil fá svör við,“ sagði Andrés í samtali við DV, „og mér finnst það mjög miður að sama ruglið skuli halda áfram. Þeir ætla ekki að endurskoða lög um kosningar og það virðist góð og gild aðferð að strika yfir einhvem á lista og teikna einhverja hakakrossa eða annað til að atkvæði teljist gilt. Það næsta í málinu er að ég skrifa dóms- málaráðherra og fer fram á gjafsókn til að fá úr því skorið fyrir hæsta- rétti hvemig á að kjósa í íslenska lýðveldinu og túlka þau lög sem í gildi em,“ sagði Andrés. Þetta er orðið nokkuð dýrt mál. Kjörstjórn þriggja lögfræðinga, sem var skipuð vegna kæru Andrésar, hefur sent bæjarstjórn Vestmanna- eyja reikning upp á 190 þúsund krón- ur. Laun yfirkjörstjórnar heföu að öllu jöfnu verið 75 þúsund kr. en vegna endurtalningar og kærumála er líklegt að þau verði mun meiri. Kostnaður við kosningarnar, sem fellur á bæjarsjóð, var ráögerður nálægt hálfri milljón króna en mun vegna endurtalningar og kærumála verða nær einni milljón króna. USA - USA - USA TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ Seljum nokkra framhjóladrifna Mercury Topaz bíla á tilboðsverði Mercury Topaz GS 4dr Verð:_______________Sértilboð Kr.1£35U0(f 1.198.000 Aukagjald fyrir „metallic“ liti kr. 16.000 16.000 Innifalið m.a.: Framhjóladrif * 2300 cc vél m/beinni innspýtingu, 98 hö. * Sjálfskipting * Vökvastýri * Aflhemlar * Sjálfstæð Qöðrun * AM/FM stereo kassettuútvarp * Rafdrifnar hurðalæsingar * Rafdrifnir speglar * Klukka, stafræn * Þurrkutöf * Skyggðar rúður * Stórir hjólkoppar * lialogen ökuljós * 185/70x14 hjólbarðar * Rrómrammar um rúður * Lúxus innrétting * Snúningshraðamælir * Öflug miðstöð * Rafhituð afturrúða * Læsing á smámunageymslu * Qleymskubjalla v/sætabelta og ræsilykils * Mercury Topaz AWD 4dr 4x4 Verð:_______________________________Sértilboð Kr. Aukagjald fyrir ,,metallic“ liti Kr. UPPSELDIR Söludeildin er opin: mánud.-föstud. kl. 9-18/laugard. kl. 10-17. Sveinn Egilsson hf. Sími 685100 Framtíð við Skeifuna Bíllirm sem endist og endist

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.