Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1993, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1993, Side 36
48 LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1993. Smáauglýsingar Gráblá skápasamstæða, 3 einingar, til sölu, einnig sófasett, 3 + 2 + 1 + gler- sófaborð. Upplýsingar í síma 91-683986 eða 91-684526. Stakir sófar, sófasett og hornsófar eftir máli á verkstæðisverði. Leður og áklæði í úrvali. Isl. framleiðsla. Bólst- urverk, Kleppsmýrarv. 8, s. 91-36120. Ódýr, góður svefnsófi óskast. Verðhug- mynd 10-15 þús. Upplýsingar í síma 91-41583 e.kl. 18. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auð- brekku 30, s. 44962, hs. Rafii: 30737. ■ Antik Fornsala Fornleifs auglýsir stórútsölu á antikmunum fimmtud. - sunnud. að Smiðjustíg 11, bakhúsi. Allt að 70% afsláttur, skenkar frá kr. 9 þús., fata- skápar frá kr. 11 þús., kommóður frá kr. 10 þús. o.fl. o.íl. Athugið, aðeins þessa einu helgi. Opið frá kl. 12. Andblær liðinna ára. Mikið úrval af fágætum, innfluttum antikhúsgögn- um og skrautmunum. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver- holiti 7 við Hlemm, sími 91-22419. Antik Galleri, Strandgötu, Hafnarfiröi, v/hlið fslandsbanka. Opið laugard. 13-17, sunnud. 13-16 og eftir sam- komulagi. Mikið úrval, einnig eftir pöntunarlista. Símar 653949 og 51034. ■ Tölvur Nlntendo, Nasa, redstone, Crazy Boy. 82 frábærir leikir á einum diski. Tilboð til 20. jan., kr. 6.900. Einnig allir nýj- ustu leikimir á góðu verði. Breytum Nintendo ókeypis ef keyptur er leik- ur. Póstkröfuþjónusta. Tölvulistinn, Sigtúni 3, 2. hæð, sími 626730. Leynist virus í tölvunni þinni? Ef svo er, hringdu þá í gagnabankann Villu og náðu í nýjustu útgáfuna af MCAFEE, módemsími 99-5151 aðeins kr. 16.62 mínútan. '•-Til sölu Hyundai 386 st, super VGA skjár, 2 dnf, 3.5" og 5.25", 105 Mb harður diskur, 2 Mb vinnsluminni, Er með Windows 3.1 og Dos 5.0, prent- ari Pinovia 930, 9 nála. S. 20331. Amiga 3000 tii sölu, með 6 Mb innra minni, stækkanlegt í 18 Mb, 105 Mb SCSI diskur, 14" SVGA skjár ásamt mörgum forritum. S. 657195, Amar. Amstrad CPC6128 tölva ásamt Amstrad DMP3000 prentari til sölu. Fjöldi leikja, ritvinnsla og heimilisbókhald fylgja. Upplýsingar í síma 91-654470. Gott verð. Til sölu ný Ambra 386 með prentara. Skipti á eldri Macintosh koma til greina. Einnig til sölu 2 hæg- inda-klappstólar frá Ikea. S. 622035. IBM 486 tll sölu með 8 Mb minni, 160 Mb hörðum diski, XGA skjákorti, mús __ og músamottu á mjög góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í sima 91-51318. Litlð notuð Macintosh tölva SE1/20 með innb. hörðum diski til sölu, mús + motta og ritvforrit fylgja. Stgrverð kr. 55 þús. S. 683109 eða 675587, Linda. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrval leikja. PóstMac hf., s. 91-666086. New Tec 33 Mhz 80386DX tölva í tum- kassa, 2x43 Mb harðir diskar, 2 disk- lingadrif, 8 Mb innra minni. Verð kr. 100.000. S. 677633 eða 812827 e.kl. 19. Tilboð óskast I Nintendo tölvu, kassi, tveir stýripinnar, byssa og sjö leikir fylgja. Uppl. í síma 91-676074. Óska eftir prentara. Óska eftir prentara fyrir Macintosh tölvu. Uppl. í síma ^97-81374.