Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1995, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1995, Side 22
38 MIÐVIKUDAGUR 1. MARS 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Range Rover, árg. ‘76, til sölu, á 38” dekkjum, lækkuð drif. Fallegur bfll og góóur á fjöllin. Uppl. í síma 95-38089 eftirkl. 19. Suzuki Fox, árg. ‘82, með Willys hásingum og millikassa. Volvo vél og kassi, 36” dekk og álfelgur. Ath. skipti á ódýrari. Simi 91-40004 e.kl. 20. Varahlutir í Ranger Rover, LandRover, Toyota Hilux, LandCruiser, Daihatsu, Isuzu, Nissan. Dísilvélar, nýjar og not- aðar. B.S.A, sími 587 1280. Willys CJ-5 74 til sölu, breyttur, þarfnast smálagfæringa fyrir skoðun. Oll skipti koma til greina. Uppl. í síma 566 8339, kl. 10-18 og 566 6537 e.kl. 18. Pajero ‘88 til sölu, bensín, stuttur. Uppl. í síma 567 1776 eftir ld. 18. ém Sendibílar Mercedes Benz 309D, árg. ‘86 til sölu, hvítur að lit, ekinn 240 þús. km, stöðv- arleyfi getur fylgt. Upplýsingar gefúr Einar í síma 985-42272. Toyota Hiace 4x4, dísil, árg. ‘90, rauður, ekinn 170 þús., sæti fyrir 5, skoóaóur ‘96. Upplýsingar f símum 587 0887 og 985-37557. Ódýr L-300 ‘84, langur, með háum topp og gluggum, vökvastýri, 5 gíra, tilboó óskast. Einnig Ford 2000 mótor og gír- kassi, passar á Sierra. S. 98-21531. íp^l Hópferðabílar MAN, árgerö ‘80, 30 manna, 900 þúsund kr. lán getur fylgt, verð 1500 þúsund. Upplýsingar í síma 587 7785 í kvöld og næstu kvöld. @LJ Vörubilar Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaórir, fjaóraboltasett, véla- hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og 24 V hitablásarar o.m.fl. Sérpöntunar- þjónusta. I. Erlingsson hf., s. 567 0699. MAN-eigendur. Stimplar - legur - ventlar - pakkningasett - dísur - oliu- dælur - vatnsdælur - framdrifsöxlar - fjaðrir. Einnig varahl. í Benz - Scania - Volvo. Lagervörar - hraðpant. H.A.G. hf. Tækjasala, s. 91-672520. Lyftarar • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum geróum, gott verð og greiósluskilmálar, 22ja ára reynsla. Veltibúnaóur og fylgihlutir. Rafdrifnir pallettuvagnar. Ymsar gerðir af rafmótoram. Lyftaraleiga. Bændur, ath.: Afrúllari f/heyrúllur. Steinbock-þjónustan hf., s. 91-641600. Ath. Steinbock lyftarar tilbúnir á lager. PE20, PE25, RE20, RE25, LE16, NE16. Einnig: Still R-60 - Still R-14. Ymis möstur: gámagengir/frílyft/trip- lex! Steinbock-þjónustan hf., s. 91- 641600. Eigum til afgreiöslu TCM dísillyftara, 2,5 tonn m/húsi og miðstöó, hvarfakút og hliðarfærslu. Vélaverkstæði Siguijóns Jónssonar, sími 562 5835. £ Kennsla-námskeið Árangursrik námsaöstoö við grann-, framh,- og háskólanema. Réttinda- kennarar. Einkat. - Litlir hópar. S. 79233 kl. 17-19. Nemendaþjónust- an. @ Ökukennsla 879516, Hreiöar Haraldsson, 989-60100. Kenni á Toyota C.arina E ‘93. Oku- kennsla,..ökuskóli. Oll prófgögn. Félagi í ÖI. Góó þjónusta! Visa/Euro. Athyglisveröasti kennslubíllinn á svæðinu. Mazda MX-3 sportbfll. Vönd- uð kennsla, lausir tímar. Amaldur, símar 565 6187 og 985- 25213. Guölaugur Fr. Sigmundsson. Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa. S. 91-77248 og 985-38760. HallfríöurStefánsdóttir. Ökukennsla, æf- ingartímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/ Visa. S. 681349,875081 og 985-20366. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sfmi 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni aUan daginn á CoroUu ‘94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bió. S. 72493/985-20929. K^~ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV eropin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272. Einkamál Karlm., 39, þrekv., heröabr., m/góöan húmor og góða almenna þekkingu v/k grannv., glaðl., viðræóugóóri konu, 30-45 ára. FuUur trúnaður. Uppl. hjá Miólaranum í s. 588 6969. CL-140. Tæplega fertugur karlm., frkvstj. eigin rekstrar, v/k myndarl., hreinsk. konu um þrítugt með vinskap og tilbreytingu í huga. Uppl. hjá Miólaranum í s. 588 6969. CL 129. Karlm., 37, háv., grannv., Ijósh., v/k glaó- lyndri konu, 30Jo ára, með tilbreyt- ingu í huga. Upplýsingar hjá Miðlaran- um í síma 588 6969. CL-158. Makalausa línan 99-16-66. Kynnstu nýjum vini eóa félaga. Hringdu núna í síma 99-16-66, (39,90 mínútan). Skemmtanir Nektardansmær er stödd á íslandi. Skemmtir í einkasamkvæmum og á árshátíóum. Uppl. í síma 989-63662. f Veisluþjónusta Fyrirtæki, félagasam., einkasamkvæmi. Leigjum út veislusali fyrir einkasam- kvæmij 40-150 manna safir. Veislu- föngin færóu hjá okkur. Veislu-Risið, Risinu, Hverfisgötu 105, s. 625270. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraóvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæð, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. Framtalsaðstoð Framtöl og vsk-uppgjör fyrir ein- staklinga og rekstraraóila. Vægt verð.' Þorsteinn Birgisson rekstrartæknifr., s. 567 3813 e.kl. 17 og boós. 984-54378. +/+ Bókhald Framtalsaöstoö fyrir einstaklinga og fyr- irtæki. Bókhaldsþjónusta, rekstrar- og fjármálaráðgjöf, áætlanagerð og vsk uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrar- hagfr., Hamraborg 12, s. 643310. Tek aö mér skattframtöl, bókhald og upp- gjör fyrir eintaklinga og fyrirtæki. Júlí- ana Gísladóttir, viðskiptafræðingur, sími 91-682788. 0 Þjónusta Húseigendur, fyrirtæki, einstaklingar. Þarft þú aó láta mála eóa sandsparfla? Málarameistari getur bætt við sig verkefnum. Vanir fagmenn. Fljót og góó þjónusta. 20 ára reynsla. Símar 91-883676,985-23618 og 984-61341. Ath: Visa/Euro raðgr. til 24 mánaða. Bjóöum upp á alhliöa verndarþjónustu fyrir einstaklinga,og fyrirtæki, verður þú fyrir ónæði? Árangursrík úrlausn mála. S. 873414, fax 873414, frá 16-20. Hemlaprófarar. Arex hemlaprófarar, hagkv. kostur. Verd frá 608.000 án vsk m/uppsetn. Hafið samb. við Guðjón hjá Icedent, s. 881800, til frekari uppl. Nissan Micra, árg. ‘88, til sölu og Dodge Ramcharger, árg. ‘79. Fást á góðu veiði gegn staógreiðslu. Uppl. í síma 91 697054 til kl. 18 og 91-666719 e.kl. 18. Subaru station GL 1800, árg. ‘89, beinskiptur, rafdr. rúður, samlæsing- ar, útvarp, segulband, toppbíll, gott eintak. Gott lakk. S. 91-46767 eftir kl. 18. Ódýr, góöur bíll!! D. Charade ‘83,3 dyra sjálfsk., topplúga, svartur, mjög heilí bfl.1, ek. aðeins 90 þ., nýsk. ‘96. Verð ca 70 þ. S. 91-687931 eóa 91-15604. 