Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1993, Síða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1993, Síða 50
62 LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1993. Laugardagur 9. janúar SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barn- anna.Bakkabræður. Sögur af Gísla, Eiríki og Helga í leikflutningi Árna Blandon. Ævintýrið um kan- ínuna og Ljónið. Bandarísk teikni- mynd. Hafið, bláa hafið. Mynd um daglegt líf drengs í Bolungarvík. Fjörkálfar í heimi kvikmyndanna. Bandarískur teiknimyndaflokkur. Fyrsti þáttur af þrettán. Gamlir kunningjar, Alli og íkornarnir, leika í frægum stórmyndum sem hafa oröið vinsælar á kvikmyndahúsum. Vilhjálmur og Karítas. 3. þáttur um leiksystkinin eftir Sigurð G. Val- geirsson og Sveinbjörn I. Bald- vinsson. Leikendur: Eggert Þor- leifsson og Sigrún E. Björnsdóttir. Litli íkorninn Brúskur. Þýskur teiknimyndaflokkur um ævintýri Brúsks íkorna og vina hans í skóg- inum. Hlöðver grís. Fyrsti þáttur af 26 í breskum teiknimyndaflokki. Gamla konan og svínið. Börn úr skóla Isaks Jónssonar flytja ævin- týri undir stjórn Herdísar Egilsdótt- 11.00 Hlé. 14.25 Kastljós. Endursýndur þáttur frá föstudegi. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik Manchester Un- ited og Tottenham á Old Trafford í Manchester í úrvalsdeild ensku knattspyrnunnar. Lýsing: Arnar Björnsson. 16.45 íþróttaþátturinn. Umsjón: Samú- el Örn Erlingsson. 18.00 Bangsi besta skinn (24:26) (The Adventures of Teddy Ruxpin). Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Leikraddir: - Örn Árnason. 18.30 Skólahurö aftur skellur (1:4) (School's Out). Kanadískur myndaflokkur um skólasystkinin í Degrassi-skólanum sem margir muna eftir úr fyrri þáttaröðum. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Strandveröir (18:21) (Bay watch). Bandarískur myndaflokk- ur um ævintýri strandvaröa í Kali- forníu. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Lottó. 20.40 Æskuár Indiana Jones (1:15) (The Young Indiana Jones Chronicles). Fjölþjóðlegurmynda- flokkur fyrir alla fjölskylduna, sem vafalítið vakti meiri athygli en flest annað sjónvarpsefni árið 1992. 21.30 Bláberjahóll (Blueberry Hill). Belgísk bíómynd frá 1989. Myndin gerist á 6. áratugnum og fjallar um uppátæki unglinga ( St. Josephs- skólanum. Það líður að prófum en Robin sýnir einni skólasystur sinni mun meiri áhuga en námsbókun- um. Leikstjóri: Robbe De Hert. Aöalhlutverk: Mlchael Pas og Ba- bette van Veen. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. 23.00 Erfðasyndin (Original Sin). Bandarísk bíómynd frá 1989. Hamingjusamlega gift kona kemst að því aö tengdafaðir hennar er glæpaforingi sem hugsanlega hef- ur staðið fyrir ráni á syni hennar. Leikstjóri: Ron Satlof. Aðalhlut- verk: Ánn Jillian, Robert Desiderio og Charlton Heston. Þýöandi: Kristmann Eiðsson. Kvikmyndaeft- irlit rlkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 0.35 Útvarpsfréttir í dagskráriok. 9.00 Meö Afa. 10.30 Lísa í Undralandi. 10.55 Súper Maríó-bræöur. 11.15 Maggý (Maxies World). 11.35 Ráöagóöir krakkar (Radio Detectives). Leikinn spennu- myndaflokkur fyrir börn og ungl- inga. (22:26). 12.00 Dýravinurlnn Jack Hanna (Zoo Life With Jack Hanna). 