Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1995, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 1. MARS1995 47 LAU€mARAS Sími 32075 Stærsta tjaldið með THX Laugarásbíó kynnir: MILK MONEY Allir rnigir strákar vilja fá að vita leyndardóminn um staðreyndir lífsins. Til að leita svara héldu Frank og vinir hans á vit ævintýranna í stórborginni. Þar fundu þeir svör við öllu hjá hinni einu sönnu konu. Stórleikaramir Melanie Griífith (Working Girl, Pacific Heights, Something Wild), og Ed Harris (The Firm, The Abyss) leiða hér saman hesta sína í þessari rómantisku gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. CORRINA, CORRINA KarLiotla ‘APXDERM MOVIE káfts tlamúK , KKMin Nýjasta mynd Whoopi Goldberg (Sister Act) og Ray Liotta (Unlawful Entry). Frábær grínmynd sem fær þig örugglega til að hlæja. Mynd sem þú verður að beija augum sem allra fyrst. Sýndkl. 5, 7,9 og 11.10. Jmecop SKÓGARLÍF ★★★ ÓHT, ★★★ Dagsljós Sýnd kl. 5 og 7. Sími 16500 - Laugavegi 94 Frumsýning: Á KÖLDUM KLAKA D|:r,ki6riniKiM Sími 13000 GALLERI REGNBOGANS SIGURBJÖRN JÓNSSON Frumsýning: 6 DAGAR - 6 NÆTUR ÍSLENSKUR BÍÓPAKKI TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI Hann ætlaði í sólina á Hawaii, en hafnaði f fsköldum faðmi drauga og furðufugla. Gamansöm ferðasaga með fvafi spennu og dularfullra atburða. Nýjasta kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar um ævintýri ungs Japana á íslandi. Aðalhlutverk: Masatoshi Nagase, Lili Taylor, Fisher Stevens og Gísli Halldórsson. Stuttmynd Ingu Lísu Middleton „í draumi sérhvers manns“, eftir sögu Þórarins Eldjáms sýnd á undan „Á köldum klaka". Aðalhlutverk: Ingvar E. Sigurðsson. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. ★★★ MBL. ★★★ Rás Z ★★★Dagsljós. ★★★ Tíminn. FRANKENSTEIN Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. ★★★ GB. DV. AÐEINS ÞÚ ★★★ ÓHT, rás 2. ★★★ Morgunpósturinn. Sýnd kl. 7.10. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. Mögnuð og spennandi frönsk kvikmynd um sérstakt og átaka mikið samband tveggja systra og elskhuga annarrar þeirra. Ástin er lævís og eldfim. Sumir leikir eru hættulegri en aðrir. Aðalhlutverk: Anne Parillaud (La Femme Nikita) og Beatrice Dalle (Betty Blue) Leikstjóri: Diane Kurys Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. BARCELONA ★★★ HK. DV.. Rómantísk og sjarmerandi gamanmynd Sýndkl. 5, 7 og 11. LITBRIGÐI NÆTURINNAR Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. TRYLLINGUR í MENNTÓ Sýnd kl. 7 og 9. B.i. 12ára. REYFARI Tilnefnd til 7 óskarsverðlauna. Sýnd kl. 5, 9 og 11,15. B.i. 16 ára. STJÖRNUHLIÐIÐ Sýndkl. 9. B.i. 12ára. Sviðsljós Richard Gere heldur að hann sé hvalur Richard Gere þykir vera fjölhæfur leikari, eins og þeir gerst vita sem fylgst hafa með honum undanfar- in ár. Hann hefur leikið sálfræðinga, ástarpunga, löggur og illmenni, alla með jafnmiklum glæsibrag. Hann hefur nýlega lokið við myndina Fyrsta riddar- ann þar sem hann leikur riddarann Lancelot. Næsta hlutverk hans verður öllu sérkennilegra því hann kemur til með að túlka mann sem heldur að hann sé hvalur. Myndin heitir Hundraðasti apinn og leik- stjóri hennar er Alfonso Arau. Myndin segir frá manni sem lendir í flugslysi en á því láni að fagna að vera bjargað af hval. Persónan sem Gere leikur er sannfærð um að hún hafi fengið sál sjávarspen- dýrsins í erfðir. Þá hirðir Gere/hvalamaðurinn senditæki sem fest hafði verið