Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1995, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1995, Side 15
MIÐVIKUDAGUR 1. MARS 1995 15 H var skal byggja? íslendingar búa í návígi viö óvægin náttúruöfl. Voveiflegir atburöir í Súðavík vekja okkur enn til um- hugsunar um aö víöa á okkar landi getur þetta nábýli veriö hættulegt. Mannvirld verlrfræöinganna veröa sem eldspýtur í tröllahöndum þeg- ar ægikraftar náttúrunnar eru að verki. Ekki er vafi á að viö eigum aö taka meira tillit til öryggis þegar við veljum svæði til byggingar. Og reyndar koma fleiri þættir en ör- yggi inn í myndina þegar framtíð- arbyggð ber á góma. Val Ingólfs Oft hefur mér orðið hugsað til þess hversu lengi við búum og vel að vah Ingólfs Amarsonar með staðsetningu höfuðborgarinnar. Sagan segir reyndar að goðin hafi ráðið staðarvali. Vandfundinn er staður á landinu sem betur hentar fyrir höfuðborg. Gnægð af fersku gæðaneysluvatni, heitt vatn í iðr- um jarðar við og í bænum, hafnar- skilyrði góð, aðflug að flugvelh gott, auðvelt að koma frárennsh bæjar th sjávar, byggingarland yf- irleitt mjög gott, ekki hætta á snjó- flóöum, aurskriðum, eldgosum né verulegum jarðskjálftum. Þannig mætti lengi telja, falleg fjallasýn og útsýn yfir eyjar og sund, stutt í góð útivistarlönd og skíðalönd og ein- hver besta laxveiðiá heims miðað við vatnsmagn innan bæjarmark- anna. Við gætum hæglega leikið okkur að því að reikna út hvaða afleiðing- ar það hefði haft á hðnum ámm ef svona vel hefði ekki tékist th með staðarvalið. Ekki ætla ég að gera það hér í stuttri grein. Byggðastefna Byggðastefna þarf aö taka mið af því hvar er hagkvæmast að byggja og búa. Norski sérfræðingurinn í snjóflóðum sagði að Norðmenn byggðu ekki þar sem hætta væri á stóru snjóflóði á 1000 ára fresti. Við hljótum að miða byggð við hag- kvæmustu svæðin, bæði með tihiti til áhættu og landgæða. Ég held að Trausti Valsson arkitekt hafi fyrst- ur freistað þess að kortleggja hag- kvæmustu byggðasvæði landsins Kjallarinn Guðmundur G. Þórarinsson verkfræðingur með thhti til þessara þátta. Byggða- stefnan verður að vera sú að byggð aukist þar sem hún er hagkvæmust en smátt og smátt dragi úr byggð þar sem áhætta er mikil og land- gæði minni. Jarðhiti th upphitunar og htil hætta náttúruhamfara eru Þegar ákveðið hefur verið hvar hið opinbera vhl stuðla að byggða- kjamamyndun verður augljósara hvemig samgöngukerfið skuli vera og hvar skuh styrkja þjónustu. Fráleitt er að byggja aftur upp svæði þar sem veruleg áhætta er. Eðhlegast er að bregðast við nátt- úruhamfömm með því að flýta æskilegri byggðaþróun og flytja byggð. Við getum „numið tungur fjalla", notið náttúrunnar og nytjað landið þó við högum byggð á skynsamleg- an hátt og e.t.v. miklu fremur. Áhættusjóðir Viðlagatrygging er nauðsynjamál í landi elds og ísa eins og dæmin sanna. Samstaða þjóðarinnar kem- ur best fram á hamfaratímum. 250 mhljóna söfnun segir sína sögu. Skattstofn Viðlagatryggingar er brunabótamat. Af því leiðir að þau sveitarfélög sem flestar og dýrastar byggingar hafa innan sinna vé- banda greiða mest th tryggingar- innar án tilhts til áhættu. Þetta leiðir beint af þeirri skoðun að við erum öll í sama bát. Viðlagasjóðir verða að vera sterkir hér en löggjöf þarf að end- urskoða reglulega í Ijósi nýrra við- horfa og atburða. Skattstofninn, áhættumatið, áhættusvæðaskipt- ing og deildaskipting eru aht um- hugsunaratriði. Guðmundur G. Þórarinsson þar áhrifaríkir þættir.' „Fráleitt er að byggja aftur upp svæði þar sem veruleg áhætta er,“ segir Guðmundur m.a. I greininni. - Súðavík fyrir síðasta snjóflóð. „Byggðastefnan verður að vera sú að byggð aukist þar sem hún er hagkvæm- ust en smátt og smátt dragi úr byggð þar sem áhætta er mikil og landgæði minni.