Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Blaðsíða 58
70 LAUGARDAGUR 27. MARS 1993 Laugardagur 27. mars SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Dolli dropi heimsækir Egyptaland. Teiknimyndasaga eftir Jónu Ax- fjörð. Lesari: Geirlaug Þorvalds- dóttir. Frá 1985. Fjörkálfar í heimi kvikmyndanna (9:26). Bandarísk- ur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. Leikraddir. Sigrún Waage. Litli (korninn Brúskur (8:13), þýskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Vet- urliöi Guðnason. Leikraddir: Aðal- steinn Bergdal. Mér er alveg sama þó að einhver sé að hlæja að mér. Brot úr leikriti eftir Guðrúnu Ás- mundsdóttur með söngvum eftir Kjartan Ragnarsson. Leikraddir: Alda Arnardóttir, Emil Gunnar Guðmundsson og Ólafía Hrönn Jónsdóttir. Frá 1988. Kisuleikhús- ið (5:12). Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. Leikraddir: Sigrún Edda Björns- dóttir. Nasreddin fer á veiðar (2:15). Kínverskur teiknimynda- flokkur um tyrkneska þjóósagna- persónu, hinn ráðsnjalla Nasredd- in. Þýðandi: Ragnar Baldursson. Sögumaður: Hallmar Sigurðsson. Hlöðvergrís (8:26). Enskur brúðu- myndaflokkur. Þýðandi: Hallgrím- ur Helgason. Sögumaður: Eggert Kaaber. Lúðraþytur Lúðrasveit Tónlistarskólans í Njarðvík leikur nokkur lög. Stjómandi: Haraldur Árni Haraldsson. Frá 1985. 11.10 Hlé. 15.25 Kastljós. Endursýndur þáttur frá föstudegi. 16.00 Íþróttaþátturinn. í þættinum verður fjölbreytt íþróttaefni úr ýms- um áttum. 18.00 Bangsi besta skinn (8:20) (The Adventures of Teddy Ruxpin). 18.30 Töfragarðurinn (6:6), lokaþáttur (Tom's Midnight Garden). Bresk- ur framhaldsmyndaflokkur byggð- ur á sögu eftir Philippu Pearce. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir 19. Norræna kvikmyndahátíðin 1993. Bein út- sending frá verðlaunaafhendingu í Háskólabíói. Meðal þeirra sem afhenda verðlaunin er forseti ís- lands, frú Viqdís Finnbogadóttir. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Lottó 20.40 Æskuár Indiana Jones (10:15) (The Young Indiana Jones Chronicles). 21.30 Limbó. Eftir hinar stórkostlegu viðtökur sem fyrsti Limbóþátturinn fékk var strax hafist handa við að gera annan enda sýnt að þjóðina þyrstir í meira. 22.00 Á vaktinni (Swing Shift). Banda- rísk bíómynd frá 1984. i myndinni segir frá húsmæðrum sem fara að vinna í hergagnaverksmiðju í seinni heimsstyrjöldinni. Leikstjóri: Jonathan Demme. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Kurt Russel, Christ- ine Lahti, Fred Ward og Ed Harris. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 23.40 Auga fyrir auga (Fire With Fire.) Bandarísk spennumynd frá 1987. Bandaríska fíkniefnalögreglan hef- ur í haldi son kókaínbaróns frá Suður-Ameríku. Baróninn rænir flugvél þar sem dóttir yfirmanns fíkniefnalögreglunnar er farþegi ásamt skólastúlkum víðs vegar að úr heiminum og hyggst láta stúlk- una í skiptum fyrir son sinn. Leik- stjóri: Cedric Sundstrom. Aðalhlut- verk: Oliver Reed, Robert Vaughn og Claudia Udy. Þýðandi: Jón O. Edwald. 1.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 09.00 Meö Afa. 10.30 Lísa í Undralandi. 10.50 Súper Maríó bræður. 11.15 Maggý. 11.35 í tölvuveröld. 12.00 Lífiö um borð. 12.30 Glymur „vatni bláu fleytir fimur". Það var síðla sumars að nokkrir Stöðvar 2 menn slógust í för með tveimur félögum úr Hjálparsveit skáta ( Reykjavík en ferðinni var heitið upp að hæsta fossi íslands. 