Þjóðviljinn - 07.06.1957, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07.06.1957, Blaðsíða 2
WW.I.: Næturvarzla er í Ingólfsapóteki. Sími 1330. KAPPSKÁKIN Reykjavík — Hafnar- fjörður Svart: HafnarfjörBur F o H Hvítt: Reykjtvfk 42. Ke2—d2 Það virtist sem Pálsen færðist nú allur í aukana. Það hafði verið yniprað á því, að hann líktist vissum egypzkum höfð- iflgja. Er ein ung og falleg stúlka kpm til þaps og liróp- aði upp: „Þér minnið núg mik- í kringum hann. Hanna var að til að hitta Pálscn. ,.Eg vissi missa þolinmæðina Var þetta að vísu að þessum náungum virkilega gamli góði Pálsen? að norðan er liætt við að fá Maðurinn hagar scr rétt eins sðlsting, en svona fljótt hef og íiíl. Þctta liugsaði Granx- ég ekki séð það ske áður“ ont. lögreglustjóri einnig, scm muldraði hann. kom þarna að í sömu svifum ið á einhvem", Þá hló hann við og sagði: „Ekki svona hátt; ég fer liuldu höíði“. Þjónn nokkur heyrði þetta og hljóp eins og byssubrendur inn. ISú ijrifu að Ijósmyndarar, og all- ar fallegu stúlkurnar Mpuðust Uppreisn konunmir, fransk — ítalska stórmyndin, sem Bæj- arbió sýnir um þessar mund- ir, er eiginiega þrjár sjáif- stæðar myndir felldar saman í eina mynd. Itaiska ieikkon- an Elenora Bossi Drago og Claudette Colbert leika sam- an í Elisabet. Franska leik- konan Michele Morgan leikur heilaga Jóhönnu í Jóhönnu. Og Martine Carol, franska kynbomban, leikur í Lysi- strata — uppreisn konunnar. Myndin sýnir atrlði úr Jó- hönnu. Þróttur, 4. fíokkur Knattspyrnuæfingar eru á Grím- staðavellinum þriðjudaga kl. 7, miðvikudaga kl. 7 og laugardaga kl. 3. Geymið auglýsinguna. Mætið vel. Þjálfatinu, Frá Verkakvettnafélaginu Framsókn Að gefnu tilefni vill Verka- kvennafélagið Framsókn brýna það fyrir félagskonum, að ef þær leita sér atvinnu utan Reykjavíkur, er nauðsynlegt að þær hafj með sér félagsskirteini eða kvittun fyrir árgjaldi þessa árs. Einnig er skorað á verkakonur að láta skrá sig á Ráðniiigar- stofu Reykjavíkurbæjar, ef þær eru atyinnu!^uisar,,K,iwf3rt, gem um leugri : eða : skemmri; tíipa er að ræða. annars missa. þær rétt 'til tíóta' úi‘" a'tvinnuléýsigfrýgg- ingasjóði félagsins, fyrir þann tíma, seni þær láta ekki skrá sig atvinnulausar. Bræðrafélag Óháða safnaðarins Fundur í Edduhúsinu í kvöld kl. 8.30. Ferðir og ferðalög Ferðaskrifstofa Páls Arasonar Hvítasunnuferð á laugardag kl. 2. Verður ekið sem leið liggur upp i Borgames. Úr Borgarnesi verður haldið vestur Mýrar og út Snæfellsnes og ekið að Arnar- stapa. Á hvítasunnudag er áætl- að að ganga upp á jökulinn en á mánudag verður farið kring- um Snæfellsjökul til Ólafsvíkur. Frá Ólafsvík verður haldið til Reykjavfkur. Lagt verður af stað frá Ferðaskrifstofu Páls Arasonar Hafnarstræti 18, sími 7641, sem gefur allar nánari upplýsingar. Farfuglar Nokkur sæti laus í Þórsmerkur- ferðina. Farmiðar sækist á skrifstofuna, Lindargötu 50, í kvöld kl. 8.30 til 10. 