Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1995, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1995, Page 18
18 MÁNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1995 nordtB5l Nordíesí ár eít samnordiski organ under Nordiska Ministerrádet med uppgift att befrámja utveckling inom provningsomrádet. Nordtests arbete genomjorshuvudsakligen iprojektform och koordineras av samnordiska expertgrupper bestáende av provnings- experter for olika teknikomráden. Sekrelariatet som bestár av fyra personer ár beláget i Esbo, Finland. Till sekretariatet söks en TEKNISK-ADMINISTRATIV HANDLAGGARE Till handlaggarens uppgifter hör att: - deita i kontakt- och mötesverksamheten - delta i administrativ uppfóljning av projektverksamheten - sköta publikationsverksamheten Sökande bör lia: - erfarenhetav provningsverksamhet - utbildning pá högskolenivá inom teknik eiler nuturvetenskap - latt att uttrycka sig i tal och skrift - goda kunskaper i engelska och danska, norska eller sveuska Lön och arbetsvillkorár dels regieradei enlighet med gállaude regler för statstjánstcmán i Finland, dels enligt sárskilda nordiska regler. Lön avtalas individuellt. Det ges speciella gottgörelser om handlággareu flyttar frán annat nordiskt Iand. Befattniugeii tilltrádes snarast fór en kontraktsperiod pá lýra ár, med möjlighet till fórlángning pá upp till fyra ár. Den som iunehar en statlig anstállning har i enlighet med nordiskt avtal rátt till tjánstledigliet under ifrágavarande tid. Nármare upplysningar kan fás frán Nordtests sekretariat i Esbo av direktör Göran Lindholm, telefon 90-455 4600. Skriltlig ansökan med löueansprák, meritlörteckning och övriga handlingar som den sökande önskar ábcropa, vilka icke returneras, bör inges senast den 29 september 1995 till Nordtest, Postbox 116, 02151 Esbo. Menning Rokkóperan Lindindin Föstudaginn 1. september var rokkóperan Lindindin framsýnd í íslensku óperunni, í leikstjórn Guðjóns Sigvaldasonar. Höfundur verksins er Ingimar Oddsson og er þetta frumraun hans á þessu sviði. Hugmyndin að baki verkinu er ekki svo galin: Ungur maður geng- ur í gegnum töfraspegil og er þar með kominn í ver- öld þar sem allar óskir rætast samstundis. Hugsanir og langanir veröa jafnóðum að veruleika, hversu fár- ánlegar sem þær kunna að vera. ívar, aðalsöguhetja söngleiksins, prófar sig áfram með eitt og annað í þess- um heimi ímyndunar og aðallega er það nú sitthvað sem lítt þroskuðum ungmennum karlkyns myndi detta í hug. Þarna er efni sem virkilega hefði verið hægt að gera sér mat úr hefði höfundur vanur leikhúsi um vélað. En eins og málum er háttað á þessari sýningu er framvinda leiksins fremur skrykkjótt. Sum atriði eru hnyttin, svo sem þegar ívar gerist poppstjama (Is- lande: deux points) og fær sér í nefið sem stórglæpon, en önnur ívið of langdregin. Texti leiksins er líka sjaldnast nógu hnitmiðaður og fyndinn til að halda vel athyglinni. Tónhstin er snar þáttur í sýningunni eins og vera ber í rokkópera. Undirleikur er hinn vandaðasti. Hljómsveitin stendur sig vel. Lögin bera þess þó merki að höfundur er ekki alvanur lagasmiður og hann og hljómsveitarstjórinn, Þröstur E., nýta sér ekki ýmsar brellur sem vanari menn myndu bregða fyrir sig. Má nefna í því sambandi tóntegundaskipti, dýnamík, „brýr“ og meira afgerandi viðlög. Margt er þó vel gert, sérstaklega í rólegri lögunum og ekki síst þar sem áhrif frá gamalli tónhst gera vart við sig. Ingimar, höfundur verksins, leikur og syngur aðal- hlutverkiö og stendur sig bærilega vel. Reyndar er hann besti