Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Blaðsíða 4
4 LAUGARDAGUR 27. MARS1993 Fréttir Steindór Sverrisson fór tvo túra með rússneskum togara: Urðum að skrúbba lestirnar með klór - áttistundumerfittmeðaðvenjastmatseldinni „Mér var tjáð aö þetta skip væri í skárri kantinum af rússneskum tog- urum. Það þurfti engu aö síöur að taka duglega til hendinni. Fórum viö niöur 1 lest og á millidekkiö og þrifum það hátt og lágt með skrubbum og háþrýstidælum og vorum ekkert að spara klórinn. Rússamir tóku þessu vel. Þegar við lukum veiðum var strax fyrirskipaður stórþrifnaöm-, auk þess sem menn voru látnir skrapa, lakka og dytta aö. En þrátt fyrir þrifin er alltaf mjög sérstök lykt í þessum skipum sem ég veit ekki af hveiju stafar,“ sagði Steindór Sverr- isson, stýrimaður á Vopnafirði, í samtaii við DV. Tangi á Vopnafirði gerði samninga við fyrirtækið Murmansk Troll Fleet í Murmansk um tvo túra þar sem maður frá Tanga færi með til aö leið- beina um meðferð aflans, þrif og fleira. Kom það í hlut Steindórs, sem er stýrmaður á togaranum Brettingi, aö fara í þessa tilraunatúra norður í Barentshaf. Klimovsk er 1300 brúttólesta tog- ari, með 38 manna áhöfn, sem bæði frystir og ísar afla. Um borð er einn- ig mjölvinnsla og er lifur soðin í dós- ir. Samningar eru í gangi um að Klimovsk landi á Vopnafirði í sumar. Ókræsileg fiskisúpa „Þeir eru vanir eingöngu að hausa fiskinn en ég kenndi þeim að hausa ekki, blóðga bess í stað og slægja. Þeir blógða uppi á dekki, nokkuð sem íslendingar mimdu ekki láta bjóða sér. Ég fylgdist svo með að gengið yrði vel frá fiskinmn og það tókst ágætlega." - Voru ekki geysileg viðbrigði að Eskifjörður: Fyrirtækjum lokað og klippt af bílum Lögreglan á Eskifirði hefur lokað um þrettán fyrirtækjum þar sem þau hafa ekki staðið skil á sköttum. Þá eru tvö lið lögreglumanna frá Eski- firði á ferð að klippa af bílum. Lögreglan segist aldrei hafa séð svona mörg dæmi um vanskil á sköttum og ógreidd bifreiðagjöld enda veröur haldiö áfram að khppa um helgina. Þessi rassía Eskfirðinga er í samræmi viö aðgerðir lögreglu- manna um allt land. -GHS Steindór Sverrisson stýrimaöur sem fór tvo túra meö rússneska togaranum Klimovsk. DV-mynd Ari Hallgrímsson, Vopnafirði koma þama um borð? „Það er mjög mikill munur á öllum búnaði og lifnaðarhættir um borð svolítið sérstakir. Því er ekki að neita að mér fannst aðbúnaðurinn svolítið subbulegur. Maturinn er líka allt öðruvísi en maður er vanur en þó nóg að borða. Þetta var náttúrlega verst fyrst en inn á milli var matur- inn var miður kræsilegur. Þá er vægt til orða tekiö. Steindór segir Rússana hafa borðað mikið af súpum, fullum af grænmeti, sem líkjast kjötsúpunni okkar. Kjöt var hins vegar skammtað. Meðlæti var yfirleitt núðlur og spaghetti, aldrei kartöflur. „Fiskisúpan þeirra, sem var dag- lega í kaffitímanum, var ekki að mín- um smekk. Þeir tóku þá fisk og bein, skáru í smátt og létu vaða í pottinn með roði og öllu saman. Ef maður kom seint 1 þessar kræsingar var matarlystin fijót að hverfa. Annars vandist ég að mestu matnum. Svo má illu venjast að gott þyki.