12.50 Ópera mánaðarins: Samson et Dalila. Það eru þau Placido Dom- ingo, Shirley Verrett og Wolfgang Brendel sem syngja aðalhlutverkin í þessari stórkostlegu uppfærslu Saint-Sans óperunnar sem byggð er á einni kunnustu og dramatísk- ustu sögu Gamla testamentisins. 15.00 Þrjúbió: Áræðnir unglingar. 16.35 Eruö þiö myrkfæiin? 17.00 Leyndarmál. 18.00 Popp og kók. 18.55 Fjármál fjölskyldunnar. 19.05 Réttur þinn. 19.19 19.19. 20.00 Falln myndavé! (Candid Ca- mera) 20.25 Imbakassinn. 20.50 Á krossgötum (Crossroads). Bandarlskur myndaflokkur um lögfræðinginn og unglingsson hans. (2.12) 21.40 Dauöi skýjum ofar (Death in the Clouds). 23.25 Úr hlekkjum (The Outside Wo- man). Hina strangtrúuðu og siö- prúöu Joyce Mattox dreymdi aldr- ei um að nokkuð sem hún gerði myndi komast á forsíður dagblað- anna, allra síst að því yröi lýst yfir að hún heföi gert eitthvað ólög- legt. Aðalhlutverk. Sharon Gless, Scott Glenn og Max Gail. Leik- stjóri. Lou Antonio. 1989. Bönnuö börnum. 00.55 Syndaaflausn (Absolution). Ric- hard Burton fer með eitt magnað- asta hlutverk ferils sfns í þessum vandaða og hrikalega spennutrylli. Myndin er byggð á sönnum at- burðum og segir frá prestinum Goddard sem er skólastjóri í ströngum kaþólskum skóla fyrir drengi. Tilraunir hans til að aga drengina laða fram allt það versta í þeim og Goddard verður fórnar- lambeigin stjórnunaraðferða. Leik- stjóri Anthony Page, 1979. Stranglega bönnuð börnum. 02.30 Makleg málagjöld (l'm Gonna Git You Sucka). í myndinni er gert grín að svertingjamyndum átt- unda áratugarins. Aðalhlutverk. Keenan Ivory Wayans, Robert Townsend og Jim Browne. Leik- stjóri Keenan Ivory Wayans, 1989. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 03.55 Dagskrárlok Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. SÝN 17.00 Hverfandi heimur (Disappearing World). Þáttaröð sem fjallar um þjóðflokka um allan heim sem á einn eða annan hátt stafar ógn af kröfum nútímans. Hver þáttur tek- ur fyrir einn þjóðflokk og er unninn í samvinnu við mannfræðinga sem hafa kynnt sér hátterni þessa þjóð- flokka og búið meðal þeirra. (19.26) 18.00 Bresk byggingarlist (Treasure Houses of Britain). Þáttaröð þar sem fjallaö er um margar af elstu og merkustu byggingar Bretlands, allt frá fimmtándu og fram á tuttug- ustu öld. John Julius Non/vich greifi er kynnir þáttanna og fer yfir sögu og arkitektúr þessara stór- fenglegu bygginga. Hann skoðar einkasöfn margra merkra manna og tekur viðtöl við nokkra núver- andi eigendur þar sem þeir ræða bæði kosti og galla þess að búa í gömlu húsi sem eiga að baki langa sögu. (3.4) 19.00 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Söngvaþing. Guðmundur Guðjónsson, Anna Þórhallsdóttir, Skagfirska söngsveitin, Guðmund- ur Jónsson, Kristinn Hallsson, Guðrún Á. Símonar, Helga Jóns- dóttir og fleiri syngja. 7.30 Veöurfregnir. - Söngvaþing held- ur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músík að morgni dags. Umsjón. Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.35 á sunnudags- kvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmál. 10.25 Leikhúsdagsleikrit, einleikurinn „Jónatan" eftir Valdísi Óskars- dóttur. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Leikhúsdagsleikrit, „Ræsið“ eftir Kristján Hreinsson. 