“ Súðavík - sjóðsstjómina frá Ellert B. Schram ritstjóri vekur athygli á þvi í leiðara sl. fóstudag að örlað hafl á misklíð vegna ráð- stöftmar söfnunarfjár th handa Súðvíkingum. Einnig er frétt á baksíðu DV sama dag um að ákveð- ið hafi verið að lána 50 th 60 millj. kr. af söfnunarfénu vaxtalaust í eitt og hálft ár th kaupa á sumar- húsum sem á aö reisa th bráða- birgða í Súöavík. Strax eftir snjóflóðin tóku Rauði krossinn og Kirkjan forystu við að beina þeim kröftum almennings í eina átt. Átak var gert th þess að safna fé. Þaulvanir söfnunarstjórar þessara stofnana fóru æfðum höndum um verkefnið og sthltu saman fjölmiðla th þess að minna okkur almenna borgara á skyldur okkar við meðbræöur okkar sem orðið hafa fyrir skaöa. KjaUaiinn Magnús Bjarnason verkfræðingur þóknanlegar, vaxtalaust í eitt og hálft ár. Hvað er næst í röðinni hjá skömmtunarstjórunum, sem þeim er þóknanlegt? Hvaða skhyrði þurfa aö vera fyrir hendi th þess að fá lán með þessum kjörum hjá skömmtunarstjórunum? Krafa almennings Með ráðstöfunum sínum eru skömmtunarstjórarnir að nota söfnunarfé almennings, sem ætlað þá að leita að nýjum lántakendum? Hvernig njóta hinir ólánsömu Súð- víkingar þá þessarar gjafar frá al- menningi? Það hlýtur að vera krafa almenn- ings th Rauða krossins og Kirkj- unnar að hún setji stjóm skömmt- unarstjóranna strax af. í staðinn verði sett stjórn sem hefur það verkefni að semja reglur um út- hlutun söfnunarfjárins og kynna þær fyrir almenningi. Að því búnu „Þeir hafa ákveðið að taka strax fjórð- ung fjárins og lána það til fram- kvæmda, sem þeim eru þóknanlegar, vaxtalaust í eitt og hálft ár.“ Lán hjá skömmtunar- stjórunum? Arangurinn lét ekki á sér standa. Safnast hafa 240 mhlj. kr. og óvenjuhátt hlutfah skhað sér eða yfir 80%. Almenningur treysti Rauða krossinum og Kirkjunni. Gott skipulag þessara stofnana í söfnunarmálum og margra ára reynsla tryggði réttláta meðferð og skiptingu á söfnunarfénu. Skipu- lagið auðveldaði að koma hjálp á framfæri. Það var auðveldara fyrir almenning að greiða í söfnunina en senda peninga th einstaklinga fyrir vestan. Áðurnefndar stofnanir hafa skip- að stjóm th að sjá um reiður söfn- unarinnar. Sú stjórn hefur nú ákveðið að hundsa thgang söfnun- arinnar. Stjórnarmenn hafa tekið sér fyrir hendur að gerast skömmt- unarstjórar í sth við bankastjóra fyrir tíma verðtryggingarinnar. Svo er aö skhja að féð hafi staðið óhreyft svo vikum skipti meðan fólkið berst við að koma sér fyrir að nýju. Aðstoðin, sem almenning- ur sendi, kæmi sér sannanlega vel. En skömmtunarstjórarnir hafa ákveðið að fólkið fái féð ekki th afnota. Þeir hafa ákveðið að taka strax fjórðung fjárins og lána það th framkvæmda, sem þeim era er th þess að bæta sárasta miska fólks, til þess að létta þeirri byrði af tryggingafélögum, lánastofnun- um, framkvæmdamönnum, opin- bemm sjóðum og almennum rekstri ríkisins að standa við skyld- ur sínar. Njóta skömmtunarstjór- arnir