Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1993, Síða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1993, Síða 44
56 LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1993. Tilkynningar Herrakvöld Lionsklúbbsins Njarðar veröur haldið fimmtudaginn 14. janúar 1993 á Hótel Sögu, Súlnasal. Verulega verður vandað til þessarar skemmtunar eins og ávallt og boðið upp á glæsilegan matseðil og frábær skemmtiatriði. Happ- drætti og málverkauppboð. Allur ágóði af herrakvöldinu rennur til líknarmála. Miðaverð kr. 7.500. Við miðapöntunum taka Steinar Petersen, hs. 685584, vs. 11570, Bjöm Ágústsson, hs. 76880, vs. 31199, Bjami Gunnar Sveinsson, hs. 72745, vs. 677181. Vegna mikillar eftir- spumar er gestum bent á að panta miða tímanlega. Félag eldri borgara Gerðubergi Mánudagur: árdegis hárgreiðsla og fót- snyrting. Kl. 12 hádegishressing, kl. 12.30 opna handavinnustofur og spilasalur. Kl. 13 kóræfing, kl. 13-15 bankaþjónusta, kl. 15 kaffitími, kl. 15.30 dans. ö Barðstrendingafélagið heldur þrettándagleði í kvöld, laugar- dagskvöld. Húsið opnað kl. 21. Félagsvist og dans Breiöfirðingafélagjð og Félag Snæfeliinga og Hnappdæla halda félagsvist og dans í kvöld, 9. janúar, kl. 20.30 í Breiöfirðinga- búð, Faxafeni 14. Kvenfélagið Freyja Kópavogi Félagsvist á sunnudag kl. 15 að Digranes- vegi 12. Spilaverðlaun og kaffiveitingar. Félag eldri borgara Risið sunnudag: bridge kl. 13. Kl. 14 hefst fjögurra daga keppni í félagsvist. Góð heildarverðlaun. Veggspjald með gangtegundum Eiðfaxi gaf nýlega út veggspjald með skýringarmyndum af öllum gangtegund- um íslenska hestsins eftir Pétur Behrens. Útskýringartexti er á fjórum tungumál- um: íslensku, ensku, sænsku ogJ)ýsku. Veggspjaldið fæst hjá Eiðfaxa, Arniúla 38, í síma 91-685316. Skilafrestur 15. janúar Rétt er að minna á að skilafrestur vegna jólakrossgátu og myndgátu DV er til 15. janúar nk. Lausnimar á að merkja: DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík. Eftir 15. janúar verður svo dregið úr réttum lausnum og eru vegleg verðlaun í boði fyrir þá heppnu. Svarvið svipi ALFREÐ NÓBEL. Hann feddist A1 nyndinni ls lét Nóbel eftir sig * ÓvVlVlVllvUíU éii* UIVlVMvl : LwV| vII : vi«V« flutöst með fjölskyldu smra til St. inhl 1* UiLIUjlVtU IM UIIUI . lVlLh uti fjárins rann í sjóð, en úr retursporgar i Kussiancu ano iwz, noni Eftir ferðir til Bandaríkjanna og sem jm Kemur pao veroiaunaie úthlutaö er á dánardægri Nó- árið 1865. dl. JUiy Cl td :.iV* UCöCUlUCl . MagnúsJóhannes Lýðsson vélstjóri, Flúðaseli 14, veröur jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 12. jan. kl. 15. á næsta sölustað • Áskriftarsími 63-27-00 Kvniræðsluqd'sínninn " 99/21/29 Verð 66,50 kr. mín. 50 efnisflokkar - nýtt efnl í bverri viku. Teleworld Vferð 39,90 kr. mínútan. IMý saga i hverjum degi. Teleworld Leikhús ÞJOÐLEKHUSIÐ Sími 11200 Stóra sviðló kl. 20.00. MYFAIR LADY Söngleikur byggður á leikritinu Pygmalion eftir George Bernard Shaw Fim. 14/1, örfá sæti taus, tös. 15/1, uppselt, lau. 16/1, uppselt, fös. 22/1, örtá sæti laus, fös. 29/1, örfá sæti laus, lau. 30/1, uppselt. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonar- son. í kvöld, miö. 13/1, f im. 21 /1, lau. 23/1, fim. 28/1. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. I dag kl. 14.00, örfá sæti laus, á morgun kl. 14.00, örfá sæti laus, á morgun kl. 17.00, örfá sæti laus, sd. 17/1 kl. 14.00, örfá sæti laus, sd. 17/1 kl. 17.00, örfá sæti laus, lau. 23/1 kl. 14.00, sun. 24/1 kl. 14.00, sun. 24/1 kl. 17.00, mlð. 27/1, sun. 31/1 kl. 14.00, sun. 31/1 kl. 17.00. Smíðaverkstæðið EGG-leikhúsið i samvinnu við Þjóð- leikhúsið. Sýnlngartíml kl. 20.30. DRÖG AÐ SVÍNASTEIK eftir Raymond Cousse. Þýóing: Kristján Árnason. Lýslng: Asmundur Karlsson. Leikmynd: Snorri Freyr Hilmarsson. Lelkstjórl: Ingunn Ásdísardóttir. í hlutverki svinslns er Viðar Eggertsson. 2. sýn. i kvöld, uppselt, 3. sýn. 15/1,4. sýn.16/1. STRÆTi eftir Jim Cartwright. Sýningartimi kl. 20.00. i kvöld, örfá sæti laus, sun. 10/1, mið. 13/1,flm. 14/1. Ath. aó sýningin er ekki vió hæfi barna. Ekki er unnt aö hleypa gestum í sal Smiöaverkstæðisins ettir að sýningar hefjasL Utlasviðlðkl. 20.30. RÍTA GENGUR MENNTA- VEGINN eftir Willy Russel. í kvöld, flm. 14/1, uppselL lau. 16/1. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Ósðttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar grelðlst viku fyrlr sýningu ella seldlr öðrum. Mlðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýnlngu sýnlngardaga. Miöapantanir frá kl. 10 virka daga i sima 11200. Greiðslukortaþj. -Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúslð -gðöa skemmtun. Rmdir Kvenfélagið Fjallkonurnar minnir á sameiginlega fimdinn með Kvenfélagi Seljasóknar og Kvenfélagi Breiðholts sem haldinn veröur þriðju- dagiim 12. janúar M. 20.30 í safnaðar- heimili Fella- og Hólakirkju. Skemmti- dagskrá. Mætið vel og takið með ykkur gesti. Kvenfélag Grensássóknar heldur fund í safnaðarheimilinu mánu- dagiim 11. janúar kl. 20.30. Spiluð veröur félagsvist. Kaffiveitingar. Pyrirlestrar Fyrirlestrar að Kjarvaisstöðum Mánudaginn 10. janúar kl. 20 mun Kat- herine Shaw, Ashley Cook og Jue Carey halda þijá stutta fyrirlestra að Kjarvals- stöðum. Katherine Shaw er forstööumað- ur Glasgow Print Studio sem er í senn vinnustofa og grafikverkstæði. í fyrir- lestri sínum mun hún tala almennt um starfsemi Print Studiósins. Ashley Cook er grafiklistamaður og mun hún tala um eigin verk og Ijósmyndasáldþrykk (photo silkscreen) en hún er prófessor í þeirri tækni við Glasgow School of Art. June Carey er einnig grafiklistamaður og mun hún tala um eigin verk og grafísku tækn- ina, litógrafiu-ætingu (etcinglithograp- hie). Ashley Cook og June Carey eru meöal 26 listamanna sem eiga verk á sýn- ingunni „Alter Ego“ sem veröm- opnuö í LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren Tónlist: Sebastian. Sunnud. 10. jan. kl. 14.00, örfá sæti laus, sunnud. 10. jan. kl. 17.00, örfá sæti laus, sunnud. 17. jan. kl. 14.00, öriá sæti laus, sunnud. 17. jan. kl. 17.00, fáein sæti laus, sunnud. 24. jan. kl. 14.00, fimmtud. 28. jan. kl. 17.00. Miðaverð kr. 1.100, sama verð fyrir börn og fullorðna. Skemmtilegar gjaíir: Ronju-gjafakort, Ronju-bolir o.fl. Sýningartíml kl. 20.00. BLÓÐBRÆÐUR söngleikur eftir Willy Russell. Frumsýning föstud. 22. janúar kl. 20.00. Uppselt. 2. sýn. sunnud. 24. jan. Grá kort gllda. Öriá sæti laus. 3. sýn. töstud. 29. jan. Rauð kort gilda. Öriá sæti laus. Sýningartíml kl. 20.00. HEIMA HJÁÖMMU eftir Neil Simon. í kvöld, næstsíöasta sýning, laugard. 16. jan, siðasta sýning, laugard. 23. jan., sið- asta sýnlng. Litla sviðið Sögur úr sveitinni: eftir Anton Tsjékov PLATANOV OG VANJA FRÆNDI PLATANOV í dag kl. 17.00, uppselt, aukasýning flm. 14. jan., laugard. 