______________________________ Nýr Star nálaprentari, LC20, til sölu á hálfvirði. Uppl. í síma 91-688170. ■ Sjónvöip________________________ Litsjónvarpstæki, Supra 20" og 21" (jap- önsk), bilanafrí, og Ferguson 21" og 25", einnig video. Orri Hjaltason, Hagamel 8, Rvík, s. 16139. Nýtt fyrir Seltjarnarnes og vesturbæinn. Viðgerðir á myndböndum, sjónvörp- um og hljómtækjum. Rafeindameist- arinn, Eiðistorgi, sími 91-611112. ~- •Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgð, 6 mán. Viðgerð með ábyrgð borgar sig. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Til sölu ódýr notuð sjónv., 4 mán. áb. Tökum upp í biluð sjónvörp. Nýir og notaðir afrugl. Viðg.- og loftnsþjón. Góð kaup, Armúla 20, sími 679919. Viðgerðarþjónusta. Sjónvörp - mynd- - • bandstæki - myndlyklar - hljómtæki o.fl. rafeindatæki. Miðbæjarradíó, Hverfisgötu 18, s. 91-28636. Sími 632700 Þverholti 11 Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. ■ Dýrahald Glæsilegir golden retriever hvolpar til sölu, móðir og faðir með 1. einkunn. Ættbókarskírteini fylgir. Uppl. í síma 96-22343 eftir kl. 18._____________ Hundaræktarstöðin Silfurskuggar. Ræktum fimm hundategundir: enskan setter, silky terrier, langhund, silfur- hund og fox terrier. Sími 98-74729. Omega heilfóður fyrir alla hunda. Frá- bært verð á vinsælasta hágæðafóðri í Englandi. Ókeypis prufur. Send. strax út á land. Goggar & Trýni, s. 650450. Til sölu 1 /2 árs dísarpáfagaukur (karl- fugl) ásamt búri, selst ódýrt. Á sama stað óskast afruglari. Hafið samband v/auglþj. DV í síma 91-632700. H-8462. Til sölu 470 litra fiskabúr með fjölda fallegra og stórra gullfiska, mjög fullkominn hreinsibúnaður. Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-74384. 5 vikna, fallegir kettlingar fást gefins,' mjög gæfir og barngóðir. Uppl. í síma 92-67015 eða 91-73867._____________ Nokkrir guilfallegir Lassy hvolpar til sölu, hreinræktaðir og með ættartölu. Upplýsingar í síma 98-63389. Tveir Sankti Bernhards hvolpar eftir, seljast ódýrt Upplýsingar í síma 91- 667645.____________________________ Border-collie hvolpar til sölu. Upplýsingar í síma 98-68983. Siamskettlingar til sölu. Verð kr. 15.000. Upplýsingar í síma 96-12140. Til sölu hreinræktaður golden retriever hvolpur. Upplýsingar í síma 97-21531. Tveir mjög fallegir golden/labrador hvolpar til sölu. Uppl. í síma 91-74139. ■ Hestamermska •Tækifærisgjöf hestamannsins. „Fjörið blikar augum í“, 1000 hestavísur úr safni Alberts Jóhannssonar í Skógum. Viltu gefa hestamanni gjöf sem yljar honum um hjartarætur? Þá er þetta rétta gjöfin. Bókin geymir hestavísur hvaðanæva af landinu og má með sanni segja að hún sé óður til íslenska hestsins. •Verð aðeins kr. 1.980. •öm og Örlygur, Siðumúla 11, simi 91-684866, fax 91-683995. Takið eftir, hestamenn. Tek í uppeldi í vetur trippi, fylfullar merar og stóð- hesta. Gott hey og góð aðstaða. Sann- gjamt verð. Sími 98-63355. Er aðeins 10 km austan við Selfoss. Ath. Vegna sérstakra aðstæðna er til sölu falíegur, hágengur, leirljós-bl., 9 vetra alhliða hestur. Ca 148 á herða- kamb, með góðan vilja. S. 91-683493. Básar til leigu - hestar, ofn. Til leigu básar í Hafnarf. Til sölu 2 vilj., þægir hestar, alhliða, 7 v., klárh., 10 v. Gott verð. Rafinagnsofn óskast. Sími 54968. Gýmir sf. auglýsir: Tökum hross í um- boðssölu. Einnig laus nokkur pláss í tamningu og þjálfun. Sími 91-668086 á daginn og 666821 á kv., Trausti Þór. Helmsendi • hestaleiga. Þægir og traustir hestar til leigu alla daga, kennsla fyrir óvana, einkatímar, gott verð. Pantið tíma í síma 91-671631. Hesta- og heyflutningur. Er með stóran bíl. Sólmundur Sigurðsson, bílas. 