Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1995, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1995, Page 2
MÁNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1995 Fréttir Fengu 3 tonna beinhákarl í rækjutrollið: Þetta reyndist sann kallaður ódráttur - segir skipstjórinn sem varð að henda flikkinu þegar í land kom . „ • i i * . • fíolrnv í lioimí ao holHiir arS vírSa nm hpimsbve „Þetta reyndist sannkallaður ódráttur. Við hirtum skepnuna með það fyrir augum aö það mætti gera úr þessu verðmæta vöru. Þegar í land kom og við fórum að leita kaup- anda kom í ljós að það ver hvergi áhugi fyrir hendi,“ segir Baldvin Þorláksson, skipstjóri á togaranum Lómi HF frá Hafnarfirði, sem fékk risastóran beinhákarl í rækjutrollið um 25 sjómílur út af Snæfellsnesi. Fremur sjaldgæft er að risastórir beinhákarlar veiðist hér við land en það gerðist þó á þriðjudagskvöldið þegar togarinn Lómur úr Hafnarfirði fékk þennan beinhákarl í rækjutroll- ið. Baidvin segir að hákarlinn hafl verið rösklega níu metrar að lengd og þrjú tonn að þyngd en beinhákarl- ar geta mest orðið tíu metrar aö lengd. Beinhákarl er stærsti fiskur sem lifir við íslandsstrendur og næststærsti fiskur í heimi og heldur Baldvin að hákarlinn hafi verið orð- inn gamall vegna lengdarinnar. Skipverjamir höfðu mikið fyrir að ná hákarlinum úr trollinu og urðu að skera það til að losa hann. Bald- vin segir svekkjandi eftir alla fyrir- höfnina að geta ekki nýtt hann tii menneldis en um 500 lítrar af lýsi hefðu fengist úr lifrinni. „Þetta er alveg óskiljanlegt. Eg hélt að víða um heimsbyggðina væri skortur á næringarefnum en sam- kvæmt þessu er það ekki. Þaö vildi enginn kaupa eða þiggja þetta að gjöf. Mér fmnst sárt að þurfa að kasta þessu á haugana. Maður hélt að þetta gæti nýst einhverjum sem á um sárt aö binda,“ segir Baldvin. -GHS/-rt Miðbær Reykjavllíur: menm Eins og oft áður í september- byrjun var mikið af skólafólki í miöbæ Reykjavíkur um helgina, sér í lagi á fóstudagskvöldið. Þá voru 70 ungmenni færð í Ungl- ingaathvarfið þar sem þau höfðu ekki aldur til næturútiveru. Ró- legra var á laugardagskvöld og aðeins 12 ungmenni voru færð í athvarfið, þaðan sem hringt var í foreldra og forráöamenn krakk- anna. Þrjár iikamsárásir Þrjár líkamsárásir i miðbæ Reykjavíkur voru bókaðar hjá lögreglunni um helgina. Meiðsli i öllum tilvikum voru minni hátt- ar. Tveir menn voru handteknir vegna einnar árásarinnar. -bjb Stuttarfréttir Karfaveiðar Grænfriðungar ætla að fará að tylgjast meö karfaveiðum ís- lenskra togara á Reykjaneshrygg. Þeir ætla að fylgjast með hve miklu af fiski er hent og hvort um ofveiði sé að ræöa. Mislíki þeim veiðamar segjast þeir ætla að beita sér fyrir því aö Þjóðverj- ar og jafnvel fleiri þjóðir hætti að kaupa fisk af íslendingum. Nýr Sýnarstjóri Skýrt var frá þvi í gær að Páll Magnússon, fyrrum fram- kvæmdastjóri íslenska útvarps- félagsins, heföi verið ráöinn framkvæmdastjóri sjónvarps- stöðvarinnar Sýnar. Lægri mengunarmörk Náttúruverndarráð vill lækka verulega mengunarmörk í fram- leiðslu i stækkuðu álveri í Straumsvík. í mati Náttúru- verndarráös er bent á að mun meira sé losað af flúoríði út í and- rúmsloftið hér á landi en í Nor- egi. Bent er á að rniðað er við að mun minna flúoríð fari út i loftið ef álver verður byggt á Keilisnesi en í stækkuðu álveri. Vatnasvæðiíhættu Ekki er hægt að útiloka aö smit- aður lax úr Hellisá berist í allt vatnasvæði Skaftár, frá Kúða- fljóti að Klaustri. Þar með gæti átt sér stað eitthvert mesta vatna- mengunarslys sem orðið hefur hér á landi. Margmiðlun Skýrslutæknifélag íslands gengst fyrir ráðstefnu 7. septemb- er næstkomandi um margmiðl- un. Þar veröur leitast við aö svara þeirri spumingu hvort marg- miðlun sé leikfang eða hvort í henni felist nýir möguleikar á framsetningu gagna og upplýs- inga. Fyrirlesarar koma víða aö úr veröldinni en inngangserindi fiytur Jónas Kristjánsson rit sfióri. „Ég reyndi að tala við þau en fékk i fyrstu engin svör,“ segir Kjartan Marinó Kjartansson m.a. í viötali við DV. Hann er hér á Fjóröungssjúkrahúsinu á Akureyri ásamt Helgu Björk