Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1993, Qupperneq 49

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1993, Qupperneq 49
LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1993. Úr dýrunum í Hálsaskógi. Dýriní Hálsaskógi Dýrin í Hálsaskógi eru nú sýnd í Þjóðleikhúsinu eflir áralanga bið. Það eru sextán ár síðan verk- ið var síöast tekið á dagskrá og naut þá, sem nú, fádæma vin- sælda. Sagan er alkunn, söngvana Sýningar þekkja aliflestir og persónumar hafa verið heimilisvinir áratug- um saman. Lilh klifurmús, Mikki refur, Marteinn skógarmús, Hérastubbur bakari, Bangsa- mamma og Bangsapabbi og öll hin dýrin sem vilja lifa í friði í skóginum sínum. Allar þessar persónur kvikna til lífs í Þjóðleik- húsinu. Með helstu hlutverk fara Öm Ámason, Sigurður Sigurjónsson, Erlingur Gíslason, Guðrún Þ. Stephensen, Sigurður Skúlason, Þóra Friðriksdóttir, Hilmar Jóns- son, Ragnheiður Steindórsdóttir og fleiri. Sýningar í kvöid Hafið. Þjóðleikhúsið. Dýrin í Hálsaskógi. Þjóðleikhús- ið. Stræti. Þjóðleikhúsið. Ríta gengur menntaveginn. Þjóð- leikhúsið. Heima hjá ömmu. Borgarleikhús- ið. Platanov. Borgarleikhúsið. Vauja frændi. Borgarleikhúsið. Útlendingurinn. Leikfélag Akur- eyrar. Richard Nixon. Richard Nixon Hinn brottrekni forseti Banda- ríkjanna, Richard Nixon, fæddist á þessum degi fyrir 80 árum. Stjómmálaferill hans hófst fyrst Blessuð veröldin efdr að auglýst var efdr fram- bjóðanda til þingsins. Hann hafði enga stjómmáialega reynslu en tókst að sigra þrátt fyrir mikinn meirihluta demókrata um langt skeið. Sumarogsól Forth jámbrautabrúin í Skot- landi er einum metra lengri á sumrin en á vetuma! Vegir guðs eru órannsakanlegir Páfinn Adrian VI dó þegar fluga festist í hálsinum á honum er hann var að drekka hveravatn. Sumir fá aldrei nóg! Salómon, konungur í ísrael, áttí um sjö hundmð eiginkonur og hundmð hjákvenna! Helgarveðrið Á sunnudaginn er gert ráð fyrir að veðrið snúist til nokkuð hvassrar Veðriðídag norðanáttar um allt land. Snjókoma eða éljagangur verður um norðan- vert landið en léttir til syðra. Frost verður 5-10 stíg. Á mánudag og þriðjudag er gert ráð fyrir norðanátt og áframhaldandi kulda. Éljagangur verður um aflt norðanvert landið en nokkuð bjart veður vestan til. í gær var djúp og víðáttumikil lægð norðaustur af landinu sem hreyfðist norðnorðaustur. Önnur grynnri og viðáttuminni var á Grænlandshafi en hún mun lítið hreyfast. Veðrið kl. 12 á hádegi í gær Akureyri snjókoma -4 Egjlsstaöir skýjað -3 Galtarviti úrkoma -4 Hjarðames léttskýjað -3 KeHa víkurflugvöllur skafr. -3 Kirkjubæjarklaustur snjóél -A Raufarhöfh spjóél -4 Reykjavík skafr. -3 Vestmarmaeyjar haglél -1 Bergen haglél 1 rHelsinki alskýjað 1 ’ Kaupmannahöfn léttskýjað 5 Ósló léttskýjað 4 Stokkhólmur snjókoma 1 Þórshöfn snjóél 2 Amsterdam skýjað 6 Barcelona mistur 13 Berlín skýjað 8 Chicago þokumóða -8 Feneyjar þokumóða 8 Glasgow léttskýjað 5 Hamborg skýjað S London skýjað 7 LosAngeles heiðskirt 12 