985-23066 og heimas. 98-34134. Hesta- og heyflutningur. Get útvegað gott hey. S. 98-64475, 98-64445, 985-24546. Ólafur E. Hjalt- ested, Bjamarstöðum í Grímsnesi. Hestaflutningar. Fer norður og austur vikulega. Einnig til sölu vel ættuð hross á öllum aldri. Góð þjónusta. Pétur G. Péturss., s. 985-29191-675572. Hestafólk, ath.: Til leigu 7 hesta, vel útbúinn flutningabíll, lipur og þægi- legur, meirapróf ekki nauðsynlegt. S. 35685 eða 985-27585. Hestabílar H.H. Lambhúshettur, 100% bómull, þægileg- ar og mátulegar undir hjálma, v. 650. Kuldahanskar, v. frá 1.600. Endurskin á stígvél, v. 495. Reiðsport, s. 682345. Járnlngar - tamningar. Þetta er fagvinna. Helgi Leifur, FT-félagi. Uppl. í síma 91-10107. Tll leigu eöa sölu er 6 hesta hús í Faxa- bóli í Víðidal. Upplýsingar í síma 91-73761. ■ Hjól BMW R75/5, árg. ’72, til sölu, þarfhast lagfæringar. Verð 120 þús. Uppl. í síma 91-27264. Vantar krossara, helst YZ 250 cub., má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 93-86827. Kjartan. ■ Fjórhjól Kawasaki 110, í góðu lagi, til sölu. Uppl. í síma 93-13118 og 93-38950. Kawasaki 300 árg. ’87 til sölu. Upplýsingar í síma 93-71130. ■ Vetrarvörur Árshátíð, árshátiö, árshátiðil! Árshátíð Polaris klúbbsins verður haldin laugardaginn 16. janúar í Sig- túni 3 í sal AKÓGES og hefst með fordrykk kl. 19. Matur, skemmtiatriði, dans o.fl. Miðasala, upplýsingar og skráningar hjá H.K. þjónustunni, s. 676155, hjá Arctic Cat umboðinu, s. 681200, og hjá Orku í s. 38000. Munið 16. janúar kl. 19. Nefndin. Vegna miklllar vélsleöasölu vantar okkur allar gerðir af vélsleðum í sal- inn. Við erum stærstir í vélsleðasölu. Ef þú vilt selja eða kaupa komdu þá til okkar. Bifreiðasala íslands, Bíldshöfða 8, sími 91-675200. Mótorsport auglýsir: Viðgerðir, viðhald og tjúningar á öllum gerðum vélsleða, sérmenntaðir menn að störfum. Bifhjólaverkstæðið Mótorsport, Kársnesbraut 106, sími 91-642699. El Tiger Artic Cat, árg. ’90 vélsleöi til sölu. Mjög vel með farinn, ek. 1600 mílur með lengra belti. Verð 400 þús. stgr. S. 91-651594 í dag og næstu daga. Glæsileg tvöföld vélsleöakerra til sölu, yfirb., sprautuð, 2 hásingar og ljósab. Til sýnis og sölu hjá HK-þjónustunni, Smiðjuvegi 4b, s. 91-676155 (Halldór). Polaris Indy 400, árg. 1988, til sölu í mjög góðu standi, selst gegn góðri staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-46322 eða vinnusíma 91-641020. Polaris Indy 500, árg. ’90, til sölu, ekinn 3.300 mílur, ábreiða, kassi og þensín- brúsar fylgja. Uppl. í símum; vs. 35005 og 985-21479.________________________ Polaris Indy Trall Deluxe, árg. ’91, til sölu, gullfallegur sleði, ekinn aðeins 113 mílur, tvöfalt sæti og lengra belti. Verð 500 þ. S. 91-674848 og 91-675155. Polaris-umboðiö á Suðurlandi.Nýir og notaðir sleðar, vetrarfatnaður, auka- hlutir, varahlutir og viðgerðir. H.K. þjónustan, Smiðjuvegi 4b, s. 676155. Til sölu snjósleði Ski-doo Plus X, árg. ’91. Góður staðgreiðsluafsláttur. Athuga skipti á bíl. Uppl. gefur Jónas í vs. 96-41400 og hs. 96-41507. Vélsleöafólk. Yeti-Boot