Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1995, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1995, Blaðsíða 20
32 MÁNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Tilsölu Hirzlan = nýtt, vandaö og ódýrt. • Fataskápar................ódýrt. • Kommóður, 20 gerðir,......ódýrt. • Skrifborð, 7 geróir.......ódýrt. • Bókahillur, 4 stærðir,....ódýrt. • Sjónvskápar, 6 gerðir.....ódýrt. • Veggsamstæóur.............ódýrt. • Hljómtækjaskápar..........ódýrt. • Skrifstofuhúsgögn...ótrúlegt verð. Hirzlan, Lyngási 10, Garðabæ, sími 565 4535. Pantió bækling. Nýtt, vandaö og ódýrt. • Speglar, myndarammar, ótal geróir. • Hillur, blómasúlur og boró. • Snyrtivörur fyrir hár og húð. • Sérstök fægiefni (silfúr, kopar). • Stimpilpennar og margt, margt fl. Allar vörur á heildsöluverói. Opið 14-18. S. Gunnbjömsson, Iónbúð 8, Garóabæ, símsvari 565 6317. Sumartilboö á málningu. Innimálning frá aóeins 285 kr. 1, útimálning frá aðeins 498 kr. 1, vióarvörn, 2 172 1, frá aðeins 1164 kr., þakmálning frá aóeins 565 kr. 1, háglanslakk frá aðeins 900 kr. 1. Litablöndun ókeypis. Þýsk hágæðamálning. WUckens- um- boðið, Fiskislóð 92, s. 562 5815.__ • Brautarlaus bllskúrshuröarjárn (lamimar á hurðina). LítU fyrirferð. Hurð í jafnvægi í hvaóa stöóu sem er. Opnarar með 3ja ára ábyrgð. Bílskúrs- hurðaþjónustan, s. 565 1110/892 7285. Antik eikarskatthol, kr. 22 þús., Ludia fumskrifborð, kr. 9 þús., popplínkápa með lausu kanínufóóri, stærð 44, kr. 8 þús., ónotuð teinótt jaÚcafót, stærð 54, kr. 9 þús., og ónotuð smókingdrakt, stæró 40, kr. 4 þús. S. 551 9098. Búbót I baslinu. Úrval af notuóum, upp- gerðum kæli- og frystiskápvun, kistum og þvottavélum. Veitum 4ra mánaða ábyrgð. P.s.: Kaupum bUuó, vel útlít- andi heimUistæki. Verslunin Búbót, Laugavegi 168, sími 552 1130.__________ 4 stk. Michelin vetrardekk, þvottahús- vaskur í skáp, m/blöndunart., wc fyrir sumarbústaó, beykiborð m/renndum fóttun (stækkanl.), tölvuprentari M-1570. S. 581 3905 eftirkl. 16. Viöarmálning -fúavörn. 50% afsl. Gæða Dry Wood. Þekjandi viðarvöm í mörg- um htum, kjörið á veggi og glpgga sum- arhúsa. Takmarkað magn. OM-búóin, Grensásvegi 14, s. 568 1190. Heimasól. Ljósabekkir leigóir f heimahús í 12 daga á kr. 4.900. Bekkurinn keyrður heim og sóttur. Þjónustum aht höfuóborgarsvæóið. Sími 483 4379. Visa/Euro. Notuö húsgögn og heimilistæki. Sófasett, homsófar, Isskápar, sjónvörp, rúm, eldhúsborð o.fl. Tökum í umboðs- sölu og kaupiun. Verslunin Allt fyrir ekkert, Grensásvegi 16, s. 588 3131. 24” Diamond fjallahjól, Elan skíöi, 150 cm, og skfðaskór til sölu v/flutninga, aht svo til ónotaó. Upplýsingar í slma 552 4194. Adcall - 904 1999 smáauglýsingar. Ertu að leita að einhvetju eóa þarftu aó selja ejtthvað? Opið ahan sólarhringinn. Ódýrasta auglýsingin. 39,90 mín. Afsýrö kommóöa og borösstofuskápur, 2 kringlótt mahóníborð, marmaraborð, 10 gíra kvenhjól og þrekhjól'til sölu. Símar 562 2955 og 562 2834.___________ Búslóö til sölu vegna brottflutnings, allt nýlegt, selst á góðu gerói, einnig góð 2ja herb. íbúð í vesturbæ, meó bílskýh. Uppl. í síma 551 2146. Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar eftir þínuip óskum. Islensk framleiðsla. Opið 9-18. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 568 9474.______ Franskir gluggar og huröir. Rýming- arsala. Setjum glugga f ahar hurðir. Sprautum hurðir. Nýsmíði hf., Lyng- hálsi 3, R., s. 587 7660 og 892 2685. Leirbrennsluofn - ódýr! 180 htrar, 2000 stig á Fahrenheit, ónot- aóur, góð greiðslukjör. Upplýsingar í síma 587 2909 á kvöldin.