2) _ ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 7. júni 1957 ÍBSl ★ I dag er föstudagurinn 7. júi)i;- 158. dagur ársins. — PáU biskup — Annar fardag- ur — íslandsbanki opnaður 1904. — Tómas Sæmundsson f. 1807. — Tungl í hásuðri fcl. 20.37. Árdegisháflæði kl. 136. Síðdegisháflæði kl. 14.09. ÚTVARPS- DAGSKRÁIN Föstudagur 7. júní. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 19.30 Létt lög (plötur). 20 30 „Um víða veröld“. — Ævar Kvaran leikari flytur þáttinn. 20.55 Samleikur á flautu og þjíanó: Leif Larsen og Fritz Weisshappel leika. 21.15 Erindi: Hjörleifshöfði ( Magnús Finn- bogason frá Reynisdal). 21.40 íslenzk tónlist: Lög eftir Pál ísólfsson (plötur). 22.10 Garð- yrkjuþáttur: Ingólfur Daviðsson magister talar um runnarækt í görðiim. 22.25 Harmonikulög: Toralf Tollefsen leikur (plötur). 23.00 Dagskrárlok. : Langardagur 8; júní. Fastir liðir eins óg Venjuléga. 12.50 Óskalög sjúklinga. 19.00 Tómstundaþáttur barna og ung-j lihga. 19.30 Einsöngur: Isobel ( Baillie syngur (plötur). 20.20 j Upplestur úr ritum Ara Arn-j íilds. — Andrés Björnsson flyt-1 ur inngangsorð. 21.00 Kórsöngur: Pólifóníski kórinn í Barcelóna syngur. 21.20 Leikrit: „Reikning-! urinn“ eftir Esther Noach. — Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. ■ 2ÍI.05 Tönleikar: Léttir þættir úr vinsælum tónverkum (pl.). 23.30 Dagskrárlok. Hér er nú staddur í bænum Mr. Frederic Cole, sem er forstjóri, fyrir William Morris Studio í London, en það fyrirtæki gerði hinar steindu rúður í Bessa- staðakirkju eftir teikningum Finns Jónssonar og Guðmundart Einarssonar. Guðmundur hafði eflirlit með glerger&inni í London. Þeir seni kynnu að vilja hitta Mr. Cole vegna gluggagerðar í kirkjur eða aðrar byggingar, geta náð fundi hans með því að hringja í síma Guðmundar. Einarssonar, nr. 2223, í dag '(föstudag) og á morgun. (Frá skrifstofu forseta fslands) Happdrættj Háskóla fslands Dregið verður í 6. flokki n.k. þriðjudag. Vinningar eru 737 fiamtáls kr. 945.000.00. Athygli skal vakin á því að allri endur- uýjun. verður að vera lokið fyr- ir hvítasunnu. Eimskip: Brúarfoss ér í • Káupmannahöfn. Dettifojss er í Rcykjavik. Fjall- foss fer frá Reykjayík ki. 13 00 í dag til Antýerþ’eii' og Hiíll. GoðáfoSs fer frá' Neiy'York 13. þ. m. til Reykjavíkúr. Gullfoss er í Kaupmannahöfh. Lagarfoss fór frá Leningrad í gær til Gdynia, Kaupmannahafnar, Gautaborgar og Reykjavikur. fór frá Gautaborg 4, þ. m. til Ventspils, Hamina og íslands. Tröllafoss fór frá Sendi 28. f. m. til New York. Tungufoss fór frá Þingeyri í gær til Norður- og austuriandsins og þaðan tii London og Rotterdam. Mercuri- us fer frá Ventspils úm 15. þ. m. tii Reykjavíkur. Ramsdal fer frá Hamborg um 17 þ. m, til Reykja- víkur.Ulefors fer frá Hamborg um 21. þ. m. til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjávík kl. 18 á morgun til Norðurianda. Esja er. væntanleg til Reykjavíkur í nótt að austan. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjald- breið fór frá Reykjavík í gær til Snæfellsness- og Breiðafjarðar. Þyriil er á Húnaflóa. Sigrún fór frá Reykjavík i gær til Vest- mannaeyja. Ferðaþjónusta stúdenta hefur aðsetur í herbergi Stúd- entaráðs, Háskólanum og er op- in á þriðjudögum, miðvikudög- um, fimmtudögum, föstudögum 5 7 e.h. Sími skrifstofunn- ar er 5959. Kristmann Eiðsson, stud jur, veitir henni forstöðu. Um veðrið Það er ekki um að villast, það er komið sumar. Sóiskin og hiti var hér um allt land i gær og fyrradag. Mikill er sá munur að geta gengið léttklæddur um göt- urnar. að ekki sé talað um að sitja uppi á Arnarhól og sleikja sólskinið. Margir eru þegar orðnir brúnir í frarnan, en aðrir aðeins rauðir eins . og gengur, BúðarfólkíÓ átóð'í dyfúm • verzU ana eða fór jafnvel með stól út á gangstétt til að njóta sólar- innar. Svo er það auðvitað ósk okkar ailra að sama góða veðr- ið haidist fram yfir hvítasunnu að minnsta kosti. Mestur hiti í gær var á Akureyrj 19 stig. Veðrið i Reykjavík: Kl. Vindur. Hiti. Loftvog 9.00 S 1 12,6° 1016,3 mb 18.00 VNV 3 10,8° 1015,8 mb Lágmarkshiti í fyrrinótt var 5,9 stig, hámai'kshiti í gær var 14,4 stig. Úrkoma í fyrrinótt var eng- in og ekki heldur í gær. Veðrið i dag Fáxaflði, Breiðafjörður: Norð- an kaldi, léttskýjað. Bæjarbókasafnið Lesstofan er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugar- daga frá 10—12 og 1—4. Útlán er á virkum dögum frá kl. 2—10 nema laugardaga frá 1—4.. Lok- að á sunnudögum yfir sumar- Slysavarðstofa Reykjavíknr 1 Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Læknavörð- ur L. R. (fyrir vitjanlr) er á sama stað frá kl. 18—8. Síml 5030. Bögglapóststofan flutt .priðjudaginn 11. júní er Böggla- póststofan í Reykjavík flutt úr Pósthúsinu við Austurstræti í Hafnarhvol við Ti-yggvagötu. Þar fer fram viðtaka böggla til inniendra og erlendra pösthúsa og afhend.ing bögglá frá póst- húsum innanlands. Millilandaflug: Hrímfaxi ér vænt- ... . anlegur tjl: . Reykja- víkur ki. 20.55 í kvöia frá Londön. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannah^fnar kl. 8.00 í fyrramálið. Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 8.00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22.50 í kvöld. Flugvélin fer til Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 9.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætiað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Hóimavíkur, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferð- ir) og Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðár- króks, Skógasands, Vestmanna- eyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Leiguílugvél Loftleiða h.f. er væntanieg kl. 8.15 árdegis í dag frá New York, flugvélin heldur áfram kl. 9.45 áleiðis til Osló og Stafangurs. Hekla er væntanleg ki. 19.00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gaulaborg, flugvélin heldur á- fram kl. 20.30 áleiðis til New York. 1 Bandaríkjadollar 16.32 1 Kanadadollar 16.90 100 danskar krónur 236.30 100 norskar krónur 228.50 Lisíasafn Einars Jónssonar, að Hnitbjörgum, er opið daglega kl. 1.30—3.30 síðdegis. FélagsUfr Ski'ifstofa Iðnnemasambands íslands Þórsgötu 1, er opin mánudága, þriðjudaga ki. 5—7 og miðvikU' daga kl. 8—10 e. h. R I K K A

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.