Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Blaðsíða 36
,48 LAUGARDAGUR 27. MARS 1993 Ævintýraferð 1 boði fyrir fjögur 16-21 árs ungmenni: Sigling með þýska segl- skipinu Fridtjof Nansen Sannkallað ævintýri er í boði fyrir fjögur ungmenni, tvo stráka og tvær stelpur, á aldrinum 16-21 árs. Segl- skipið Fridljof Nansen kemur hingað í byijun maímánaðar. Mun skipið verða á siglingu við landið og í næsta nágrenni í rúman mánuð. Um borð verða fimmtán ungmenni frá sex þjóðlöndum, þar af tveir íslendingar. Þeir sem hafa áhuga á að gerast sjómenn á seglskipi um hálfsmánað- arskeið þurfa ekki annað en svara tveimur spumingum annars staðar hér á síðunni og skila svörunum til DV. Um miðjan apríl verður dregið úr réttum lausnum og þá kemur í ljós hvaða fjögur ungmenni fá að sigla með Fridtjof Nansen í maí og júni. Reiknað er með að í báðar ferð- irnar fari strákur og stelpa. Tveirhlutar Fridtjof Nansen lagði af stað áleiðis til Akureyrar frá Azoreyjum í gær, fóstudag, en kemur til Akureyrar 5. maí. Ævintýraferð seglskipsins við ísland er skipt í tvo hluta. Seglskipið Dagmar Aaen, heimskautaskip sem er mun minna en Fridtjof Nansen, verður með í fór að Grænlandströnd- um. Verður skipst á skipverjum nokkrum sinnum á leiðinni. í fyrri hluta ferðarinnar, sem hefst 6. maí, er siglt frá Akureyri, til Hrís- eyjar, umhverfis Grímsey, til Húsa- víkur, þaðan sem farið verður í nokkurra daga ferð að Mývatni og nágrenni, Dettifossi og Selfossi. Loks verður siglt frá Húsavík til Reykja- víkur. Seinni hluti ferðarinnar hefst 25. maí. Siglt verður frá Reykjavík til Vestmannaeyja, stoppað þar í þrjá daga og síðan siglt með suðurströnd- inni að Vatnajökli. Þá verður stefnt í vestur, áleiðis til Grænlands þar sem siglt verður með ströndinni í nokkra daga. Frá Grænlandsströnd- um verður farið aö Jökulíjörðum eða Amarstapa og loks til Reykjavík- ur þar sem ævintýrinu lýkur 12. júní. Áhugi sjónvarpsstöðva Þýskar sjónvarpsstöðvar munu Þessum spuming- mn þurfið þið að svara Til að eiga möguleika á að kom- ast í ævintýraferð með seglskip- inu Fridtjof Nansen veröur að svara eftirfarandi spumingum. Merkið við þaö svar sem þið telj- ið rétt, setjið seðiiinn í umslag og sendið tilDV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. Merkið umslagið „Nansen“. Skilafrestur rennur út 13. apríl. Dregið verður úr réttum lausn- um 15. apríl. Athugið aö í ferðim- ar fara tveir strákar og tvær stelpur á aldrinum 16-21 árs. 1. Hverstýrðifyrstaheimskauta- leiðangrinum sem náði á suð- urpólinn á hundasleðum árið 1911. Robert F. Scott Roald Amundsen August Strindberg 2. Hver var fyrstur manna til að fara yfir Grænlandsjökul á skíðum árið 1888? Fridtjof Nansen Knut Hamsun Edvard Munch Ævintýraferð með seglskipinu Fridtjof Nansen stendur fjórum íslenskum ungmennum til boða. Skipið mun sigla við ísland frá byrjun maí og fram í miðjan júní, i tveimur skipulögðum ferðum. Til að komast i áhöfn seglskipsins þarf að svara tveimur