______________ Haustslátrun! Seljiun mynstraða dregla með 30% afsl. og mottur í sumarbú- staói og á viðargólf meó 50% afsl. Ó.M. búðin, Grensásv. 14, s. 568 1190._____ Hjá Krissa, Skeifunni 5. Tek að mér ahar almennar viðg., púst-, bremsu- og dekkjaþjón. Bíla-, vélhjóla-, og vélsleða- viðgeróir. Gott verð. S. 553 5777.____ Jötul - Barbas, kola- og viðarofnar í miklu úrvah. Framleiðum ahar gerðir af reykrörum. Blikksmiójan Funi, Dal- vegi 28, Kóp., s. 564 1633. Nýjar vörur. Erum að taka upp myndir th að mála, útsaum, jólafht, -tréhluti og -plast. Nýir bækl. Föndurstofan, Þverholti 5, Mos., sími 566 7343.____ Remington 870 Express ásamt tösku til sölu, einnig Pioneer útvarp og geisla- sphari ásamt hátölurum. Úppl. í síma 566 7579 mihi kl. 18 og 20. / Teikna eftir Ijósmyndum, andhts- myndir, hús, hesta, báta, o.þ.h. 9 ára reynsla. Verð frá kr. 4.000. Vinnustofa Þóru, Austurgötu 47, s. 565 0447. Til sölu Land and Sky vatnsrúm, stærð 190x217 cm (king size). Einnig hægt að nota aðrar dýnur. Sanngjamt verð. Uppl, í símum 565 5906 og 896 1945. Tvö ný 29" Finlux nicam stereo sjónvarpstæki th sölu. Em enn í kassa. Kosta ný ca 120 þús. kr. Veróthboð. Upplýsingar í síma 588 2227._________ V/flutn. Fururúm, br. 90 cm, hvítt rúm, br. 105 cm, fermingargræjur m/geisla- sphara, skrifborð m/samfastri kommóðu. Aht frekar nýlegt. S. 554 0718. Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus. Opið daglega mán-fös., kl. 16-18. Fiystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44, s. 553 3099, 553 9238, 853 8166. ísvél, Taylor, nýuppgerö, th sölu. Shake- vél með 4 bragðteg., sömu gerðar. Uppl. í Plús markaðnum, Grímsbæ, kl. 10-18 næstu daga, s. 568 6744._____________ Ódýrara en gólfmáling! Ný sending fhtteppa, 15 htir, verð frá 310 pr. fm. Sendum litasýnishom. Ó.M. Búðin, Grensásvegi 14, 568 1190. Útstillingarekkar f. músík-kassettur, Casio hljómb., sófab., kommóða, hth borð. Vil kaupa rafmagnspíanó, einnig Nilfisk ryksugu. Sími 551 1668. AEG frystikista, 2ia ára, skiptiborö og græn kommóóa til sölu. Upplýsingar í símum 552 1533 og 554 4109. Baökar og handlaug til sölu, drapplitaö, einnig gijótgrindur á bha. Úpplýsingar í sfma 557 5277._______________________ Jeppakerra, hrærivél, kíkir, Ijós, 1000 W, nagari og heftibyssa 90/40 th sölu. Uppl. í síma 567 6443. Leöursófasett, 25 þús., ísskápur, 8 þús., og Ikea hihur meó skrifborði, 15 þús. Uppl. í síma 553 3243 eftir kl. 19. Lítiö notaö baökar, blöndunartæki og sturtubotn. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 5613279 eftir kl. 19. Lítil búslóö til söiu. Engin heimihstæki. Veró alls 50 þúsund. Upplýsingar í síma 555 1457. M.a. 386 tölva, hnakkur, telpureiöhiól, ryksuga, eldhúsboró og stólar. Uppl. í síma 421 6173 eftir kl. 18. Nýir línuskautar til sölu,, svartir og hvítir, reimaðir, stæró 38. Ymsir örygg- ishlufír fylgja. Úppl. í síma 554 4832. Nýlegar leöurbuxur til sölu, reimaðar á hliðunum, stæró 26. Upplýsingar í síma 551 7850._________________________ Stórt beykiskrifborö, barnavagn, bamarúm, bamabhstólar og leðursófa- sett til sölu. Uppl. í síma 553 7513. Þj ónustuauglýsingar Loftpressur - Traktorsgröíur Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. tfellu- og hitalagnir. Gröfum og skiptum um jarðveg í innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Gerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VELALEIGA SIMOrSAR HF. SÍMAR 562 3070, 852 1129 OG 852 1804. Smágröfuþjónusta - Lóðaframkvæmdir JCB smágrafa á gúmmíbeltum með fleyg og