vélsleðastíg- vél, hjálmar, vélsleðagallar, hanskar, lúffur, hettur og allt fyrir vélsleða- manninn. Orka, Faxafeni 12, s. 38000. Óska eftir Harley Davidson vélsleðum (varahlutum), árg. ’74-’76, til niður- rifs. Hringið í Kristján í síma 93-41282 eftir kl. 20. Arctic Cat Prowler, árg. ’90, til sölu, góður sleði, nýyfirfarinn. Upplýsingar í síma 98-22094 og 985-21614. Skl-doo Formula SP ’86 til sölu, 60 hö.,vatnskældur, einnig til sölu sleða- kerra. Uppl. í síma 91-21898 eftir kl. 18. Til sölu Polaris ’79, í þokkalegu ástandi, verð 60 þús. Uppl. í síma 91- 678081.______________________________ Til sölu Polaris Indy 600, árg. '86, inn- fluttur notaður ’92, ekinn 2.300 mílur. Upplýsingar í síma 93-61369. Tll sölu Polaris Indy Classic, árg. ’88, mjög vel með farinn og lítið ekinn. Upplýsingar í síma 91-77295. Óska eftir Ski-doo Alpina, 2ja belta, eða varahlutum og boddíhlutum. Upplýs- ingar í síma 94-3260. Arctic Cat Long Electric, árg. '85, til sölu. Uppl. í síma 93-66698. Til sölu Arctic Cat El Tigre árg. '88. Upplýsingar í síma 93-66740. Til sölu tveir Kawasaki vélsleöar. Uppl. í síma 91-615593. Vélsleðl til sölu, Ski-doo Skandic, árg. ’83. Uppl. í síma 91-71830. Yamaha Phazer vélsleði, árg. '91, til sölu. UppL í síma 96-23221. ■ Hug_________________________ • Flugskólinn Flugmennt. Kynningarfundur 10. jan. á starfsem- inni frá kl. 13-17 í húsnæði Leiguflugs hf. Einkaflugmannsnámskeið hefst 1. febr., innritun hafin í s. 628011/628062. Flugbúöin heldur sölusýningu í húsi Leiguflugs, í tengslum við kynningu flugskólans Flugmenntar, sunnud. 10. janúar. 15% afsláttur af öllum vörum. Flugskólinn Flugtak, auglýsir. Bóklegt einkaflugmannsnámskeið verður haldið þann 11. janúar. Upplýsingar og skráning í síma 91-28122. ■ Ðyssur Eigum nokkrar Remington 1187 Primer, 1187 Special Purpels á 65 þús. Getum einnig pantað inn aðrar tegundir skot- vopna og skota. S. 985-35990 og 667679. Til sölu mjög góöur markriffill, tegund Feinwerkbau super match 2600. Upplýsingar í síma 91-52418. ■ Vagnar - kerrur Vélsleðakerra, 305x122 cm, til sölu, með ljósum. Á sama stað til sölu fólksbíla- kerra. Uppl. í síma 91-32103 e.kl. 17. ■ Sumarbústaöir Sumarbústaöaiand hjá Kirkjubæjar- klaustri. Álfabyggð er nýskipulagt sumarbústaðasvæði í grænum hólum og lautum, þar sem smáfuglar verpa og berin spretta. Útsýni er stórtfeng- legt og mikil veðursæld. Svæðið er afgirt. Vatn, rafm. og vegir á staðnum. Níu holu golfv., veiði og gisting á bænum Efn-Vík þar sem veittar eru nánari uppl. í síma 98-74694. ■ Fyrir veiöimenn Flugukastkennsla. Allir velkomnir. Námskeið í fluguköstum verða haldin í íþróttahúsi KHl sem hér segir: 1. námskeið: 10., 17., 24. og 31. jan. 2. námskeið: 7., 14., 21. og 28. febr. 3. námskeið: 7., 14., 21. og 28. mars. 4. námskeið: 4., 18. og 25. apríl. Námskeiðin eru á sunnudagsmorgn- um frá kl. 10.30 til kl. 12.00 og þurfa nemendur aðeins að hafa með sér inniskó. Skráning nemenda fer fram á sama stað og tíma. Ármenn. Stangaveiðimenn. Nýtt flugukast- námskeið hefst næstkomandi sunnu- dag kl. 10.20 árdegis í Laugardals- höllinni. Nýtið ykkur þessa ágætu kennslu. Við leggjum til stangimar. Kennt verður 10., 24. og 31. jan., 7. og 21. febr. KKR og kastnefndimar. Veiðileyfi til söiu á 3. svæði í Grenilæk. Upplýsingar í síma 91-45896. ■ Fasteignir íbúðaskipti. 