6,2 disil til sölu, upptekin frá Ameríku. Borðinn hf., Smiðjuvegi 24c, sími 557 2540. Vsk-bíll. Skoda Favorit, árg. ‘91, ekinn 36 þús., til sölu. Ath. skipti á ódýrari. Upplýsingar í sima 564 1181 e.kl. 19. BMW BMW 318i ‘86 til sölu, mjög fallegur og góður bfll. Veró 500 þús. eða 400 þús. stgr. Uppl. í síma 554 2510 eða 566 7772. BMW 520i ‘85, ekinn 140 þús. Veró 400 þús. stgr. Upplýsingar í símum 567 6389,5618788 eða 985-28788. Daihatsu Nýskoöaöur ‘96. Charmant 1,6 ‘82, 5 gíra, nýtt i bremsum, nýleg kúpling. Heillegur og góóur bíll. Verð aðeins 65 þús, Uppl, í síma 565 0375. Daihatsu Charade, árg. '86, 3 dyra, til sölu. Uppl. í síma 91-37478. y Honda Honda Accord, árg. ‘87, til sölu, ekinn 134 þús., rauóur, selst þannig að kaup- andi taki við skuldabréfi. Uppl. í síma 91-675574. B Lada Lada Lux, árgerö ‘88, ekinn 84 þúsimd km, í mjög góóu ástandi. TOboð óskast. Hringið i síma 552 3063 eftir kl. 19. 0 Mercedes Benz Stórglæsilegur M. Benz 280 SE ‘82, einn meó öllu. Fæst meó 30 þús. út og 20 þús. á mán. á skuldabréfi á 1.250 þús., eða 880 þús. stgr. S. 91-683737. Mitsubishi MMC Lancer GLX, árg. ‘90, til sölu, ek- inn 83 þús. km, sjálfskiptur, rafdrifnar rúóur, vel með farinn. Uppl. í síma 95-38089 eftir kl. 19. • Ódýr bíll - 230 þ. stgr. MMC Galant GLX ‘85, rafdr. rúður, vökvastýri o.m.fl. Ný kúpling og nýir bremsukloss- ar. Lítur vel út. S. 671199/673635. MMC Galant GLSi 2000 super saloon ‘89 til sölu, sjálfskiptur, ekinn 94 þús. Upplýsingar í síma 91-676029. Nissan / Datsun Nissan March DX (Micra), árgerö 1988, skoóaður ‘96, gulur, ekinn 114 þús. á mæli, upptekin vél, verð 180 þús. Eng- in skipti. Uppl. i síma 93-56760. Nissan Pulsar, árg. ‘85, sjálfskiptur, góö sumar- og vetrardekk, gott ástand, skoó. ‘96. Uppl. í síma 91-78695. Opel 75 þúsund kr. staögreitt. Opel Corsa ‘86, ekinn 60 þúsund, þarfnast smálagfæringa. Upplýsingar í síma 587-7785 í kvöld og næstu kvöld. Skoda Skoda 130 GL, árg. ‘88, bfll í góðu lagi, selst á um 30 þús. Uppl. í síma 91- 21811 eftirkl. 18. Toyota Corolla Touring 4WD ‘89, ek. 152 þ., töluvert endumýjaður, v. 750 þ. stgr. Skipti möguleg á ód. Suzuki Swift GL ‘87, ek. 85 þ., v. 250 þ. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20713, Toyota Camry GL, árg. ‘85, ‘96 skoóun, vetrard., góóur bíll í toppstandi. Veró aðeins 280 þús. stgr. Einnig góó greiðslukjör. S. 91-31381 og 98-75071. Toyota Corolla sedan, árg. ‘90, til sölu, ljósblár að lit, ekinn 56 þús. km. Góóur og fallegur bfll. Upplýsingar í síma 93-11591. VOLVO Volvo Utsala. Gullfallegur Volvo 240 GL, árgerð ‘86, til sölu, vel með farinn, verð kr. 499.999. Upplýsingar í síma 91- 879289. Jeppar Ford Econoline, árg. ‘78, til sölu, 36" dekk, skráður fyrir 8 manns, notaður sem húsbfll. Skipti á dýrari eóa ódýrari. Uppl. í síma 93-81383. Ht Húsnæðiíboði Seljahverfi. 