14.25 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.05.) 15.00 Listakaffi. Umsjón: Kristinn J. Ní- elsson. (Einnig útvarpað miðviku- dag kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Jón Aðal- steinn Jónsson. (Einnig útvarpað mánudag kl. 19.50.) 16.15 Af tónskáldum. Björgvin Guð- mundsson. 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Útvarpsleikhús barnanna, „Leyndarmál ömmu“ eftir Elsie Johanson. Annar þáttur af fimm. 17.05 Tónmenntir - Þúsundlagasmið- urinn Irving Berlin. Seinni þáttur. Umsjón: Randver Þorláksson. (Einnig útvarpaö föstudag kl. 15.03.) 18.00 Leikhúsdagsleikrit, einleikurinn „Svanur er alltaf svanur hvort sem hann er svartur eöa hvít- ur“ eftir Bergljótu Arnalds. Leik- stjóri: Helga Bachmann. Helgi Skúlason leikur. (Einnig útvarpaö á morgun kl. 17.35.) 18.25 Tónlist. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áöur útvarpað þriðju- dagskvöld.) 20.20 Lauf8kálinn. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá Isafirði. Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Tónlist eftir Edward Elgar. Nigel Kennedy leikur á fiðlu og Peter Pettinger á píanó. Lestur Passlu- sálma. Helga Bachmann les 41. sálm. 22.30 Veöurfregnir. 22.36 Elnn maöur; & mörg, mörg tungl. Eftir: Þorstein J. (Áöur útvarpað sl. miðvikudag.) 23.05 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, aö þessu sinni Áslaugu Ragnars rithöfund. 24.00 Fréttlr. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 90,1 8.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaupmannahöfn. (Áður út- varpað sl. sunnudag.) 9.03 Þetta líf. Þetta líf. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. - Kaffigestir Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einars- son. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. - Dagbókin. Hvað er að gerast um helgina? ítar- leg dagbók um skemmtanir, leik- hús og alls konar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 14.00 Ekkifréttaauki á laugardegi. Ekkifréttir vikunnar rifjaðar upp og nýjum bætt við. Umsjón: Haukur Hauks. 14.40 Tilkynningaskyldan. 15.00 Heiöursgestur Helgarútgáf- unnar lítur inn. - Veðurspá kl. 16.30. 16.31 Þarfaþingið. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 17.00 Meö grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokktíöindi. Skúli Helgason segir rokkfréttir af erlendum vettvangi. 20.30 Ekkifréttaauki á laugardegi. Umsjón: Haukur Hauksson yfir- fréttastjóri. (Endurtekinn þáttur úr Helgarútgáfunni fyrr um daginn.) 21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlust- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Áður útvarpað miðviku- dagskvöld .) 22.10 Stungiö af. Guðni Hreinsson. (Frá Akureyri.) - Veðurspá kl. 22.30. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Arn- ar S. Helgason. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnír. Næturvakt rásar 2 heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsældalisti rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir. (Endurtekinnfrá föstudagskvöldi.) 5.00 Fréttlr. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) - Næturtónar halda áfram. 