Þjóðviljinn - 07.06.1957, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 07.06.1957, Blaðsíða 11
Föstudagur 7. júní 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (lí ■ ■ ■ ■ Ferðamannaherbergi ■ ■ Höfum herbergi til leigu fyrir ferða- : menn, sem koma til bæjarins til lengri : eða skemmri dvalar. ■ FYRIlGBEIÐSIiCSKRIFSTOFálf, Grenimel 4 — SÍMl 2469 (kl. 1—2 og 6—8 e.h.) t ■ i fi s n n s t ■ í I » •l I t I I f FLESTUi STÓRB6RGUM, við helztu gatnamót og á fjölfömum strætum fylgist SOLARI-klukkan með tímanum og bir.tir vegfarendum vikudag, klukkustund og mínútur 10. simiti Sakini. Brosandi geishumar tvær færöu sig nær skrifborð’inu og Fisby hopaði und- an. „Sakini, þú ferð með þessar stúlkur aftur til hema Motomura“. Sákini hristi höfuðið. „Vió geta það ekki, húsbóndi“. „Ekki þaö?“ „Nei, það gera lítið úr herra Moto- mura“. „Þetta er rétt, höfuðsmaður“, sagði Bart.on liöþjálfi. „Munið hvað Purdy ofursti skrifaði í áætlun B: „Geriö aldrei lítið úr neinum“. Fisby ■ höfuðsillaöur mundi það vel, eíl þessa stundina var honum umhugáö úm hugsa. Svo brosti hann. „Ja það er bara ekki leyfilegt. Sakini. Sjáöu til, einu sinni var mikill maður í okkax landi. Við kölluðum hann frelsisgjafana mikla“. „Mikla hvað?“ „Frelsisgjafann. Og hann sagði að iólk gæti ekki átt annað fólk, og —“ Fisby yppti öxlum og kom sér aftur fyrir i skrifborðsstólnum, ánægður með' skýr- ingu sína. Sakini liugsaði máhö. „Húsbóndi, sagði frelsisgjafinn miklí þú ekki geta * átt- geisha?“ í sjálfsvörn færði. Fisby .sig framár í stólinn .„Ekki beinlínis. Ég geri ekkiírác fyrir að hann hafi vitaö að geishur Klukkan sýnir á ljósan hátt hváð tímanum líður og birtir auk þess auglýsingar frá ýmsum fyrirtækjuiHL Hver auglýsing birtist 20 sinnum á klukkustund 1 Reykjavík er SOLARI-klukkan á Sölutuminum við Anxarhól. Þeir sem eiga leið um Hverfisgöiu vita hvað tímanum liður Nauðungaruppboð, sem auglýst var á fasteigninni Álfhólsvegur 43 c i 20 tbl., 22 tbl., og 26 tbl. Lögbirtingablaðsins fer fram á eigninni sjálfri í dag kl. 15. BÆJARFÓGETINN í KÓPAVOOl MÍMsgögn á veggnum Húsgögn, sem festeru á veggina, hillur, skáp- ar og skúffur eru mjög hentug í litlar íbúðir. Upphengingin á mynd- inni er teiknuð af danska arkitektinum Kai Kristi- ansen, og hann nota skinnur við upphenging- una. En einnig er hægt að fá þar til gerða fæt- ur undir skápana. og skúffurnar og láta það standa frjálst. þaö eitt að .losa .sjálfan sig :úr klípú. ' „Auk þess, húsbóndi“, ságði Sakini, „bérra hfQtomura ekki verá "í þorpfnu lengur". „Ekki það?“ „Nei. Awsi húsbóndinn gera hann Mik- iö æstan þegar hann reka hann burt, og hann ætlar fá sér langa hvíld. Hann fara upp í Kunigami sveit aö hitta gamlan vin“, Fisby yggldi sig. Motomura haföi þá leikíð sama leikinn við Fay lautinant í Avvsi, en Fay lét ekki bjóða sér það. Nú var Motomura. að forða sér áður en Fisby ræki hann burc. Já, þessi Moto- mura sýndi sannarlega hvern mann hann haföi að geyma, enda var varla við öðnr að. búast af manni sem hafði þaö fyrir atvinnu að eiga — ja, við hverju var að