Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1995, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1995, Side 20
36 MIÐVIKUDAGUR 1. MARS 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Ný lína. í bamavögnum, kerrum, kerru- vögnum ogtvíburakerruv. Einnig þráð- laus hlustunaitæki i vagna. Prénatal, Vitastig 12, sími 113 14. Slmo barnakerra til sölu, undan einu bami, mjög vel með farin. Verð kr. 25.000. Uppl. í síma 92-14612. Hljóðfæri Langar þlg aö fá upptöku af laginu þínu fyrir sanngjamt verð? Tökum að okkur upptökur, einnig útsetningar og undirleik. Stúdíógatið, c/o Jón E. Haf- steinsson, simi 557 8011. Qftarinn, Laugav. 45, s. 552 2125. Útsala: Marina kassag., v. 29.900, úts. 26.900, stgr. 23.900. Femandes rafmg., v. 45.900, úts. 35.900, stgr. 29,900, Yorkwil hljóökerfi til sölu, 12 rása, 600 W mixer og 2 Yorkwil hátalarabox, 1000 W hvor. Einnig Pioneer karaoke, >_ magnari, spilariogplötur. S. 92-46756. Carlsbro mixer, 12 rása, til sölu. Verð 110.000. Upplýsingar í síma 96- 26170. Snorri. , Hljómsveitin Urmull óskar eftir trommuleikara strax. Upplýsingar í síma 91-53672. Óska eftir aö skipta á 5 strengja bassa og góðri tölvu. Uppl. í síma 91-887397. Tónlist Gítamámskeiö aö hefjast. 12 einkatimar í þeirri grein gitarleiks sem nemandi kýs, ásamt hagnýtri hljómfræði. Snælda með æfingaefni fylgir o.fl. Sveigjanlegur tími. Tónver S.H.G., sími 91-26010. Nýstofnaöa hljómsveit vantar hljómborðsleikara. Upplýsingar gefur Þröstur í síma 91-651760 e.kl. 17.30. ^5 Teppaþjónusta Teppaþjónusta. Djúphreinsum teppi og stigaganga. E.I.G. Teppaþjónustan, símar 91- 72774 og 985-39124. Húsgögn Bambussófi og sófaborö, sem nýtt. Tvær 60 cm breiðar dýnur, gestabeddi. Tilv. í sumarbústaðinn. Einnig nýleg 4ra ára frystikista, ca 3001. S. 679233. Veljum islenskt. Hjá okkur færðu albólstrað hornsófasett í úrvali áklæða frá aðeins kr. 66.700. Sérhúsgögn, Höfðatúni 12, s. 552 5757/552 6200. Til sölu bastsófasett, 2+1+1, og einn snúningsstóll með háu baki, einnig úr basti. Upplýsingar í síma 91-814119. Bólstrun Klæöum og gerum viö húsgögn. Framleiðum sófasett og hornsófa. Ger- um verðtilb., ódýr og vönduð vinna. Visa/Euro. HG bólstrun, Holtsbúð 71, Gbæ, s. 565 9020, 565 6003. Antik Bólstrun-klæöningar. Gæði fyrst og fremst. Sveinn bólstrari, Iðnbúð 5, simi 565 7322. __________________ Antikmunir, Klapparstíg 40. Athugið, erum hætt í Kringlunni. Mikið af fallegum antikmuniun. Upplýsingar í síma 552 7977. Innrömmun Innrömmun - Gallerí. Italskir ramma- listar í úrvali ásamt myndum og gjafa- vöru. Opió 10-18 og laugard. 10-14. Gallerí Míró, Fákafeni 9, s. 91-814370. raRi Tölvur Tökum í umboössölu og seljum notaöar.. tölvur og töluvbúnaó. Sími 562 6730.... • 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf.. • 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf.. • 286 tölvur, allar 286 vantar alltaf.. • Macintosh, Classic, LC & allt annað. • Bleksprautuprentara, bráðvantar...... • Alla prentara, bæði Mac og PC...... • VGA lita-tölvuskjáir o.fl. o.fl. o.fl. Opið virka daga 10-18, lau. 11-14..... Tölvulistinn, Sigtúni 3, sfmi 562 6730. POtölvur, skjáir, harðir diskar, geisladrif, prentarar, minnisstækkan- ir, skannar, netkort, hljóókort, marg- miðlunarpakkar, leikir, fræðaleikir, rekstrarvörur. Áðeins vióurkennd og þekkt vörumerki. Tölvu-Pósturinn, póstverslun, s. 587 7100, fax 587 7101, Tölvuelgendur! Eitt besta úrval landsins af CD-ROM diskum, geisla- drifum, hljóókortum, hátölurum o.fl. Minniskubbar, harðir diskar o.fl. fyrir PC/MAC. Geisladiskaklúþbur, aðgang- ur ókeypis. Gagnabanki Islands, Síðu- múla 3-5, s. 581 1355, fax 581 1885. Hot Sound and Vlslon II. Tilboósverð á Hot Sound and Vision II fram á laugardag, aðeins 2.290. Hund- ruð annarra titla á staónym. Sendum í póstkröfu. Gagnabanki Islands, Síðu- múla 3-5, sfmi 581 1355. Óskum eftlr tölvum í umboössölu. • PC 286, 386 og 486 tölvur. • Allar Macintosh-tölvur. • Allir prentarar, VGA-skjáir o.fl. o.fl. Allt selst. Hringdu strax. Allt selst. Tölvulistinn, Sigtúni 3, sfmi 562 6730. Til sölu Ambra Sprinta II (IBM), 486, 25 Mhz, 4 Mb vinnsluminni, 1 Mb skjáminni, 130 Mb harður diskur. Star LC 100 litaprentari og 2400 baud modem fylgir meó. Uppl. í síma 587 3065. Ódýrt! Tölvur, módem, minni, diskar, 4xCD-ROM, hljóókort, hátalarar, CD- leikir, forrit o.fl. Breytum 286/386 í 486 og Pentium. Góð þjónusta. Tæknibær, Aðalstræti 7, sfmi 16700. Mac LC III, 12 Mb/85 Mb, 14” skjár, með 1000 lita, stórt lyklaborð. Upplýsingar gefur Odd Stefán í síma 5514507 eða 587 6800.