Lúxemborg skýjað 6 Madrid mistur 7 Malaga léttskýjað 13 Mallorca léttskýjað 16 Montreal snjókoma -3 New York alskýjað 4 Nuuk snjókoma -19 Orlando skýjað 22 Róm þokumóða 13 Vín rign/súld 2 Winnipeg þoka -34 Tveir vinir og annar í fríi: Það verður mikið fjör á Tveim vinum í kvöld en þá mætir hljóm- sveitin'Ný dönsk og skemmtir gest- um og gangandi. Tveir vinir og annar í fríi hafa verið duglegir við að bjóða upp á lifandi tónlist og nú era það strák- amir Daníel, Bjöm júnior, Jón Ól- afsson, Stefán og Olafur sem sjá um tónlistina. Ný dönsk er byggð á gömlum grunnien hún var upphaflega hálf- gerð skólahljómsveit í Menntaskól- Ný dönsk. anum við Hamrahlíð. Nú em Daní- limimir. Ný dönsk gaf út plötuna hún góðar viðtökur og seldist afar erteinsoglagiðHorfðutilhimins. Himnasendingu fyrir jólin og fékk vel. Mörg lög urðu vinsæl þó ekk- Myndgátan Vængjahurð Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði Shelly Long og Corbin Bernsen. Krakkarí kuldanum 'r Laugarásbíó frumsýndi í gær gamanmyndina Frozen Assets eða Krakkar í kuldanum eins og hún nefnist á því ástkæra ylhýra. Bíóíkvöld Það er Shelly Long í Staupa- steini og Corbin Bemsen í LA Law sem fara með aðalhlutverk- in. Þau leika hión, hann er á upp- leið en hún afar jarðbundin. Hann gerist bankastjóri en síðar. kemur í ljós að það er enginn peningabanki sem hann stjómar heldur sæðisbanki. Hann á allt undir starfinu og kemur af stað samkeppni um hver geti lagt mest inn í bankann. Verðlaunin em væn svo karlpeningurinn í bænum fyllist heilsuræktará- huga og gerir hitt í tíma og ótíma í von um vinning. Nýjar myndir Stjömubíó: Heiðursmenn Háskólabíó: Karlakórinn Hekla Regnboginn: Síðasti móhíkaninn Bíóborgin: Lífvörðurinn Bíóhöllin: Eilifðardrykkurinn Saga-bíó: Aleinn heima 2 Laugarásbíó: Krakkar í kuldan- - um Gengið Gengisskráning nr. 4. - 8. jan 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 64,690 64,850 63,590 Pund 98,791 99,036 96,622 Kan. dollar 50,352 50,477 50,378 Dönsk kr. 10,1850 10.2102 10,2930 Norsk kr. 9,1364 9,1590 9.3309 Sænsk kr. 8,6227 8,6440 8,9649 Fi. mark 11,7341 11.7631 12,044“ Fra. franki 11,5730 11,6016 11,6369 Belg. franki 1,9124 1,9171 1,9308 Sviss. franki 43,0678 43,1743 43,8945 Holi. gyllini 34,9912 35,0778 35,2690 Vþ. mark 39,3181 39,4153 39,6817 it. líra 0,04249 0,04259 0,04439 Aust. sch. 5,5905 5.6043 5,6412 Port. escudo 0,4376 0,4387 0,4402 Spá. peseti 0,5549 0,5562 0,5593 Jap. yen 0,51566 0,51694 0,51303 írskt pund 103,507 103,763 104,742 SDR 88,4920 88,7109 87,8191 ECU 77,1267 77,3174 77,6243 HK- Haukar og beint frá ensku í dag verður einn leikur í fyrstu deild Islandsmótsins í handknatt- leik. Þaö em liö HK og Hauka sem Íþróttirídag mætast í Digranesi klukkan 16.30. Þá verður bein útsending frá ensku knattspymunni þegar hð Manchester United og Tottenham mætast á Old Trafford. Leikurinn hefst klukkan þijú og það er Am- ar Bjömsson sem lýsir leiknum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.