“ Lágu yfir bílaauglýsingum DV Steindór segir viðtökumar um borð hafa veriö mjög góðar. Hann segir það hafa komið sér á óvart hve létt var yfir mannskapnum þrátt fyr- ir meira en tveggja mánaöa túra. Menn drykkju mikið te í klefunum sínum og hefðu það huggulegt. Steindór tók DV með sér og var blaðið mjög vinsælt meðal Rússanna. „Þeir lágu yfir smáauglýsingunum yfir bíla til sölu. Áhuginn var mikili enda búið að selja mikið af bílum frá Vopnafirði. Ég held að elstu bílamir hjá okkur séu af árgerð ’85-’86.“ -hlh Borgnesingar fengu slæmar móttökur í Keflavík: wm * m m «*■■■■ ■ „Þeir hefðu drepiö okkur hefði ÍBK tapaö leiknum. Um 40 stuðn- ingsmenn ÍBK tóku á móti okkur fyrir utan íþróttahúsið, hentu snjókúlum og jafnvel steinum í okkur og hrópuöu fúkyrði. Rútur vora grýttar, fólki hrint og það stórsá á fólki,“ segir Ámundi Sig- urðsson, stuðningsmaöur úrvals- deildarliðs Skallagríms í Borgar- Um 400 stuðningsmenn Skalla- gríms fyigdu leikmönnum sínum á úrvalsdeildarleíkinn í körfubolta á miðvikudagskvöldið og óhuggulegar móttökur. Ámundi segir að þetta sé ekki í fyrsta sinn sem Keflvíkingar taki illa á móti þeim. Þegar Borgnesingar og Kefl- víkingar léku á laugardaginn var sungu Keflvíkingar níövísur um leikmennBorgnesinga, sérstaklega erlendu leikmennina, og dreiföu vísunum. „Þaö er búið að vera vandamál að heimsækja Keflvík- inga,“ segir ÁmundL „Ég sat fastur í bílnum mínum fyrir utan íþróttahúsið og gat ekki séð að það væri ifla tekið á móti Borgnesingum,” segir Ellert Ei- ríksson, bæjarstjóri í Keflavik. „Ég held aö upptökin hafi verið hjá sá- ram Borgnesinguro sem hafi heilt í sig svolitlu söngvatni. Þeir tóku níðvísunum iila og móðguöust fyrir hönd Ökraínumanns sem var kall- aður Rússi. Ég kom mótmælum þeirra á framfæri viö formann kðrfuknattleiksdeildar ÍBK.“ ........ ^ uppisamn- JúUa ImslaiKÍ, DV, Hota Tvö skip, Þórshamar og Húna- röst, hafa að undanfórnu landað ura 500 tonnum af síldhér á Höfn. Sfidin veiddist í Berufjarðarál og hefur nýting hennar til flökun- ar veriö á bilinu 30% til 50%. Flökin fara í mðurlagningu og marineringu og fer öll upp í gerö- an samning við Dani. Rúmlega 20 manns vinna viö flökun og niðurlagningu síldarinnar. Búið er að frysta 25 tonn af beitusíld. Þaö er útgerðarfélagið Borgey hér á Höfii sem fékk leyfi til að veiða sfid tfi næstu mánaðamóta. Kvenréttindafélag Kvenfélagasamband íslands og fulltrúai- allra stjórnmálaflokk- anna hafa myndað ófornfiegan hóp til að þrýsta á um aö citthvað sé gert í fæðingarmálum á höfuð- 'borgarsvæöinu. Fyrirhugað er að halda málþing um valkosti í fæð- ingarfljálp og húsnæðismál fæð- ingardeildar Landspítalans um miðjan apríl. „Breið samstaöa er meðal kvenna enda er þetta mikið hags- munamál," segir Inga Jóna Þórð- ardótiir, formaður Kvenréttinda- félags íslands. „Við viljum koma af stað umræöu og fá fæðingar- máfln tekin til gagngerrar endur- skoðunar. Vandamálin hrannast upp í fæðingarmálum lands- manna og því ,nauðsynlegt að skoða alla möguleika sem eru fyrir hendi, til dæmis heimaþjón- ustu við sængurkonur. Viö ein- beitum okkur að því að undirbúa málefnalegt má)þing.