Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Blaðsíða 23
LAUGAWAGU$ 27. IVIABS 1993 23 Sviðsljós Leikkonan Dee Arlen: Tígrisdýriðinitter eins og hver annar heimilisköttur Leikkonan Dee Arlen á í mikilli baráttu við „kerflð“ í Oregon í Bandaríkjunum. Ástæðan er sú að yfirvöld í litlum bæ í fyrrnefndu fylki telja að leikkonan haii gerst sek um brot á lögum um gæludýrahald. Dee hefur um langt skeið búið með tígris- dýrinu Babe, sem nú er 8 ára. Allt gekk vel þar til í vetur að Babe brá sér í bæjarferð án vitundar leikkon- unnar. Mikill ótti greip um sig þegar frétt- ist af tígrisdýrinu sem ráfaði um bæinn. Um síðir náði þjóðvarðliðið að koma böndum á Babe sem gerði þó ekkert af sér á gönguferðinni. Yf- irvöld tóku lítið tillit til þess og sekt- uðu Dee um sex þúsund dollara. Og nú hefur verið höfðað mál á hendur leikkonunni fyrir að búa með tígris- dýri án tilskilinna leyfa. Ef hún verð- ur sakfelld gæti Dee þurft að gista í steininum í hálft ár. Á meðan yrði Babe gert að gista í dýragarði eða annarri stofnun en leikkonan segir að það yrði honum að fjörtjóni. Dee, sem segist ekki geta borgað sektina, er hissa á öllu íjaðra- fokinu sem tígrisdýrið hennar hefur valdið enda segir hún sjálf að Babe sé eins'og hver annar heimihsköttur. Yfirvöld i Oregon segja að Dee hafi brotið lög um gæludýrahald. Babe kemur heim úr „gönguferð- ínni“. MATARGERÐ ER LEIKUR EINN MEÐ... SUPUR S SA0U23M982 TÍU , Hefurðu hugleitt hvernig það er að handleika þínar eigin tíu milljónir. Með skynsemi, þolinmæði og Jyrirhyggju gæti það orðið að veruleika. Hafðu Sþarisjóð Hafnarfjarðar með í ráðum þegar þú leggur drög að bjartri framtíð. UPPSKRIJT AÐ TIU MIUJONUM Þú leggur 15 þúsund krónur á mánuði í skipulagðan spamað í Sparisjóði Hafnarfjarðar og átt rúmar 10 milljónir að raungildi eftir 25 ár, m.v. 6% raunvexti. Þar af eru um 5,6 milljónir sem þú hefur fengið í raunvexti. Komdu í Sparisjóð Hafnarfjarðar og kynntu þér hvaða spamaðarmarkmið henta þér. n SPARISJOÐURINN SPARISJÓÐUR HAFNARFJARÐAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.