12.55 Hlátrasköll (Punchline). Sally Field leikur húsmóður, sem þráir að slá í gegn sem grínisti, og í óþökk eiginmanns síns, sem er al- gert karlrembusvín, stelst hún til að koma fram á áhugamanna- kvöldi á næturklúbbi. Þar kynnist hún Tom Hanks sem eru öllu sjó- aðri í bransanum en hún og leggur hún sigeftir aðstoð hans sem hann ekki beinlínis réttir upp (hendurnar á henni. Aðalhlutverk: Sally Field, Tom Hanks, John Goodman og Mark Rydell. Leikstjóri: David Seltzer. 1988. Lokasýning. 15.00 Þrjúbió. Vetur konungur. Sann- kölluö ævintýramynd fyrir alla fjöl- skylduna um stúlku sem leitar að hinni einu sönnu ást. Dag nokkurn hittir hún Ivar, prins drauma sinna. En drambsemi hans og hégóma- gimi verða til þess að álfur leggur svo á aö hann veröi að hálfum manni og hálfum birni. Þá koma nomin Baba Yaga og ræningjarnir til sögunnar og nú er bara að sjá hvort ívar geti tamið sór hógværð og Ktillæti til aö losna úr álögun- ^ - um. 16.30 Stöövar 2 deildln. HK-Haukar. Bein útsending frá spennandi leik sem fram fer á Digranesvelli. Stöð 2 1Q93 18.00 Popp og kók. 19.00 Laugardagssyrpan. Teikni- myndasyrpa fyrir alla aldurshópa. 19.19 19:19. 20.00 Morögáta (Murder She Wrote). 20.50 Imbakassinn. Fyndrænn spóþátt- ur með gr(nrænu ívafi. Umsjón: Gysbræður. Stöð 2 1993. 21.10 Falin myndavól. 21.35 Stattu meö mér (Stand by Me). Sérstök og einstaklega vönduð kvikmynd um vináttu og ævintýri fjögurra stráka í smábæ í Banda- ríkjunum á sjötta áratugnum. Myndin er byggð á smásögunni „The Body" eftir Stephen King og er uppfull af Ijúfum húmor og spennu. Chris er töffari, Gordie er viðkvæmur, Teddy er eldhugi og Vern skræfa en allir drengirnir þrá að vera hetjur í augum hinna og f augum bæjarbúa. 23.15 Góöirgæjar (Goodfellas). Robert De Niro, Ray Liotta og Joe Pesci blómstra undir styrkri stjórn Mart- ins Scorsese í þessari spennu- mynd. 1.35 Einkamál (Personals). Jennifer O'Neill er hér í hlutverki uppburð- arlítils og hversdagslegs bóka- safnsfræðings sem lítið berst á í fólagslífinu. En ekki er allt sem sýn- ist því eftir að skyggja tekur breyt- ist hún í drottningu næturinnar og heldur á stefnumót við menn sem hafa auglýst í einkamáladálkum. Enginn þessara manna er til frá- sagnar um stefnumótið því þeir eru allir myrtir. Lögreglan stendur ráð- þrota þar til eiginkona eins fórnar- lambsins ákveður að rannsaka morð eiginmanns síns og einkalíf bókasafnsfræðingsins er dregið fram í dagsljósið. Aöalhlutverk: Jennifer O'Neill, Stephanie Zimb- alist og Robin Thomas. Leikstjóri: Steven Hilliard Stern. 1990. Loka- sýning. Bönnuð börnum. 3.05 Moröóöa vélmenniö (Assassin). Henry Stanton er mikilsvirtur fyrr- verandi njósnari hjá Leyniþjónustu Bandaríkjanna. 4.35 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. SÝN 17.00 Hverfandi heimur (Disappearing World). Þáttaröð sem fjallar um þjóðflokka um allan heim sem á einn eða annan hátt stafar ógn af kröfum nútímans. Hver þáttur tek- ur fyrir einn þjóðflokk og er unninn (samvinnu viö mannfræðinga sem hafa kynnt sér hátterni þessa þjóð- flokka og búið meðal þeirra (9:26). 18.00 Lenin (Men of Our Time). Ný þáttaröð þar sem stjórnmálaferill sögufrægra manna er rakinn í máli og myndum. í þættinum í dag verða sýndar gamlar myndir frá valdatíð Lenins og fariö yfir sög- una í grófum dráttum (3:4). 19.00 Dag8kráriok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPfÐ 6.55 Bæn.... 7.00 Fróttir. Söngvaþing. 7.30 Veöurfregnir. - Söngvaþing Heldur áfram. 8.00 Fróttir. 8.07 Músik aö morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fróttlr. 