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei- ríkur Jónsson á gömlu nótunum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Viö erum viö. Þorsteinn Ásgeirs- son, Ágúst Héðinsson, Þorgeir Ástvaldsson og Ómar Ragnarsson taka höndum saman og rifja upp gömlu góðu árin. Leikin verða lög frá tímabilinu '59-79 og góð- kunnir menn koma í heimsókn. Fréttir kl. 13.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Ingibjörg Gróta Gísladóttir. Ingi- björg Gréta veit hvaö hlustendur vilja heyra. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vand- aöur fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. Ingi- björg Gréta hverfur aftur í fortíðina og spilar lög bestu áranna. 19.30 19.19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Pálml Guömundsson. Pálmi er með dagskrá sem hentar öllum, hvort sem menn eru heima, í sam- kvæmi eóa á leiðinni út á lífið. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hressilegt rokk fyrir þá sem eru að skemmta sér og aðra. 3.00 Næturvaktin. 09.00 Natan HarÖarsson leikur létta tónlist og óskalög hlustenda. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Jóhannes Ágúst. 13.05 20 The Countdown Magazine. 15.00 Stjörnullstinn20 vinsælustu lögin á Stjörnunni. 17.00 Síödegisfréttir. 17.15 GuÖmundur SigurÖsson. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Ólafur Schram. 22.00 Davíö Guömundsson. 03.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á laugardögum frá kl. 09.00-01.00 s. 675320. FmI909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Hænuvarp Hrafnhildar.Hrafn- hildur Halldórsdóttir bregður á leik á laugardagsmorgnum og spilar ryksugupoppið eins og það gerist best. Einnig spjallar hún við hlust- endur og fylgist með þv( helsta sem er að gerast um helgina. 13.00 Smúllinn.Davíð Þór Jónsson á lóttu nótunum. 16.00 1x2 Getraunaþáttur Aöalstööv- arlnnar.Gestir koma í hljóöstofu og spjallað verður um getrauna- seðil vikunnar. 19.00 Jóhannes Kristjánsson. 22.00 Næturvaktin.Óskalög og kveðjur. Óskalagasíminn er 626060. 3.00 Voice of America. FM#957 9.00 Loksins laugardagurJóhann Jó- hannsson, Helga Sigrún og Ragn- ar Már. 10.15 Fréttaritarí FM í Bandaríkjun- um. 11.15 Undarlegt starfsheiti. 12.15 Fréttaritari FM í Þýskalandi. 13.00 íþróttafréttir. 14.00 Getraunahornið 1x2. 14.30 Matreiöslumeistarinn.Úlfar á Þrem frökkum. 14.50 Afmælisbarn vikunnar. 15.00 Siegiö á strengi. 15.30 Anna og útlitið. 15.45 Næturlífiö. 16.00 Hallgrímur Kristinsson. 16.30 Brugöiö á leik í léttri getraun. 18.00 íþróttafréttir. 19.00 Halldór Backman hitar upp ffyrir laugardagskvöldiö. 20.00 Partýleikur. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns hefur laugar- dagskvöldvökuna. Partíleikur. 3.00 Laugardagsnæturvaktin heldur áfram. 6.00 Ókynnt þægileg tónlist. SóCin frn 100.6 10.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson. 13.00 Lööur.Maggi Magg. 16.00 Kettir í sturtu. 18.00 Party Zone. 21.00 Haraldur DaðiSamkvæmisljóna- leikur 24.00 Næturvaktin í umsjón Hans Steinars Bjarnasonar. 3.00 Næturtónlist. 9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni með Jóni Gröndal við hljóðnemann. 13.00 Böövar Jónsson og Páll Sævar Guðjónsson. 16.00 Gamla góöa diskótónlistin. Gréter Miller. 18.00 Daöi Magnússon. 20.00 Upphitun. Sigurþór Þórarinsson við hljóðnemann. 23.00 Næturvakt. Síminn fyrir óskalög og kveðjur er 92-11150. Bylgjan - jsafjörður 9.00 S]á dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. 20.00 Kvöldvakt FM 97.9 5.