spurningum og senda blaðinu fyrir 13. apríl. fylgjast með ferðum Fridtjofs Nans- en. í fyrri hluta ferðarinnar mun loft- belgur svífa yfir leiðangrinum með myndasmiði innanborðs. Þátttaka í sjóferðunum er ung- mennunum að kostnaðarlausu. Skfi- yrði fyrir skráningu á Fridtjof Nans- en er gott heilsufar og að viðkomandi sé syndur. Nánari uplýsingar um útbúnað og fleira verða gefnar eftir að niðurstaða spurningakeppninar hggur fyrir. Skilafrestur í spurningakeppninni er til 13. apríl. Dregið verður úr rétt- um lausnum 15. apríl og úrshtin kynnt í DV dagana á eftir. Ágripaf ferðaáætlun 5. maí: Ungmenni koma til Reykja- vikur, hitta íslenska félaga sína og gista á gistiheimili eftir stutta skoð- unarferð um borgina. 6. maí: Farið með rútu tfi Akureyrar þar sem seglskipið Fridtjof Nansen bíður. Kynning á skipinu og aðstöðu um borð. Einnig verður heilsað upp á skipverja um borð í seglskipinu Dagmar Aaen sem fylgja mun Fridtj- of Nansen eftir alla ferðina. 7. -8. maí: Nýtt mastur sett á Dagmar Aaen. Skoðunarferð um Akureyri. 9. maí: Kennsla í meðferð segla, kynning á vinnuskipulagi um borð, verkefnum deilt út. Farið yfir örygg- istæki. Þá verður siglt áleiðis tfi Hrís- eyjar og á leiðinni verður æfing í meðferð seglbúnaðar og sighnga- tækni. Ankerum kastað við Hrísey og legið þar um nóttina. 10. maí: Siglt áleiðis tfi Grímseyjar, umhverfis hana. Nætursigling. 11. maí: Komið til Húsavíkur. Skoð- unarferð um bæinn. 12. -13. maí: Rútuferð til Mývatns. Skoðunarferðir við vatnið og unnið aö náttúruvernd. 14. maí: Jarðeldasvæði við Mývatn skoðuð og önnur jarðfræðifyrirbæri. Dettifoss skoðaður, farið með Jök- ulsá að fossinum Selfossi. Gist í tjöld- um. 16. maí: Siglt frá Húsavík áleiðs til Reykjavíkur. 22. maí: Komið til Reykjavíkur. Kveðjuveisla um borð. Seinni hluti 25. maí: Safnast saman í Reykjavík, skoðunarferð um borgina og kynn- ing um borð eins og á Akureyri. 26. maí: Farið yfir seglbúnað og fleira eins og á Akureyri og siglt áleiðis tfi Vestmannaeyja. Æfingar í sighnga- tækni og meðferð segla á leiðinni. Nætursigling. 27. maí: Komið til Vestmannaeyja seinnipartinn. 28. -29. maí: Skoðunarferð um eyjarn- ar, Eldfeh, hraunið o.fl. Fuglalífið skoðað. Fundur með íbúum, myndir um eldgosið sýndar o.fl. Gist eina nótt í tjöldum. 30.5. : Siglt frá Heimaey í austur með suðurströndinni til móts við Vatna- jökul. Snúið við og stefnan tekin á Grænland. Fram tií 6. júní: Siglt með austur- strönd Grænlands í nokkra daga. Gerðar athuganir á sjó og hitastigi. Farið í ferðir með skipsbátum. Siglt aftur tfi íslands, annað hvort inn á Jökulfirði eða að Amarstapa. Anker- um kastað. Siglt með skipsbátum og farið í ferðir á landi. 11.6. : Komið til Reykjavíkur. Kveðju- veisla um borð. Athugið að þessi ferðaáætlun er ekki endanleg, tímar geta breyst. Á leiðinni munu nokkrum sinnum eiga sér stað skipti á nokkrum skipveij- um milh Eridtjofs Nansens og Dag- marAaen. -hlh
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.