2ja herb. íbúó á jarðhæó, sérinngangur. L§igist með rafm. og hita á 35 þús. A sama stað til sölu Techncis hljómtækjasamst., kostar ný 159 þ., fæst á 70 þ. S. 587 2493 e.kl. 17. 45 m 2 íbúö í nýlegu steinhúsi í miöbæ, sérinngangur. Fyrirframgreiðsla 2 mánuðir. SEunningur strax. Laus 1. aprfl. Uppl. í síma 562 7788. 65 m2,3ja herb. íbúö i Skógarási til leigu. Leiga kr. 37.000 á mánuði meó hús- sjóði. Uppl. 1 síma 91-656452 e.kl. 19. Falleg og björt 3ja-4ra herb. risíbúö í ró- legu húsi á svæði 105. Laus 1. aprfl. Langtímaleiga fyrir gott fólk. Svör sendist DV, merkt,, Flókagata 1664“. Rúmgóö 2ja herb. ibúö á svæöi 110 til leigu í ca 6 mán. Laus strax. Reglusemi og góð umgengni skilyrði. Svör send. DV fyrir 6. mars, merkt „P-1662“. Stokkseyri - 17.000. Einbýlishús á Stokkseyri til leigu á 17 þús. á mán. Eldra hús sem þarfnast smáv. aðhlynn- ingar. Uppl. í síma 988-18638. Til leigu falleg 40 m 2 einstaklingsíbúö við Fífusel. Leiga á mánuói 28 þús. Uppl. í síma 91-689299 og heimas. 91- 32849. Til leigu í Seljahverfi 2 herbergi meó eld- húsi, baði og wc. Leigjast saman eða sitt í hvoru lagi. Upplýsingar í síma 91- 74682 eftir kl. 17. Nýleg einstaklingsfbúö i Kópavogi með kæliskáp og þvottavél til leigu strax fyrir reyklausan aðila. Upplýsingar í síma 554 5480. 2ja herb. íbúö í Seljahverfi til leigu. Leiga kr. 35.000 á mánuði með hússjóði og hita. Uppl. í síma 91-642446. 60 m 2 , 2ja herbergja íbúö í vestur- bænum til leigu, sérinngangur, laus strax. Svör sendist DV, merkt „GB 1666“. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Til leigu lítiö hús, 3ja herb. íbúð í Grundahverfi, Kjalamesi. Laust nú þegar, Uppl. í síma 91-668498 e.kl, 19. Einstaklingsíbúö til leigu á svæöi 101. Laus nú þegar. Uppl. í síma 91-28825. Húsnæði óskast Leigusalar, takiö eftir! Skráið íbúðina hjá okkur, við komum henni á framfæri ykkur að kostnaðarlausu. Leigulistinn - Leigumiðlun, s. 623085. Reglusöm fjölskylda óskar eftir 3-5 herbergja íbúð á leigu sem allra fyrst. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-676720 og 91-75331. Elísabet. Unga, reglusama, einstæöa móöur vant- ar 3ja herbergja íbúð, helst strax. Greiðslugeta allt að 37 þús. með hita og rafm. Uppgefin leiga. S. 564 2843. Ungt par, hárgreiðslumeistari og húsasmiður, óska eftir 2-3 herb. íbúð í vesturbæ eða nágrenni. Upplýsingar i sima 561 2616 eftirkl. 18. Arsalir - 624333 - hs. 671325. Okkur vantar allar stærðir íbúða og at- vinnuhúsnæðis til sölu eða leigu. Skoðum strax, hafðu samband strax. 2 herbergja íbúö óskast miösvæöis í Reykjavík. Skilvísar greiðslur. U pplýsingar í sima 91-17131. 3ja herb. íbúö óskast frá 15. mars til 15. ágúst, helst í vesturbænum. Uppl. hjá Pegasus í sima 91-683866. 4ra-5 herbergja íbúö í vesturbæ óskast strax. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 91-23437. Óska eftir 4 herberjga íbúö á leigu sem fyrst. Góðri umgengni og reglusemi lof- að. Upplýsingar í síma 884042. M Atvinnuhúsnæði Til leigu 118 m2 nýtt skrifstofuhúsnæöi á besta stað í Mörkinni 3, innréttast að þörfúm leigutaka. Tilbiiið fyrir 1.4. Fyrir eru í húsinu Verslunin Virka, Casa, Altak, Umboósversluninn Bros, Eldvík og Fasteignasalan Valhöll. Uppl. gefur Helgi i s. 91-687477. Til leigu eöa sölu 150 m 2 iðnaðar- húsnæði í vesturbæ Kópavogs. Góó skrifstofú- og kaffiaðstaða, stórar inn- keyrsludyr og stórt útisvæði. Uppl. í sima 642441. 26 fm húsnæöi í Vogahverfi til leigu. Hentar vel fyrir snyrti-, hárgreiðslu- stofu, léttan iðnaó eða sem geymsla. Uppl. í síma 91-35080 milli kl. 9 og 17. Til leigu á 2. hæö viö Sund 20 m2 vinnupláss. Hentar fyrir myndlist og fleira. Leigist ekki hljómsveit né til ibúðar. Simar 91-39820 og 91-30505. 30-100 m2 húsnæöi með innkeyrsludyr- um óskast á höfúðborgarsvæðinu sem fyrst. Uppl. í sima 91-643383. Bílskúr til leigu viö Blikahóla. Upplýsingar í síma 91-874711. Atvinna í boði Pitsubakari. Mjög þekktur pitsastaóur óskar eftir að ráða, hörkuduglegan, samviskusaman, sjálfstæðan pitsubak- ara til starfa strax. Fullt starf Aðeins vanur bakari kemur til greina. Svar- þjónusta DV, simi 99-5670, tilvísunamúmer 20785. Matreiöslumaöur óskast á veitingastaö í Rvík. Vaktavinna. Laun samkvæmt Félagi matreióslumanna. Svarþjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 20849 eða svör sendist DV, merkt „KS 1668“. Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 563 2700. Trimform, trimform. Manneskja óskast til starfa á sólbaðsstofu, meó réttindi og reynslu á Trimformtæki. Vinnutími samkomulag. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20482. Atvinna óskast 31 árs fjölskyldumaöur óskar eftir vinnu strax. Allt kemur til greina. Er lærður rafvirki meó góóa starfsreynslu, m.a. í viógerðavinnu, kælitækjum og sölu- mennsku. Hef meirapróf. S. 587 7597. 43 ára karlmaöur óskar eftir aukavinnu á daginn. Margt kemur til greina. Er meó skutbíl, 4x4, til umráða. Uppl. í síma 567 5538. Kæru vinnuveitendur! Ég óska efitir skipsplássi eða meiraprófsakstri, nán- ast hvar sem er á landinu. Eyþór. Sími 95-24325. 25 ára gamall húsasmiöur óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Upplýsingar i síma 5612616, Jóhann. Vanur byggingaverkamaöur óskar eftir vinnu við húsbyggingar. Getur byijað strax. Uppl. í síma 91-37286 e.kl. 18. Pípulagnir í ný og gömul hús, inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekk- ing. Símar 36929, 641303 og 985- 36929.____________________________ Þarft þú aö láta mála? Tökum að okkur alhliða málningarvinnu. Fagmenn að verki. 50% afsláttur af öllu efni. Simar 91-876004 og 91-878771. Múrverk - flísalagnir. Viðgerðir, breytingar, uppsteypur og nýbygging- ar. Múrarameistarinn, sími 588 2522. Jk. Hreingerningar Ath.! Hólmbræöur, hreingeminga- þjónusta. Við emm með traust og vand- virkt starfsfólk í hreingerningum, teppahreinsun og bónþjónustu. Pantið í síma 19017.