einhvers í staðinn? Eða á hvem hátt kemur það þeim th góða sem urðu fyrir tjóninu en hafa ákveðið að búa ekki áfram í Súða- vík? Hvað ætla skömmtunarstjóram- ir að gera við þann þriðjung af sjóðnum, sem nú hefur verið lánaö- ur, þegar eða ef endurgreiðsla kem- ur eftir eitt og hálft ár? Ætla þau að deha öhu innborguðu fé á mihi þeirra sem urðu fyrir tjóni. Með tjóni fólks er einungis átt við tjón þeirra sem voru í húsum sem snjó- flóðin féhu á, ekki skaða bæjarfé- lagsins. Ef hugur fylgir máh ætti að vera lokið við aö deha út söfnim- arfénu á tveimur th þremur vikum. Þökk sé DV að vekja athygU á þessu máh. Almenningur treystir því að EUert ritstjóri og fólk hans standi við það að fylgjast með því að söfnunarféð lendi þar sem því var ætlað. Magnús Bjarnason Bygging minna hjúkrunar- heimilis i Suður-Mjódd Tílraun er tímabær „Ég hef lengi veriö læirrar skoð- unar, og hún hefur komíð fram hjá þeim fuUtrúum, sem nú mynda meiri- Ihuta i borg- arstjóm, að mtyiujuiy ounun uitiiij- stefna ætti að dóMlr boraar5|i6rl- því að byggja fleiri og minni hjúkrunarheimhi og hverfa- tengja þau þannig að fólk þurfl ekki að flytjast langt frá sínu hverfi þegar þaö þarf að fara á hjúkrunarheimhi. Það er mann- eskjulegri og eðlhegri stefha. Á undaníornum ánim hafa stórar stofnanir veriö byggðar. Nú er tímabært að gera thraun í aðra átt Mér finnst míkilvægt að reyna að koma hjúkrunarheimil- inu í Suður-Mjódd sem fyrst í notkun. Þegar farið er út í stórar framkvæmdir er framkvæmda- tíminn langur þannig að Qárfest- ingin nýtist ekki á meðan. Mirrni byggingu er hægt að koma fyrr I notkun. Mín hugmynd er sú að nýja hjúkrunarheimhiö verði sjálf- stæð stofnun. Rauði krossinn er öflug félagasamtök í borginni, byggir mikiö á siálfboöastarfi og starfar á sviði mannúðarmála. Þess vegna er hann mjög vænleg- ur til að setja mark sitt á þessa stofnun. Ekki verður byggt á lóð- inni nema í nánu samstarfi við Reykjavikurborg vegna áfastrar þjónustumiðstöðvar sem Reykja- víkurborg á og mun reka.“ Undir væng borgarstjóra „Víð erum ekki á móti því aö byggja hjúkrunar- heimhi. Við erum á móti vinnubrögð- unum sem hafa verið viðhöfð við þessa akvörö- „.... „.w.m^.- un. Félags- 'umr,:i1- málaráð, sem á að fjalla um þessi mál, var sniðgengið og borgar- stjóri hafði þetta undir sinum væng. Búið var að úthluta Eir lóðinni og leggja fé í hönnunar- vinnu. Ákvörðunin var greini- lega í andstöðu við hugmyndir Eirar og ýmissa launaþegasam- taka, Framkoma við þessi samtök er með eindæraum og þýðir ein- faldlega að þeir aðhar sem hafa sýnt áhuga á því að leggja fram fjármagn í uppbyggingu hjúkr- unariieimilis eru líklegir th að vera mjög afhuga þvi nú. Það er mjög eðlilegt að þessi samtök hugsi sig tvisvar ura áður en þau bjóðast tíl aö leggja fram fjár- magn í uppbyggingu hjúkrunar- heimha. Mér finnst vel mega ræöa um stærri og minni hjúkrunarheim- ili. Við höfum bent á að ef menn vhja byggja lítið hjúkrunarheim- ili er ágæt staðsetning á þvi í tengslum við öorgarspítalann. Rauði krossinn gæti staðið að uppbygpngu þar og Eir í Suöur- Mjódd. í Mjódd eru möguleikar og ahar aðstæöur th þess að byggja stærra hjúkrunarheimilL Með því aö draga lóðaúthlutun- ina þar tíl baka er verið að draga úr möguleikum á myndarlegri uppbyggingu fyrir aldraða.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.