leikarinn og ágætur söngvari, sérlega þó í bahöðum. Páh Rósinkrans í hlutverki hirðfífls slær honum við í ágætu rokknúmeri. Stúlkunum sem sungu einsöng tókst líka vel upp. Söngur allur var vel fram- bærilegur og kórinn ágætur. Hljóðstjóm verður trú- lega í topplagi á næstu sýningu. Örlítið vantaði upp á nú. í sviðsmynd ægði ýmsu saman og flest voru það nýtilegir hlutir á ýmsum stigum sýningarinnar. Bún- ingar í höllu konungs voru hálfskrýtnir (náttsloppar?) Frá uppfærslu leikhópsins Theater á rokkóperunni Lindindin í íslensku óperunni. DV-mynd ÞÖK Tónlist Ingvi Þór Kormáksson en annars vel við hæfi og oft þurfti að skipta um föt. Það er nefnilega oft hehmikið að gerast á sviðinu; mikið dansað, gert do do á kóreografískan hátt í öllum fötum og svo er leðursena, ekki mjög ógnvekjandi, nema helst ostarifjárnið. Heiðrún Anna Bjömsdóttir var viðkunnanleg í hlut- verki Siggu og söng þokkalega. Jóhann D. Snorrason nýtti sér vel htiö hlutverk manns í Sherlock Holmes klæðnaði. Gunnlaugur I. Grétarsson og Bóas Valdórs- son vora lunknir í stuttu atriði sem leikstjóri gerði sér góðan mat úr. Sama kvöld og verkið var frumsýnt mátti sjá í sjón- varpinu sýnt frá verðlaunaafhendingu MTV ’95. Eftir að hafa fylgst smástund með fræga fólkinu gera sig að fíflum og „skemmtiatriðum" sem hefðu þótt vafa- söm á íslensku réttarballi, er ekki hægt annað en dást að einlægni og atorku unga fólksins sem stendur að sýningunni í Óperunni og óska því th hamingju með framtakið. < í í I UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eftir- farandi eignum. Aðalstræti 8, hluti, þingl. eig. Finnur Björgvinsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík, föstudaginn 8. september 1995 kl. 13.30. Austurberg 28, hluti í íbúð á 1. hæð merkt 0104, þingl. eig. Rebekka Berg- sveinsdóttir, gerðarbeiðandi Raf- magnsveitur ríkisins, föstudaginn 8. september 1995 kl. 13.30. Álakvísl 39, þingl. eig. Þorgerður Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, föstudaginn 8. september 1995 íd. 13.30. Álakvísl 61, þingl. eig. Þórir Sigurðs- son og Svaía Sigtryggsdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Byggmgarsjóður verkamanna, föstudaginn 8. september 1995 kl. 13.30.______________________________ Álfheimar 74, veitingastaður á jarð- hæð í n-álmu, þingl. eig. HaOdór J. Júlíusson, gerðarbeiðandi Húsfélagið Glæsibæ, föstudaginn 8. september 1995 kl. 10.00._____________________ Álfheimar 74, veitmgast., geymslur, veitingast. í svhomi jarðh., þingl. eig. Halldór J. Júlíusson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Húsfé- lagið Glæsibær, föstudaginn 8. sept- ember 1995 kl. 10.00._______________ Ármúh 30, 1. hæð m.m., þingl. eig. Blikanes hf., gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, föstudaginn 8. september 1995 íd 13.30. Ármúh 40, vesturhluti jarðhæðar, þingl. eig. Pétur Kjartansson, gerðar-' beiðandi Hlutabréfasjóðurinn hf., föstudaginn 8. september 1995 kl. 13.30.______________________________ Ás við Brúarland, Mosfellsbæ, þingl, eig. Ámi Valur Atlason, gerðarbeið andi Lífeyrissjóður Sóknar, föstudag- inn 8. september 1995 kl. 13.30. Ásgarður 69, þingl. eig. Jens Kristján Guðmundsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, föstudaginn 8. september 1995 kl 13.30. Baldursgate 13, 2. hæð t.v., þingl. eig. Kristinn Ágúst Halldórsson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, föstudaginn 8. septemb- er 1995 kl. 10.00.