Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1990, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1990, Blaðsíða 32
mamm Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjóm - AuQiýsingar - Askrift - Dreifing: Sími 27022 ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLÍ 1990. Hrapaði skammt frá tn@tea T&i-tanaima einn maöur lést og annar er alvarlega slasaður Eins hreyfils flugvél, TF-BIO með fyrrgreindum afleiöingum. fráAkureyri,hrapaðiíÁsbyrgisíö- Rafstrengurinn iiggur af eystri degis 1 gær. Tveir menn voru í vél- bakka Ásbyrgis að þjónustumið- inni. Annarvarlátinnþegaraðvar stöðinni í mynni byrgisins. Flug- komið og hinn mikið slasaður. vélin kom niður sjkammt frá vegi Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti sem hggur inn Ásbyrgi. Aöeins slasaöa manninn og fór með hann vestar og noröar eru tjaldstæði. til Akureyrar. Þaðan var hann Mikill fjöldi ferðamanna var í Ás- fluttur með flugvél til Reykjavlkur. byrgi f gær - enda veður mjög gott, Hann liggurá gjörgæsludeild Borg- sólskin og heiöskírt. Talið er að arspítalans. Liðan hans er eför at- fjöldi manna hafi oröið vitni aö vikum sæmfleg. Sá sem lést var um slysinu. Enginn var staddur mjög fertugt. nærri slysstaðnum. Vélin, en henni var flogið til suð- Haft er eftir sjónarvotti að hjól urs inn í Ásbyrgi, lenti á rafstreng vélarinnar hafi lent á rafstrengn- ■ Flugslys við Ásbyrgi Flugvél frá Flugfélagi Noðurlands Huttl manninn frá Akureyri til Reykjavikur. DV-mynd S um. Hjólið fór afvið höggiö og lenti ekki langt frá ferðafólki. Slysið varð laust fyrir klukkan halilimin ; gærdag. Bandarískar hjúkrunarkonur komu fyrstar að vélinm Eins og áður sagöi var ann- ar mannanna látirm þegar aö var komiö. Rafmagn fór af stóru svæöi eftir að vélin lenti á vímum. „Ég varð ekki var við neitt. Raf- magnið fór af og siðar sá ég þyrl- una. Annars varð ég ekki var við neitt,“ sagði heimiiismaöur að Meiðavöllum sem er sá bær sem stendur næst Ásbyrgi. Lögreglan og menn frá Loftferöa- eftiriiti voru á siysstaðnum í gær- kvöldi. Flugslysanefnd fer að slys- DV-mynd Þorbjörg Bragadótfir staðnum í dag. -sme - — ■— " 1 Flugvélin á slysstaðnum í gær. Nokkra tugi metra frá eru tjaldstæði. Þar var mikill fjöldi ferðamanna t gær. DV-mynd Þorbjörg Bragadóttir með hann tH Akureyrar. Aph JMzmöbriel HÖGG_ DEYFAR Verslió hjá fagmönnum Veðrið á morgun: Hlýjast norðan- lands Hamarshöfóa 1 - s. 67-67-44 LOKI Austan- og suðaustanátt. Rign- ing eða súid víða á Suður- og Suðausturlandi og norður með Austfjörðum en þurrt aö mestu á Norðurlandi, Vestfjörðum og á Vesturlandi. Hiti 11-20 stig, hlýj- ast norðanlands. Faxafeni 2, Reykjarík Hjallahrauni 15, Hafnarfíröi Kjúklingar sem bragð er að Opið alla daga fíá 11-22 Er það skilyrði í fornleifafræðinni að vera forn í skapi? GS varahlutir Kentucky Fned Chicken

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.