Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1990, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1990, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLÍ 1990. 29 Skák Jón L. Árnason Gata Kamsky, sovésk/ameríski strákl- ingurinn, er áttundi snjallasti skákmeist- ari heims skv. Eló-stigalistanum frá 1. júlí. Hann er með 2650 stig, hefur hækkað um hundrað og fjörutíu á hálfu ári! Þungi stiganna reyndist honum þó um megn á millisvæðamótinu í Manila. Sjáið t.d. skák hans við Spánvetjann Illescas sem hafði hvitt og átti leik í þessari stöðu og lagði stöðu Kamskys í rúst: 16. Rxf7! Kxf7 17. Rg5+ Ke8 18. Dxe6 + De7 19. Dxd5. Hvítur hefur unnið mann- inn aftur, tvö peð að auki og á vinnings- stöðu. 19. - Kd8 20. Re6+ Kc8 21. Hcl + og Kamsky gafst upp. Bridge ísak Sigurðsson Þetta spil olli ekki sveiflu fyrir íslensku sveitimar á NM í Færeyjum en 6 spaðar standa á NS-spilin á aðeins 28 punkta. Spihð kom fyrir í þriðju umferð en í þeirri umferð öttu íslendingar kappi við Finna. Ástæða þess að engin sveifla varð í leikjunum var sú aö bæði pörin í opnum flokki náðu slemmunni en hvorugt í kvennaflokki. Slemman er nokkuð góð, sérstaklega ef hún er spiluð á suður- höndina en þá er hægt að forðast hjarta- útspil. Spilið olli sagnhöfum engum vandræðum, tígultíu spilað eftir að trompin eru tekin, vestur leggur á og síð- an tígh spilað að G96 og þar með fást 2 niðurköst í hjarta. Færeyingar græddu aftur á móti 11 impa á spilinu í leik sínum gegn Svíum. Norður gefur, AV á hættu: ♦ K8762 V 62 ♦ ÁG96 + G7 * G V K874 ♦ 8753 + D632 * ÁD1095 V ÁD3 ♦ 102 + ÁK5 Noröur Austnr Suður Vestur 2¥ pass 2 g pass 3* pass 3* pass 3 g pass 4 g pass 5* pass 6* P/h * 45 V G1095 ♦ KD4 -L. i rvoo/i Það voru Færeyingamir Joensen og Mohr sem náðu slemmunni en Sviamir frægu, Tommy Guilberg og Hans Göthe, sáu ekki ástæðu til þess að fara í hana. Tvö hjörtu lýstu tveggja Uta hendi og svörin þrír tíglar og 3 grönd lýstu hend- inni. Fjögur grönd var síðan ásaspum- ing. Færeyingamir sóttu þó ekki guU í greipar Svíanna því leikurinn fór 25-3 fyrir þá síðamefndu. ' Steikin hennar er alltaf brunnin að utan en þú þarft ekki að hafa áhyggjur því hún er mjúk og safarík að innan. LaHi og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviiið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregian sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarigörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkviUð sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkviUð 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviUð og sjúkrabifreið simi 22222. ísafjörður: SlökkviUð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 13. júU-19. júU er í Borgarapóteki og Reykjavíkurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til íimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apóteidn hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesh'Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið i þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið ki. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Selfjamarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavik, sími 12222, Vestmannaeyjar, simi 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítaiinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seitjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Áiftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Heimsóknartírm Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Aila daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 ánam 17. júlí Akureyrarbær hefur undirbúning að hitaveitu __________Spakmæli_____________ Því minna sem kallar að, þeim mun minni tíma hefur maður til að koma því af. Lord Chesterfield. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið alla daga nema mánudaga 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánud. kl. 10-18 og um helgar. Dillons- hús opiö á sama tíma. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðaisafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. ki. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn ísiands er opið alia daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn tslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Líflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða vandamál þá er tii lausn. Hringdu í síma 67-61-11. Lífiinan allan sólarhringinn. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 18. júlí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það gæti verið dálítið óömggt andrúmsloft í kringum þig sem stafar af misskilningi eða rughngi. Snúðu þér ekki undan þegar um vandamál er að ræða. Happatölur eru 11,22 og 32. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Ruglingur gæti kostað misskilning milli félaga. Veldu orð þin af kostgæfni og varastu gálgahúmor. Gættu að fjármálum þínum. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú nærð góðum árangri við hefðbundin störf. Byrjaðu ekki á neinu nýju. Þaö geta verið tálmar á ferðaáætlun þinni. Nautið (20. apríl-20. mai): Dagurinn í dag gæti á einhvem hátt skipt sköpum hjá þér. Reyndu að halda þér við það sem þér gengur vel með og láta annaö vera. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Stolt þitt gæti komið þér í erfiða stöðu. Jafnvel stöðu sem þú stendur ekki undir. Farðu þér hægt í viðkvæmum málum. Krabbinn (22. júni-22. júli): Það ríkir stress og spenna í kringum þig í dag. Haltu þér innan vissra marka. Nýttu tíma þinn í skipulagningu frekar en framkvæmdir. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Eitthvaö óvænt kemur sér einkar vel fyrir þig. Þú færð að- stoð úr óvæntri átt. Vertu ákveðinn þegar um skjóta ákvörð- un er að ræða. Happatölur em 8, 18 og 28. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Tækifæri til að hjálpa öðmm kemur þér til góða. Það gæti komið upp vandamál í þínum innsta hring. Ræddu máhð við viðkomandi aðila og komist aö samkomulagi strax. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það er grunnt á þolinmæði þinni í dag. Þú átt ekki gott með að sætta þig við þróun mála. Taktu þér eitthvað nýtt fyrir hendur. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú gætir staðið einn í einhverju sem þú bjóst við stuðningi félaga þinna við. Þér miðar hægar áfram og lausnb: láta standa á sér. Vertu á varðbergi gagnvart gylhboðum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú getur verið þrár og óþolinmóður og ekki mjög hagsýnn eða gætinn með peninga. Varastu alla áhættu ef þú ert í vafa um eitthvað. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú getur nýtt þér fólk sem er á öndverðum meiði. Sérstak- lega ef þú ert í einhverjum vafa með eitthvað skaltu hlusta á sjónarmið annarra. C

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.