__________________ Bauganes 13, þingl. eig. Kristinn Jóns- son og Diana Sigurðardóttir, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 8. september 1995 kl. 13.30. __________________ Bergþórugata 29, íbúð á 1. hæð t.h., þingl. eig. Jósef Rúnar Magnússon, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf. 586, föstudaginn 8. september 1995 kl. 13.30.______________________________ Beijarimi 8, íbúð á 1. hæð t.h., merkt 0103, þingl. eig. Eyrún Eyþórsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, og tollstjórinn í Reykjavík, föstudaginn 8. september 1995 kl. 13.30._____________________ Berjarimi 21, þingl. eig. Einar Mar- teinsson, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, húsbréfadeild, og toll- stjórixm í Reykjavík, föstudaginn 8. september 1995 kl. 13.30. Blikahólar 6, e. hæð D ásamt bílskúr, þingl. eig. Viktoría Hólm Gunnars- dóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing hf., föstudaginn 8. september 1995 kl. 13.30.______________________________ Boðagrandi 1, 3. hæð B, þingl. eig. Auður Anna Ingólfsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, föstudaginn 8. september 1995 kl. 10.00.______________________________ Borgartún 32, ein. 02-03,195,8 fermetr- ar, til hægri á 2. hæð, þingl. eig. Skarðshús hf., gerðarbeiðendur Garð- ar Briem, Gjaldheimtan í Reykjavík, Heimir Haraldsson, Kristinn Hall- grímsson og Valdimar Helgason, föstudaginn 8. september 1995 kl. 10.00.______________________________ Brattholt 6E, Mosfellsbæ, þingl. eig. Sigríður Sigurðardóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, föstu- daginn 8. september 1995 kl. 10.00. Bústaðavegur 69, íbúð á efri hæð og risloft, merkt 0201, þingl. eig. Guðrún Erla Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Byggðaverk h£, föstudaginn 8. sept- ember 1995 kl. 13.30. Dugguvogur 6, hluti, þingl. eig. Raf- tækjastöðin sf., gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, föstudaginn 8. september 1995 kl. 13.30. Dyrhamrar 8, íbúð á 2. hæð, merkt 0202, þingl. eig. Margrét Hólmgeirs- dóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra, föstudaginn 8. september 1995 kl. 13.30._____________________ Efstasund 17, íbúð á 2. hæð, 1. íb. frá vinstri, merkt 0201, þingl. eig. Ingi- björg R. Hjálmarsdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður verkamanna og tollstjórinn í Reykjavík, föstudag- inn 8. september 1995 kl. 13.30. Esjugrund 5, Kjalameshreppi, þmgl. eig. Sérþrif hf., gerðarbeiðandi Is- landsbanki hf. 526, föstudaginn 8. september 1995 kl. 13.30. Flétturimi 5, þingl. eig. Hafharvík hf., gerðarbeiðendur Garðar Briem og Guðrún Jóhannesdóttir, föstudaginn 8. september 1995 kl. 13.30. Flétturimi 7, þingl. eig. Hafharvík hf„ gerðarbeiðendur Garðar Briem og Guðrún Jóhannesdóttir, föstudaginn 8. september 1995 kl. 13.30. Flyðrugrandi 16, íbúð á 2. hæð A, þingl. eig. Kristján Jóhannesson, Haf- dís Júlía Hannesdóttir og Hildur Björg Hannesdóttir, gerðarbeiðandi fslandsbanki hf., föstudaginn 8. sept- ember 1995 kl. 10.00. Garðhús 55, 1. og 2. hæð og nyrðri bílskúr, þingl. eig. Helgi Snorrason og Þóra Sigurþórsdóttir, gerðarbeið- endur G.Á. Pétursson hf., Grétar Ósk- arsson, Hraðfrystihús Eskifjarðar hf„ sýslumaðurinn í Hafharfirði og toU- stjórinn í Reykjavík, föstudaginn 8. september 1995 kl. 10.00. Háberg 30, ásamt tilh. sameign og leigulóðarréttindum, þingl. eig. Ema Petrea Þórarinsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, föstudaginn 8. september 1995 kl. 13.30. Hólaberg 42, þingl. eig. Kristjana Sig- urðardóttir, gerðarbeiðandi íslands- banki hf„ föstudaginn 8. september 1995 kl. 10.00. Kleppsvegur 26, kjallari t.v„ þingl. eig. Ánna ísafold Kolbeinsdóttir, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Skarð hf. v/Bókaútg. Þjóðsögu, föstudaginn 8. september 1995 kl. 13.30.