9.03 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpaö kl. 19.35 á sunnudags- kvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmái. 10.25 Úr Jónsbók. Jón Örn Marinós- son. (Endurtekinn pistill frá í gær.) 10.30 Óperukórar eftir Wolfgang Amadeus Mozart. og Giuseppe Verdi Kór og hljómsveit þýsku óperunnar ( Berlín flytja; Giuseppe Sinopoli stjórnar. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá iaugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.05 Fróttaauki á laugardegi. 14.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.05.) 15.00 Listakaffi. Umsjón: Kristinn J. Ni- elsson. (Einnig útvarpað miðviku- dag kl. 21.00.) 16.00 Fréttlr. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Guðrún Kvaran. (Einnig útvarpað mánu- dag kl. 19.50.) 16.15 Rabb um Ríkísútvarpiö. Heimir Steinsson útvarpsstjóri. 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Útvarpsleikhús barnanna, „Sesselja Agnes eftir Maríu Gripe. Fyrsti þáttur. Þýðing: Vil- borg Dagbjartsdóttir. Leikgerð: III- ugi Jökulsson. Leikstjóri: Hallmar Sigurösson. Leikendur: Halldóra Bjömsdóttir, Hilmar Jónsson, Guðrún S. Gísladóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Elín Jóna Þorsteins- dóttir, Margrét Ólafsdóttir, Rúrik Haraldsson, Sverrir Örn Sverrisson, Jón Júlíusson, Erla Rut Harðar- dóttir og Helga Þ. Stephensen. 17.05 ísmús. Skotar til sjós, fjórði og lokaþáttur skoska tónvfeinda- mannsins Johns Pursers frá Tón- menntadögum Ríkisútvarpsins sl. vetur. Kynnir: Una Margrót Jóns- dóttir. (Einnig útvarpað miðviku- dag ki. 15.03.) 18.00 „Dauöasyndirnar sjö“, smásaga eftir Selmu Lagerlöf. Ingibjörg Stephensen les eigin þýðingu. 18.25 Tveir flautukonsertar eftir Wolf- gang Amadeus Mozart Jean- Pierre Rampal leikur á flautu, Isaac Stern á fiðlu, Salvatore Accardo á v(ólu og Mstislav Rostropovitsj á seiló. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Auglýslngar. Veðurfregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpað þriðju- dagskvöld.) 20.20 Laufskáiinn. Umsjón: Haraldur Biarnason. (Frá Egilsstöðum.) (Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Verk fyrir óbó og píanó eftir Robert Schumann. Heinz Holli- ger leikur á óbó og Alfred Brendel á píanó. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Einn maöur; & mörg, mörg tungl. Eftir: Þorstein J. (Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 23.05 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Svavar Gests. (Áður á dagskrá 19. desember sl.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. 8.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdiói 33 í Kaupmannahöfn. (Áöur út- varpað sl. sunnudag.) 9.03 Þetta líf. Þetta llf. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helgina? ítarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og alls konar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 13.40 Þarfaþingið. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 14.30 Ekkifréttaauki á laucjardegi Ekkifréttir vikunnar rifjaðar upp og nýjum bætt við, stamari vikunnar valinn og margt margt fleira. Um- sjón: Haukur Hauks. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokktíöindi. Skúli Helgascn segir rokkfréttir af erlendum vettvangi. 20.30 Kvöidtónar. 22.10 Stungið af. Guðni Hreinsson. (Frá Akureyri.) - Veðurspá kl. 22.30. 24.00 Fréttir. 0.10 Vinsældalisti rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir. (Endurtekinnfrá föstudagskvöldi.) 1.