________________ Macintosh & PC-tölvur. Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstr- arvörur. PóstMac hf., s. 666086. Nýleg 486 DX til sölu, 33 MHz, 4 Mb minni, 150 Mb diskur, 14” SVGA- skjár. Fullt af hugbúnaói fylgir með. Selst ódýrt. Uppl. í s. 587 5858.___ 2 ára Macintosh LC, stækkuð þ.e. 40 Mb hd., 10 Mb vinnsluminni. Mikið af forr. fylgir. Leiðb. á ísl. StyleWriter II, pr. bæði í shJlit. S. 18657 e.kl. 17.___ 486/66 MHz Vesa local bus tölva til sölu, með 430 Mb höróum diski. Upplýsing- ar í síma 567 4645. Sjónvörp Viögeröarþjónusta á sjónvörpum, video- tækjiun, Újómtækjum o.fl. Loftnet og loftnetsuppsetningar. Gervihnatta- móttakarar með innbyggðum Sky af- raglara frá kr. 31.570 stgr. Öreind sf., Nýbýlaveg 12, s. 641660. Loftnetaþjónusta. Uppsetn. og vióhald á loftnets-, bruna- og þjófavarnakerfum. Hreinsun á sjónvörpum og mynd- bandst. Símboói 984-60450, (s. 5644450).____________________________ Seljum og tökum í umboössölu notuð, yfirfarin sjónv. og video, tökum biluð tæki upp í, meó, ábyrgó, ódýrt. Viðg- þjón. Góó kaup, Armúla 20, s. 889919. Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eóa lánstæki. Dag-, kvöld- oghelgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaóastræti 38.________ Sjónvarps-, myndb.-, hljómtækja og tölvuskjá -vióg. og hreinsun samdæg. Op. lau 10-14. Radíóverkstæði Santos- ar, Hverfisg. 98, v/Barónsst., s. 629677. Til sölu 4 ára ITT stereosjónvarpstæki, 23” með textavarpi. Uppl. í síma 91- 31623. Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóð- setjum myndir. Hljóóriti, Laugavegi 178, 2. hæð, s. 91-680733. cCf>6> Dýrahald Ljúfur og efnilegur 3ja mánaöa hreinræktaðpr íslenskur fjárhunds- hvolpur frá Ólafsvöllum bíður góós eig- anda. Skapgóóur og tryggur.félagi sem selst aóeins á gott heinuli. Áhugasam- ir, leitið uppl. í sima 91-43631. Scháfer. Til sölu 5 mánaða scháfer tík. Ættbókarskírteini frá Hundaræktarfé- lagi Islands og heilbrigóisvottoró fylgir. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tÚvnr. 20848. Kappi - íslenski hundamaturinn fæst í næstu verslun í 4 kg pokum og í 20 kg pokum hjá Fóóurblöndunni hf., s. 568 7766. Gott verð — mikil gæði. Til sölu vegna sérstakra aöstæöna scháfer-hvolpur, rúmlega 3ja mánaða, blíóur og góður hundur. Verð 15.000. Sími 91-884731 eftir kl. 18.30. Tæpl. 10 mán. labradorhundur til sölu á sannjömu verði. Efnilegur og hefur lok- ió einu námsk. Stór, ljós, gullfallegur, bamgóður. S. 557 6181, Hannes. V Hestamennska Fáksfélagar. Fyrirhuguð sumarferð Fáks 1995, Fjallabak nyrðra og syóra, verður kjmnt 2. mars nk. kl. 20.30 í fé- lagsheimili Fáks. Einnig verður haldið myndakvöld frá síðustu sumarferð. All- ir velkomnir. Ferðanefnd. Sölustöö Edda hesta, Neðri Fák v/Bústaðaveg. Höfum til sölu góó hross við allra hæfi í öllum verðflokkum. Einnig sjáum við um útflutning á hrossum. Ykkur er velkomið að líta inn eða hafa samband í síma 588 6555. Til sölu 12 vetra alhliöa hestur sem not- aður hefur verið sem keppnishestur fyrir unglinga, einnig olíumálverk af hesti + manni eftir Steingrím S.Th. Sigurðsson. S. 91-651408 og 91- 654685. Gott 8 hesta hús til leigu á And- varasvæðinu, Kjóavöllum. Einnig til sölu góð 2-3 hesta kerra. Upplýsingar í síma 565 6221eftirkl. 18. Við erum orðin svo þreytt á að skoða húsgögn allan morgun inn að við eigum skilið // / / að fá góða máltíð! ^// // / Eg hef heyrt7ð vAl Það held hérna væri hægt ég sé nú að fá gððar | fjtandi - en eggja-. skínku- það sakar ekki Sæll, herra Láki! Það\ sama og verijulega?! / og osta samlokur! Ertu ekkert hrœddur ' um aö ieika illa og vera settur út úr liöinu? rSjálfstraustið er greinilega ~ y, komiö í lag! Hann færi ’ ekki á fætur svona fljótt ef hánn ætti aö mæta I vinnúí , CÞú og þínar vonlausu spilaborgin 'I Ég er farinn. __________/ f Vertu sæll, I Mummi. i Vertu svo ' vænn að .. Aumingja amma er í hræðilegu uppnámi. Hvað er að henni? V

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.