Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 27. MARS 1993 53 Meiming Form bókarinnar ~ Níels Hafstein í Nýlistasafninu Bókin sem listform varð í lok sjötta áratugar- ins og fram á þann áttunda eitt meginviðfangs- efni þeirra listamanna sem tengdust Fluxus- hreyfingunni ytra og SÚM hér á Fróni. Dieter Roth kynnti Frónbúanum bókina sem hstform í gegnum SÚM á sjöunda áratugnum og eins og við var að búast af sagnaþjóðinni fékk sú kynn- ing góðar viðtökur, a.m.k. meðal hstamanna. Níels Hafstein var einn þeirra en hann náði að tyha tánum inn í SÚM áður en sá félagsskapur leið undir lok og sýndi á þjóðhátíðarárinu 15 verk um form bókarinnar í hinu fomfræga Gah- ery SÚM. Upp frá því hefur Níels verið hvað ötul- astur hérlendra myndlistarmanna við að reyna á þanþol bókarformsins, kanna möguleika þess og lestrarvenjur. Á hðnu hausti sýndi hann t.d. heilan vegg af úrkhppubókum frá árunum 1968- 1978 og sýndi þar með fram á að heimildagildi „pappírsrusls" og listrænt ghdi bókaverka geta hæglega skarast. Á sýningu Níelsar, sem nú stendur yfir í Nýlistasafninu, má emi á ný sjá útfærslu hstamannsins á bókarforminu. Kalkipappír og kilir í forsal hefur Níels komið fyrir þremur ílöng- um glerkössum á gólfi og pappírslágmyndum á vegg. Hér leitast hstamaðurinn við að opna form bókarinnar; annars vegar hið tvívíða form sem hæfir í hihu, hins vegar hið þrívíða uppfletti- form. Ahs eru tólf verk í forsalnum og tengjast öll bókarforminu. Þau láta htið yfir sér og eru í eðh sínu fyrst og fremst formstúdíur. Níels Myndlist Olafur Engilbertsson notast t.a.m. við leikfangakubba th að undir- strika hinn formræna þátt. Ég er þó ekki frá því að þátt formsins hefði mátt ítreka enn bet- ur, annaðhvort með fjölbreytilegri uppsetningu eða fjölbreytilegri stærð verkanna. I gryfju má t.a.m. sjá „bókarkhi" sem virka hálfankannaleg- ir og yfirgefnir. í raun er þarna ekki um kjöl aö ræða heldur þverskurð sentímetra þykks pappírsbúnts. En þama þykir mér talsvert skorta á að verk og rými vinni saman. Útskorin kalkipappírsröð, sem nefnist Tæming, er þar á öðrum nótum og heldur uppi dampi í gryfiunni. Glærur og teygjur Á palli er sérstætt verk sem nefnist Djúp og blá þar sem htglærur hafa skyndhega öðlast háleitt ghdi. Þar er ennfremur verkið Lögmál og tilfmning; ljósmynd á bak viö mynstrað gler bregður tæknilegum blæ á verkið og tæknileg teikningin styöur þá hugmynd - hárfínt sam- ræmi. í SÚM-salnum vekur e.t.v. mesta athygli verk sem samanstendur af mishtum teygjum og nefnist Fyrirtíðaspenna. Þar hefur hstamað- urinn spennt teygjurnar yfir nagla á víxl og myndað þannig teikningar sem byggjast á innri spennu. Þetta er athyghsverð hugmynd en út- færslan síðri líkt og segja má um of marga aðra hluti.á þessari sýningu. Sum verkin einfaldlega týnast, hkt og Svimi, er byggist upp á hring- teikningum á A-4 glærum. Listamaðurinn segir sýningu þessa lokapunkt rannsókna sinna í 20 ár. í fyrsta lagi er sýningin ekki sett upp þannig að ljóst sé að um undangengnar rannsóknir hafi verið að ræða og í öðru lagi er ekki að finna á sýningunni tæmandi skrá yfir fyrri „rann- sóknir“ og bókverk hstamannsins. Er vonandi að hann birti þær á næsta „lokapunkti". Vert er að minna í leiðinni á afar skemmthega bama- sýningu sem nú stendur yfir í kaffistofu Nýhsta- safnsins - lofsvert framtak. Sýningu Níelsar Hafstein lýkur nk. sunnudag, 28. mars. Páskamyndina í ár Honeymoon in Vegas/Ferðin til Las Vegas Ein besta grínmynd allra tíma. A&aMnning*m ti tns Vbgm %íír 2 Verður dreginn úr réttum svörum í beinni útsendingu í þætti Snorra Sturlusonar á Rás 2 föstudaginn 2. apríl kl. 15.00. Dagana 29. til 31. mars veröa gefnir aukavinningar á Rás 2. • Gómsæt páskaegg frá Nóa & Síríus (Stærstu gerð.) • Geisladiskur með Presley lögum úr myndinni. Flytjendur eru Bono, BillyJoel, Bryan Ferry og fl. góðir. • Bíómiðar á frumsýninguna föstudaginn 2. apríl. kl. 19.00. Létt og skemmtileg getraun meá glæsilegum vinningum. %tfu/íjj/jgamar etnsas 1. í „Ferðin til Las Vegas" syngur Bono í U2 gamla slagarann „Can't help falling in love" Hver er upprunalegur söngvari lagsins? Svor: 2. Nicolas Cages leikur aðalhlutverkið i „Ferðin til Las Vegas" Hann fór einnig með aðalhlutverkið i ? Merkið X í réttan reit. Wild At Heart □ Dansað við Úlfa □ Hrói Höttur □ 3. Kvikmyndin Ógnareðli var aðsóknamesta kvikmynd á íslandi 1992. Hvar var hún sýnd? Svar: Nafn: Heimili: Staður: Simi: Svarseðillinn sendist til SKÍFUNNAR HF merkt: „FERÐIN TIL LAS VEGAS" SKÍFAN HF PÓSTHÓLF 8120 128 REYKJAVÍK MESáIBQQGIE gítarmagnarar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.