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Arn- ar S. Helgason. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. - Nætun/akt rásar 2 heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.30 og 7.30.) - Næturtónar halda áfram. 7.00 Morguntónar. 9.00 Ljómandi laugardagur. Blandað- ur og skemmtilegur þáttur þar sem atburðir helgarinnar eru í brenni- depli. Þaðer Bjarni Dagur Jónsson sem hefur umsjón með þættinum. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Ljómandi laugardagur. Bjarni Dagur heldur áfram þar sem frá var horfið. 13.00 Þorsteinn Ásgeirsson og Ágúst Héðinsson. Lótt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af íþróttum, atburðum helgarinnar og hlustað er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Sfödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vand- aöur fróttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.05 Ingibjörg Gréta Gisladóttir. Ingi- björg Gréta veit hvað hlustendur vilja heyra. 19.30 19.19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Páimi Guðmundsson. Pálmi er með dagskrá sem hentar öllum, hvort sem menn eru heima, (sam- kvæmi eða á leiðinni út á lífið. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hressilegt rokk fyrir þá sem eru að skemmta sór og öðrum. 3.00 Næturvaktin. 09.00 Natan Haröarsson leikur létta tónlist og óskalög hlustenda. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Jóhannes Ágúsi 13.05 20 The Countdown Magazlne. 15.00 Stjörnulistinn20 vinsælustu lögin á Stjörnunni. 17.00 Sfðdegisfréttlr. 17.15 Guömundur Sigurösson. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Ólafur Schram. 22.00 Davíö Guömundsson. 03.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á laugardögum frá kl. 09.0G-01.00 s. 675320. FMfíj09 AOALSTÖÐIN 9.00 Yfirlit vikunnarJón Atli Jónasson vekur hlustendur með Ijúfum morguntónum, lítur í blöðin og fær til sín góða gesti. Yfirlit yfir atburði síðustu daga. 13.00 Smúllinn.Davíð Þór Jónsson. 16.00 1x2 Getraunaþáttur Aðalstöðv- arinnar.Gestir koma í hljóðstofu op spjallað verður um getrauna- seðil vikunnar. 19.00 Vítt og breitt um heim tónlistar. 22.00 Næturvaktin.Óskalög og kveðjur. Óskalagasíminn er 626060. FMf957 9.00 Hallgrímur Kristinsson á morg- unvakt. 13.00 í helgarskapi. Halldór Backman og Steinar Viktorsson. 13.10 Yflrlit þáttar. 13.30 Adidas íþróttafréttir. 14.00 Beinar útsendingar hefjast og veitingastaður dagsins er kynntur. 16.00 Bein útsending utan úr bæ. 16.30 Brugðiö á leik í léttri getraun. 17.30 Adidas- íþróttafréttir og úrslit dagsins. 18.00 American Top 40. Shadoe Stev- ens kynnir frá Hollywood vinsæl- ustu lögin í Bandaríkjunum. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns hefur laugar- dagskvöldvökuna. Partíleikur. 3.00 Laugardagsnæturvaktin heidur áfram. 6.00 Ókynnt þægileg tónlist. 3.00 Næturtónlist. 9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgní með Jóni Gröndal við hljóðnemann. 13.00 Helga Sigrún Haröardóttir og Böövar Jónsson. 16.00 Hlööuloftiö. Lára Yngvadóttir leik- ur sveitatónlist. 18.00 Jenny Johanssen. 20.00 Upphitun. Sigurþór Þórarinsson við hljóðnemann. 23.00 Næturvakt. Síminn fyrir óskalög og kveðjur er 92-11150. SóCin fin 100.6 9.00 Bjarni. 13.00 Guöjón Bergmann og Sigurður Svelnsson. 17.00 Maggi Magg. 19.00 Party Zone. 21.00 Haraldur Daði og Þór Bæring 24.00 Næturvaktin i umsjón Hans Stelnars. Bylgjan - ísafjörður 9.00 Slgþór Slgurðsson. 