Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1995, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1995, Blaðsíða 28
40 MÁNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1995 FréttLr Leikhús I Grafarvogi söfnuðu slökkviliðsmenn fyrir konur og börn í neyð. DV-mynd ÞÖK Um 20 milljónir söfnuðust Landssöfnunin fyrir konur og börn í neyö gekk vel í gær og í gærkvöld var búið aö telja um 15 milljónir sem safnast höfðu. Enn var miídð ótalið og því gerðu menn sér vonir um að talan ætti eftir aö fara yfir 20 milljón- ir. Nærri þúsund manns gengu í hús í gær og söfnuðu og var vel tekið. ■ tölvur í, ótrúlegu verði Otmlcy.t wr«) ?»Tro.«í 486 DX2/66 - 635 MB diskur 4MB minni, 256kb flýtiminni (Cache), 635MB diskur, - Aukið IDE (Enhanced IDE) - Pentium sökkull (Overdrive Socket 3) - Tengiraufar, 3 x VESA LB, 4 x ISA - Tvö raðtengi, eitt hliðtengi, eitt leikjatengi - Orkusparnaðarkerfi - 14" SVGA lággeisla litaskjár - Vandað íslenskt hnappaborð, mús og músarmotta - DOS 6.3 og Windows 3.1 uppsett, disklingar og handbaekur fylgja Aðeins 89.9®® 3K 4-hraða geisladrif - 16 bita Sound Expert' hljóðkort - 15W Trust Dynamic Soundwave hátalarar - Hljóðnemi - Works ritvinnslukerfi, töflureiknir, teikniforrit og gagnagrunnur, ýmsir leildr, kennsluforrit, o.fl. Aðe'ms 116-9*0 4— Pentium 75 PCI - 850 MB diskur 8 MB minni, hámark 128 MB 256 kb flýtiminni (Cache), stækkanlegt í IMB 850 MB diskur, - PCI diskstýring Aukið IDE (Enhanced IDE) Trident 9440 PCI True Color skjákort IMB myndminni, mest 2MB - Pentium 'Future Overdrive' - Tengiraufar, 4 x PCI LB, 4 x ISA Tvö raðtengi, eitt hliðtengi, eitt leikjatengi Orkuspamaðarkerfi - 14" SVGA lággeisla litaskjár - Vandað íslenskt hnappaborð, mús og músarmotta - DOS 6.3 og Wndows 3.1 uppsett, disklingar og handbækur fylgja Aðeins 139.900 /KU5/ 4ö6 L)X4/IUU HCI 850 MB diskur 8MB minni.hámark 128MB - 256kb * flýtiminni (Cache), stækkanlegt í IMB - 850MB diskur, PCI diskstýring - Aukið IDF (Enhanced IDE) - Trident 9440 PCI True Color skjákort, - IMB myndminni, mest 2MB - Pentium sökkull (Overdrive Socket 3) - Tengiraufar, 4 x PCI LB, 4 x ISA - Tvö raðtengi, eitt hliðtengi, eitt leikjatengi - Orkuspamaðarkerfi - 14" SVGA lággeisla litaskjár - Vandað íslenskt hnappaborð, mús og músarmotta - DOS 6.3 og Windows 3.1 uppsett, disklingar og handbækur fylgja Aðeins 117.900 Cl.luhli-11'l.liillin^Jnll.llll.M..imilú' 4-hraða geisladrif - 16 bita Sound Expert hljóðkort - 15W Trust Dynamic Soundwave hátalarar - Hljóðnemi Works ritvinnslukerfi, töflureiknir, teikniforrit og gagnagrunnur, ýmsir leikir, kennsluforrit, o.fl. Aðeins 144.900 TRUST 486 DX2/66 ÍÉ Margmidlunartolva (Nánari uppl. annars staðar í auglýsingunni.) Aðeins 149.900 TRUST486DX4/I00 Margmiðlunartölva (Nánari uppl. annars staðar í auglýsingunni.) Aðeins 177. THIII ISLENSKA ÓPERAN __iiiii Rokkóperan LINDINDIN eftir Ingimar Oddsson i flutningi leikhópsins Theater kl. 20. Sýning fös. 8/9, sun. 10/9. Mlðasala opin frá kl. 15—19 alla daga, til kl. 20 sýnlngardaga. Mlðapantanir i síma 551 1475, 5511476 og 552 5151. ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 551 1200 SALA ÁSKRIFTARKORTA stendur yfir 6 leiksýningar Verðkr. 7.840 (5 sýningar á stóra sviölnu og 1 að eigin vali á litlu sviðunum) EINNIG FÁST SÉRSTÖK KORT Á LITLU SVIÐIN EINGÖNGU, 3 leiksýningar kr. 3.840. KORTHAFAR FYRRA LEIKÁRS: Siðasti dagur endurnýjunar er i dag, 4. september. Eftir það verða sætin seld öðrum. Allar nánari upplýsingar i miðasölu. Miðasalan opin kl. 13-20. Afgreiðsla símleiðisfrá kl. 10. Greiöslukortaþjónusta. Fax: 5611200 Simi: 5511200 VELKOMIN í ÞJOÐLEIKHUSIÐ! Hjónaband Þann 8. júlí voru gefin saman í hjóna- band í Fríkirkjunni í Reykjavík af séra Cecil Haraldssyni Oddfríður K. Traustadóttir og Hafsteinn E. Haf- steinsson. Heimili þeirra er að Skóla- stíg 28, Stykkishólmi. Ljósm. Rut Þann 22. júlí voru gefm saman í hjónaband í Viðey af séra Pálma Matthíassyni Þórunn Brandsdóttir og Sigurjón Baldvinsson. Þau eru búsett í Reykjavík. Ljósm. Studio 76 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Sala aðgangskorta hafin! Fimm sýningar aðeins 7200 kr. Stóra sviðið kl. 20.30 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Frumsýning 10/9. Miðasala hafin. Rokkóperan Jesús Kristur SUPERSTAR eftirTim Rice og Andrew Lloyd Webber Flmmtud. 7/9, láeln sæti laus, föstud. 8/9 miðnætursýning kl. 20.30. Miðasalan verður opin alla daga frá kl. 13-20 meöan á kortasölu stendur. Tekið er á móti miðapöntunum í sima 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Ósóttar miðapantanir seldar sýningardagana. Gjafakortin okkar, frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. Safnaðarstarf Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Friðrikskapella: Kyrrðarstund í hádegi í dag. Léttur málsverður í gamla félags- heimilinu að stundinni lokinni. Þann 12. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Vídalínskirkju af séra Bjarna Þór Bjamasyni Hafdis Hilm- arsdóttir og Bjarni Jón Jónsson. Heimih þeirra er að Löngumýri 20, Garðabæ. Barna & fjölskylduljósmyndir Þann 29. júlí voru gefin saman í hjónaband í Langholtskirkju af séra Ingimar Ingimarssyni Andrea Þorm- ar og Atli Már Jósafatsson. Þau eru til heimilis í Álfheimum 54. Með þeim á myndinni er dóttir þeirra Elísabet. Ljósm. Nærmynd Þann 15. júlí voru gefin saman í hjónaband í Víðistaðakirkju af séra Stínu Gísladóttur Herdís Jóna Guð- jónsdóttir og Haukur Haraldsson. Þau eru til heimilis að Hraunbrún 19, Hafnarfirði. Ljósm. Mynd, Hafnarfirði. Þann 1. júh voru gefin saman í hjóna- band í Neskirkju af séra Guðmundi Óskari Bryndís Guðmundsdóttir og Bjarni Heiðar Geirsson. Þau eru til heimilis að Grenimel 30. Með þeim á myndinni er sonur þeirra, Arnar Darri. Ljósm. Nærmynd Þann 8. júlí voru gefin saman í hjóna- band.í Digraneskirkju af séra Frið- riki J. Hjartar Friðrikka Sigurðar- dóttir og Guðjón Björnsson. Ljósm. Nærmynd Þann 3. júní voru gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju af séra Pálma Matthíassyni Þuríður Georgs- dóttir og Hlöðver Guðmundsson. Heimili þeirra er að Gunnarsbraut 34, Reykjavík. Ljósm. Hugskot

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.