Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1995, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1995, Síða 27
MIÐVIKUDAGUR 1. MARS 1995 43 dv Pjölmiðlar Menningar- umfjöllun homreka Fáir ljógvakamiðlar sinna menningarmálum aðrir en þeir ríkisreknu. Rás 1 Ríkisútvarpsins stendur þar framar öllum í sinni umfjöllun og á hrós skiliö. Sjón- varpið hefur einnig reynt aö sinna þessum málum en svo til eini þátturinn þar sem íöst menn- ingarumfjöllun hefurverið áboð- stólum er Dagsljós, ef frá er skilin litils háttar umfjöliun í fréttum og einstaka þáttur á öðrum tím- um. Má þar til dæmis nefna Sól- stafi, þátt um norrænu menning- arhátíöina, sem var á dagskrá í gærkvöld. Sýningartími Dagsljóss er írá klukkan 19.15 á kvöldin og stend- ur fram að íréttum. Það kann að koma þeim sem raða niður dag- skrárliðum Sjónvarpsins á óvart aö þetta er einmitt sá tími þegar hvað flestir njóta matar síns og bamafólk reynir að sinna börn- um sínum. Þetta leiðir hugann að því fyrir hvaða hóp fólks umfjöllunín er. Er hún fyrir eldra fólk, sem oft og iðulega sest snemma að snæð- ingi, eða barnlaust fólk? I fáum oröum sagt eigum við barnafólk, sem neytum matar okkar á kvöldmatartima, lítinn kost á að fylgjast meö þeirri litlu menn- ingarumfjöllun sem í boöi er hjá Sjónvarpinu en ennþá minni er hún á Stöð 2. Dagblöðin standa sig betur hvaö þennan þátt varðar og eru kannski betri vettvangur til um- fjöllunar af þessu tagi. Sem dæmi má nefna aö í hverri viku má í DV lesa fjölda leiklistar- og myndlistardóma og menningar- umíjöllun af öðrum toga. Pétur Pétursson Andlát ísleifur Arason, Lindargötu 57, lést í Landakotsspítala aö morgni 27. febrúar. Sigríður Friðriksdóttir, HjaUabraut 33, Hafnarfirði, áður Hólagötu 29, Vestmannaeyjum, lést á gjörgæslu- deild Borgarspítalans mánudaginn 27. febrúar. Gunnar Ingi Einarsson, Búhamri 58, Vestmannaeyjum, lést af slystorum 26. febrúar. Jarðarfarir Jónas Jóhannsson fyrrum bóndi, Valþúfu, Dalabyggð, sem lést laugar- daginn 25. febrúar, verður jarðsung- inn frá Staðarfellskirkju fóstudaginn 3. mars kl. 14. Gísli Kristjánsson frá Heiðarbrún í Vestmannaeyjum, sem lést í Vífils- staðaspítala 26. febrúar, verður jarðsunginn frá Árbæjarkirkju íostudaginn 3. mars kl. 15. Karl Harrý Sveinsson lést 27. febrú- ar. Jarðarförin fer fram frá Hafnar- fjarðarkirkju föstudaginn 3. mars kl. 15. Guðmundur Björnsson Ársælsson, Hólmgarði 28, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju föstu- daginn 3. mars kl. 13.30. Útför Hilmars B. Guðmundssonar tannlæknis, Hjarðartúni 7, Ólafsvík, fer fram frá Kristskirkju í Landakoti fimmtudaginn 2. mars og hefst at- höfnin kl. 13.30. Laufey Helgadóttir, Fomhaga 22, verður jarðsungin frá Neskirkju föstudaginn 3. mars kl. 13.30. Svava Jóhannesdóttir, Markholti 1, Mosfellsbæ, verður jarösungin frá Lágafellskirkju föstudaginn 3. mars kl. 13.30.. Útför Sigríðar Jónsdóttur, Espigerði 4, verður gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík þann 3. mars nk. kl. 15. Jarðsett verður í Fossvogskirkju- garði. Lalli og Lína 'WHM WM IIOEST tNTSRPBISIS. INC 0-.l>.bul.d b< Mg »»»«• Til að vera sanngjarn þá sýður Lína aldrei neitt sem ekki verðskuldar að vera soðið. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Logreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkviliö s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 24. febrúar til 2. mars, að báðum dögum meðtöldum, verður í Breiðholtsapóteki, í mjódd, sími 557-3390. Auk þess verður varsla í Apó- teki Austurbæjar, Hateigsvegi 1, simi 562-1044, kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fostud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt ffá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísirfyrir50áruin Miðvikud. 1. mars Roosevelt til London til fundar við Churchill. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 1519. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opiö laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. Spakmælí Allir hugsa um sig, það er bara ég sem hugsa um mig. Sigrid Boo Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opiö helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opiö þriðjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga kl. 12-16. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning i Ámagárði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilardr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðurnes, sími 13536. Hafn- arfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766, Suðumes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjamarnes, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28215. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími Adamson 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- ar, símar 11322. Hafnarfjöröur, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 2. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Málefni heimilisins taka mestan tíma þinn í dag. Þú þarft að ljúka verkefnum sem lengi hafa beðið. Hugur þinn leitar þó fljótt frá þessu. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Aðstæður í dag eru heppilegar til aukinna samskipta. Kvöldið hentar best sem fundartími fyrir smærri hópa. Fjármálin ættu að fara að lagast. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú hefur haft mikið að gera að undanfómu. Þér gengur þvi illa að koma þér af stað í dag. Það væri í raun skynsamlegt að slaka vel á í dag. Nautið (20. apríI-20. maí): Þú ert tilbúinn að láta reyna á hæfilgika þína með því að taka þátt í einhvers konar samkeppni. Þeir sem á þig hlusta taka þér vel. Tviburarnir (21. mai-21. júni): Aðstæður skerpa andstæðumar á milli manna. Það má búast viö átökum á milli kynslóðanna. Reyndu að miðla málum. Krabbinn (22. júní-22. júlí): / Aðrir taka frá þér tíma og það verður svo meðan þú lætur það viðgangast. Taktu þig á því að þú hefur nóg að gera. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú verður aö takast á við þau vandamál sem bíða og reyna mála- miðlun. Leitir þú sátta bregðast aðrir vel við. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Samband milli manna gerigur ekki eins vel og þú vonaðist eftir. Aðrir hundsa ráð sem þú gefur. Þér gengur best ef þú sinnir þín- um málum einn. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir að hugleiða einhverjar nýjungar í stað þess að halda þig alltaf í sama farinu. Kannaðu hvað aðrir gera í tómstundum sín- um. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Eigingimi ákveðins aðila veldur vandræðum fyrri hluta dags. Vandinn er aðallega tílfmningalegs eðlis. Fjármálin standa vel. Reyndu að halda þeirri stöðu. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Reyndu að ljúka sem fyrst hefðbundnum verkum því þín bíður mikill annatími. Þú ræðir mál fjölskyldunnar viö aöra. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Framkoma manna í dag er mjög breytileg. Ekki er víst að þú komir áætlunum þínum í verk. Gerðu ráð fyrir fleiri útgönguleið- um en einni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.