12.00 Ljómandl laugardagur.Bjarni Dagur Jónsson. 16.00 Atll Gelr Atlason. 18.00 Arnar Þór Þorláksson. 19.30 Fréttir. 19.50 Skrftlð lólk - Þórður og Halldóra. 22.00 Partý vakt FM 979.- Símlnn er 94 - 4481. 4.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. EUROSPORT ★ . * ★ ★★ 12.00 Figure Skating. 14.00 Tennls. 17.00 Euroscores. 17.04 Sklðaíþróttir. 18.00 Nordic Skllng. 19.00 Tennls. 21.00 Hnefalelkar. 22.00 Euroscore Magazlne. 23.00 Internatlonal Klck Boxlng. 24.00 Dagskrárlok. 12.00 Barnaby Jones. 13.00 Rlch Man, Poor Man. 14.20 Greencraces. 14.45 Facts ol LHe 15.15 Telknimyndlr. 17.00 WWF Superstars of Wrestllng. 18.00 Knights and Warrlors. 19.00 UK Top 40. 20.00 Unsolved Mysteries. 21.00 Cops I og II. 22.00 Wrestllng. 23.00 Saturday Nlght Llve. SCREENSP0RT 12.00 Pro Klck. 13.00 NBA Basketball 1992/93. 15.00 AMA Camel Pro Blkes 1992. 15.30 Parls Dakar rallý. 16.00 1992 Pro Superblke. 16.30 Generale Bank Volleyball. 17.30 Go. 18.30 Pro Muay Thal. 19.30 Pro Box. 20.30 Parfs Dakar rallý. 21.00 World Trickshot Champlonship. 23.00 Parls Dakar rallý. 23.30 Powerboat World. Ungi maðurinn ffer brátt að effast um ágæti glæpastarffsem- innar. Stöð 2 kl. 23.15: Robert DeNiro í kvikmyndinni Góðir gæjar Robert DeNiro, Ray Liotta og Joe Pesci vinna aÚir leik- sigur í þessari spennumynd frá Martin Scorsese. Mynd- in var útnefnd til sex ósk- arsverðlauna og Joe Pesci fékk styttuna fyrir bestan leik í aukahlutverki. Kvikmyndin er byggð á raunverulegri frásögn manns sem starfaði í þijátíu ár innan mafíunnar í New York og er þrungin meiri spennu, ofbeldi og tilfinn- ingum en nokkur skáldsaga um skipulagða glæpastarf- semi. Robert DeNiro er í hlutverki Jimmy Conway, vel efnaðs afbrotamanns sem nýtur mikillar virðing- ar í heimi skipulagðrar glæpastarfsemi og á götum fátækrahverfanna. Hann tekur ungan mann upp á arma sína og kennir honum allt um viðskiptin. Joe Pesci gengur til liðs við fjölskyld- una líka. Guðni Bergsson átti f höggi við Stuart Pearce í |eik Totten- ham og Nottingham Forest á dögunum. Sjónvarpið kl. 14.55: Enska knattspyrnan ið á uppleið að undanföniu u:.: þvi má ellaust búast við hörku viðureign þessara stórliöa. Guðni Bergsson er leikmaður Tottenham og líkur eru taldar a að hann fái að spila. Þvi er hugsan legt að íslenskir áliorfendur fái að iierja hann augum í verður með beina útsendingu frá Jeik Manchester United og Tott- enham á Old Traíford, hin- um glæsilega leikvangi í Manchester í úrvalsdeild ensku knattspyrnunnar. Manchester United er talið eitt sigurstranglegasta liðið í ensku deildinni. Hið fom- fræga Tottenham hefur ver- Myndaflokkurinn segir frá ævintýrum Indy á yngri árum. Sjónvarpið kl. 20.40: Æskuár Indiana Jones Sjónvarpiö hefur nú sýn- ingar á nýjum fjölþjóðlegum myndaflokki fyrir alla fjöl- skylduna. Hér segir frá æskuárum ævintýrahetj- unnar Indiana Jones sem öllum er kunnur úr bíó- myndunum með Harrison Ford. í þessum myndaflokki segir frá ótrúlegum ferðum Indiana um víða veröld og æsilegum ævintýrum sem hann lendir í. Við úthlutun Emmyverð- launanna í ágúst var myndaflokkurinn tilnefnd- ur til átta verðlauna og hlaut fimm. Margir valin- kunnir snillingar tóku þátt í gerð myndaflokksins, með- al annars leikstjóramir Terry Jones og BiÚe Aug- ust. Aðalhlutverkin leika Corey Carrier, Sean Patrick Flanery og Georg Hall.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.