Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Side 41

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1993, Side 41
LAUGARDAGUR 27. MARS 1993 53 Meiming Form bókarinnar ~ Níels Hafstein í Nýlistasafninu Bókin sem listform varð í lok sjötta áratugar- ins og fram á þann áttunda eitt meginviðfangs- efni þeirra listamanna sem tengdust Fluxus- hreyfingunni ytra og SÚM hér á Fróni. Dieter Roth kynnti Frónbúanum bókina sem hstform í gegnum SÚM á sjöunda áratugnum og eins og við var að búast af sagnaþjóðinni fékk sú kynn- ing góðar viðtökur, a.m.k. meðal hstamanna. Níels Hafstein var einn þeirra en hann náði að tyha tánum inn í SÚM áður en sá félagsskapur leið undir lok og sýndi á þjóðhátíðarárinu 15 verk um form bókarinnar í hinu fomfræga Gah- ery SÚM. Upp frá því hefur Níels verið hvað ötul- astur hérlendra myndlistarmanna við að reyna á þanþol bókarformsins, kanna möguleika þess og lestrarvenjur. Á hðnu hausti sýndi hann t.d. heilan vegg af úrkhppubókum frá árunum 1968- 1978 og sýndi þar með fram á að heimildagildi „pappírsrusls" og listrænt ghdi bókaverka geta hæglega skarast. Á sýningu Níelsar, sem nú stendur yfir í Nýlistasafninu, má emi á ný sjá útfærslu hstamannsins á bókarforminu. Kalkipappír og kilir í forsal hefur Níels komið fyrir þremur ílöng- um glerkössum á gólfi og pappírslágmyndum á vegg. Hér leitast hstamaðurinn við að opna form bókarinnar; annars vegar hið tvívíða form sem hæfir í hihu, hins vegar hið þrívíða uppfletti- form. Ahs eru tólf verk í forsalnum og tengjast öll bókarforminu. Þau láta htið yfir sér og eru í eðh sínu fyrst og fremst formstúdíur. Níels Myndlist Olafur Engilbertsson notast t.a.m. við leikfangakubba th að undir- strika hinn formræna þátt. Ég er þó ekki frá því að þátt formsins hefði mátt ítreka enn bet- ur, annaðhvort með fjölbreytilegri uppsetningu eða fjölbreytilegri stærð verkanna. I gryfju má t.a.m. sjá „bókarkhi" sem virka hálfankannaleg- ir og yfirgefnir. í raun er þarna ekki um kjöl aö ræða heldur þverskurð sentímetra þykks pappírsbúnts. En þama þykir mér talsvert skorta á að verk og rými vinni saman. Útskorin kalkipappírsröð, sem nefnist Tæming, er þar á öðrum nótum og heldur uppi dampi í gryfiunni. Glærur og teygjur Á palli er sérstætt verk sem nefnist Djúp og blá þar sem htglærur hafa skyndhega öðlast háleitt ghdi. Þar er ennfremur verkið Lögmál og tilfmning; ljósmynd á bak viö mynstrað gler bregður tæknilegum blæ á verkið og tæknileg teikningin styöur þá hugmynd - hárfínt sam- ræmi. í SÚM-salnum vekur e.t.v. mesta athygli verk sem samanstendur af mishtum teygjum og nefnist Fyrirtíðaspenna. Þar hefur hstamað- urinn spennt teygjurnar yfir nagla á víxl og myndað þannig teikningar sem byggjast á innri spennu. Þetta er athyghsverð hugmynd en út- færslan síðri líkt og segja má um of marga aðra hluti.á þessari sýningu. Sum verkin einfaldlega týnast, hkt og Svimi, er byggist upp á hring- teikningum á A-4 glærum. Listamaðurinn segir sýningu þessa lokapunkt rannsókna sinna í 20 ár. í fyrsta lagi er sýningin ekki sett upp þannig að ljóst sé að um undangengnar rannsóknir hafi verið að ræða og í öðru lagi er ekki að finna á sýningunni tæmandi skrá yfir fyrri „rann- sóknir“ og bókverk hstamannsins. Er vonandi að hann birti þær á næsta „lokapunkti". Vert er að minna í leiðinni á afar skemmthega bama- sýningu sem nú stendur yfir í kaffistofu Nýhsta- safnsins - lofsvert framtak. Sýningu Níelsar Hafstein lýkur nk. sunnudag, 28. mars. Páskamyndina í ár Honeymoon in Vegas/Ferðin til Las Vegas Ein besta grínmynd allra tíma. A&aMnning*m ti tns Vbgm %íír 2 Verður dreginn úr réttum svörum í beinni útsendingu í þætti Snorra Sturlusonar á Rás 2 föstudaginn 2. apríl kl. 15.00. Dagana 29. til 31. mars veröa gefnir aukavinningar á Rás 2. • Gómsæt páskaegg frá Nóa & Síríus (Stærstu gerð.) • Geisladiskur með Presley lögum úr myndinni. Flytjendur eru Bono, BillyJoel, Bryan Ferry og fl. góðir. • Bíómiðar á frumsýninguna föstudaginn 2. apríl. kl. 19.00. Létt og skemmtileg getraun meá glæsilegum vinningum. %tfu/íjj/jgamar etnsas 1. í „Ferðin til Las Vegas" syngur Bono í U2 gamla slagarann „Can't help falling in love" Hver er upprunalegur söngvari lagsins? Svor: 2. Nicolas Cages leikur aðalhlutverkið i „Ferðin til Las Vegas" Hann fór einnig með aðalhlutverkið i ? Merkið X í réttan reit. Wild At Heart □ Dansað við Úlfa □ Hrói Höttur □ 3. Kvikmyndin Ógnareðli var aðsóknamesta kvikmynd á íslandi 1992. Hvar var hún sýnd? Svar: Nafn: Heimili: Staður: Simi: Svarseðillinn sendist til SKÍFUNNAR HF merkt: „FERÐIN TIL LAS VEGAS" SKÍFAN HF PÓSTHÓLF 8120 128 REYKJAVÍK MESáIBQQGIE gítarmagnarar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.