16. jan kl. 17.00, uppselL aukasýning fim. 21. jan., laugard 23. jan. kl. 17.00, uppselt. Siðasta sýning. VANJA FRÆNDI i kvöld, uppselt, aukasýning fös. 15. jan., iaugard. 16. jan., uppselt, laugard. 23. jan. kl. 20.00, uppselt, aukasýnlng sun. 24. jan. Síðasta sýning. Verð á báðar sýningarnar saman aöeins kr. 2.400. KORTAGESTIR, ATH. AÐ PANTA ÞARF MIÐA Á LITLA SVIÐIÐ. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýnlng er hafin. GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF! Miðasalan eropin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir i sima 680680 alla virka dagafrá kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslinan, sími 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús. dag í Geysishúsinu og stendur til 7. febrú- ar. Þar eru á ferðinni sjáifsmyndir eftir unga skoska grafiklistamenn. Fyrirlest- urinn er öllum opinn. Námskeið ITC námskeið Fyrsta námskeiðið á vegum Félagsmála- skóla ITC á íslandi nú eftir jólafrí, Mark- viss málflutningur verður nú í janúar 1993 og eru allir velkomnir. Á námskeið- inu er farið í grundvallaratriði mælsku- listarinnar. Takmarkaður fjöldi nem- enda er á hvert námskeið, sem er tvö kvöld að lengd. Allar nánari upplýsingar veitir fræðslustjóri ITC, Guörún Lfija Norðdahl, s. 91-46751, ásamt þeim Krist- ínu Hraundal, s. 91-34159, og Vilhjálmi Guöjónssyni, s. 91-78996. Tapaðfundið Launaumslag tapaðist Skólastúlka varð fyrir því óláni að tapa launaumslagi sínu á þriðjudag sl. Atvikið átti sér stað á leiö frá Tommahamborgur- um 1 Lækjargötu út í Tryggvagötu. Þetta voru 19 þúsund krónur í ómerktu um- siagi. Finnandi vmsamlegast hringi í síma 616342. ÚTLENDINGURINN Gamanleikur eftir Larry Shue. íkvöldkl. 20.30. Föstud. 15. jan. kl. 20.30. Laugard. 16. jan. kl. 20.30. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn- arstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14 til 18 og sýningar- daga frá kl. 14 og fram að sýningu. Símsvari fyrir miðapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Síml i miðasölu: (96)24073. ÍSLENSKA ÓPERAN __iiiii eftir Gaetano Donizetti Sunnud. 10. jan. kl. 20.00. Uppselt. Siðasta sýnlngarhelgl. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýnlngardaga. SÍMI11475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. LEIKHÚSLÍNAN 99-1015. Sölvi týndur Köttumn Sölvi týndist frá Eskihlíð 22 1. janúar sl. Hann er bröndóttur með svarta ól og er ómerktur. Ef einhver hefur séð hann eða veit hvar hann er niðurkominn er hann vinsamlegast beðinn að hringja í síma 23664. Skíði töpuðust Tvö pör af skíðum töpuðust fimmtudag- inn 7. janúar sl. á leið frá þjóðvegi 1 í BláfjaUaskálann. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 41193 eftir kl. 18. Andlát Margrét Ólafsdóttir, Hrafnistu, Hafnarfiröi, áður til heimilis á Brunnstíg 2, Hafnarfirði, lést 6. jan- úar. Þórður Jóhannsson, Bakka, Mela- sveit, lést í sjúkrahúsi Akraness 6. janúar. Elías M. Þórðarson, Vallarbraut 5, Akranesi, lést miðvikudaginn 6. jan- úar sl. Margrét Valdimarsdóttir, Hlíf, Ísaíirði, andaðist 6. janúar í sjúkra- húsinu á ísafirði. Margrét Ólafsdóttir, Hrafnistu, Hafnarfirði, áður til heimilis að Brunnstíg 2, Hafnarfirði, lést 6. jan- úar. Elín Pálsdóttir, Aflagranda 40, Reykjavík, er látin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.