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 12.00 M.S. 14.00 lönskólinn 16.00 F.Á. 18.00 F.G. 20.00 M.R. 22.00 F.B. 00.00 Vakt. Næturvakt. 04.00 Dagskrárlok EUROSPORT ★ A ★ 13.15 Ski Jumping. 14.00 Live Tennis. 15.50 Live Motor Racing. 17.10 Alpine Skiing. 18.00 Ski Jumping. 19.00 Tennis. 21.00 Hnefaleikar 23.00 Motor Racing. 24.00 Formula Privilege Nogaro. 12.00 WWF Superstars of Weestling. 13.00 Rich Man, Poor Man. 14.15 The Addams Family. 14.45 Facts of Life 15.15 Teiknimyndir. 16.00 Knights and Warriors. 17.00 WWF Mania. 18.00 Beverly Hills 90210. 19.00 Class of ’96. 20.00 Unsolved Mysteries. 21.00 Cops I og II. 22.00 WWF Challenge. 23.00 Saturday Night Live. SKYMOVIESPLUS 12.00 The Last Remake of Beau Geste 14.00 Joe Dancer-Murder One, Danc- er O 16.00 Ironclads 18.00 Frankensteln; the College Ye- ars 20.00 Termlnator 2; Judgement Day 22.15 Marked For Death 23.60 Two Moon Junctlon 2.40 State of Grace 4.50 Fugitive Among Us Laugardagurinn 27. mars er alþjóöa leikhúsdagur. Út- varpsleikhúsið minnist dagsins með frumflutningi á þreraur nýjum íslenskum útvarpsleikritum. Klukkan 10.25 ílytur Björn Ingi Hilrn- arsson einleikinn Jónatan eftir Valdisi Óskarsdóttur. Leikstjóri er Sigurður Skúlason. Klukkan 14 verður Öutt leikritið Ræsið eftir Kristján Hreinsson. Leikendur eru Baldvin Halldórsson, Bjöni Ingi Hilmarsson og Pálmi Gestsson. Leikstjóri er Há- var Siguijónsson. Klukkan 18 flytur Helgi Skúlason einleikinn Svanur er alltaf svanur, hvort sem Bergljót Arnalds er höfund- ur að einleiknum Svanur er alltaf svanur, hvort sem hann er hvitur eða svartur. hann er hvítur eða svartur eftir Bergljótu Arnalds. Leikstjóri er Helga Bac- hmann. Ekki er víst að lögregluforinginn hafi komist að réttri niður- stöðu um hinn seka. Stöð 2 kl. 21.40: Dauði skýjum ofar Uppáhaldssöguheija Agöthu Christie, Hercule Poirot, fæst við margslungið og erfitt sakamál í þessari bresku sjónvarpsmynd. Belginn snjalh er staddur á Ritz-hótelinu í París. Á með- al gesta hótelsins er Hor- bury lávarður, eiginkona hans og vinkona hjónanna, Venetia Kerr. Á opna franska meistaramótinu í tennis hittir flugfreyjan Jane Grey tannlækninn Norman Gale. Á barnum taka Jane og Gale eftir því þegar frú Horbury hvítnar upp við að sjá hina svart- klæddu Madame Giselle. Poirot verður samferða öllu þessu fólki í flugvél til Englands. Eitt þeirra deyr á leiðinni. Japp lögreglufor- ingi tekur á móti hópnum við komuna til Bretiands og hann er fljótur að komast að niðurstöðu um hvað hafi gerst á leiðinni. Kókaínbaróninn heldur dóttur fíkniefnalögreglunnar fang- inni og lætur hana ekki lausa nema í skiptum fyrir son sinn. Sjónvarpið kl. 23.40: Auga fyrir auga Seinni laugardagsmynd Sjónvarpsins er bandaríska spennumyndin Auga fyrir auga eða Fire With Fire sem er frá 1987. Bandaríska fíkniefnalögreglan hefur leitt son kókaínbaróns frá Suður-Ameríku í gildru. Baróninn vill fyrir alla muni frelsa son sinn úr prí- sundinni og bregður því á það ráð að ræna flugvél þar sem dóttir yfirmanns flkni- efnalögreglunnar er farþegi ásamt skólastúlkum víðs vegar að úr veröldinni. Stúlkuna hyggst hann ekki láta lausa nema í skiptum fyrir son sinn. Stúlkurnar eru fluttar á felustað kóka- ínbarónsins og þar mega þær þola mikiö harðræði áður en yfir lýkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.