______________ Ath! JS-hreingerningaþjónusta. Almennar hreingemingar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduó vinna. Sigurlaug og Jóhann, simi 91-624506. Ath. Þrif, hreingerningar. Teppa- hreinsun, bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086,985-30611, 33049. Guðmundur Vignir. Visa/Euro. Garðyrkja Trjáklippingar. Geram hagstæð tilboð í klippingar og úðun. Fagmennska í fyr- irrúmi. Jóhann'Helgi & Co hf., s. 565 1048 f.h.og 985-28511. Tilbygginga 25% afsl. I tilefni flutninganna veitum við 25% afsl. af leigu á öllum vélum. Áhaldaleigan, Smiójuvegi 30, rauó gata, s. 587 2300 (áður leiga Palla hf,). Ca 150 m2 dokaborö, 13 stk. stálstoöir og 900 stk. zetur fyrir mótatengi til sölu. Uppl. í síma 657012 eftir kl. 18. Ca 400 litra steypumál óskast. Upplýsingar í síma 94-4288 eóa 985-42478 eftirkl. 19. Ifgi Húsaviðgerðir Nýsmíöi - viöhald - breytingar. Hilmar húsasmíðameistari. Uppl. í síma 91-52595 og 89-60130. Vélar - verkfærí Góöur, sterkbyggöur rennibekkur til sölu, 2,5 m milli odda, boran 10 cm, „swing“ ca 0,7/1,8. Einnig sög, hálfsjálfvirk, og snittvél. S. 657012 e.ld. 18. Trésmiöavélar. Vantar sambyggða vél, hefilsög, fræs- ara og tappabor. Einnig bandslípivél. Upplýsingar í síma 95-24560. Sambyggö trésmíöavél óskast, einnig rennibekkur og plötusög fyrir tré. Upp- lýsingar í síma 91-643043. Spákonur Skyggnigáfa og dulspeki, bolla-, lófa- og skriftarlestur. Spilalagnir, talnaspeki, ræð drauma. Upptökutæki og kaffi. Áratugareynsla meó vióurkenningu. Sel snældur. Tímapantanir í sima 91- 50074. Ragnheióur. Viltu vita hvaö býr í framtíöinni? Fáóu svar strax. Spá fyrir vikuna og fyrir allt árið. Hringdu núna i síma 99- 19-99. (39,90 mínútan). Gefms Falleg læöa, 3ja ára gömul, fæst gefins vegna breyttra heimilisaðstæðna. Vel alin og gæf, aóeins gott heimili kemur til greina. Uppl. í síma 91-25882. Skemmtileg gul og hvít 10 vikna tík af fjárhundakyni, bæói vön börnum og hestum, fæst gefins á gott heimili. Upp- lýsingar í sima 98-65596. Tíu mánaöa border collie blandaður hundur fæst gefins. Mjög bamgóður og hlýóinn. Upplýsingar í sfma 91-877204 eftirkl. 16. 2 mánaöa, mjög falleg, skosk-íslensk tík fæst gefins á gott heimili. Upplýsingar í síma 557 3932 eða 553 4146. Af sérstökum ástæöum fæst ársgömul collie-labrador tík gefins, fín í sveitina. Uppl. í síma 5610975. Gefins fæst amerískur Whirlpool þurrkari. Upplýsingar í síma 562 7787, eingöngu milli kl. 13 og 14. Mjög blíö, 3ja mánaöa, smávaxin tík fæst gefins á gott heimili. Upplýsingar í síma 91-641181. Scháferhvolpar. 3 1/2 mánaða scháferhvolpar fást gefins á góð heim- ili. Uppl. i síma 94-7785. Skrifborö, brúnt, vel meö fariö, frekar stórt, fæst gefins gegn því að það verói sótt. Uppl. í síma 91-627305. Tveir 6 mánaöa kettlingar fást gefins. Blanda af norskum skógarketti og siamsketti. Uppl. i sima 874844. Tveir 8 vikna kettlingar, hvítur og bröndóttur, kassavanir, fást gefins. Upplýsingar í síma 91-78634.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.