Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1995, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1995, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1995 11 Fréttir Samstarfsverkefhi Landgræðslunnar og Vegagerðar ríkisins: Fræjum saf nað á sandinum Jón Benediktsson, DV, Hvolsvelli; Jarðvegseýöing hefur orðið meiri á Islandi en þekktíst í nálægum löndum. Afleiöing eyðingarinnar er einnig mun varanlegri hér, ekki síst vegna þess að hér er náttúrleg endurgræðsla mjög hæg. Sums staðar líða jafnvel aldir áður en gróður nær fótfestu á ný. Á Mýrdalssandi er nú unnið að viðamiklu samvinnuverkefni Land- græðslunnar og Vegagerðar ríkisins. Markmiðið er að hefta sandfok sem iöulega hamlar þarna umferð um hringveginn og veldur miklu tjóni á farartækjum. Sáning á Mýrdalssand hefur tekist vel á undanfórnum árum en á þó langt í land. Á þessu svæði er það stórkostlegur árangur að nú skuli vera hafrn fræ- Eitt versta sandfokssvæði landsins, Mýrdalssandur, skilar nú verðmætu fræi til uppgræðslu. DV-mynd Jón Ben Apótekið í Kef la vík stækkað Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: „Það var orðin brýn nauðsyn að stækka afgreiðslusalinn tíl að geta veitt betri þjónustu. Hann var orðinn allt of þröngur,“ sagði Benedikt Sig- urðsson, lyfjafræðingur og eigandi Apóteks Keflavíkur, í samtali við DV. Verið er að reisa viðbyggingu við apótekið sem verður 120 m2 og reikn- að með aö hægt verði að taka hana í notkun innan þriggja mánaða. Þeg- ar hún kemst í gagnið verður hægt að bæta þjónustuna og auka vöruval en viðbyggingin er samtengd apótek- inu. Þá fjölgar btíastæðum verulega. söfnun á einu versta sandfokssvæði fræmyndunin nokkuð góð þrátt fyrir landsins sem skilar verðmætu fræi kalt vor. Safnað er fræi af berings- ttí uppgræðslu og að sögn Sveins Runólfssonar landgræðslustjóra er punkti og það notað til landgræðslu eftir því sem fjármagn leyfir. Þú ættir að hafa þessar... ...upplýsingar um Símatorgið Símatorg er upplýsingaþjónusta sem Póstur og simi og upplýsingamiðlarar standa sameiginlega að. Upplýsinga- miðlarinn fær Símatorgsnúmer hjá Pósti og síma og tengir það sjálfvirkum búnaði þegar notandinn hringir í númerið. Listi yfir upplýsingamiðlara er í gula bindi símaskrárinnar á bls. 14. Það kostar aukalega að hríngja í Símatorg. Verðflokkarnir á Símatorgi eru fimm, frá 12,50 kr. til 66,50 kr. á mínútu. Kynntu þér þjónustuna sem er í boði á Símatorginu. Þú geturt.d. hlustað á veðurspá eða stjörnuspá og það er líka til rómantísk stjörnuspá. Hlustaðu vel á kynninguna í upphafi hvers símtals þar sem greint er frá hvað mínútan kostar. Viltu fylgjast með Símatorgs- notkuninni hjá þér? Á símareikningnum þínum er sérlína sem sýnir hversu oft var hringt í Símatorg úr símanum þínum á síðasta reikningstímabili. Með því að panta sunduríiðaðan símareikning, getur þú séð öll símtöl sem hringd hafa verið í Símatorgið úr símanum þínum. Ef þú hefur ekki áhuga á að nota Síma- torgið, eða þú óttast að þeir sem hafa aðgang að símanum þínum misnoti hann, getur þú látið læsa fyrir alla eða suma flokka Simatorgsins. Kynntu þér læsinga- möguleikana á blaðsíðunni á undan Gulu síðunum í gulu símaskránni. Nánari upplýsingar um læsingu færð þú í Grænu númerí 800 6363. Fjarskiptasvið Pósts og síma PÓSTUR OG SÍMI Apótekið var byggt 1949 en Bene- dikt tók við því 1978 - lagfærði það mjög fjórum árum síðar. Á Suður- nesjum eru tvö apótek. Hitt er í Grindavík. Apótek Keflavíkur og viðbyggingin. DV-mynd Ægir Már WMN 862 Þuonavél Vél með rafeindastýringu sem skynjar misvægi í hleðslu og stjórnar vinduhraða. Tekur inn á sig heitt og kalt vatn. Vinduhraði er 500/800 sn.mín. Afköst 5 kg. Verð: 52.500,- WDN 1053 Þuonavél og þuriftari Alsjálfvirkt þvotta- og þurkkerfi. Þéttir gufu og er því barkalaus. Tekur inn á sig heitt og kalt vatn. Afköst: 5 kg. þurrkaraafköst: 2,5 kg. Verð: 75.300,- Umboðsmenn um land allt. Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SÍMI 569 1500 Él|ÍS|lptp!lÍ "lp|#gÍÍ*: IHBI Sl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.