Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1995, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1995, Blaðsíða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 21. MARS 1995 VINNINGASKRÁ BINGÓLOITÓ Útdráttur þann: 18. mars, 1995 Bingóútdráttun Ásinn 69 13 38 51 243 53 6226 12 30 22 3447 36 7259 _________EFTIRTALIN MIDANÚMER VINNA1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10078 10375 10836110241124311532 12126 1256412715 12922 13972 14154 14809 10156 10544 10873110331130611587 12161 1262512753 13227 14003 14187 14816 10160 10589 10891111551141611893 1232512645 12828 1349114036 14551 10344 10771 11001 112121149211953 1233712667 12848 13771 14064 14748 Bingóútdráttun Tvisturinn 331 1643 46 52 531140 4237 513 19 7057 8 63 54 ___________EFTIRTALIN MIDANÚMER VINNA1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10004 10106 10549 1075911200114871210512617131821351113797 14207 14463 10009 10356 10568 10801112041150012150128201323913573 13848 14254 14932 10013 10408 10691 1102811412115801253213000 13410 13593 1400414405 10026 10476 10693111061147911980 1261313027 13448 13595 14157 14411 Bingóútdráttur: Þristurinn 20 33 69 64 46 18 39 65 32 40 25 6 28 54 47 5 8 ___________EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 1003110341 108031132311915 12390 1295913404 1374514090 14428 14628 14900 10077 104461123211424 12109 12501 13126 13455138071415814463 14693 14967 10149 105171128611623 12144 126721317713524 1395014267 1449314694 10312 1070911311 11905 12382 12766 13277135701398514391 14505 14737 Lukkunúmen Ásinn VINNNINGAUPPHÆD10000 KR. VÓRUÚTTEKT FRÁ NÓATÚN. 14737 14687 13988 Lukkunúmen Tvisturinn VINNNINGAUPPIIÆÐ10000 KR. VÓRUÚTTEKT FRÁ HEIMILISTÆKJUM. 13355 10342 14156 Lukkunúmen Þristurinn VINNNINGAUPPHÆÐ10000 KR. VÖRUÚTTEKT JACK & JONES OG VERA MODA 14455 12069 14150 14298 Lukkuitjóiið Röð:0290 Nr:10851 Röö:0294 Nr: 14225 Vinningar greiddir út frá og meö þriðjudegi. tVinningaskrá Bingó Bjössa Rétt orö: Naust Útdráttur 18. mars. Mongoose Qallalýól frá GÁP hlaut: Tryggvi Ómarsson, Rauöhömrum 5, Reykjavík Super Nintendo Leikjatölvu frá Hyómco hlaut: Ásdís T. F. Torfadóttir, Grensásvegi 46, Reykjavík Stiga Sleöa frá Útilíf hlaut: Anna Guðlaug Nielsen, Grettisgötu 72, Reykjavík Eftirtaldir krakkar hlutu Bingó Bjössa brúðun Signa Gylfadóttir, Laufeagi 82, Reykjavík Elísa Líuadóttir, Aftalstnrti 49, Þingeyri María Kristjánsdóttir, Laugarásvegi 19, Reykjavlk lngvar Haraldsson, Grasrima 20, Reykjavík Amar Ingólfsson, Brúnageröi 7, Húsavík Edda Guðmundsdóttir, Hnífstalsveg 7, ísafj. Lára Guðmundsdóttir, Laugavegi 39d, Rcykjavík Eirikur Erlendsson, Hraunbae 120, Reykjavík Bryndfc Ríkharösdóttir, Varpholt, Akureyri Gísli Ólafsaon, Þvobrekku 6, Kópavogi Eftirtaldir krakkar hiutu Bingó Bjössa boli: Alli Óiafsson, Syðri-Gegnish, Gaulveijabæjarhr. Una Hreiöarsdóttir, Sólvallagðtu 7, Hrísey Rúnar Sigurfojömsson, Noröurvölium 6, Keflavík Kristínn Gunnarsson, Brekkustíg 35a, Njarðvík Ragnheiöur Grétarsdóttír, Vallarflöt 3, Stykkish. Ásrún Karlsdóttír, Hvannalundi 9, Garöabær Laufey Sigmarsdótúr, Boðaslóö 23, Vestmannaeyj. Araa Áraadóttir, Uröavegi 76, ísafiröi Sigurjón Jónsson, SkagBrðingarbr. 7, Sauðárkrók iris Araadóttir, Smáratúni 5, Keflavík Thelma Sævars, Grungahús 24, Reykjavík Logi Hermansson, Sléttahrauni 32, Hafnafj. Elsa Ragnarsdóttir, Hiíömörk 12, Hveragcrði Hjördfs Bjaraadóttír, Vestursiðu 30, Akureyri Karitas Siguröardóttir, Aöalstræti 29, Þingeyri Utlönd Einn handtekinn vegna taugagasárásarinnar í Tokyo: Japanar óttast fleiri gasárásir Einn maöur er í haldi lögreglu á spítala í Tokyo, grunaður um aðild aö taugagasárásinni í neðanjarðar- lestunum í Tokyo í Japan í gær þar sem átta manns létust og um 5 þús- und urðu fyrir eitrun. Maðurinn, sem er á fertugsaldri og liggur á spít- ala vegna gaseitrunar, sást sparka dós eða hylki umvöfðu dagblaða- pappír af neðanjarðarlest og á braut- arpall í