“ -GHS Hagnaður Olís 60 milljónir Hagnaður Olís fyrir árið 1992 nam 60,5 mifljónum en árið 1991 var hagnaöurinn 105 mifljónir. Rekstur. félagsins var viðunandí fyrri hluta árs að sögn forráða- manna en versnaði á liaustmán- uöum vegna gengisfellingar og hækkunar dollars. Rekstrartekj- ur félagsins á síðasta ári voru 5.267 milljónir sem er örlítiö meira en árið áður. Eigið fé Olís í árslok var 1.691 milljón. Öll olíufélögin voru rekin með góðum hagnaöi á síðasta ári. Hagnaðurinn minnkaði þó nokk- uð hjá Olís og Skeljungi írá árinu 1991 en var mjög svipaður hjá Bsso. Þess má geta að hagnaður Skeljungs á síðasta ári var 91,5 mifljónir en hagnaður Esso var mestur, 197 mifljónir. -Arí Magnús Erlendsson um skipulag vestast á Seltjamamesi: Friðun kostar bæjarbúa lítið þetta er leikur einn fyrir eins ríkt bæjarfélag og Seltjamames „Friðun kostar bæjarbúa hlutfalls- lega lítið. Seltjamames er eitt efnað- asta bæjarfélag landsins og með tekjuhæstu íbúana. í ár er gert ráð fyrir að tekjumar verði um 500 miflj- ónir króna. Það ætti því ekki að valda bæjarsjóði miklum erfiðleikum að taka smálán tfi að tryggja friðun landsvæðisins vestast á Nesinu,“ segir Magnús Erlendsson, fyrram forseti bæjarstjómar. Miklar deilur hafa staðið undan- farin misseri rnn skipulag byggðar vestast á Seltjamamesi. Bæjarstjór- inn vill byggja þar allt aö 95 íbúðir og leggja hringveg um túnið vestan Nesstofu. Ýmsir flokksfélagar bæjar- stjórans í Sjálfstæðisflokknum og minnihluti bæjarstjómar hafa hins vegar mótmælt þessum áformum og vfija friða svæðið. Undir þá skoðun tók almennur borgarafundur í haust. Af hálfu Sigurgeirs Sigurðssonar bæjarstjóra hafa komið fram þau rök aö bærinn hafi ekki eftfi á að fjár- festa í landi án þess að tekjur komi á móti. Á þetta sjónarmið vfil hann leggja áherslu í skoðancikönnun sem gera á bráðlega meðal bæjarbúa um þróun byggðar á nesinu. Bendir hann á að þaö muni kosta bæjarsjóð 94 mifljónir að kaupa upp það land sem ekki er þegar í eigu bæjarins. Að sögn Magnúsar era þetta hins vegar litlir fiármunir samanborið við þá þýðingu sem friðlýsing muni hafa fyrir komandi kynslóðir, ekki bara á Seltjamamesi heldur höfuðborgar- svæðinu öllu. Leggur hann til að bærinn taki lán fyrir landakaupun- um til 20 ára. Árlega muni þá einung- is fara um 4,5 milljónir til þessarar náttúruvemdar. „Þetta er leikur einn fyrir eins ríkt bæjarfélag og Seltjamarnes. Þaö er engin ástæða til að skipuleggja hveija einustu þúfu undir byggð. Við verðum að geyma eitthvað til fram- tíðarinnar fyrir þá sem koma til m( að búa hér eftir okkar daga.“ Guðrún Þorbergsdóttir, fulltn minnihlutans, tekur í sama strei og segir friðun lands á Seltjarname ekki fiárhagslegt vandamál. Til sar anburðar bendir hún á að á undai fómum 4 árum hafi Seltjamarne bær lagt 85 mifijónir í hjúkrana heimilið Eir í Grafarvogi. Fyrir \ peninga muni bæjarfélagið einimg eignast81anglegupláss. -k;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.