staurabor. Ýmsar skóflustærðir. Efnisflutningur, jarðvegsskipti, þökulögn, hellulagnir, stauraborun og múrbrot. Ný og öflug tæki. Guðbrandur Kjartansson Kemst inn um meters breiðar dyr. Skemmir ekki grasrótina. Bílasímar 893 9318 og 853 9318 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN •múrbrot • VIKURSÖGUN •malbikssögun s. 567 4262, 893 3236 og 853 3236 ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSS0N ll Tf jj ★ STEYPUSOGUIN ★ malbikssögun * * raufasögun ★ vikursögun ★ KJARINABORUIN ★ Borum allar stærðir af götum ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKINI hf. • ® 554 5505 Bílasími: 892 7016 • Boðsími: 845 0270 LOFTPRESSUR- STEINSTEYPUSOGUN MÚRBROT - FLEYGUN - BORUN VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN MARGRA ÁRA REYNSLA STRAUMRÖST SF. SÍMI 551 2766, 551 2727, FAX 561 0727, BOÐSÍMI 845 4044, BÍLAS. 853 3434 AUGLYSINGAR Sími 563 2700 OPIÐ: Virka daga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 Sunnudaga kl. 16-22 Athugið! Smáauglýsingar í helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum. EGILL ehf., vélaverkstæði Smiðjuvegi 9a. Fax 554 4476 Símar 554 4445, 554 4457 • Endurbyggjum vélar • Borum blokkir • Slípum sveifarása • Gerum við legusæti • Plönum hedd o.fl. • Fyllum í slitfleti • Gerum upp hedd • Tækja- og vinnuvélaviðg. Byggingafélagið Borgarnesi Smíðum glugga, hurðir, sólstofur. Landsþekktir fyrir vandaða sérsmíði. Almenn verktakastarfsemi. Leitið tilboða. Fax: 437 1768 Sími: 437 1482 SMIÐAR UR PLAST6LERI Við smfðum hluti eftir teikningum og ykkar hugmyndum, s.s. póstkassa fyrir fjölbýlishús, vörustanda fyrir verslanir, safnaskápa, símaskrárhillur, blaðastanda, öskjur fyrir skjöl, tímarit o.fl. Tökum einnig að okkur viðgerðir á plasthlutum. PLEXÍFORM Dalshrauni 11, Hafnarfirði, sími 555 33 44, fax 555 33 45 og símboði 846 2050. Ný lögn á sex klukkustundum í stab þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafal Nú er hœgt aö endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, á örfáum klukkustundum á mjög hagkvæman hátt. Cerum föst verötilboö í klœöningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarörask 24 ára reynsla erlendis iismimií Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstœkni áöur en lagt er út í kostnaöarsamar framkvœmdir. Hrelnsum rotþrœr og brunna, hreinsum lagnlr og losum stíflur. ^jPmT HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggöröum 6 Sími: S51 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn Geymið auglýsinguna. Dy rasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. f® Hágæða vélbón frá kr. 980. Handbón - teflonbón - alþrif - djúphreinsun - mössun - vélaþvottur. Vönduð vinna. Sækjum - skilum. Bón- og bílaþvottastöðin hf., Bíldshöfða 8, sími 587 1944. Þú þekkir húsið, það er rauður bíll uppi á þaki. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir f WC lögnum. VALUR HELGASON /Sh 896 1100-568 8806 DÆLUBILL 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niðurföll, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGASON VISA Er stíflað? - Stífluþjónustan Virðist rettnslið vafaspil, vandist lausnir kumtar: bttgurinn stcfnir stöðugt til Stífluþjónustunimr. Fjarlægi stíflur úrfrárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta, vönduð vinna. Sturlaugur Jóhannesson V y j Heimasími 587 0567 Farsími 852 7760 Skólphreinsun Er stiflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og (E) 852 7260, símboði 845 4577 [“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.