gærmorgun. Maðurinn svar- aði engu spumingum lestarfarþega og reyndi að flýja en féll í ómegin þegar gasiö tók að dreifast. Lögreglan í Tokyo hefur hafið um- fangsmiklar aðgerðir til að hafa hendur í hári þeirra aðila sem létu taugagasið sarin dreifast um lestam- ar og lestargöngin en um 300 rann- sóknarlögreglumenn vinna að mál- inu. Vísbendingar eru fáar og óljós- ar. Þó leikur grunur á að árásin hafi verið framkvæmd af skipulögðum hópi manna sem býr yfir vísinda- þekkingu. Nokkrir lestarfarþegar segjast hafa séð mann með andhtsgrímu og aðrir segjast hafa séð mann með sólgler- augu skilja litla pakka eftir á lestar- pöllunum eða í lestunum. Lögreglan lætur ekkert uppi um þennan fram- burð lestarfarþega en fullyrðir að fimm óþekktir menn hafi skilið eftir ílát full af saringasi í lestunum og á brautarpöllunum. Athygli lögreglunnar hefur beinst aö tilfelli í fjallabæ í Mið-Japan í júní í fyrra. Þá var saringasi dreift um bæinn með þeim afleiðingum að átta manns létust og 200 urðu fyrir eitr- unum. Afbrotafræðingar halda að atburðurinn í fyrra hafi verið æfing fyrir gasárásina í gærmorgun sem framkvæmd var á háannatíma í neð- anjarðarlestunum, nálægt helstu stjórnsýslustöðvum Japans. „Þegar hópur manna kemst yfir ný verkfæri vill hann prófa þau nokkr- um sinnum. Þetta er eins og yfirlýs- ingar um styrkleika þar sem menn eru að segja: Þetta gerist ef þið látið okkur ekki í friði. Hvort svona árás verður gerð aftur fer eftir viðbrögð- um við þessum skilaboðum," sagði Akira Fukushima, prófessor í af- brotafræði í Tokyo. Saringas, sem er tuttugu sinnum öflugra en cyaníd, var þróað af nas- istum í síðari heimsstyrjöldinni. Gasbirgðir nasista voru aö mestu eyðilagðar eftir heimsstyijöldina. Þar til í byrjun níunda áratugarins áttu Bandaríkjamenn fjórar milljón- ir lítra af gasinu á lager í Þýska- landi. Sarin hefur síðan verið fram- leitt í Miðausturlöndum og var notað í stríði írana og íraka á síðasta ára- tug. Reuter Sérsveitir japanska hersins hreinsa hér einn járnbrautarvagnanna þar sem taugagasinu sarin var dreift á háanna- tíma í gærmorgun. Lögregla i Tokyo leitar nú ákaft að vísbendingum í neðanjarðargöngunum en er litlu nær um þá sem stóðu að árásinni. símamynd Reuter Morðalda veldur áhyggjum í Noregi - flórtán hafa verið myrtir frá áramótum Gilsi Kristjáusson, DV, Ósló: „Drullið ykkur heim, svertingjar," hrópar reiður Norðmaður og skýtur tveimur skotum af haglabyssu á hóp Pakistana. Tvítugur unghngur fær skot í hjartastað og lætur lífið sam- stundis. Sautján ára unglingur kaup- ir sér pylsu í sjoppu. Maður vopnað- ur skammbyssu á leið hjá og skýtur unglinginn í andlitið. Hann deyr á sjúkrahúsi viku síöar. Mennirnir höfðu aldrei sést áður og eina skýr- ingin sem morðinginn getur gefiö er „af því bara“. Tvitugm- hermaður ræðst inn á tvo félaga sína og skýtur þá með öflugum herrifíli. Annar læt- ur lífið og hinn særist lífshættulega. Og af hverju skaut hermaðurinn? Jú, hann langaöi aö vita hvernig það væri að drepa. Sex drykkjufélagar verða ósáttir vegna gosflösku. Slags- mál upphefjast og lýkur svo að einn liggur dauður eftir. Hann hefur verið stunginn 47 sinnum. Þannig hafa morösögumar verið í norskum fjölmiðlum fyrstu mánuði þessa árs. Fjórtán hafa látið lífið í tilefnislausum morðárásum. Ófáir hafa hlotiö alvarleg sár. Þetta er þre- falt meira en á sama tíma í fyrra þegar fimm Norðmenn voru myrtir. Norðmenn spyija sig eðlilega hvað sé að gerast. Velsæld er vaxandi í landinu og félagsleg vandamál færri en gengur og gerist í vestrænum löndum. Ekki er hægt aö rekja morð- ölduna til upplausnar vegna fátækt- ar. Og hvað um áhrif frá ofbeldi í sjón- varpi, myndböndum og kvikmynd- um? Ástandið á þeim vígstöðvum hefur ekki versnað frá fyrri árum. Almenningur sem og sérfræðingar eru einfaldlega ráöþrota. Lands- menn virðast hreinlega vera aö ganga af gölfunum mitt í velgengn- inni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.