3ja herb. íbúð í Garðabæ óskast í skiptum fyrir 4ra-5 herbergja íbúð á 5. hæð í Sólheimum 27, Reykja- vík, góð lán til langs tíma áhvílandi. Uppl. í s. 91-658565 og 656919. Hef 126 m3 mjög fallega penthouse ibúö í Reykjavík í skiptum fyrir einbýli eða raðhús í Hveragerði. Hafið samband v/auglþj. DV í síma 91-632700. H-8768. Miðsvæðis. 2 herb. kjíbúð, sérinng., laus strax. Ákv. langtímalán, ca 1.700 þ. Skipti á bíl möguleg. Verð 3,9 millj. Hafið samb. v/DV, s. 632700. H-8725. Þingholtin, andblær liðinna ára. Falleg 4 herbergja 107 m2 íbúð til sölu, mest í uppmnalegum stíl. Uppl. í síma 91-26191. Landsbyggðin. Óska eftir fasteign, bújörð/eyðibýli eða öðru, úti á landi m/yfirtöku áhv. lána, ath. allt. Hafið samband við DV, s. 632700. H-8770. ■ Fyrirtæki Nú er rétti tíminn. Saltfiskverkun til sölu í Reykjavík. Um er að ræða sölu á tækjum og aðstöðu. Hægt að fá kaup- verð lánað til allt að 10 ára gegn fast- eignatryggingu. Upplagt tækifæri, ekki síst nú, þegar útflutningur á salt- fiski hefur verið gefinn frjáls. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-8681. Bílasala til söluí Rvík. Mjög vel útbúið fyrirtæki. Lágur rekstrarkostnaður. Gott tækifæri til að skapa sér sjálf- stæða atvinnu. Hentugt f. 2-3 menn. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-8682. Eigin atvinnurekstur. Til sölu lítið fyrirtæki sem starfrækir sérhæfða viðgerðaþjónustu í heima- húsum. Hlutastarf, hentar laghentum. Uppl. í síma 641608 og 985-32202. Á fyrirtæki þitt i rekstrarvanda? Tímabundin stjómunar- og markaðs- aðstoð, einnig aðstoð í “frjálsum nauðungasamningum". Við gætum leyst vandann. Hafðu samb. í s. 680444. Til sölu bilapartasala, gamalgróin. Mjög gott tækifæri fyrir 2 samhenta menn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-8662. ■ Bátar Framleiðum eftirtaldar gerðir af bátum: Kuggur, 2 t, Faxi, 5,8 t, Sæstjaman 850,5,81 (Aqua Star), Sæstjaman 1000, 10 t (Aqua Star). Bátagerðin, Stokks- eyri, sími 98-31035. Viking-bátur fra Samtakl, 4,6 tonn, smíðaður 1987, dekkaður, með 77 ha. Mermaidvél til sölu. Kvóti: þorskur 28.987 kg, ýsa 3024 kg, ufsi 557 kg, karfi 101 kg. S. 677600 á skrifsttíma. DV 30 tonna kvöldnámskeiö hefst mánu- daginn 11. janúar og lýkur í byrjun mars. Innritun og upplýsingar í síma 689885 eða 31092. Siglingaskólinn. Eberspacher hitablásarar, 12 v., 24 v., varahl., viðgerðarþ. Einnig forþjöpp- rnr, viðgerðarþ. og varahl. I. Erlings- son hf., Skemmuvegi 22 L, s. 670699. Fiugfiskur til sölu, 23 fet, 100 ha. Crysl- er utanborðsmótor, vagn fylgir, at- huga skipti á bíl, verð 750 þús. Úppl. í síma 673172 á kvöldin. Sómi 660 til sölu, m/krókaleyfi, mjög vel útbúinn tækjum, m.a. 4 tölvurúllur, dýptarmælir, lóran, radar o.fl. Verð 4.5 millj. S. 94-1497 og 94-1102, Helgi. Tökum að okkur alhliða breytingar og viðgerðir á plast- og trébátiun. Uppl. í vinnusíma 93-12367, heimasíma 93-12289._____________________________ Óska eftir 4-5 tonna bát, helst Skel, annað kemur til greina, greiðsluskil- málar og staðgreiðslutilboð óskast. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-8631. Óska eftir góðum krókaleyfisbát, helst Færeyingi eða svipuðum. Er með Toyota Corolla ’92, ekinn 19.000 km. Hsifið samb. við DV í s. 632700. H-8715. Hólsvikin er til sölu, 5,7 lesta þilfarsbát- ur með veiðileyfi. Bátastöð Garðars, sími 98-34996. Til sölu tvær nýlegar tölvurúllur, DNG 5000i. Upplýsingar í síma 92-13182 e.kl. 19. Vil taka á leigu krókaleyfisbát í sumar, maí til september. Upplýsingar gefur Guðmundur í síma 94-7393 kvöldin. Óska eftir að kaupa bát með veiðiheim- ild eða krókaleyfi, 4-6,5 tonn. Uppl. á kvöldin í símum 93-81264 og 93-81255. Óska eftir krókaleyfisbát og/eða bát með veiðiheimild í skiptum fyrir fasteign á Suðumesjum. Uppl. í síma 92-14312. 24 feta Fjord, nýlegur skemmtibátur, til sölu. Upplýsingar í síma 91-611441. Til sölu grásleppuleyfi. Upplýsingar í síma 91-75345 e.kl. 19. Óska eftir 2-3 tonna grásleppuleyfi. Uppl. í síma 96-71736 e.kl. 19. Óska eftir krókaleyfisbát á leigu frá 1. apríl. Upplýsingar í síma 93-86638. ■ Sjómermska Útgerðarmenn - skipstjórar. Þaulvan- ur sjómaður og vélaviðgerðarmaður óskar eftir skipsplássi hið fyrsta, van- ur öllum veiðarfærum. Uppl. í s. 688674. 2. vélstjóra vantar á 180 tonna linubát frá Vestfjörðum. Upplýsingar í síma 985-22323 og 94-1139. ■ Varahlutir Bilapartasalan Austurhlið, Akureyri. Range Rover ’72-’82, Land Cruiser ’88, Rocky ’87, L200 ’82, L300 ’82, Sport ’80-’88, Subaru ’81-’84, Colt/Lancer ’81-’87, Galant ’82, Tredia ’82-’85, Mazda 323 ’81-’87, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Corolla '80-87, Camry ’84, Cressida ’82, Tercel ’83-’87, Sunnv ’83-’87, Charade ’83-’88, Cuore ’87, Swift ’88, Civic ’87, Saab 99 ’81-’83, Volvo 244 ’78-’83, Peugeot 205 ’85-’87, Ascona ’82-’85, Kadett ’87, Monza ’87, Escort ’84-’87, Sierra ’83-’85, Fiesta '86, Renault ’82-’89, Benz 280 ’79, BMW 315-320 ’80-’82 og margt fleira. Opið 9 til 19 og 10 til 17 laugd. Sími 96-26512, fax 96-12040. Visa/Euro. Til sölu no spin læsing í Dana 70, 35 rillu, hægra liðhús í Dana 44, 5 bolta með viðurk. stýrisarmi, komplett framstell (ná, dælur, diskar, armar, gormar o.fl.) undan Dodge pickup 250 ’89, allt sem nýtt. Ný Dana 70 aftur- hásing, 35 rillu, 3,07 eða 3,54 hlutfall, original Hilux framfjaðrir, 2 stk. 15x10 white spoke 6 gata felgur, nýjar, 4 stk. 30" Michel dekk á 16" 8 gata felgum, 44" DC dekk, slitin, á 15x14 Weld álfelgum, 5 gata. S. 611214 eða 611216. 54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11. Eigum notaða varahluti í Skoda 105, 120, 130, Lada 1200, 1300, 1500, Sport, Samara, Saab 99-900, Mazda 626 ’79-’84, 929 ’81, 323 ’83, Toyota Corolla ’87, Tercel 4x4 ’86, Sierra ’87, Escort ’85, Taunus ’82, Bronco ’74, Uno ’84 - 88, Volvo 244 ’79, Lancia ’87 o.fl. Kaupum bíla. Opið virka daga 9-19, Laugardaga 10-16. Varahlutir til sölu úr Subaru '85, Lada 1200 ’87, Escort ’83, Honda Civic ’83. Einnig plasttoppur, hásingar og hlut- föll í Bronco og túrbina ásamt olíu- verki, mælum og tilheyrandi í Toyota Hilux. Einnig jeppafelgur í öílum breiddum. Hamar hf., sími 97-11162 og í hádeginu í síma 97-11663. Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’80-’91, Tercel ’80-’87, Camry ’88, Liteace ’87, twin cam ’84-'88, Car- ina ’82, Celica ’80-’84, Subaru ’87, Lancer ’86, Ascona, Cordia, Tredia, Escort ’83, Sunny, Bluebird ’87, Golf ’84, Charade ’80-’88, Trans am ’82 o.fl. Óska eftir gírkassa í Suzuki Fox jeppa, árg. ’85,410 vél. Uppl. í síma 91-42814.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.