Garðarsdóttur sem sat aftur í bilnum en Kjartan var farþegi í framsæti. Bilbeltin björguðu lifi þeirra í þessu slysi. DV-mynd gk íbúðtæmd: Ummerki líktog þjófarnirhefðu tekiðsérpásu - flestu fémætu stolið Eigendur íbúöar í vesturbæ komu heim til sín eftir fri sl. fóstudagskvöld og við blasti held- ur ófógur sjón. Búið var nánast að hreinsa allt fémætt úr íbúðinni og er fjárhagslegt tjón því mikið. RLR var tilkynnt um málið og er það i rannsókn þar. Síðdegis i gær höfðu . innbrotsþjófarnir ekki fundist. Meðal þess sem íbúðareigend- umir sakna er sjórivarp, dýrar hijómflutningsgræjur, borðstofu- borö, stólar, sínitæki, málverk og skjalataska. Samkvæmt upplýsingum DV voru ummerki í íbúðinni eftir þjófana þess eðlis að engu líkara var en þeir heföu tekið sér pásu. Líkt og þeir hefðu talið að þeir heföu allan þann tima sem þurfti til að athafna sig og ætlað að koma aftur. íbúðin haföi verið mannlaus um nokkum tíma. RLR ermeð annað innbrot í hús í vesturbænum í rannsókn. Þaö- an var stoliö einni tölvu og er það mál óupplýst. -bjb Bílvelta þegar árekstri var afstýrt við hrossastóð á Öxnadalsheiði: Við héldum að bíllmn myndi springa í loft upp i_Dfliinn ny mArnmH. ir lpnti frmrian á pinn cfAAir»n “ coi „Við vorum komin upp á Öxnadals- heiðina þegar hestastóðið blasti við á veginum. Það var svo dimmt að við sáum það ekki fyrr en of seint. Öku- maðurinn beygöi út af til að komast hjá árekstri en bílhnn fór aftur upp Þú getur svaraö þessari spurningu meö því aö hringja í síma 904-1600. 39,90 kr. mínútan. Já 904-1600 Hefur þú trú á að vlnstrl menn getl sameinast í elnn flokk? Alllr I atafraena kerflnu med Unv»l»»lwa £et» nýtt gér !■♦»»» NáBU»tu. á veginn og út af hinum megin. Þar fór hann fiórar eða fimm veltur niður fimm metra háan vegarkant," sagði Kjartan Marinó Kjartansson, 18 ára Akureyringur, í samtali við DV en hann var farþegi í framsæti í bílnum sem valt á Óxnadalsheiði skömmu eftir miðnætti aðfaranótt sunnu- dagsins. „Bílhnn stöðvaðist á hliðinni bíl- stjóramegin og ég vissi varla hvaö haföi gerst. Ég reyndi aö tala við þau en það svaraði mér enginn fyrst. Þá braut ég mér leið út um topplúguna og upp á veg,“ sagði Kjartan. sakaði þau ekki. Bíhinn er gjörónýt- ur eför veltuna. Kjartan vissi af félaga þeirra í bíl á eftir og kom hann fljótlega aö þegar Kjartan var kominn upp á veg. Síðan komu fleiri bílar að og ferðafélögum Kjartans var komið í bíla th móts við sjúkrabíla frá Akureyri. Þeim var komið undir læknishendur á Fjórð- ungssjúkrahúsið. ir, lenti framan á einu stóðinu," sagði Kjartan. Jafnaldri hans og félagi ók bílnum og aftur í voru tvær 16 ára vinkonur þeirra. Öll sluppu þau frá veltunni án alvarlegra meiðsla og er Kjartan fuhviss um að bílbeltin hafi bjargað lífi þeirra. Þau voru á leiðinni á dans- leik í Miðgarði í Skagafiröi þegar óhappið átti sér stað. Bílstjórinn náði aö beygja frá öhum hrossunum og Bensínið flaut um allt „Ég og félagi minn, sem kom að slysinu, hjálpaði mér við að koma fólkinu út úr bílnum. Við náðum ekki rafmagninu af og bensínið flaut um aht. Við vorum því hræddir um að bílhnn myndi springa í loft upp. Það var hrikalegt að lenda í þessu og breytir miklu um framhaldiö þeg- ar maður verður á ferð úti á vegum. En það á að banna lausagöngu hrossa þarna uppi á heiðinni. Það munaði engu að félagi minn, sem kom á eft- Lágu hálf út úr bilnum Eins og áöur kom fram voru ung-1 mennin öh í beltum. Kjartan sagði; það ekki spumingu að þau hefðu ; bjargað lífi þeirra. Bílstjórinn og’ stúlkan fyrir aftan hann köstuðust' reyndar út í rúðurnar og lágu hálf út úr hílnum þegar hann stöðvaöist eftir veltumar. Kjartan sagði þau öll nema hann hafa rotast en ekki misst meðvitund. „Ég man að þegar við fómm út úr bænum á Akureyri stoppaði bílstjór- inn bílinn, slökkti á græjunum og spurði hvort ahir væri ekki í belt- um,“ sagði Kjartan sem var staddur á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þegar DV náði tah af honum í gær. Hann sagðist reikna með að fá að fara heim í dag og vinir hans ein- hveija næstu daga. -bjb

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.