Þjóðviljinn - 07.06.1957, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 07.06.1957, Blaðsíða 8
8, 'V. 8,1. — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 7. júni 1957 # HÖDLEIKHÚSID Sumar í Tyrol sýaing í kvöld kl. 20. .VæsíM sýningar mánudag og æiiLMh'ikudag Id. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti SÖntunum. Símj 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar iiðrum. Sími 1544 Dagdraumar gr asekk j umannsins („The Seven Year Itch“) Víðfræg og bráðfyndin ný rjnerísk gamanmynd, tekin i Btum og Cinemascope Aðalhlutverk: Marilyn Monroe og Tom Ewell, sem um þess- ar mundir er einn af vin- sælustu gamanleikurum Banaaríkjanna. Sýnd kl 5, 7 og 9. Síðasta sinn Simi 1475 Skjal’&meyiar flotans (Skirts Ahoy!) Bandarísk söngva- og gam- íJimynd í litum. Esther Williams Joími Evans Vivian Blaine ínnt'remur syngja í myndinni: feillý Eckstine, Debbie Reyn- olds ©g De Marco Sisters. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81936 IBiúðarránið Spermandi og viðburðarík ný þrývíddarmynd í teknicolor. Eíógest.r virðast mitt í rás i;-ðbur3anna. , Aðalhlutverk: hinir vin- sælu ieikarar: ®ock Hudson, D«nsua.a Reed. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Btkmuð innan 12 ára. Allra síðasta sinn Sími 6485 Gripdeildir í Kjörbúðinni (Trouble in the Store) Kn bráðskemmtilega og eft- ÍTspurða enska gamanmynd Aðaitflutverk: fýDírman Wisdorn i'.hm frægi gamanleikari. Sýnd a;5eins í tvo daga, l»ar f’i m,ymdto verður send úr iúndi næstu ferð. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 9184 Uppreisn konunnar Frönsk-ítölsk stórmynd. Þrír heimsfrægir leikstjórar: Pagliero — Delannoy — Christian Jaque Aðalhlutverk fjórar stór- sfjörnur: Eleonora Rossi-Drago Cluudette Colbert Martine Carol Michaele Morgan Ralf Vallone Sýnd kl, 7 og 9. Myndin hefur ekki verið áð- ur sýnd hér á landi. Danskur texti. Bönnuð börn- um. Sími 1384 Skipt um hlutverk (Musik skal der til) Bráðfjörug og skemmtileg ný þýzk gamanmynd. Aðalhlutverk: Paul Hubscliniid, Gertrud Kuckelinau.il Gunter Liiders. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Sími 1182 Hin langa bið (The Long Wait) Geysispennandi og viðburða- rík, ný, amerísk mynd, gerð eftir hinni frægu sögu Mickey Spillanes. Anthony Quinn, Charles Coburn, Peggy Castle. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Síml 9249 Lögregl u ridda ri nn Skemmtileg og spennandi amerísk litmynd um ævintýri og hetjudáðir kanadisku fjallalögreglunnar. Aðalhlutverk: Tyron Power Tenny Edwards Sýnd kl. 7 og 9. li^^yfvÍai lt\l M Ml 3 Bími 82078 Neyðarkall af haiinu (Si tous Les Gars Du Monde) Ný frönsk stórmynd, er hlaut tvenn gullverðlaun. Kvik- myndin er byggð á sönnum viðburðum og er stjórnað af hinum heimsfræga leikstjóra Christian Jaque. Sagan liefur nýlega birzt sem framhalds- saga í Danska vikublaðinu Familie Joumal og einnig í tímaritinu Heyrt og séð. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. ÚtbreiSiS ÞjóSviljann leikfeiag: MYKJAYÍKDg Simi 3191 Tannhvóss tengdamamma 55. sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag. Síðasta sýn.ing. Sími 6444 Djarfur leikur (Undercover girl) Hörkuspennandi amerísk sakamálamynd. Alexis Smith Scott' Brady Bönnuð 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Afmælismót ÍR í frjálsum íþróttum fer fram á íþróttavellinum £ Reykjavík dagana 21. og 22. júní n.k. Keppt verður í eft- irtöldum greinum: 21. júní: 110 m grindahlaup, 100 m hlaup, 400 m. ftlaup, 1500 m hlaup, 100 m ungl- inga (20 ára og yngri), 1000 m boðhlaup, stangarstökk, langstökk, spjótkast og kringlukast. 22. júni: 400 m grindahlaup, 200 m hlaup, 800 m hlaup, 3000 m hlaup, 4x100 m boð- hlaup, þrístökk, stangarstökk, spjótkast og kúluv.arp. Þátttaka tilkynnist Guðm. Þórarinssyni, Bergstaðastræti 50 A, sími 7458 í síðasta lagi 14. júní n.k. Tonlistarskóia Neskaupstaðar slitið Neskaupstað 31. maí. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Tónlis'tarsíkóla Neskaupstaðar var í fyrsta sinn slitið í gær. Undir próf gengu 20 nemend- ur og léku margir þeirra við skólaslitin. Skólastjóri Tónlistarskólans er Jón Ásgeirsson og flutti hann skólaslitaræðu og afhenti próf- votíorð. Af hálfu stjórnar ,Tón- listarfélags Neskaupstaðar, sem rekur skóiann, talaði sr. Ingi Jónsson. Bourges-Maun- oury liefur við- ræður Bourges-Maunoury, leiðtogi í- haldsaflanna í Róttæka flokkn- um franska, sem hefur veri.ð fal- in stjómarmyndun hóf viðræðúr sínar við leiðtoga hinna flokk- anna í gær. Hann er talinn geta reiknað með fylgi íhaldsflokk- anna og þess helmings flokk3 sósíaldemókrata sem vill fyrir alla muni halda áfram styrjöld- inni í Alsír. >■■■■■■!■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■I Eigendur skúra, sem án leyfis hafa verið reistir á hafnarsvæðinu svo og eigendur báta þeirra, er liggja á landi hafn- arinnar eru áminntir um að taka þetta burtu fyrir 15. þ.m., að öðrum kosti mega menn búast við f>ví að þetta verði fjarlægt á kostnað eigenda. Reykjavík, 6/6 1957 — Hafnarstjóri •*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■^■■■■■■■■■i Aðalfundur Sjóvátryggingarfélags Islands h.f., verður haldinn í skrifstofu félagsins í Ingólfsstræti nr. 5, þriðju- daginn 11. þ.m. og hefst klukkan 2 e.h. Bagskrá samkvæmt félagslögum. Stjómin >■■■■■■■•■■■■■■' Nauðungaruppboð sem auglýst var í 13., 14. og 16. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1957 á C-götu 10 við Breiðholtsveg, hér í bæ, talin edgn Vilhjálms Friðrikssonar, fer fram eftir kröfu bæjar- gjaldkerans í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 11. júni 1957, kl. 2 síðdegis. BORGARFÓGETINN í KEYKJAVÍK Nauðungaruppboð sem auglýst var í 13., 14. og 16. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1957 á hluta i Framnesveg 50, hér í bæ, eign Jóns Grímssonar, fer fram eftir kröfii bæjargjaldkerans í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 11. júní 1957, kl. 3 3Íðdegis. BORGARFÓGETINN 1 REYKJAVÍK Ný sending DRAGTIR Gullfoss, Aðalstræti *••■■■■•■■'■■■•■■■■■■■■■■■■•■■•■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■•' rV-1 ;:?v Forseti alheimssamtaka m ., / Aðventista, ***** , séra R. R. Figuhr, er staddur hér í bænum, og flytur fyrirlestur í Aðventkirkjunni i kvöld kl. 8.30. Allir velkomitir. I S ■ ■ i M. g ■ ■ ■ E ■ S s ■ •■HHMiiiaiiniinmidiaiHM

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.