______________________________ Logafold 48, ris, þingl. eig. Linda Dís Guðbergsdóttir, gerðarbeiðandi Lána- sjóður ísl. námsmanna, föstudaginn 8. september 1995 kl. 10.00. Reykás 25, íbúð merkt 0202 og bíl- skúr, þingl. eig. Sverrir Einarsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður versl- unarmanna, föstudaginn 8. september 1995 kl. 10.00, Reyrengi 9, hluti, þingl. eig. Þorsteinn Þorsteinsson, gerðarbeiðandi toll- stjórinn í Reykjavík, föstudaginn 8. september 1995 kl. 10.00. Súðarvogur 52, efri hæð + yfirbygg- ingarréttur, þingl. eig. Jóhannes Þ. Jónsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, föstudaginn 8. sept- ember 1995 kl. 13.30. Teigagerði 17, þmgl. eig. Guðjón Hilmarsson og Sesselja Ingibjörg Jós- efsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, föstudaginn 8. sept- ember 1995 kl. 10.00. Teigasel 4, 1. hæð merkt 1-1, þingl. eig. Ingibjörg ViUijálmsdóttir, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki íslands, Garðabæ, Byggingarsjóður verka- manna og Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 8. september 1995 kl. 10.00. Tungusel 6,1. hæð, merkt 0101, þingl. eig. Ragnar Óskarsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og tollstjórinn í Reykjavík, föstudaginn 8. september 1995 kl. 10.00. Tungusel 11,1. hæð, merkt 0102, þingl. eig. Ólöf Gunnarsdóttir, gerðarbeið- andi Trygging hf„ föstudaginn 8. sept- ember 1995 kl. 10.00. Vallarhús 37, íbúð á 1. hæð, 1. íbúð frá vmstri 0101, þingl. eig. Sigurbjörg Vignisdóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður verkamanna, föstudaginn 8. september 1995 kl. 10.00. Vegamót 1, Seltjamamesi, þingl. eig. Júlíus Einarsson, gerðarbeiðandi Vá- tryggingafélag íslands hf„ föstudag- inn 8. september 1995 kl. 10.00. Vegghamrai- 31, hluti í íbúð á 2. hæð, merkt 0201, þingl. eig. Steinar Þór Guðjónsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, föstudaginn 8. september 1995 íd. 10.00. Veghús 5,3. og 4. hæð t.v„ merkt_0301, og bílskúr 0106, þingl. eig. Ágúst Björgvinsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Sameinaði lífeyr- issjóðurinn, föstudaginn 8. september 1995 kl. 10,00,___________________ Veghús 27A, hluti í íbúð nr. 0202, þingl. eig. Einar Sigurðsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og þb. Miklagarðs hf„ föstudaginn 8. september 1995 kl. 13.30. Veghús 31, hluti í íbúð á 10. hæð f.m„ merkt 1003, þingl. eig. Jón Þór Önund- arson, gerðarbeiðandi Vátiyggingafé- lag íslands hf„ föstudaginn 8. septemb- er 1995 kl. 10.00.________________ Völvufell 44, 3. hæð t.v„ merkt 3-1, þingl. eig. Sigurður Ingvarsson, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður verka- manna og Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 8. september 1995 kl. 10.00.____________________________ Æsufell 6, 1. hæð, merkt D + B, þingl. eig. Guðbjörg Elín Svavarsdótt- ir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, föstudaginn 8. sept- ember 1995 kl. 10.00._____________ Öldugrandi 5, hluti í íbúð merkt 0201, þingl. eig. Halla Amardóttir og Egill Brynjar Baldursson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Byggingar- sjóður verkamanna, Gjaldheimtan í Reykjavík og Pétur Arason hf„ föstu- daginn 8. september 1995 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK c L I I I í J 4SX

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.