á hvalinn til að fylgj- ast mætti með ferðum hans. Það kemur því heldur betur fát á vísindamenn þegar þeir sjá að sá sem ber tækið (þeir halda að það sé enn hvalurinn) er kom- inn upp á þurrt land. En þrátt fyrir öll ólíkindalætin er hér um að ræða rómantíska ástarsögu þar sem hvalamaðurinn, kona og hvalur koma við sögu. Richard Gere hefur fengið að glíma við marga skrýtna fugla um ævina. r » , ^ HASKOLABÍÓ Sfmi SS2 2140 HASKOLABIO ERLOKAÐ MEÐAN NORÐURLANDARÁÐS- FUNDURINN STENDUR YFIR. OPNUM AFTUR AF FULLUM KRAFTI FIMMTUDAGINN 2. MARS MEÐ FRUMSÝNINGU Á NELL OG SKÓGARDÝRINU HÚGÓ. EFTIRTALDAR MYNDIR VERÐA TEKNAR AFTUR TIL SÝNINGA: SKUGGALENDUR Skuggalendur er stórvirki óskarsverðlaunahafanna Anthonys Hopkins og Richards Attenboroughs. RAUÐUR Meistaraverk, fjögurra stjörnu mynd sem enginn ætti að missa af. FORREST GUMP Tilnefnd til 13 óskarsverðlauna. Engin mynd hefur verið tilnefnd til 13 verðlauna síðan 1966. EKKJUHÆÐ Mia Farrow, Joan Plowright og Natasha Richardsson eru illkvittnislegu, dásamlegu ekkjurnar á Ekkjuhæð. Yndislegur humor og afbragðs leikarar. HALENDINGURINN 3 Þriðja myndin um hálendinginn hefur hlotið frábærar viðtökur í Bretlandi og Bandaríkjunum og þykir ná aftur hinum eina sanna og elífa anda hálendingsins. Aðalhlutverk: Christopher Lambert og Mario Van Peebles. SHORT CUTS ★ ★★/: Dagsljós Á.Þ. Reið Roberts Altmans um Ameríkuland. Sjónvarpsmenningin fær hér þá meðferð sem herinn fékk í Mash, kántriið í Nashville og tískuheimurinn fær í Pret-á-porter. NOSTRADAMUS Kröftug stórmynd um frægasta sjáanda allra tíma. Kynnist spádómum sem þegar hafa ræst... og ekki siður þeim sem enn eiga eftir að rætast. Kvikmyndir I k ■< I SNORRABRAUT 37, SÍM111384 - 25211 AFHJÚPUN imiiM m ..........IIE VIÐTAL VIÐ VAMPÍRUNA Sýndkl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Michael Douglas og Demi Moore í mögnuðum og kynæsandi spennutrylli! Kröftugasta mynd leikstjórans Barrys Levinsons (Rain Man)! DISCLOSURE er vinsælasta myndin í Evrópu í dag! Sjáöu þessa sjóöheitu mynd - Disclosure, mynd sem klikkar ekki! Sýnd kl. 5,6.45, 9 og 11.20. Sýnd í sal 2 kl. 6.45. Sýnd kl. 4.45, 9.10 og 11.15. KONUNGURUÓNANNA Sýnd m/ísl. taii kl. 5 og 7. LEIFTURHRAÐI TILBOÐSVERÐ 300 KR. Sýnd kl. 11.10. Síðasta sinn. liiiiiiiiiiin itttb 111 rrrr THE LION KING BMknði ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Frumsýning: AFHJÚPUN ■ Michael Douglas og Demi Moore í mögnuöum og kynæsandi spennutrylli! Kröftugasta mynd leikstjórans Barrys Levinsons (Rain Man)! DISCLOSURE er vinsælasta myndin í Evrópu í dag! Disclosure eftir sögu Michaels Crichtons (Jurassic Park, Rising Sun). Sjáðu þessa sjóðheitu mynd - Disclosure, mynd sem klikkar ekki! Aöalhlutverk: Michael Douglas, Demi Moore og Donald Sutherland. Sýnd kl. 5, 6.50, 9 og 11. Sýnd í sa! 2 kl. 6.50 og 11. PABBI ÓSKAST Vinsælasta mynd ársins erlendis og vinsælasta teiknimynd allra tíma er komin til íslands. M/íslensku tali kl. 5 og 7. M/ensku tali kl. 9.10. BANVÆNN FALLHRAÐI > 1 m ‘ Sýnd kl. 9 og 11. JUNIOR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5. iiiiiiiiIIII1»I1III11IITTT S/4C7/4r ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 LEON u WYATT EARP Sýnd kl. 9. ÚLFHUNDURINN 2 LUC BESSON LEOI Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. Sýnd kl. 5 og 7. XXXXI I I t 1 1 1 I 1 1 i l 1 1 I 1 I 1I I I I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.