búast? Samt sem áður hafði Barton liðþjálfi engan rétt til þess aö hafa þennan illkvittnislega alvöru- svip á andlitinu. Öllum gat skjátlazt í dómum sínum á mannfólkinu. Fisby fór að hitna litið eitt í hamsi. Svo áttaði hann sig á því að hann haföi ekki enn losaö sig við stúlkurnar og sneri sér aö Sakini. „En ég get ekki átt geishur", andmælti hann. Sakini klóraði sér í höfðinu. „Ég skilja ekki, húsbóndi. Mjög virðuleg staða“. Fisby leitaði að orðum, reyndi að <s>-------------------------—---------——$ væru til“. Sakini kinkaði kolli undirfurðulega, „Þá allt í lagi, húsbóndi. Þú eiga þáer . Það var eitthvaö endanlegt í órðum Sakinis og Fisby fann til magnlevsis. Fyrsta blóm togaöi í ermi Sakinis og hvíslaði eitthvað. „Húsbóndi sagði Sak- ini. „Hún vilja vita hvar þær eiga aó vera“. „Vera?“ „Jamm, húsbóndi. Rétt áðan borgar- stjórinn segja mér aó minna yður á að hann bjóða herra Motomura að búa hjá sér og hann vilja líka aö fjölskylda herra Motomura —“ í skelfingu baröi Fisby hnefanum i borðiö. „Nei“. Hann ætlaöi ekki aö líða neitt þvílíkt. „En húsbóndi, borgarstjórinn segja. hann vilja hugsa um alla í þorpinu eins og börnin sín. Og hann segja hann hafa miklar áhyggjur ef einhverjar dætur hans vera úti i rigningunni eða myrkr- inu og —“ „Nei!“ Sakini hugsaði sig um, færði sig síð- an nær honum með von í augum. „Jæja, húsbóndi, nóg pláss heima hjá mér. Bara ég og afi minn“. „Nei!“ Sakini brosti þrátt fyrir vonbrigöin. „Ég skilja, húsbóndi. Ég skilja. Þær búa í þínu húsi“. Fisby varð ímynd heilagrar vanþókn- unar. „Ég held nú ekki!“ Sakini klóraöi sér í höfðinu. ,.En hvar þær eiga þá að búa?“ Fisby varð ljóst að hann yrði að finna þeim bráðabirgðaaösetur aö minnsta kosti. „Fyrst um sinn eiga þær að vera . ... “ Hann reyndi að hugsa. „Við' skulum sjá. Þær eiga aö vera á elliheim- ilinu. Þaö er einmitt það. Þær geta. hjálpað til þar. Þær geta verið —- já, hjúkrunarkonur". Þegar Sakini útskýröi þetta leiftvuðu augu Fyrsta Blóms. Hún talaði hratt á Luchu mállýzkunni. Með miklum bcégsla- gangi tóku þær báöar upp skjöl og' plögg og veifuðu þeim með vanþóknun fram- an í Sakini. j i Sakini horföi á Fisbv. „Geta ekki vérið hjúkrunarkonur, húsbóndi. Hafa skjöl frá geisha-félagi". Það kom tijún- aöarhreimur í rödd hans. „Fék segja þær hafa rétt til aö vinna og lagið verður mjög reitt er einhver fer að sletta sér frarn 1, núsbóndi. Kaniiski kiMMHI ■■■■■> ÚtEefandl: Samelniníarflokkur alþýBu - Sósíalistaíloltkurinn. - Ritstjórar: Magnús KiRrtaijs»OB, DXDUWlkllVVil SteurSur Quðmundsson (áb.) - Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. - BiaSamenn: Ásmundur éigu:- WT'. lónsson. QuBmundur Vlgfússon, Ivar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólatssön, Sigurjön Jóhannsson, —, AugtísingastJórl: GuðKclr Magnússon. — Rltstjórn, afgrelSsla. auglýslngar. nraatuniSJa: SkólavörSustig 19. Slroi 7500 (S lfnur). --AskriftarverS-kr. 25 4 múa f BejkJavlk os oAarennl: fcr 22 ennarístaKar. - Lausasöiuv. tr. 1. Prent6m. VjóBvtlJwsk.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.